Tíminn - 07.05.1964, Qupperneq 15
200 þús. kr. tekjur af
sumardeginum fyrsta
artekjur dagsins munu vera um
200.000,00 kr.
Sérstök athygli skal vakin á
Barnavinaíélagið Sumargj.öf hélt
sín árlegu hátíðahöld á sumar-
daginn fyrsta síðastliðinn. Fyrir-
komu'lag hátíðahaldanna var með I fjárframlagi tveggja ungra ó
svhpuðu sniði og verið hefur und- kvæntra sjómanna, á fiskiskipa-
anfarin ár. Til nýbreytni má þó | flotanum. til starfsemi Sumar-
telja heimsókn Mjal'lhvítar og gjafar.
dverganna úr Þjóðleikhúsinu í| Það mun venja ýmissa kvæntra
Lækjargötu og hvernig Ómari sjómanna að ánafna konum sínum ______________________
Ragnars var lyft, svo hiniir ungu aflahlut sinn á sumardaginn | Fyrir skömmu var stálskipið Hugrún ÍS-7 reynt í Marstrands-skipasmíðastöðinni í Svíþjóð. Hugrún er eigm
áhorfendur gætu séð hann sem fyrsta. Þeirri upphæð, sem afla-; Einars Guðfinnssonar i Bolungarvfk. Hún er tæplr 32 metrar að lengd og nær tólf hnúta hraða.
bezt. hluturinn nemur, ver konan til!-----------------------------------------------------------------------------------------------
Áhorfendur munu hafa verið
fleiri í Lækjargötu en nokkurn-
tíma áður á sumardaginn fyrsta.
Inniskemmtanir voru yfirleitt
vel sóttar og fóru vel fram. Heild-
eigin persónulegra þarfa, en ekki
til sameiginlegra þarfa heimilis-
ins.
Hinir tveir ungu menn ánöfn-j
uðu Sumargjöf aflahlut siun ái
sumardaginn fyrsta. Daginn eftir j
i færðu þeir svo félaginu 10.000.00 j
að gjöf. Mennirnir heita: HjaltJjags jslands er nú liðlega 5 ára J leitni Arkitektafélags íslands.
| Gíslason og Marino Johannsson, g5muj; en ilnn hóf starfsemi sína Kvikmyndasýningar og fyrir-
Byggiagajijónustaii 5 ára
Byggingaþjónusta Arkitektafé- (hafa kunnað að meta þessa við-
Skipasmiðir slyðja
• | j -----7 - ----- - ', gouiuii, en nun noi siarisenu sma ivviiuiiynuasymngar ug iym-
fknnm /UnV^IKamh s^ipverjar a Hafrunu fra Bolung- |g apr£j 1959 ag Laugavegi 18a.j lestrar hafa verið á vegum stofn-
CIIIIUB IU.:arvík Barnavinafelagið vill ser-j Hugmynd arkitekta, með stofn- unarinnar í Reykjavík og öllum
Fundur í Sveinafelagi skipa-; staklega þakka þessa frumlegu °g un 0g starfrækslu Byggingaþjón-| stærstu kaupstöðum við mjög góð-
smiða, haldinn 29. apnl, lýsir yfir lausnarlegu gjof. justunnar, er, að stuðla að eðlilegrilar undirtektir. Fyrirlestra fluttu
ánægju sinni og stuðningi við er- Jafnframt þakkar stjorn Sumar- j þróun ; byggingamálum lands-
indi Alþýðusambands fslands til gjafar öllum þeim mörgu, sem að-1 manna meg því ag safna saman
ríkisstjómarinnar um lausn á stoðuðu hana á einn eða annan;á einn stað sem fjgibreyttustu
kjaramálunum, og vill eindregið f.átt við undirbúnmg og fram-|urvaii byggingarefna og upplýs-
hvetja aðila, að reyna til þrautar: hátíðahaldanna, bæði þeim, semjinga> og standa fyrir hvers konar
að ná samkomulagi, án þess að skemmtu og hinum, sem önnuð-; k ’in„u nýrra efna og bygging-
til átaka komi.
I ust undirbúning og framkvæmd.
Bók um ættleiðingu
AB HEFUR gefið út bók, sem
nefnist UM ÆTTLEIÐINGU og
er eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson,
prófessor.
SIMON JÓH. ÁGÚSTSSON
Bókin er handbóik fyrir barna-
vemdarnefndir, kjörforeldra og
verðandi kjörforeldra, sem og
aðra þá, sem afskipti hafa af ætt-
leiðingum.
Fjallar bókin um ættleiðingu,
barna frá sálfræðilegu, uppeldis- j
legu og félagslegu sjónarmiði. —
Höfundur ræðir fyrst hlutverk ætt j
leiðingar í nútímaþjóðfélagi og þá j
sérstaklega ættleiðingar á íslandi, i
en að meginefni snýst bókin um
helztu vandamál, sem upp kunna
að kocna í sambandi við ættleið-
ingu.
