Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 10
Fasteignasala
TIL SÖLU OG SÝNIS
HÆÐ OG RIS
alls 7 'herb. og 2 eldhús í
sérlega góðu ástandi við
Langholtsveg. Sér inngangur
Bílskúrsréttindi. Ræktuð og
girt lóð (faLlegur garður. —
Útborgun 500 þús. kr.
Stór og góð húseign með tveim
íbúðum, 3ja og 5 herb. m.m.
ásamt bílskúr og eignarlóð
(fallegur garður) vestarlega
í borginni. 3 herb. íbúðin er
laus nú þegar en hin fljót-
lega. Útborgun í allri eign-
inni 500—700 þús.
180 ferm hæð í steinhúsi við
miðborgina er nú 2 íbúðir,
en hentar vel fyrir skrifstof-
ur, læknastofur eða heildsölu
5 herb. risíbúð um 100 fqrm.
ný standsett með sér hitav.
við Lindarg. Eignarlóð.
Nýleg 5 herb. íbúð um 140
ferm., á 3. hæð við Hvassa-
leiti. fbúðin er mikið inn-
réttuð með harðviði.
4ra herb. íbúðarhæð um 100
ferm. ásamt bflskúr og sér
þvottahúsi við Skólagerði.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 125
ferm., með sér inng. og sér
hita, við KársnesbrauL
4ra herb. fbúð við Ingólfsstræti
3ja herb. íbúð efri hæð um 75
ferm., sem verið er að stand
setja við Reykjavíkurveg. —
Söluverð 370 þús. Útb. 170
þús.
3 herb. íbúðarhæð, sér, með
bflsikúr, vestarlega í borg-
inni. Laus strax. Útborgun
aðeins 100 þús.
Lítfl einbýlishús við Álfhólsveg
Borgarholtsbraut, Langholts-
veg og Þinghólsbraut.
Útborgun frá 100 þús.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð, sér
við Holtagerði.
Stór kjallaraíbúð, litið niður-
grafin. 5 herb. íbúð algerlega
sér, við Stigahlíð. Selst til-
búin undir tréverk.
Fokheld hæð 144 ferm. með sér
inng. Sér þvottah. og verður
sér hiti, við Miðbraut. Bfl-
skúrsréttindi. Eignarlóð. 1.
veðr. laus. Gott lán áhvílandl.
Nokkrar húseignir í borginni,
m. a. einbýlishús, 2ja íbúða
hús, 3 verzlunarhús og stærri
húseignir o. m: fl.
f KEFLAVÍK: 3ja íbúða múr-
húðað timburhús, 90 fermetr-
ar við Vallargötu. 900 fer-
metra eignarlóð. Söluverð kr.
900.000,00. Útb. kr. 400.000.
00.
Á HELLISANDI: 130 fermetra
6 hei'bergja hæð í nýju stein-
húsi. Skipti á íbúð í Reykja-
vík eða Kópavogi koma til
greina. Söluverð kr. 800.000.
00. Útborgun kr. 400.000.00.
f MOSFELLSSVEIT: 65 fer-
metra 3ja herb. asbestklætt
timburhús, með stórri eign-
arlóð á fallegum stað við
Varmá. Ókeypis upphitun
fyrsta árið. Söluverð kr. 450.
000,00. Útborgun eftir sam- \
komulagi. J
Á skrlfstofum vorum liggja '
frammi myndir af flcstum • f
þeim eignum, sem vér höfum ■ ;
til sölu, og viljum vér benda ; ;
væntanlegum viðskiptavin- í í
um vorum á að
SJÖH ER SÖfiU RÍKARI
NÝJA
FASTEIGNASALAN
UUGAVEG112 -SlMI 24300
Ásvallagötu 69
Sími 2-15.15 og 2-15-16
Kvöldsími 2-15-16.
ril sðSu:
2 og 3 herbergja íbúðir
við Kjartansgötu, Sörlaskjól,
Stóragerði, Njörvasund,
Hraunteig, Sólheima, Njáls-
götu, Hvingbraut, Ljósvalla-
götu, Miðtún, Ljósheima og
víðar. Lágmarksútborganir
300 þús.
4 herbergja íbúSir
við Þinghólsbraut, Melabraut
Skipasund, Stóragerði,
Reynihvamm, Garðsenda,
Kirkjuteig, Háaleitisbraut,
Háagerði, Ljósheima,
Melabraut og víðar.
5—6 herbergja íbúðir
við Kleppsveg, Rauðalæk,
Holtsgötu, Háaleitisbraut,
Blönduhlíð, Grænuhlíð,
Kambsveg, Vatnsholt.
Einbýlishús
við Melás, Löngubrekku,
Bröttukinn, Akurgerði, Faxa
tún, Smáraflöt, Hrauntungu
Víghólastíg, Sunnubraut,
Aratún og Hlíðarveg.
4—5 herbergja
kjallaraíbúð. Selst fokheld
með sér hitaveitu, tvöföldu
gleri og fullgerðri sameign.
