Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 19
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÖKNARMANNA Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. Traust utanríkisstefna Framsöknar framsóknarflokkurinn er eini íslenzki stjórnmálaflokk urinn, sem hefur trausta og ábyrga utanríkisstefnu, enda hefur hún, eins og fleiií stefnu- mál flokksins, unnib mfldð fyigi upp á síðkastið. Utanrfldsstefna Framsóknar- manna kom einna bezt fram í útvarpsumræðunum um daginn. Bentu ræðumenn flokksins, Ól- „Afrek" kommúnista í utanríkismálum íslendinga eru víSfræg og felast í þvf að hafa eina stefnu í dag, aðra á morgun og hina afur Jóhannesson og Þórar- inn Þórarinsson, þar á: Að Framsóknarflokkurinn er fylgjandi Atlantshafsbanda laginu, ekki af því að þelm ,,sé geðfelld þátttaka íslands í' hemaðarbandalögum, heid ur af lllri — eða jafnvel ó. hjákvæmflegri nauðsyn". ic Að ísiand gerðist „aðfli að NATO 1949 á þeirri for- þriðju næsta dag. Og stefna þeirra er fjarstýrð, þ.e. þeir móta stefnu sfna ekki sjálfir, heldur er hún mynduð fyrir þá í löndum sendu, að hér yrðl ekki er- lent herlið á friðartímum", og hefur Framsóknarflokk- urinn því ætfð viljað „grelna glöggt á mifll þátt töku íslands f NATO og her setunnar, og vinna að þvf að herllðið hverfl úr landi svo fljótt, sem fært þykir örygg is vegna". Að Framsóknarflokkurinn kommúnista austan jám- tjalds. Engin tök eru á að halda tolu á, hversu oft |>eir hafa skipt um skoð- anlr, þvf að sHkt skeður er algjörlega á móti út- færslu herstöðva á fslandi, hverju nafni sem nefnist, og ber þá einkum að varast all- ar fyrirætlanir um flotastöð í Hvalflrðl. ic Að Framsóknarflokkurinn leggur áherdu á, að það sé á valdi fslendinga sjálfra, hvort hér sé erlent herlið og skulu slíkar ákvarðanir næsfum daglega. Kommún- istar dansa af æsingu mik- ifll á Ifnunni, og vlð getum heyrt dýratemjarann f austri æpa taktinn eins EKKI teknar f Washington, af herráð! NATO né f Moskvu. Framsóknarflokkurinn mótar ábyrga ntanrfkfsstefnu og kast- ar fyrlr borð æsingarkenndum öfgastefnum, sem aðrir íslenzk- ir stjómmálaflokkar aðhyllast, og sem miðaðar eru við þarfir og hagsmunl erlendra stór- velda. tsja og æfðan danskennara: — „Moskva, Peking, Moskva, Peking, tsja, tsja, tsja". Moskva, Pekíng, tsja, Fjarstýrð utanríkisstefna Ihaldsins STEFNA ftialdsflokkanna tveggia, fhaldslns og fhaldskrata, I utan- rfktsmáhim er einnlg fjarstýrtl, þ. e. þelr eru akki slnlr elgln hús- bændur I þelm málum. Þelm er þvf á engan hátt treystandl að fara með utanrfklsmál fslands, sem reynast kunna vandasöm og örlagarík fyrlr þjóðina. Mesta „afrek* ftialdsmanna f utanrfktsmálum er I sambandl við landhelglsmáttð. Þelr bðrðust á mótl útfærstu hennar f 12 s|ó- mfhir 1958, og vfldti legg|a mál- 18 fyrlr AHantshafsbandalaglð. En útfærslan var gar8 gegn vflja fhaldsmanna og ár!8 1960 vl8ur- kersndu alllr, ftialdsmenn sem aSrlr, a8 slgur vaerl unnlnn. Var aðelns um tlmaspursmál að ræ8a, hvenær Bretar kölluðu helm hersklp sin meí skömm og tvfvlrðlngu á baktno. En þrælllnn var hræddur v(8 retSI húsbónda sfns, og sandl elnn slnn llprasta þ|ón, Guðmund f. Guðmundsson, tll London. Fákk Guðmundur þar góSan mat að borða og f staðlnn afhentl hann Bretum slgur íslendlnga I land- helglsmállnu og skrlfaðl |afn- framt undlr loforð þess efnls, að fslendlngar skyldu aidrel gerast tvo blræfnlr, a8 færa