Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 1
24 SIÐUR 71. tbl. — Miðvikudagur 25. marz 1964 — 48. ái’g. fyrir fjöl- skylduna Myndin er af botni fyrsta kersins, sem steypt er i Landshöfninnl í Kefla vík. Til haegri sést steypustöðln, sem reist hefur verið, og í baksýn rennan niður [ höfnina, s*m kerjunum verður rennt eftlr. (Ljism. Tfmlnn-GP). I Jy I Landshöfninni í Keflavík KJ-Reykjavík 24. marz. I Á-s.l. hausti var gerður samn- í dag var steyptur botn í fyrsta kerið er fiota á við gerð Landshafnar ingur við verktakafélagið Efra- innar í Keflavík. Er þar með byrjað á verki því, er gerður var samn- Fan um tramkvæmdir við Lands- ingur um í haust á milli Landshafnarinnar og Efra-Falls, og hljóðar höfnina 1 Keflavík. Er hér um að hann upp á 38 milljónir króna. : ræ0a lengingu hafnargarðanna MacArthur fárveikur | NTB-Washington, 24. marz. Douglas MacArthur hers- höfðingja, sem legið hefur á Walter Reed-sjúkrahúsinu í Washington síðustu vikurn ar, hrakaði mjög í dag, og segja læknar hans, að hann sé mjög alvarlega veikur- Fyrir nokkru töldu læknarn ir, að hershöfðinginn, sem cr 84 árá gamall, væri á góðum batavegi og gat hann tekið á móti gestum og spjallað við þá. Meðal þeirra sem heimsóttu hann : sjúkrahúsið, var Lyndon B. Johnson, forseti Bandarikj anna, og sézt hann hér á MYNDINNI til hliðar við sjúkrasæng MacArthurs. Douglas MacArthur var Iagður inn á Walter Reed hersjúkrahúsið í Washing ton 2. marz s. 1. og skorinn upp við gallsteinum. Leið honum i alla staði vel fyrstu dagana eftir uppskurðinn og var talið að hann gæti farið heim til sín innan mánaðar En fyrir nokkru síðan hóf- ust blæðingar innvortis og dró af hershöfðingjanum með hverjum deginum sem Framhald á bls. 11 beggjg. Ytri garðurinn verður lengdur um fimmtíu metra beint fram og aðra fimmtíu metra „í olnboga" Þessari framkvæmd á að ljúka í febrúar 1965, ef ekk' koma til neinar óeðlilegar tafir, svo sem verkföll o.þ.h. Innri garð urinn verður Iengdur um 105 metra og framan á hann kemur þvergarður, sem líka er 105 Framhald á bls. 11 KEFLAV. VALLAR- MÁLIN: VANTAR GÖGN AF VARNAR- LIÐINU KJ-Reykjavík 24. marz. í dag hafði blaðið sam- band við Ólaf Þorláksson rannsóknardómara í Kefla víkurflugvallarmálinu. Sagði Ólafur að rannsókn málsins væri í fullum gangi, en eng inn væri nú í gæzluvarð- haldi. Beðið er eftir gögnum frá Varnarliðinu, og gæli svo farið að þeim gögnum fengnum, að fleiri atriði drægjust inn í mál þetta, en þegar eru fyrir. Rannsókn- inni lýkur í fyrsta lagi í næsta mánuði, og þá verða niðurstöður rannsóknarinn . ar sendar Saksóknara j 69SÍDNA ENDUR- SKOÐUN KJ-Reykjavík 24. marz. Fríhafnarmálið svonefnda er nú til rannsóknar hjá lögreglustjóraembættinu á Keflavíkurflugvelli. Svo sem kunugt er fór fram ýtar leg endurskoðun á starfsemi Fríhafnarinnar af hálfu rík isendurskoðunarinnar, og voru niðurstöður endurskoð unarinnar efni í 69 blað- síðna bók. Málið var svo sent til frekari rannsóknar suður á Keflavíkurflugvöll og þar er nú unnið að frek ari rannsókn málsins, sem ekki mun lokið í bráð. EINN BILL FOR VESTUR ALLA FIRDI FB-Reykjavík, JÞK-Súgandafirði, 24. marz. Á sunnudaginn fóru tveir menn akandi alla leið vestur á Firði, eða nánar tiltekið til Suðureyrar við Súgandafjörð. Ferðin gekk stórslysalaust, þótt sums staðar yrði að fara með gát að öllu, en vestan, og allar heiðar orðnar ófærar aftur. Timinn skýrði frá því á föstu- dag, að bílfært væri til ísafjarð- ar. Fréttaritari Tímans á Súganda firði, Jóhannes Þ. Jónsson, var þá staddur í Reykjavík. Hringdi hann í vegamálaskrifstofuna og síðan þetta var, hefur fennt fyrir spurðist fvrir um til frekara ör- yggis, hvort treysta mætti Tíman- um í þessu efni, því að hann hugðist leggja upp á Landrover- jeppa frá Reykjavík til Súganda- fjarðar, ásamt Hermanni Guð- mundssyni, símstöðvarstjóra á Súgandafirði. Vegamálaskrifstofan taldi varlegt að treysta Tíman- um. Þeir félagar töldu sig hins vegar hafa góða reynslu af því, að trúa því, sem í Tímanum stæði, og lögðu upp klukkan 6 á sunnu dagsmorgun frá Reykjavík og komu til Súgandafjarðar eftir 15 tíma akstur klukkan 9 um kvöld- ið. Þeir Jóhannes og Hermann Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.