Tíminn - 07.05.1964, Qupperneq 18
L8ng er nóttln norBur vIC hlð
yzta haf, þegar ískaldir stormar
æða yfir, og hafaldan brotnar
þung og há', við útsker og ísiþakta
hamra, og fannkoman áköf fyllir
hverja laut og lægð, slétt yfir hól
og hæð. En tíminn og stormamir
líða hjá. Og undurfögur er nóttin
um Jónsmessuleytið, þegar sólin
skín og stráir roðagulli yfir haf
og hæstu fjöll, töfrandi, heillandi
vermandi, með alla sína undur-
fðgru litadýrð himinsins, og djúpu
þögn og lognstafa haflð út að yztu
brún. A slíkum dýrðardögum um
miðja nótt, er „Borgin við hafið“
lauguð geislum sólar, hæðir og
daladrög, og fannhvitar gnípur
hæstu fjalla, læki og líðandi öldu-
bök, við útsker og vog. Miðnætur-
sólin, þessi undurfagri draumur,
lifir lengi í minni þeirra sem lifað
hafa. Myndín er geymd sem feg-
ursta perlan. Sólarmynd af fjöll-
unum fögru, og Borginni sem
byggð var við hlið nyrzta haf.
Auðlegð hafsins
En haflð var, og hafið er auð-
ugt, og systumar tvær, þær,
Ágirnd og Hel, hafa vökul augu á
hverjum einasta fingri. Og hjólið
snýst, og náman er opin, og fyrir
sigð Itinna herskáu falla milljón-
ir iífvera, í hina hinztu gröf,
gryfjur sfldarbræðslanna inn um
firði og út við hólma, eyjar og
aker. Og eldamir loga, og reykjar-
hólstrernir Hðast langt í loft upp,
eða líða langar leiðir yfir iðja-
græn tún, og fagrar sveitir, með
ý)jdu og annarlegan ódaun, sem
fætór vita um af hverju kem-
ui\ En þeir sem vita, þegja sem
Waldlr steinar með óttann og sekt-
ín* í brjósti. Um alllangt árabil,
t«ra verið notuð eiturefni til að
geyma sg suðvelda vinnslu síldar-
initar, og þvi meir sem meira hef-
w borizt á land af henni, og
rtárvirkari sem vinnslutækin
Þessi efni ásamt rotnum síld-
Grinnar, og efnaskipta í henni
mtnm valda þessum hvim-
la&Sfl ódaun, og sennilega sýn-
iat rétt, að muni valda þó hæg-
lua sé heilsuhnignum, þeirra
masna aem búa í grennd við þessi
k&mgnanlegu iðjuver, en tillits-
wC þetta fólk í heilbrigðis-
máíuin er ekki til, sem sjá má
af því, að nú þegar þetta er skrif-
að, eru stjórnarherrar sfldar-
verksmiðja ríkisins að hola niður
sfldavbræðslum inn millum íbúð-
arhúsanna á sumum fjörðunum
austanlands, og minnir þetta
óþægilega á þegar Bretar hef-
námu ísland 1940. En hvað um
það þá líta þó margir svo
á, hér á Siglufirði að engin
mannabyggð ætti að vera fyrir
neðan Norðurgötu né barnaskóla.
Sagt skal frá, þeim sem ekki
hafa séð né vita, að bamaskólinn
og svæðið þar norður af, og suður
af og inn allan fjörð, er oft og
einatt, þegar vinnsla er í verk-
smiðju S.R.P. (ein af síldarverk-
smiðjum ríkisins) annaðhvort
síldar eða þurrkun á úldnum fisk-
úrgangi, umlukt þykkum reykjar-
mekki sem berst inn í stofur, ef
gluggi er opinn, um leik-
völiínn úti, og ofan í lungu
hvers einasta bams sem í skól-
anum er. Eða hvað veldur því að
reykurinn læðist svo með jörðu
sem hann gerir? Það kemur af
því að svo em strompstrýtumar
lágar á S.R.P. að þær ná aðeins
upp fyrir þak húsins.
Og þegar vindátt er af norð-
austri, leggur reykurinn suður-
yfir bæinn eins og áður segir. En
þetta þætti nú ekki umtalsvert, ef
annað og verra væri nú ekki fyrir
hendí, og verður vikið að því síð-
ar. En þó skal þess getið nú þeg-
ar, að svo er ástatt með alla
strompa á þurrkofnum síldar-
bræðslanna hér á Siglufirði, að
allir em þeir of lágir,
þetta hef ég bent heil-
brigðisnefndinni á hér á Siglu-
firði ásamt fleira, en litla áheyrn
fengið.
