Tíminn - 07.05.1964, Qupperneq 2
Miðvikudagnr, 6. maí.
NTB-GENEVE. — Fulltrúar
Bretlands og Svíþjóðar á
KENNEDY-ráðstefnunni um
tollalækkanir í Geneve í Sviss,
lögðu í dag fram tillögu um,
að stofnaður verði sérstakm
sjóður til þess að aðstoða van-
þróuð lönd.
NTB-WASHINGTON. — Robeit
McNamara, varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna, sagði í dag, að
Bandaríkjamenn myndu halda
áfram könnunarflugi sinu yfir
Kúbu, þrátt fyrlr stóryrði Fidcl
Castro um, að sérhver könnun
arflugvél, sem fari yfir Kúbu.
verði skotin niður.
NTB-ADEN. — Talsmaður
brezku herdeildanna í Aden
sagði í dag, að þeim miðaði
vel áfram f bardögunum við
uppreisnarmenn. Takmark
brezku herdefldanna er að
hrfekja uppreisnarmenn yfir
landamærin tfl Jemen, en þeir
eru taldir þaðan upprunnir.
NTB-NICOSIU. — Enn var
barizt á Kýpur f dag. Einn
tyrkneskur maðnr lézt í átök-
unum.
NTB-NEW YORK. — U
THANT, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, sagði á
fundi Öryggisráðsins í gær-
kvðldi, að ekkert útlit væri
fyrir, að hernaðaraðgerðunum
í Jemen lyW fyrst um sinn.
Starf eftirlitssveita SÞ þar hef
i'irverið frimlengt um tvo mán
uðl.
NTB-DAMASKUS. — Rikis
stjórnir f Sýrlandi hótaði í
gajrkvöld.i aff arabísku löndiiv
rjj-c.dc gare ýmsar ráðstafanir
r»gn FliR-löndunnm til þess
■i* kc'Ma ' veg fyrir skaðleg á
ic-3f af vkldum aukaaðildar Isr-
iiflS.
NTB-Bonn. — Á laugardaginn
kemur eru liðnir 1000 dagar
frí því Berlfnar.múrlnn var
i/r.ígður. Byggingin hófst aðfara
SJÓ.Í .14. ágúst 1901.
NTR-STOKKIIÓIiMI, — Fang-
■ílsi."jftjöri og sálfræðingur
fyrir rétti í Stokkhólir.i
Oiirrðlr fvrir að bera ábyrgð
l■ bvf að 39 ára gamall fangi
i Largbolmeu-fangelsinu í
y'oV.kbólinc lért vegna hungur-
(•crkfihjí-
NTB-Varsjá- — Nokkrir helztu
rlthöfundar Póllands áttu i
itær viðræðnr við Gomulka, leið
toga pólskra kommúnista, um
finjs menningarmál. F.ru þesr.
íu viðr.æður f sambandi við
bréf, sem 34 /tienntamenn skrif
v«jj Gomulka op kröfnðust þar
frelsis.
NTB-ANKARA. Ismet Inönu,
forsætisráðherra Tyrklands,
sagði í þingræðu i gærkvöldi,
Makarios forseti og griskn
ítiómin he-fðv svikf? og narrað
TyrHand fHlrimni loforð-
un:.
Maðurinn, sem sagaði höfuðið af litlu hafmeyjunni, hefur samband við danska blaðið BT:
VILL SELJA BLAÐINU HGFUÐIÐ!
EJ—Reykjavík, 6. maí.
Vita tveir blaðamenn hjá danska
blaðinu „BT“ hver sagaði höfuðið
af litiu hafmeyjunni við Löngu-
línu? Að minnsta kosti hefur blað
ið fengið bréf frá manni, sem
segist hafa framið verkið, þeir
hafa talað við hann í síma og hitt
einn kunningja hans. Vill maðuir-
inn selja „BT‘“ höfuðið.
Það var s.l. mánudag að bréf
barst frá einhverjum „N.N.“ þess
Ferðaskrifstofa sett
á stofn á Austurlandi
HF-Reykjavík, 6. maí.
Nýlega hefur verið sett á stofn
ferðaskrifstofa. Austurlands og
verður hún staðsett að Hlöðum
við Lagarfljótsbrú í Fellahreppi í
Norður-Múlasýslu. Framkvæmda-
stjóri þessarar nýju ferðaskrif-
stofu er Jón Einar Jakobsson.
Tilgangur ferðaskrifstofunnar
er að annast hvers konar fyrir-
greiðslu ferðamanna, skipulagn-
ingu hópferða, rekstur gistihús-
næðis og greiðasölu. Þegar er haf-
in bygging skrifstofu og greiða-
sölu á staðnum.
