Tíminn - 07.05.1964, Page 16

Tíminn - 07.05.1964, Page 16
Jörð til sölu GóO jðrö ásamt húsum, til sölu eöa leigu. Laus frá fardðgum í vor til 1. júlí, eins og um semst. Vél- tækt tún 12 ha., silungsveiði, rjúpnaveiði og fleiri hlunnindi. Jörðin er 2 km. frá einu blómlegasta síldarplássi Austurlands, og því mjög hentug þeim er vildu stunda vinnu með búskapnum. Tilboð sendist afgreiðslu TlMANS fyrir 20. júní merkt: „Góð jörð-1964“. öll venjuleg réttindi áskilin.“ Tilkynning frá Félagi bifvélavirkja Skrifstofa félagsins, Skipholti 19, verður opin mánudaga kl. 13—14 og fimmtudaga kl. 18—19, sími 23506. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun reka sumardvalarheimili fyrir fötluð börn að Reykjadal í Mosfellssveit frá 15. júní til 31. ágúst. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, að Sjafnargötu 14, sími 12523. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn' í Fríkirkjunni að lok- inni messu, kl. 3 e.h., næstkomandi sunnudag, 10. maí 1964. Safnaðarstjórnin LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, aö átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til stjTkt- arsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, vélaeftirlitsgjaldi, lestagjaldi, vitagjaldi og skoð- unargjaldi af skipum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1964 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, út- flutnings- og aflatryggingarsjóðsgjaldi, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 6. maí 1964 Kr. Kristjánsson. Lesendur TÍMANS eru vinsamlegast beðnir að láta afgreiðsluna vita STRAX, ef vanskil eru á blaðinu. Afgreiðslusíminn er 1-23-23. flýgur með ykkur. • #» *• Itlendlngar, nm tfveTJasl trlendis, geta fenjlS fclatlS sent tll sin til hnli lanfs nm er. TilkynaiS dvalarstað á afgrelísluna, Bankaslrati 7, simar 12323 «e 18300, ee Tmlnn flýgur til ykkar. I KaupmannahSfn faest klaSiS i lausasSlu á fl5al-|árnfcrautarstS8lnnt SIGLUF J ÖRÐUR Framhaid af bls. 18. höfð, hvað viðkemur lífi og heilsu almennings, og nota þar til að fullu nútíma tækni. Því hvað stoð- ar það fyrirtækin að hafa í þjón- ustu sinni lasburða fólik? Eða fóu ið sjálft að hafa fullar hendur fjár, og vera vanheillt frá vöggu tíl grafar? SÓLARLAG. Ef svo fer sem horflr, hér á Siglufirðí að sinnulaus verksmiðju lýður og valdhafar, láti, straum- inn bera sig viðstöðulaust að feigðarósi, verður það svo um síð- ir, að grasið vex upp úr hverri götu, þar sem áður runnu gljá- fægðir vagnar með skrautbúnu fólki, í draumhúmi nætur og ðr- þreyttir verkamenn gengu þung- um fótum frá erfiði dags- ins. Fljúga þá fyrir aug- um framandi manna smá- flugur einar í lognhúmi kvöldsins. En sólin skín enn sem fyrr úr norðurátt yfir lognstafa haf og lágar grundir, grænar hlíð- ar, og hæstu tinda. Skrifað í febrúar 1964. Guðmundur Kristjánsson. Erleisf yfirlit Framhald af 13. síSu. trúarhreyfingar trúa á bæna- lækningar og hafna því alveg læknum. Frú Astor þakkaði það þessari trú sinni, að hún fékk fulla heilsu og náði háum aldri. Samkvæmt þessari trú sinni neytti hún hvorki áfengis né tóbaks og bannfærði hvort- tveggja, öfluglega. Það varð frægt á sínum tíma, er hún prédikaði það fyrir Stalín, að hann ætti að láta banna sölu á vodka. Þótt þau hjón kæmu mikið fram opinberlega, réðu þau ekki síður oiiklu á bak við tjöldin. Um skeið var talið, að Astor lávarður hefði eignarráð yfir tveimur frægustu blöðum Bretlands „The Times“ og „The Observer". Seinustu árin hefur einn af sonum þeirra hjóna verið aðalritstjóri „The Observer". Annar sonur henn- ar, sem um skeið átti sæti á þingi kom talsvert við sögu Keelermálsins svonefnda, því að hann átti þátt f því að kynna þau Christine Keeler og Pro- fume ráðherra. í öllum skrifum um Nancy Astor látna, er það sameigin- legt að telja hana óvenjuleg- an og eftirminnilegan persónu- leika. Eitt enska blaðið kemst svo að orði, að hún hafi lagt sögunni sitthvað til, en ein- stæðasta framlagið hafi verið sjálf persónan Nancy Astor. Þ.Þ. EfNftEfÐfN Askriftarsími 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykjavfk. TRlJLOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 HALLOÖR gullsmWur KRISTINSSOM — Sími 16979 RADÍÚVIÐGERÐARMAÐUR Flugfélag íslands h.f. óskar eftir að ráða vanan radíóviðgerðarmann sem fyrst. Umsækjendur snúi sér til Aðalsteins Jónssonar 1 síma 16600, sem gefur nánari upplýsingar. Aðstoðarlæknisstaöa Staða aðstoðarlæknis við rannsóknadeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsókn- ir með upplýsingum um aldur, nám og fyiri stðrf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, Reykjavík, fyrir 6. júní n.k. Reykjavík, 4. maí 1964 Skrifstofa ríkisspítalanna Ritari óskast Landspítalinn vill ráða nú þegar duglegan og helzt æfðan ritara. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf óskast sendar til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 25. maí n.k. Reykjavfk, 4. maí 1964 Skrifstofa rfldsspítalanna BÍLA OG BÚVÉLA SALAN V/Miklatorg Sími 2 3136 DVOL AJ timaritinn DVÖL ern tll nokkrir eidrí árgangaT ig eiD stök hefti frá fyrrl timnm. — Hafa verifl teknir saman aokar ir Dvalarpakkar, sem hafa Innj að halda nm 1500 blaðsíðnr ai Dvalarheftnœ með am 200 smá sögnm aðaliega þýddnm úrvab sögnm »nfc margs annars efn is, greins os Ijóða Hver þess ara pakk» kostar kr. 100,— oe verðnr sent þnrðargjaldsfrítt ef greiðsl* fylgii pöntnn, ann ars f póstkröfn. — Mlkið og gott lesefm fyrii lítlð fé. — Pantanir sendlst tfl: Tímaritili DVÖL, Oigranesvegi 107, Kópavogi._____ Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.