Ættleiðingurn hefur mjög fjölg-
að hér á landi úndanfarið, og mun
nú láta nærri, að 2% allra lifandi
fæddra barna ár hvert séu ætt-
leidd. Má af þessu ráða. hve mikil-
vægar ættleiðingar eru orðnar frá
íélagslegu sjónarmiði og hve
marga þær varða persónulega.
Bóikin er 178 bls., prentuð í
prentsmiðjunni Eddu, en bundin i
Félagsbókbandinu.
artækni.
Eins og sjá má, er mikil hag-
ræðing að því fyrir húsbyggjend-
ur og fagmenn að geta séð á ein-
um stað úrval byggingarefna frá
yfir 60 helztu fyrirtækjum lands-
ins, enda hefur hin góða aðsókn
að stofnuninni undanfarin 5 ár
greinilega sýnt, að almenningur
og þá ekki sízt menn utan af landi,
þeir Gústaf E. Pálsson,- borgar-
verkfræðingur, Haraldur Ásgeirs-
son, verkfræðingur og Jóhannes
Zoega, hitaveitustjóri.
Ýmsir skólar hafa heimsótt
Byggingaþjónustuna, og er það
t.d. fastur liður hjá sumum deild-
um Iðnskólans í Reykjavík.
Um s.i áramót flutti Bygginga-
þjónusta A.í. starfsemi sína í nýtt daglegan rekstur hennar
og stærra húsnæði að Laugavegi
26, III. hæð. í þessum nýju húsa-
kynnum hefur skapazt betri að-
staða til aukinnar kynningarstarf-
semi í rúmgóðum og björtum
fundarsal, sem auk þess gefur
möguleika til að halda hvers kon-
ar sérsýningar.
í stjórn B.A.Í. hafa verið frá
upphafi arkitektarnir Gunnlaugur
Halldórsson formaður. Gísli Hall-
dórsson og Gunnlaugur Pálsson,
en á síðasta aðalfundi félagsins
baðst Gísli Halldórsson eindregið
undan endurkjöri vegna mikilla
anna og var kjörinn í hans stað
Jörundur Pálsson arkitekt.
Framkvæmdastjóri hefur verið
frá upphafi Guðm. Kr. Kristinsson
arkitekt, en Ólafur Jensson hefur
verið íulltrúi Byggingaþjónust-
unnar, og sá sem annazt hefur
Ný símaskrá á næsta ári
Selás-’SímstöS &pmsS
Mánudaginn 4. maí um kl. 17.00jverða 134), fá símanúmer á svið-
var opnuð ný sjálfvirk símstöð inu 60000—60199, og eru nöfn 106
að Selási, rúmlega 5 km. austan
Grensás-stöðvarinnar í Reykjavík.
Nýja stöðin er gerð fyrir 200
númer, en verður stækkiíð um
helming á næsta ári. Þessari stöð
er ætlað að ná til notenda austan
og norðan Elliðaánna, og koma í
stað handvirkrar stöðvar í Selási,
sem var sett upp 1957, í fyrstu
fyrir aðeins 30—40 númer. Not-
endur frá hinni nýju stöð (sem nú
Fl ftýgur til 13 staða á landinu
Sumaráætlun innanlandsflugs j um föstudögum.
Flugfélags íslands gekk í gildi 1. Til Fagurhólsmýrar í Öræfum á
maí. Flugferðum innanlands mun. mánudögum og föstudögum til
verða hagað með svipuðu sniði og | Þórshafnar og Kópaskers á mánu-
6.1. sumar, en nokkrar breytingar! dögum og fimmtudögum, til
hafa verið gerðar, t.d. eru ferðir j Sauðárkróks á þriðjudögum og
milli Egflsstaða og Hornafj. nú j töstudögum, og til Húsavíkur
á miðvikudögum í stað laugardaga sömu daga.
þá. Alls verða flognar 48 ferðir áj Milli Akureyrar og Egilstaða
viku frá Rvík til annarra staða. eru ferðir á þriðjudögum, föstu-
Til Akureyrar verða morgunferðir
og kvöldferðir alla daga mið-
dagsferðir á mánudögum, þriðju-
dögum, fimmtudögum og föstudög-
um. Samtals 18 ferðir á viku.
Til Vestmannaeyja verða tvær
ferðir á dag alla virka daga en ein
ferð á sunnudögum.
Til Ísaíjarðar verða ferðir alla
daga vikunnar.
Til Egilsstaða verður flogið alla
daga og þangað verða tvær ferðir
á miðvikudögum.
Til Hafnar í Hornafirði verður
flogið á mánudögum, miðvikudög-
dögum og sunnudögum, en á mið-
vikudögum eru ferðir milli Egils
staða með viðkomu á Hornafirði.
