Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 12
rTÓMAS KARLSSON RITAR :ttii Landsspítaladeild í hvern landsfjórðung Þcir Hannibal Valdimarsson/ Lúðvik Jósepsson og Ingvar Gísla son hafa lagt fram frumvarp til laga um aS auk Landspítalans í Reykjavík skuli reka fjórðungs- deildir Landspítalans í öllum lands fjórðungum. Frumvarpið er hljóðandi: 1. gr. Auk Landsspítalans i Reykjavík skal ríkið reka fjórð ungsdeildir Landsspítalans í öll- um landsfjórðungum. Skal ein ljórðungsdeildin vera á Vestfjörð um, ein eða tvær á Norðurlandi, svc- i sú þriðja á Austfjörðum, en hin 1 fjórða á Suðurlandsundirlendinu, Á ÞINGPALU ★ Gylfí Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, hafði á föstudag fram- sögu fyrir frumvarpi ríkisst jórnarinnar um rannsóknir í þágu atvinnu- veganna.. Frumvarp þetta fjallar að meginefni um skipulagsbrcytingu á stjórn rannsóknarmálanna og lítilháttar fjáröfl'un með nýrri skatt- lieimtu. Frumvarp þetta var flutt í fyrra, en dagaði uppi. ★ Eysteinn Jónsson kvaddi sér hljóðs og sagði mikla nauðsyn á bví að efla mjög verulega rannsóknir og ýmsa vísindalega starfssemi í landinu. í þessu frumvarpi væri hins vegar aðeins gert ráð fyrir skipu- lgsheytingu á rannsknarmálunum og sagðist Eysteinn í því sambandi láta í Ijós þá skoðun sína, að nauðsynlegt væri, þegar sett væri ný löggjöf um þessi mál, þá væri í þeirri löggjöf ákvæði um verulega fjáröflun tíl þessara mála og aukna starfsemi. í þessu frumvarpi er aðcins gert ráð fyrir að auka framlögin lítillega eða um 2 milljónir með flókinni skatthcimtu eins og 2 promille af útborguðu kaupi hjá iðnfyrirtækjum. Kvaðst Eysteinn furða sig á því, að ríkisstjórnin skyldi telja nauðsynlegt að taka upp nýtt innheimtukerfi fyrir ekki meira fjármagn en hcr væri um að ræða. Gjaldhcimta ríkisins er nú komin yfir 3000 milljónir og álögur voru nýlega auknar um 250 milljónir króna. Það hlyti því að teljast eðlilegra að þetta fjármagn yrði greitt úr rikissjóði beint í stað þess að taka upp nýja innheimtu fyrir'‘slíka smáupphæð. Það furðulegt að leggja í það, að gera gjaldheimtu ríkisins enn flóknári en hún er nú og það fyrir slíkar smáupphæðir. ef heilbrigðismálastjórnin telur ástæðu til að staðsetja þar lands- spítaladeild, sökum nálægðar og góðra samgangna við aðalspítalann í Reykjavík. 2. gr. Fjórðungsdeildir Land",- spítalans skulu vera búnar full- komnustu lækningatækjum og vera undir stjórn vel menntaðra sérfræðinga í skurðlækningum og l-'flækningum. 3. gr. Nú er starfandi sjúkrahús i einhverjum landsfjórðungi þann ig húið eða staðsett, að það þyki vel fallið til að verða fjórðungs- deild Landsspítalans, og skal þá ríkið semja um yfirtöku þess við eiganda sjúkrahúsisns. 4 gr. Heimilt er stjóm ríkisspítal anna að fela Tryggingastofnun rii isins að sjá um hagkvæman rekst ur fjórðungsdeildar, ef heilbrigðis málaráðherra óskar þess. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi 1- janúar 1965. í greinargerð segja flutningsmenn: Það nýmæli í skipan heilbrigðis- mála felst í þessu frumvarpi, að Landsspítala íslands sé skipt í deildir þannig, að auk Landsspítal ans í Reykjavík reki rikið einnig tandsspítaladeild á Vestfjörðum, á Norðurlandi og Austfjörðum, svo og á Suðurlandi, ef ástæða væri tal in til þess, sakir nálægðar og góðra samgangna við aðalspítalann í Reykjavík. Frumvarpið byggir á þeirri hugs un, að ríkinu beri skylda til að tryggja þegnunum sem jafnast ör- yggi í heilbrigðismálum, án tililts til búsetu. Það