Fyrir næstum þrem árum
kom stjórn Síldarverksmiðja rík-
isins á fót, soðkjarnaþurrkun, og
valdi til þess mjög óheppilegan
stað, nánar tiltekið í vesturenda
mikillar mjölskemmu sem verk-
smiðjumar eiga í norðvestur
horai bæjarins. Hér virðist ráða
mjög annarlegt hátterni að vera
með olíukynditæki, sem brenna
miklu magni af olíu á sólarhring
inni í húsi sem haft er fyrir síld-
armjölgeymslu og það í bréfpok-
um. Svo er þó sagt að þrefalt
öryggi sé á kynditækjum þessum,
og má vera að það sé satt. En
það bendir þá á, að þeir sem að
þessu unnu, hafi borið geig í
brjósti. En hitt hefi ég sjálfur séð
að timburhurð með glerrúðu er á
steinbyrgi því sem þurrkofn og
kynditæki eru í, ásamt því að
gluggi er á útvegg, örskammt frá
olíugeymi fyrir þurrkarann. Yrði
nú bráður eldur laus, ætti hann
greiða leið, út að geyminum, og
inn um alla mjölskemmu. Þetta
er furðulegt gáleysi að fara svo
óvarlega með eld, og hafa oft
milljónaverðmæti undir sama
þaki.
En snúum okkur nú að þurrkun
kjarnans. Þau efni sem sett eru
í sfldina fyrir vinnslu em, natri-
umnitrit, og formaldehýði, ann-
að er til að auka geymsluþol henn
ar í þrónum, hitt til að ná út
meiri afkastagetu af síldarpress-
um verksmiðjanna. En hvað verð
ur þá af þessum efnum að lok-
um?
10. maí síðastl. getum við les-
ið um þetta í siglfirzku
blaði, eftir Vilhjálm Guðmunds-
son framkvæmdastjóra Sildar-
verksmiðja ríkisins, er hann nefn
ir „Eitur í lofti“. Þar segir orð-
rétt: „Formaldehýði er eitruð loft
tegund, sem hverfur úr síldinni
við vinnslu, bæði við þurrkun
mjölsins, eimingu síldarsoðsins
(með þéttivatni til sjávar) og
þurrkun soðkjarnans". Og í
sömu blaðagrein segir frá
því að auki, að natríum-
nitrit sé efni sem flokk-
að sé undir eiturefni, en berist
þó ekki út í andrúmsloftið nema
með mjölryki, sem kann að ber-
ast með reyk og gufu frá þurrkur-
unum. Að auki við þessar tvær
eiturtegundir, kemur svo kolsýr-
ingur frá kynditækjum þurrkar-
ans ásamt einhverju af kalk-
ryki sem mikið er not-
að af, og sennilega all-
sterkum eim af brennisteins-
sým, sem sett er í kjarnann til
að auka geymsluþol hans að talið
er. Þegar við athugum svo það
hvar soðkjarnaverksmiðjan er
staðsett, með tilliti til þess að
hér eru oft þrálátir norðan- og
norðaustlægir vindar, leggur all-
an reykinn suður yfír þéttustu
byggð bæjarins með öllu sínu
innihaldi, jafnvel svo vikum skipt-
ir. Þann 27. ágúst 1962 vakti ég
máls á því með bréfi til heil-
brigðsnefndarinnar, að síldar-
verksmiðjur ríkisins rækju miður
æskilega starfsemi, sem mundi
áreiðanlega skemma heilsu al-
mennings hér á Siglufirði. Krafð-
ist ég þess þá þegar, að heil-
brigðisnefnd leyfði ekki soð-
kjarnaþurrkun verksmiðjunnar,
sem þá var ekki tekin til starfa
fyrr en örugglega væri búið að
gera ráðstafanir til þess, að reyk-
inn legði elcki um bæinn,
þessu fæ ég ekki fram-
gengt. En þá gerist það
í réttarfarinu, að formaður
heilbrigðisnefndarinnar lætur
nefndarmenn fela sér að
senda landlækni málið til um
sagnar og hjálpar, en hvað land-
læknir hefur sagt, eða ef hann
hefur eitthvað gert veit. ég ekki,
enda komin myrkvuð þögn yfir
málið. En nú eru liðnir 18 mán-