3 svefnherbergi, stór stofa,
eldhús og sér þvottahús. Hag
stæt verð. Útborgun 300
þús.
5 herbergja
mjög skemmtileg 5 her-
bergja íbúð á 2. hæð í sam-
býlishúsi við Háaleitisbraut.
Endaíbúð. Tvennar svalir,
sér hitaveita. fbúðin selst til
búin undir tréverk með full-
gerðri sameign. Mjög góð ,
teikning.
Einbýlishús
við sjávarströnd. Mjög stórt.
Selst fokhelt, eða tilbúið undir
tréverk. Húsið er í þekktu
villuhverfi. Bátaskýli, báta-
aðstaða.
STÓRÍBÚÐ
Til sölu er 210 fermetra
mjög glæsileg íbúð á góðum
stað íí hitaveitusvæðinu. Á
hæðinni eru þrjú svefnher-
bergi, stofur og eldhús. 40
fermetra einkaskrifstofa á
hæð fyii ofan, geilgið um
hringstiga úr stofu. Þar uppi
eru ennfremur þrjú svefnher
bergi og snyrtiherbergi.
Þetta er ein glæsilegasta
íbúð sem vlð höfum fengið >
til sölu. Góður bílskúr, rækt-
uð lóð, 3 svalir. Allt í fyrsta
flokks standi, vandaðar heim
ilisvélar fylgja.
5 herbergja
íbúð í norðanverðum Laug-
arási. Tveggja íbúða hús.
Allt sér. Fallegur garður,
bílskúrsréttur, tvöfalt verk-
smiðjugler.
Auglýsrð í Tímanum!
FASTEIGNAVAL j
Húi og Ibúðlr við aUia hwtl l inmi \ inmi :!rýi\ p „ iii ii ii “jr n\.ii ... .1 U 1 |m nf'nílll 1 4W
Skólavörðustíg 3, II. hæð
Sími 22911 og 19255
TIL SÖLU m.a.:
2ja herb. íbúð að mestu full-
gerð við Melabraut.
2ja herb. stór íbúð við Grund-
arstíg. Sérinngangur. Sér
hiti.
3ja herb. jarðhæð við Skála-
braut. Bílskúrsréttindi.
3ja herb. jarðhæð við Digra-
nesveg. Sér inngangur.
3ja herb. íbúðarhæð við Hverf-
isgötu. Sér hiti. Sér inng.
3ja herb. kjallaraíbúð. Ódýr
— við Þverveg.
3ja herb. íbúðarhæð við
Reykjavíkurveg.
4ra herb. íbúðarhæð við Tungu
veg. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúðarhæð við Mos-
gerði. Bílskúrsréttur.
4ra herb. efri hæð við Mela-
braut.
4ra herb. ný íbúð í sambýlis-
húsi að mestu fullgerð við
Háaleitisbraut.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Kársnesbraut. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb. íbúðarhæð við Rauða-
læk. Sér hiti. Sér inng. Bíl-
skúrsréttur.
5 herb, nýtízku íbúðarhæð í
Vesturbænum.
Einbýlishús 5 herb. Allt á
einni hæð við Löngubrekku.
Raðhús, 5 herb. á tveimur hæð-
um við Ásgarð.
Parhús, 6—7 herb. o. fl. við
Hlíðargerði. Bílskúr.
Lögfræðiskrifstota
Fasteignasala
JÓN ARASON lögfræðingui
HII.MAR V ALDIMARSSON
sölumaðu
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Asbraut,
Álfheima, Miðbraut, Lang-
holtsveg, Hjallaveg og víðar.
3ja herb. íbúðir við Kapla-
skjölsveg, Álíheirr.a, Stóra-
gerði, Miðstræti. Óðinsgötu
og víðar.
4ra herb. íbúðir við Mávahlíð,
Kirkjuteig, Njörvasund, —
Kleppsveg.
Ennfremur einbýlishús f smíð-
um í Kópavogi og Silfurtúni.
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð innan Hringbraut-
ar.
Húsa & íbúðas alan
Laugavegi 18, III, hæð
Sfmi 18429 og
eftir kL 7 10634
Bergþórugötu 3 Sfmar 19032, 20070
Hefui flvallt ti) sölu aRai teg
undlr blfrelða
Tökum bifreiðii í umboðssölu
öruggasts blónustan
GUÐMUNDAR
Bergþónigötu 3. Simax 19032, 20070.
TIL SÖLU
Iðnaðarhúsnæði í smíðum.
5 herb. íbúðarhæð með öllu
sér.
3ja herb. íbúð nýmáluð í
Skerjafirði. Verð 450 þús.
Hæð og ris í Garðahreppi í
smíðum.
4ra herb. hæð íbúðarhæf ris-
ið fokhelt.
3ja herb. ris í Vesturbænum.
2ja herb. ris í Vesturbænum.
3ja hcrb. nýlegt ris með svöl-
um á góðum stað í Kópa-
vogi.