Skrifstofan hefur fest kaup á
27 manna fjallabifreið, sem not-
uð verður til hópferða á vegum
skrifstofunnar um hreindýraslóð-
ir í nágrenninu og ýmsa staði á
Austfjörðum.
Framkvæmdastjórinn sagði
blaðamönnum í dag, að hann vildi
leggja á það áherzlu, að hingað
til hefði Austurland verið frekar
afskipt og hvorki útlendir né inn-
lendir ferðamenn hafi lagt þang-
að leið sína. Nú stendur til að
bæta úr þessu eftir þörfum.
efnis, að „BT" gæti fengið höfuð
hafmeyjarinnar fyrir 10 þúsund
danskar krónur. Hvatti blaðið þeg
ar bréfritarann til þess að hafa
aftur samhand við sig og hefur
hann talað við þá í síma tvisvar
sinnum, skrifað þeim annað bréf
og sent einn kunningja sinn til
fundar við tvo blaðamenn „BT“.
Blaðamennirnir hafa reynt að fá
hann til þess að segja sér hvers
vegna hann framdi þennan verkn
að, en hann vill lítið um það tala.
Þó hefur hann sagt, að hann sé
einn þeirra, sem orðið hafa utan
garðs í danska velferðarríkinu.
Það sé ekki dekrað við menn af
hans tagi eins og t.d. við ferða-
mennina, og það hafði gefið hon
um hugmyndina. Einnig hafði
hann einhver fjölskylduvandamál,
en það kom þó ekki greinilega
fram.
Að því er blaðamönnunum
skyldist vildi skemmdarverkamað-.
urinn fá vissa upphæð fyrir höf-
uðið, svo að hann gæti sent móður
sína úr landi og síðan ætlaði hann
að gefa sig fram. Vildi hann
tryggja, að móðir sín yrði ekki
fyrir aðkasti sín vegna.
Blaðamennirnir sömdu við mann-
inn um, að þeir skyldu fara á
vissan stað í Kaupmannahöfn. Þar
myndu þeir finna landabréf, af
svæðinu, þar sem höfuð hafmeyj-
unnar væri að finna. Staðurinn
var aftur á móti ekki nákvæmlega
merktur, því að hann vildi fá pen
ingana áður. Þegar blaðamenn-
irnir komu á þennan stað, fundu
Framhald á bls. 23.
Sinfóníutónleikar
Fulitrúar á ársþingi Mjólkursamlagsins. Þar sést m. a. eina konan, sem var fuiltrúi, Ester Jósveinsdóttir f
SkiSadal.
ÁRSÞiNG MJÚLKURSAMLAGS KEA
IIF-Reykjavík, 6. maí.
Fimmtándu og næstsíðustu tón-
leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
á þessu ári verða haldnir í Há-
skólabíói fimmtudaginn 7. maí kl.
9. Stjórnandi verður Igor Buket-
off, en einleikari Wanda Wilkom-
irska. Á efnisskrá er forleikur að
Beatrice et Benedict, eftir Berlios,
fiðlukonsert i D-dúr eftir Brahms,
Sinfónía nr. 3 eftir Ward og tón-
verk eftir Ives.
Wanda Wilkomirska er v^l
þekktur pólskur fiðluleikari, sem
unnið hefur fjölda verðlauna fyr-
ir fiðluleik og haldið sjálfstæða
tónleika og leikið sem einleikari
með hijómsveitum úti um allan
heim. Island er 26. landið, sem
hún heimsækir, en héðan fer hún
til Póllands. Hún leikur hér að-
eins á einum tónleikum.
Málverkauppboð
FB-Reykjavík, 6. maí.
Á laugardaginn heldur Kristján
F. Guðmundsson rnálverkasali mál
verkauppboð í Breiðfirðingabúð,
og vcrða þar seld rúmlega 50 mál
verk cftir 20 þekkta listmálara.
Málverkauppboðið hefst kl. 4
á laugardaginu í Breiðfirðingabúð
en á íimmtudag og föstudag verða
málverkin til sýnis í sýningarsal
málvcrkasölunnar að Týsgötu 1,
frá kiukkan 2—6.
Þetta er fjórða málverkaupp-
boð Kristjáns, og eru málverkin
nú rúmlega 50 eftir 20 listmálara,
þeiiTa á meðal Kjarval og Jón
Engilherts.
Ný stjórn í verzLm.-
félaginu á Akurevri
HS-Akureyri, 6. maí.