uðir sem þessi hornreka hefur ver
ið í útlegð. Og það síðasta sem
sagt er nú, er það að hún hírist
í húsagarði borgarlæknis í
Reykjavík. Ég sá það ekki þá, það
er að segja fyrir 18 mánuðum,
en ég sé það nú, hvar fiskur lá
undir steini, með svo furðulega
málsmeðferð að senda burt úr
bænum, mál sem átti þegar í stað
að afgreiðast hér heima. Enda
ekki farið fram á annað við heil-
brigðisnefndina, en það, að hún
gæfi fyrirskipan um að, lagfær-
ing yrði gerð á verksmiðjunni svo
að hættulegt reykloft væri fjar-
lægt sem föng væru á úr andrúms-
lofti bæjarbúa. Enda kom að því
þó síðar væri, eða á síðustu mán-
uðum fyrir áramótin síðustu, þeg-
ar allir hlutir, hús og lóðir, og
allar götur var þakið af soðkjarna
méli og remman og stækjan
smaug inn um hverja smugu, og
fyllti hvert hús sem reykinn
lagði á. Það má þó segja að
Siglfirðingar eru vanir sínu af
hverju af þessu tagi, en nú var
mörgum nóg boðið. Svo að um
200 heimilisfeður og mæður og
margir fleiri, senda formanni heil-
brigðisnefndar undirskriftaskjöl
með tvö hundruð nöfnum, eins og
áður segir, með ósk um að þetta
háskalega ástand í bænum sé þeg-
ar, og tafarlaust lagfært. Nú virt-
ist þó vera ærið efni til raun-
hæfra úrbóta, og til dæmis að
halda fund um málið, en svo var
þó ekki, því formaður heilbrigð-
isnefndar stakk öllum und-
irskriftaskjölunum undir stól,
og þar liggja þau enn
Og reykólyfjanm fékk eftir
sem áður að leika laus-
um hala í andrúmsloftinu, ofan
í lungu barnsins í vöggunni, í
öndunarfærum öldungsins, og
allra annarra á hvaða aldri sem
eru. Af þessum ástæðum, og fleiri
er svo komið að Siglufjörður
er óþrifalegasti og óbyggilegasti
bær á landinu, og nú þegar þetta
er skrifað, veður maður í skóvarp
moldina og aurinn, blandað sam-
an við soðkjarnamélið frá því fyr-
ir jólin er mélinu rigndi yfir.
Olíugeymarnir
Af því að við búum á jarðskjálfta-
svæði er staðsetning olíugeyma
við soðkjarnaverksmiðjuna afar
óviturleg ráðstöfun. Þegar hugs-
að er til þess að báðir munu þeir
taka um 15 þúsund tonn, og allar
líkur á að lifandi tæring sé kom-
in í annan geyminn, sem eðli-
leg afleiðing af brennisteinssýr-
unni, og ef til vill af fleiri
efnum. Ef geymarnir rifnuðu í
snöggum jarðskjálftakipp með
miklu innihaldi af síldarolíu og
soðkjarna, eða kannske alveg á
efstu barma. Þetta er því háska-
legra þar sem engin vatnsheld
varnargirðing er í kringum geym-
ana, og ekkert getur runnið til
sjávar, vegna þess að nú er kom-
inn tvöfaldur flóðvarnagarður
norðan á eyrina. Er þá leiðin
greið og opin fyrir innihaldið
úr geymunum, suður og niður á,
og inn í miðjan bæinn. Yrði nú á
stórhríðarnótt að lýsi og soð-
kjarni flæddi um margar götur
meginhluta bæjarins, mundi þá
mörgum áreiðanlega súma í aug-
um, og svíða í fæturna við að
vaða brennisteinsmengaðan soð-
kjarnann. Getur nú hver sem er
séð þann voða standa úti fyrir
sínum eigín og annarra dymrn,
og þó að jarðskjálfti komi nú
ekki til, mun þó soðkjarnageym-
irinn tærast í sundur þó síðar sé,
með ófyrirsjáanlegum afleiðing-
um. Og nú þegar þó að seint sé,
verður að færa verksmiðjuna um
set, og báða geymana með, og
setja við sjó út, af ástæðum sem
að framan greinir.
