Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.03.1964, Blaðsíða 23
BAULÁRVELLIR Framhald af 19. síSu. þyki leitt að kirkjan skuli ekki hafa farið í mál vegna jarðarinnar svo mikla umhyggju, sem hann virðist bera fyrir henni. Til hvers ætti hún að höfða mál, þar seiii hér er um ótvíræða skráða eign hennar að ræða. Þetta er ósk- hyggja greinarhöf. S. Ól. sem mér finnst ekki sennilegt, að hann fái uppfyllta. Landfræðilega séð er miklu eðiilegra, að Baulárvellir tilheyri Helgafellssveit, en sunnanfjalls byggðum. Það, sem hefur ráðið því mest, hvorum megin fjalls þeir teldust til sveitar, hefur vafalaust verið að styttra var til byggða í Helgafellssveit, einkum meðan Selvellir voru í byggð og aðrar útbotnajarðir. Skiptir engu í þessu sambandi, til hvaða kirkjusóknar hún hefur talizt, það fer ekki eftir sveitamörkum og er hægt að nefna mörg dæmi þar um Þá er komið að því atri'ði, sem S. Ól. telur, að taki af allan vafa um, til hvaða sveitar Baulár- vellir teljast þ. e. fjallskilareglu- gerð Snæfellinga. Skilst mér helzt, að hún eigi að vera aðalhaldreipi hans. Sé svo, að hún skeri úr um mörk hreppa, ér það verðug áminning til fulltrúa Stykkis- hólmshrepps á sýsíufundum, að hafa látið slíkt viðgangast og með öllu afskiptalaust Annars mótmæli ég því ákveðið, að fjallskilareglur skeri nokkuð úr um hreppamörk. Þau ráða ekki alltaf og má nefna dæmi því til sönnunar m. a. á Snæfellsnesi. Hafi þetta átt að taka af allan efa, hefur það al- gjöriega brugðizt. Að endingu vona ég, að við S. Ól. getum orðið einhvern tíma sammála um, að Baulárvellir hafi verið og séu eign Stykkishólms- kirkju. Sé svo ekki verður hann (eða hans úmbj.) að freista máls- höfðunar. Á næstunni fer fram mat á öllum fasteignum og vérða Baulár- vellir þá auðvitað metnir til eign- ar sínum rétta eiganda ( St,- hólmskirkju) og verða S. Ól. eða aðrir, að sanna eignarétt annarra eða reyna > að rifta eignarrétti kirkjunnar með málshöfðum, ef MYNDIN sýnir fyritu Íslendíngana, sem tóku Helmsmerklð t dansl. Tóku þau það í febrúar síðastliðnum. Þau hafa lært dans I 17 mánuðl og byrj- uðu að æfa fyrlr Heimsmerklð í október síðastllðnum. Þesslr nemendur gengust fyrir stofnun dansklúbbs I fyrravetur, þar sem þau og aðrlr nemendur Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar hafa haft tækifærl tll að koma saman einu slnnl í mánuðl til að æfa dans. Formaður klúbbsins er Bergsteinn Jónsson. Má geta þess, að áfengl er aldrel haft um hónd á skemmtunum klúbbsins. þeir telja hana ekki réttan eiganda Vonandi tékst S. Ól. ekki að etja sunnanfjallsbændum út í slík málaferli, enda hafa bændur annáð og þarfara við sína fjár- muni að gera, en greiða lög- fræðingum laun og bera svo ekkert úr býtum í staðinn. Leifur Kr. Jóhannesson ráðun. Heimkeerðui pússningar sandur oj? irikursándur sigtaS;:t eðá (dsigtaðúr eið húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er. eftir óskum kaupenda Sandsalan viS Elliðavog s.f Sími 41920 Fjórir árekstrar á Miklubraut á tveimur tímum KJ-Reykjavík, 24. marz. Það var ekki að sökum að spyrja með árekstrana á Miklubrautinni, þegar föl in tók að falla í kvöld. Á tímabilinu frá 20—22 urðu þar