Einbýli í Kópavogi, 3 herb. og
eldhús. Útborgun 200 þús
Einbýiishús í Silfurtúni með
bílskúr á einni hæð.
2 herb. og eldhús Útborgun
100 þús.
Hæð og ris ásamt bílskúr og
byggingalóð í Kópavogi.
fbúðarhæð við Hlíðarveg, 4
herb. og eldhús.
4ra herb. íbúðarhæð með öllu
sér og þvottahúsi á hæðinni.
1. veðréttur laus.
Nýtt raðhús við Hvassaleiti.
Gæti verið tvær íbúðir.
Glæsileg efri hæð við Sigtún
ásamt risíbúð. sem er 4ra
herb.
Hæð og ris í Túnunum, alls 7
herb.
6 herb. einbýlishús á góðum
stað i Kópavogi.
Verzlunarhúsnæði i Vestur-
bænum Húseign með tveim
íbúðum á stórri eignarlóð.
Jarðir * nágrenni Reykjavíkur.
Rannvpig
Þorsfeínsdóftir,
hæstaréftarlögmaaur
Laufásvegi 2.
Sími 19960 og 13243.
TIL SÖLU
2ja herb. risíbúð
við Laugaveg
2ja herb. fbúð
við Mosgerði, Garð^enda,
Austurbrún, Barónsstíg, Sund
laugaveg, Suðurlandsbraut,
Ásbraut og víðar.
3ja herb. íbúð
við Njálsgötu, laus strax.
Tvær 3ja herb. íbúðir
við Kópavogsbraut.
3ja herb. jarðhæð
við Efstasund. Mjög lág út-
borgun.
3ja herb. íbúð
við Goðheima og Laugaveg.
4ra herb. íbúð
við Silfurteig, Hringbraut,
Hraunbraut.
5 herb. íbúð
í smíðum í Kópavogi, seld til-
búin undir tréverk og máln-
ingu. Tvöfalt verksmiðjugler
í gluggum.
6—7 herb. íbúð
við Ásgarð.
Austursrræti 10 i rtæð
Simar M85C og 13428
_____________________i
HERRASOKKAR
GREPE-NÆLON kr. 29,—
EIGNASALAN
íbúðir í sraíðum
4 herb. jarðhæð
v/Mosgerði, selst fokheld, allt
sér.
5 herb. íbúðir
v/Háaleitisbraut, seljast tilb.
undir tréverk, öll sameign j
fullfrágengin.
5 herb. endaíbúð
v/Fellsmúla, selst tilb. undir t
tréverk, öll sameign fullfrá-
gengin.
6 herb. íbúðir
seljast tilb. undir tréverk, öll |
sameign fullfrágengin, sér j
hiti, 2-falt gler, 2nnar svalir. i
6 herb. hæð |
v/Borgargerði sér inng., sér ;
hiti, sér þvottahús á hæðinni, 1
selst tilb. undir tréverk. |
6 herb. raðhús |
v/Álftamýri, selst fokhelt m/ ,
miðstöð og tvöföldu gleri.
KÓPAVOGUR:
3 herb. íbúð
v/Lyngbrekku, selst fokheld j
m/2földu gleri og miðstöð, j
saml. útihurð fylgir.
4 herb. íbúð
v/Holtagerði, selst fokheld,
I allt sér.
5 herb. íbúðir
v/Álfhólsveg, seljast fokheld-
ar, allt sér.
6 herb. íbúðir
v/Ásbraut, seljast fokheldar !
m/miðstöð, öll sameign full-
frágengin, 2falt gler.
5—6 herb. einbýlishús
v/Vallarbraut, selst fokhelt
með uppsteyptum bílskúr 2-
falt gler.
EIGNASAIAN
IttYKJAVIK
‘pórCur (§. 3-talldór{>í>on
liggliUtr jaettlgnataa
Ingólfsstræti 9
Símar 19540 og 19191
eftlr kl 7. simi 20446
FASTEIGNASALA
KÖPAV0GS
TIL SÖLii I KÓPAV0GI:
4ra herb. efri hæð i vestur-
bænum, bílskúr, ræktuð lóð.
5 herb. hæð við Hlíðarveg, i
vönduð íbúð, sólrík og fag- j
urt útsýni, bílskúi. laus eft-
ir samkomulagi.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
tilbúnar.
Einbýlishús tilbúin og t smið-
um.
Einbýlishús fokhelt við
Lindarflöt.
Húseign i smiðum I Hrauns
holti.
Kvöidsimi 40647.
Hestamenrs
Við höfum til sölu ágæta bú-
jörð skamms frá Reykjavík.
Málflutnlngsskrlfstofa:
ÞorvarSur K. Þorsteinsson
Mlklubraut 74. •'<(
Faitelgnavlðsklptl:
Guðmundur Tryggvason’
Sfml 22790.
10
TÍMINN, mlðvlkudaglnn 6. maf 1964