Á aðalfundi Félags verzlunar-
og skrifstofufólks á Akureyri í
fyrradag var kosinn nýr formað-
ur, Bragi Jóhannsson, en Kristó-
fer Vilhjálmsson fyrrverandi for-
maður sagði af sér og stjórn hans.
Aðrir í stjórn voru kosnir ísak
Guðmann ritari, Ingólfur Gunnars
son gjaidkeri, Kolbeinn Helgason
og Þorsteinii Svanlaugsson með-
stjórnendur.
Ársfundur Mjólkursamlags
KEA var haldinn I Samkomuhús-
inu á Akureyri þriðjudaginn 5.
maí og hófst klukkan 10,30 f. h.
Á fundinum mættu, auk stjórn-
ar og framkvæmdastjóra K.E.A.
og mjólkursamlagsstjóra, um 300
fulltrúar mjólkurframleiðenda, en
auk þess nokkrir aðrir fundargest-
ir. Formaður íélagsins Brynjólfur
Sveinsson, setti fundinn og nefndi
til fundarst jóra þá Sigurjón Steins
son, Lundi, -og Marinó Þorsteins-
son, Engihlíð, og fyrir ritara þá
Aðalstein Jónsson, Kristnesi, og
Sæmund Guðmundsson, Fagrabæ.
Af reikningum og rekstrar-
skýrslu ársins 1963 kom í ljós, að
mjólkursamlagið hafði tekið á
móti samtals 17.443.890 lítrum
mjólkur með 3.824% fitumagni.
Hafði mjólkuraukningin á árinu
orðið 1.260.852 lítrar eða 7,8%.
Af samanlögðu mjólkurmagni var
19,5% selt sem neyzlumjólk og
80,5% fór til framleiðslu annarra
mjólkurvara.
Niðurstöður á rekstrarreikning:
samlagsins sýndu, að framleiðend
ur höfðu fengið útborgað mánað-
arlega 400 aura á lítra auk 8,63
aura á lítra sem greitt var til
bændanna vegna Búnaðarmála-
sjóðs, stofnlánasjóðs og Búfjár-
ræktarstöðvar. Eftirstöðvar á
rekstrarreikningi samlagsins vo\u
samtals kr. 27.287.147,16 eða
156,42 aurar á mjólkurlítra. Sam
þykkti fundurinn að greiða skyldi
til framleiðenda 143 aura á Útra
og auk þess 13 aura í stofnsjóð
þeirra, en tekjuafgangurinn yfir
færist til næsta árs.
Meðulút-crgur.arverð lil fram-
leiðenda á hvern mjólkurlítra við
FB-Reykjavík, 6. maí.
Dagana 4.—14. júní verður hald
ið námskeið fyrir kirkjuorganista
og kirkjusöngstjóra á Akuireyri,
og er það haldið á vegum söng-
málastjóra þjóðkirkjunnar. Kenn-
arar á námskeiðinu verða dr. Ró-
bert A. Ottósson söngmálastjM,
Jakob Tryggvason organisti og
Vincenzo M. Demetz söngkennari.
Þetta er í annað sinn, sem söng-
málastjóri efnir til námskeiðs sem
þessa. í fyrra var það haldið í
Skálholti. og sóttu námskeiðið 17
manns.
Þátttakendur í námskeiðinu á
Akureyri eru beðnir um að til-
kynna þatttoku sína annaðhvort til
Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í
Reykjavík eða til Jakobs Tryggva-
sonar a Akreyri. Þátttakendur
greiði 600 króna þátttökugjald, en
mjólkurstöð var samtals 565 aur-
Á fundinum voru rædd ýmis
mál, er mjólkurframleiðendur
varða, þar á meðal um starf Bú-
fjárræktarstöðvarinnar í Lundi og
var einróma samþykkt að veita
150 þúsund krónur til styrktar
þeirri starfsemi.
í því er innifalið kennslugjald og
dvalarkostnaður, en búið verður
í heimavist Menntaskólans á Ak-
ureyri. Sjálfir verða þátttakend-
urnir að greiða ferðakostnað.
Kennsla mun síðan fara fram í
Akureyrarkirkju, í Tónlistarskól-
anum og í Menntaskólanum.
Tilsögn verður m.a. veitt í org-
anleik, raddþjálfun og söngstjórn.
BAZAR
Félag Framsóknarkvenna efnir
til bazars og kafflsölu sunnudag-
inn 10. maí í Tjarnargcitu 26. Kon-
ur, sem ætla að gefa muni til baz-
arsins, eri: vinsamlega beðnar um
að koma þeim sem fyrst í búðina
á Grettisgötu 7 eða Grenimel 13.
Nánar auglýst á laugardagmn.
HÁMSKEIÐ í KIRKJUTÚNLIST
2