getur naumast réttlátt tal- izt, að ríkið reki stórt og fullkomið siúkrahús í Reykjavík og létti þannig miklum útgjöldum af herð um skattborgara höfuðborgarinn ar, en ætli hins vegar tiltölulega fámennum bæjarfélögum úti á landi að leggja á gjaldþegna sína þungar byrðar vegna rekstrarhalla sjúkrahúsa. Með þessu er freklega gert upp á milli þegnanna eftir því, hvort þeir hafa valið sér búsetu í höfuðborginni eða ekki. í gildandi löggjöf er viðurkenn I n&uðsyn þess að efla eitt tiltölu lega fullkomið sjúkrahús í hveri- um landsfjórðungi. Þetta er gert með ákvæðunum um nokkuð ríf- legri rekstrarfjárframlög úr ríkis , sjóði til þeirra sjúkrahúsa, sem fullkomnust eru og bezt búin lækn ingatækjum og sérfræðilegri kunn áttu. Þannig eru fjórðungssjúkra húsin á ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað til komin. Þesa sjúkrahús fá aðsókn og taka við sjúklingum langt út fyrir lögsagn- arumdæmi heimahéraðsins, sem gert er að standa undir rekstri þeirra, að frátöldum smávægileg um styrk frá ríkinu. Öll eru þessi sjúkrahús rekin með miklum hekstrarhalla, og leggst sú byrði á gjaldþegna viðkomandi bæjarfá- lags. Þetta er í fyrsta lagi ranglátt vegna þess, að meira en helmingur sjúklinganna er utanbæjarfólk. Og í annan stað er þetta sérstaklega osanngjarnt vegna þess, að bæjar íélögin, sem sjúkrahúsiin eiga, fá ekki sjálf að ákveða sjúkradag- gjöldin eftir tilkostnaði við rekstur sjúkrahúsanna og eru þannig dæmd til að standa undir rekstrarhallanum. Þetta er, eins og fyrr segir, í fullu ósamræmi við það, að ríkið rekur sjálft Lands- spítalann í Reykjavík. Með því teK ui ríkið ekki aðeins á sig að bera ballannn af heilbrigðisþjónus'. í vegna utanborgarsjúklinga á (Framhald á 9 slðu) VANDERVELL * OTRULEGT! VANDERVELL ^ . ,'v fijtösMpap VANDKKVI/IX cru stærstu vcialcgufram- lciðcnclur í Kvrópu. Framleiðsla þcirra cr „orginal* í 15 löndum. !,,víus.-.i í vcrzlun okkar höium við stærsta og full- kömnasta vclalcgulagcr landsins. : SYIMISIIORN AF TEGDNOIiM OG VERftll Vh Stangalcgusrtt llöfuðlcgusctt Stangalcxusctt llófuðlcnusctt Dodge fólksblfreifl frá ’47 — '59 244.30 Bronze 234.90 Opol Kapitan 239.00 2ÍM 10 Dodge vörubifreið 179.60 252.60 Skoda ‘52 — '63 i na.'M) ■M': 4Ui 0<» Chevrolpt '56 — '62 319.85 Bronze 305.65 Voivo 440 199.45 213 Chavrolet ’50 272,50 262.20 Henz 312 — 321 <181 90 Hmnzo 1 !)« Ford V8 ’54 — ’63 347.15 Hronze 374.80 Henez 170 — 180 316.05 Hronzn Ford 6 cyL *S4 — ’63 2f»í 80 Bronze 338.40 Henz 190 351 0(1 Hronze 2M7 IH Thames Trader 192 80 Bronze 601 95 Henz 220 651.90 Hron/.e 4t»l ‘M* Ford V8 *49 — ’53 3:i3 35 Umnze 212.50 Pobeila 306.05 411 !>:• Consnl '56 Consul 315 Zephyr ’56 Anglia Perfert ‘54 — Fon) Junlor ’46 Wlllys Jeep Fiat 1800 Fiat 1400 Flat 1100 Opol Reckord ’5‘J 1 1« <50 2:25.30 222.60 148.60 117.60 446.80 208.75 147.00 159.30 Dronze Bronzc 117.05 253.45 198.00 133.90 133.90 223.00 382.50 1IÍU.40 143.80 294 10 Aiutin 10 ’40 — ’47 161.80 Moskwitch 402 — 407 2ltJ>0 Volj;a 364.10 Volkswagen 130 50 Bedlord, Uiesel 569.50 Austin Ccipsy og MMC 382.50 Landrover ’48 - ’54 287.80 Uaiiphiiiu Renaiill 226.00 Fi-i jjusoii Uiesel 294.00 Cl.M.C. Trui-k 399.55 Bronze Bronzs Bronze Hronze Bronze 179 35 221 -10 332 20 376 40 625.11) 347 3(1 301 00 376.00 433.45 Flugpóstpantanir eru afgreiddar af lagcr í l/ouaon. TltYGGIÐ YDUIt I./IÍCIST VKRÐ — 1V1KST CÍ/KDl. Þ. JÓNSSOIM & CO. Brautarholti 6 sími 15362 — 19215

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.