Síldarbræðslur á öðrum stöð-
um á landinu
Þö svona sé um Siglufjörð, em
þó ekki aðrir staðir þar sem síld
er brædd, án hættu að heldur, því
allir munu þeir sem síldarbræðsl-
ur eiga óspart nota sömu eitur
efni við vinnsluna. En fáir staðir
hafa þó jafn afleita aðstöðu og
Siglufjörður, til að losna við reyk-
inn, þar sem há fjöll umlykja bæ-
inn á þrjá vegu, en andvarinn
oftast utan af hafinu heldur
þá reyknum í kví inni á milli
fjallanna. Þó meira blási af lif-
andi vindum, yfir aðra síldar-
bræðslur, mun þó flest það fólk
sem býr í grennd við bræðslustöðv
amar, fá að kenna á tillitsleysi
sfldarkónganna, og óþef af þeim
svo að ekki sé nú minnzt á meira
en þessum þef sínum hafa þeir
gefið nýyrði og kalla hann „pen-
ingalykt" En það undarlega er,
og þó ekki, að fæstir búa þeir
í nánd við bræðslustöðvaraar, og
í þessari góðu lykt sem þeir róma
svo mjðg, og telja öðram trú um
að sé, óskaðleg holl og nærandi
jú þeir vita annað og meira, þeir
vita að hér er ekki allt sem sýn-
ist. Þessi óhugnanlega þögn um
hin skaðlegu efni sem látin em í
síldina, var þó að sumu leyti rof-
in, er síldarbræðslan á Kletti við
Reykjavík var látin hækka
strompinn upp í eða yfir 70 mt.
Hér virðast heilbrigðisyfirvöld-
in, sem hér em sennilega Reykja-
víkurborgar, eða einnig ríkisins
leggja sig fram með varúðarráð-
stafanir fyrir íbúa Reykjavíkur.
En hafí nú staðið að baki þessu
að einhverju leyti ábyrgir aðilar
frá heilbrigðisyfirvöldum ríkisins.
því þá ekki að gera þetta em
víðtækara, og vernda alla hvar
sem þeir em á landinu fyrir þess-
um skaðlegu lofttegundum. Síð-
ustu dagana í ágúst, síðast liðinn,
kom ég til Akureyrar, landleið-
ina vestur yfir Skagafjörð og
Öxnadalsheiði. f Glerárþorpi
nam ég staðar, við mjög glæsi-
lega greiðasölu fyrir margs konar
matföng, sælgæti og bensínafhend
ingu. En viti menn, þessi fall-
egi fyrirmyndarstaður var baðað-
ur illum ódauð frá Krossanes-
verksmiðjunni mettuðum af áður
nefndum eitruðum lofttegundum.
Ur þvi að svo er á Akureyri,
hvað mun þá, um þá staði þar
sem margfalf' meiri bræðsla fer
fram, og fjöll kreppa allmjög að,
eins og víða á sér stað á Aust-
fjörðum og áður er sagt um Siglu-
fjörð, að viðbættu þvi er bræðslu
stöðvarnar standa inn á milli hús-
anna, eða því sem næst. Sumir
halda að hér sé ekki um neitt að
kvarta, því að eiturefnin frá síld-
arvinnslunni séu svo lítil að það
saki engan mann hið minnsta.
Trúi nú hver sem vill.
En hér mun sem fyrr
að safnast þegar saman
kemur í líkama þeirra sem anda
ólyfjaninni ofan i sig æ ofan í æ,
og það ■ árum saman. Góð heilsa
er bezta eignin, og ber því hverj-
um og einum, að vernda hana og
verja, sjálfs síns og annarra vegna
fyrir sjálfum sér, opinberri
áleitni, og ágirnd annarra manna
og óviturlegum verknaði. Við eig-
um að vernda hreina loftið heil-
næmt og auðugt af lifefnum, og
ekki leyfa staðsetningu óhollra
iðjuvera inni í miðjum bæ eða
borg. Því við eigum gnægð af
landrými, sæmilega vegi og nóg
af farartækjum. En sé þetta samt
sem áður ekki möguleiki, verða
stjórnendur fyrirtækjanna að sjá
svo um, að ýtrasta gætni sé við
Framhald á 16. *(8u.
18
TlMINN, fimmtudaalnn 7. maí 1964