Tíminn - 07.05.1964, Qupperneq 14
AðaEfundur
Þjóðdansafélags
Reykjavíkur
verSur haldinn þriðjudaginn 12. maí að Fríkju-
vegi 11, kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Forskóli fyrir prentnam
Verklegt forskólanám í prentiðn hefst 1 Iðnskól-
anum í Reykjavík 18. maí næstkomandi. Óskað
er eftir því að þeir, sem hafa hugsað sér að hefja
prentnám á næstunni, sæki nú þegar um náms-
pláss. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða gefnar
í skrifstofu Iðnskólans 1 Reykjavík. Umsóknir
þurfa að berast fyrir 13. maí.
Iðnskólinn í Reykjavík —
Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda. —
SÍMI 14970
Litla
bifreiða
SÍMI 14970
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbrain 6.
Verkamenn
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða verka-
menn til starfa nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjórn Rafmagnsveitunnar,
Barónsstíg 4, kl. 10—12 f.h. daglega.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
Hestamannaféðagið Fákur
KAPPREIDAR
félagsins verða haldnar á Skeiðvellinum við Ell-
iðaár, annan dag hvítasunnu 18. maí n.k. og hefj-
ast kl. 2 síðdegis.
Lokaæfing og skráning fer fram á skeiðvellinum
þriðjudaginn 12. maí kl. 8 síðdegis.
Þátttakendur utan af landi, sem ekki hafa tök á
því að mæta á lokaæfingu, geta tilkynnt þátttöku
sína í síma 18978, fyrir mánudagskvöld 11. maí
og tilgreint þá aldur hests, lit, uppruna, hæð, eig-
anda og knapa.
Stjómin
BÓKMENNTAFÉLAGIÐ MÁL OG MENNING
LAUGAVEGI 18-RVÍK - PÓSTHÓLF 392 • SÍMI 1S0SS OG 22973
Fyrsta félagsbók ársins 1964 kom út í marz:
FORSETI LÝÐVELDISINS. sérstæS og
áhrifamikil skáldsaga eftir mesta skáld-
sagnahöfund SuSur-Ameríku, Miguel
Angel Asturias, þýS. Hannes Sigfússon
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR,
1, hefti ársins 1964 er aS koma út.
Öhnur félagsbók þessa árs verSur
OFVITINN eftir Þórberg ÞórSarson, í einu
bindi. Kemur út í október.
MeSal stórvirkja sem Mál og menning
hefur ráSizt í er útgáfa vandaSrar
MANNKYNSSÖGU ritaSrar af ýmsum
fremstu sagnfræSingum vorum. Fimmta
bindiS kémur út á næsta ári.
ATHUGIÐ! Árgjald Máls og menningar er nú kr. 450, þ. e. minna en verð
iveggia meSalstórra bóka. í því er inniíalið áskriflargialá að
Tímariti Máls og menningar, sem kemur nú út fiórum sinnum
á ári, á 5. hundrað biaðsíður. Það er löngu vlðurkennt sem
merkasta íslenzka tímaritið. En auk þess fá félagsmenn tvær
til þriár val'dar bækur fyrir árgiald sitt.
Gætið þess að flestir þeir íslenzkir höfundar sem mest kveður
að koma út hjá Heimskringlu, en Heimskringlubækur fá fé-
lagsmenn með 25% afslætti. — Að beztu erlendu skáldsög-
urnar koma út hiá Máli og menningu.
©
TILBOÐ TIL NÝRRA FÉLAGSMANNA:
Þeir sem ganga í Mál og menningu á tímabil-
inu 1. apríl til 15. júní fá allar útgáfubækur ár-
anna 1955—1959,1 í bandi, ásamt Tímaritinu,
fyrir aðeins 300 kr.
Snúið yður til Bókabúðar Máls og menningar
í Reykjavík, eðá sendið seðilinn hér að neðan
með nafni yðar og heimilisfangi til Máls og
menningar og yður verða sendar bækurnar
1955—1959 ásamt fyrstu bók þessa árs. Þér
greiðið aðeins 300 kr. við móttöku þeirra, en
félagsgjald þessa árs verður innheimt við út-
komu annarrar bókar ársins.
Undirrit. gerist hérmeð félagsmaður Máls og
menningar og óskar þess að sér verði sendar
bækur áranna 1955—1959 gegn 300 kr. gjaldi.
NAFN
HEIMILI
POSTAFGREIÐSLA
1 Halldór Laxness: Alþýðubókin — Peter Freuchen: Ævintýrin
heilla — Artur Lundkvist: Drekinn skiptir ham — William
Heinesen: Slagur vindhörpunnar, skáldsaga — Jón Helgason:
Handritaspiall — Jorge Amado: Ástin og dauðinn við hafið,
skáldsaga — A. Sternfeld: Hnattferðir .— Biarni Benediktsson:
Þorsteinn Erlingsson — Zaharia Stancu: Berfætlingar, skáld-
saga (tvö bindi).
RBxra
VARMA
PL AST
EINANGRUN
LYKKJUR
MÚRHÍJÐUNARNET
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6. Sími 22235.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 5. flokki.
2.100 vinningar að fjárhæð 3.920.000 krónur.
Á morgun er seinasfi heili endurnýjunardagurinn.
5. flokkur.
2 á 200.000 kr.
2 á 100.000 —
52 á 10.000 —
180 á 5.000 —
1.860 á 1.000 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
400.000 kr.
200.000 —
520.000 —
900.000 —
1.860.000 —
40.000 kr.
npdrætti Háskóla Islands 2.100
3.920.000 kr.
14
T f MI N N, flmmtudaglnn 7. maf 1964 —