fjórir hálkuárekstrar, og að auki einn á Hofsvalla götunni. Lögreglan í Reykjavik lét útvarpa að- vörunum til ökumanna um að aka varlega, þegar hálka tók að myndast á götúnum og enn fremur voru bæjar- starfsmenn kallaðir út til að bera sand á þær götur þar sem hálkan var mest. Á nýja veginum fyrir ofan Hafnarfjörð lenti bíll imíi í garði, en ekki urðu nein slys. VARMA PLAST FINANGKUN LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET P Porgrimsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Símii 22295 Auglýsið i TÍMANUM Á 15 TIMUM Framhald af 19. síðu. og lögðu upp kl. 6 í gærmorgun frá Reykjavík og komu til Súg- andafjarðar eftir 15 tíma akstur klukkan 9 í gærkveldi. Verst var færðin uni Þing- mannaheiðina. Urðu þeir víða að aka utan vegarins. Telja þeir óhugsandi, að leiðin sé fær nema bifreiðum með drifi á öllum hjól um og álíta að erfiðara muni vera að fara suður eftir en norð- SMÁKIPPUR FB-Reykjavík, 23. marz. Vart var við smájarðskjálfta i Ármúla um klukkan 8 á laugar- dagskvöld, en.síðan hefur .ekki orð ið vart jarðhræringa, að sögn Sig- urðar bónda í Ármúla. Hartn sagði okkur í kvöld, að jarðskjálftamæl irinn, sem farið var með vestur, væri hættur að sýna nokkuð, þar eð rafhlaða hans væri orðin tóm. LÖNGU SJÓDAUÐUR Framhald af 24. síðu. sjódauðir menn verið á ferð. Sér staklega kveðst hún hafa orðið vör við enskan- mann. Heyrði hún jafnframt skothvelli samfara þessum manni. Finnst Láru, án þess að hún vilji nokkuð full- yrða ,um það, að einhver röskun hafi orðið á jarðneskum leifum þessa manns, og hafi það hrund- ið þessu af stað. Enginn á staðnum þekkti til þéss, að þarna hefði Englending- ur verið á ferð, en að vísu mundu menn til þess að þarna undan hefði farizt skip á stríðsárunum. STARSFRÆÐSLA Framhaid af 24. síðu. létu dynja á starfsgreinafulltrúuh- um. Flestar fyrirspurnirnar bár- ust um flugmál, íþróttakennslu, húsmæðrafræðslu, rafvirkjun óg snyrtingu. Þeir skólastjófarnir Þorsteinn og Páll báðu fyrir beztu þakkir til allra þeirra, er aðstoðuðu við starfsfræðsluna. ÞÁKKARÁVÖRP Alúðarþakkir til vina minna, er mundu eftir mér á sextugsafmæli mínu 20. marz 1964. Lifið heil. Geir Guðmundsson frá Lundum Þakka innilega þann heiður og vinarhug, sem mér var sýndur á 80 ára afmæli mínu 8. marz s. 1., með heimsóknum, heillaskeytum, gjöfum, hlýjum handtökum og vinarorðum. Lifið heil. Hrólfur Kristbjörnsson, , Haugum, Skriðdal. Beztu þakkir færum vl8 öllum þeim, sem sýndu okkur samúð oa vin- arhug við fráfall og jarðarför Guðmundar Guðmundssonar frá Brekkum Sérstaklega mlnnumst við vináttu og hjálpfýsi hjónanna Brands Stefánssonar vegaverkstjóra og frú Guðrúnar Jóhannesdóttur og þeirra nánustu, sem voru hans sto3 og stytta f mörg ár. Börn og tengdabörn. Eiglnmaður minn, faðlr og tengdafaðlr Guðmundur Guðjónsson bóndi að Melum f Melasvelt andaðlst 21. þ. m. Jarðárförln ákveðln slðar. F. h. vandamanna Helga Eggertsdóttir ÚtföV rnóður okkar Jóhonnu Þorgrímsdóttur Freyiugötu 34, fer fram frá Fríkirkjunnl, laugardaglnn 28. marz kl. 10.30. Hólmfrtður Pálsdóttlr, Lárús Pálsson. TÍMI’NN, miðvlkudaginn 25. marz 1964 — 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.