Beinar ferðir til Egilsstaða með
viðkomu á Hornafirði. Beinar
rerðir milli Reykjavíkur og Egils-
staða á mánudögum, mið-
vikudögum, fimmtudögum og laug
ardögum.
Milli Vestmannaeyja og Hellu
verða ferðir á miðvikudögum og
milli Vestmannaeyja og Skóga-
sands á laugardögum.
Sérstök athygli skal vakin á
hringferðum kringum land, sem
þeirra í núgildandi símaskrá, en
nöfn 28 annarra notenda vantar
þar, en fást upplýst í upplýsinga
númerinu 03.
Símanúmer póst- og símaaf-
greiðslunnar í Selásí verður 60150
eins og stendur í símaskránni.
Selássvæðið hefur nýlega verið
skipulagt að mestu leyti og stend-
ur til að úthluta fjölda lóða undir
ný hús, og má því búast við örum
vexti símanotenda þar á næstu
árum.
Frá klukkan 17.00 á mánudag-
ínn er ætlazt til að notendur frá
Selásstöðínni taki hin nýju síma-
tæki sín í notkun.
Þess má geta, að verið er að
Flugfélagið byrjaði á í fyrrasum- undirbúa útgáfu viðbætis við
ar og urðu strax mjög vinsælar.
Þessir staðir eru í hringferðinni:
Reykjavík, ísafjörður, Akureyri,
Egilsstaðir, Höfn í Hornafirði og
Fagurhólsmýri í Öræfum.
Þessar ferðir hefjast 1. júní.
Hægt er að hefja hringferðina á
hverjum framan greinds staðar og
stanza á hverjum viðkomustað, en
íerðinni verður að ljúka innan
mánaðar frá því lagt er af stað.
Flugfélag íslands hefir nú, til
viðbótar litprentaðri áætlun á
ensku, gefið út litprentaða sumar
áætlun á íslenzku.
Til innanlandsflugs í sumar hef
ir Flugfélag íslands þrjár flug-
vélar af gerðinni DC-3 og enn-
íremur Skymasterflugvél, sem tek
in var á leigu í Bretlandi. Þessi
flugvél, sem hefir sæti fyrir 64
farþega, mun fljúga á leiðunum
Reykjavík, Akureyri, Egilsstaðir
Hún hefur hafið innanlandsflug.
símaskrána, en ný símaskrá verð-
ur væntanlega gefin út á næsta
ári.
FJOLÞÆTT
STARFSEMI
FÉLAGS BRYTA
Félag bryta hélt aðalfund slmi
miðvikudaginn 29. apríl s.l. For-
maður félagsins Böðvar Steinþórs-
son setti fundinn og stjómaði
honum. Fundanritari var Halldór
Viðar Pétursson.
Formaður gaf skýrslu um störf
félagsins liðið starfsár, en starf-
semi félagsins var fjölþætt. Gjald-
keri gerði grein fyrir fjárhag fé-
lagsins, sem er góður.
Karl Sigurðsson, sem í fjögur
ái hefur verið í stjórn félagsins,
er hættui brytastörfum og fluttur
til Akraness, voru honum þökkuð
störf hans fyrir félagið, þar sem
hann gaf ekki kost á sér í stjóm
að þessu sinni.
í stjórn félagsins voru kjömir
þeir Böðvar Steinþórsson formað-
ur, Guðjón Guðnason ritari og
Anton Líndal gjaldkeri, og til
vara Kán Halldórsson og Frímann
Guðjónsson.
Var fundurinn vel sóttur.
LISTSYNINGI! BARNA LOKIÐ
Sýningu þeirri, sem haldin var,að skoða þessa fjölbreyttu sýn-
i Listamannaskálanum á myndlist | ingu.
barna og unglinga, 'lauk sunnu-
dagskvöldið 26. apríl.
Föstudagskvöldið 24. apríl flutti
Kurt Zier, skólastjóri Handíða- og
myndlistaskólans, erindi í Lista-
Að þessari sýningu stóðu mannaskálanum, nefndi hann það:
Fræðsluráð Reykjavíkur og Félag „Foreldrar sem myndlistakenn-
íslenzkra myndlistarkennara. 1 arar“. Ræddi hann um þróun
Á sýningunni vora 650 myndir barnateikninga frá fyrsta kroti
frá átján barna- og unglingaskól-; harnsins til 7 ára aldurs. Einnig
um, þar af frá fimm skólum utan
af landi.
Sýningin var mjög fjölsótt, og
komu þar alls 9350 gestir. Margir
kennarar í skólum borgarinnar
fóru með nemendur sína til þess
drap hann lauslega á vandamál
myndlistakennslu í bama- og
unglingaskólum.
Daglega gæzlu á sýningunni
önnuðust myndlistakennarar og
nemendui þeirra.
TÍMINN, fimmtudaginn 7. maí 1964
15