út land- helgl slna elnhllða. Betur gat GuSmundur ekkl gert, eg hraSaBI sár þvf helm. VarB rfklsstjóm fhaldsmanna kampakát, þvf a8 nú voru húsbændurnlr ekkl lengur relBlr. Þó þor8u þelr ekkl a8 tegja sannlelkann fyrr en ISngu setnna, og kváSu Framsóknarmenn Ijúga öllu af túmri Iflglml, þegar þelr fuflyrtu, að sffkur tamnlngur værl tlL Sama hátt hafa þelr haff á I sambandt vl8 flotastöðlna fyr. IrhuguSu f Hvalflrtft, og ar ang- um orSum þelrra að treysta I þv( efnl, frekar en 88ru. En „afrek" ftialdsmanna f land helglsmállnu mun munað, meSan Islenzk tunga er töluS, eg munu fhaldsmenn af hljóta svlvlrSlngu og skömm. HÉR VAR FYRIR NOKKRU bandarfskur vcrteilýðsleiðtogi, David Lasser, og gat hann þess í viðræðum við blaðamenn, að laun í Bandaríkjunum hefðn s. 1. 10 ár hækhað mn 30% meira en framfærslukostnaðurinn. Einnig gat hann þess, að kjarasamningar væru yflrleitt gerðir tfl 2—3 ára, og þá flestir vísitölutryggðir, enda væri stöðugt verðlag undirstaða slfkra samninga. % Þetta ætti að vekja áhuga okkar fslendinga, sem höftun orðið að horfa upp á algjöra andstæðu þessa um árabil. Nú- verandi ríkisstjóm hefur séð um s. 1. 5 ár, að verðlagið hækki meira en laun hinna vinnandi stétta. Hefur verðlagið hækkað um 84% á þessu tímabili, en dagkaup verkamanna nm aðelns 55%. Enda hefnr á þessu tímabili aðeins einu sinni verið gerður langur kjarasamningur. Það var samvinnuhreyflngin, sem þá hafði samvinnu við verkalýðshreyfinguna um slfkan samning. Þennan samning eyðilagði svo núverandi ríkisstjóm með tilgangslausri gengisfellingu. Það liggur í augum uppi, að gmndvöllur þess að verkaiýðs- hreyfingin geti gert samninga til langs tíma er, að verðlag sé stöðugt f landinu, eða þá að vísitölutrygging launa koml til greina. Ríkisstjórain, sem nú hefur setið við vðld f rúm 5 ár, hefur æpt sig hása af óréttlátum skömmum í garð verkaiýðs. ins, 'en ekki gert neina tilraun til þess að halda vertQaginu stöðugu. Á hinum Norðurlöndunum, t. d. Svíþjóð, Noregi og Danmörku, er rekin stjórnarstefna, sem er þveröfug við stefnu íhaldsstjómarinnar á íslandi, þótt fhaldskratar geri sig oft hlægilega með þvf að fnllyrða, að jafnaðarmenn á Norður- löndum reki sömu stjórnarstefnu og íhaldið á íslandi! f Sví- þjóð og Noregi hefur þjóðin trú á stjómarvöldunum og stefnu þeirra, af því að hún er réttlát og ber hag aimennings fyrir brjósti, en ekki hag örfárra verðbólgubraskara, eins og stjómarstefna íslenzku íhaldsstjórnarinnar. í þessum lönd- Framhald á bls. 23 Ungir Framsóknarmenn mötmæla harðlega Kynþáttakúgun S-Afríku og GySingaofsóknunum í Sovét Tvær alþjóðlegar skýrslur hafa vakíð nokkra athyglí upp á sfðkastið. önnur er skýrsla 5 jafnaðarmanna frá jafn mðrg- um Iðndum um Gyðingaofsóknir í Sovétríkjunum, og hin er álit ráðstefnunnar um efnahagslegar refsiaðgerðir gegn Suð- ur-Afríku, sem haldin var f London fyrir nokkru. Skýrsla jafnaSarmannanna flmm er árangur rúmlega árj rannsókna og er þar sleglS föstu, a8 GyBlnga- ofsóknlr séu mlklar I Sovétrfkjunum. Eru þessar ofsókntr bæSl á svlöl mennlngarmála, trúmála og persónu legs öryggls. Rlkisstjórn Sovétríkjanna hefur lýst yflr herferS gegn trúarbrögöum, en sú herferö verBur að ofsókn þeg- ar um Gyölnga er að ræða. Nefna þelr I þvf sambandt, að musterum Gyðlnga hafl fækkað um þrjá fjórðu hluta á sfðustu sjð árum — e8a <tt 450 I 96. Trúarbragðaofsknlrnar stafa af Gyðlngahatrl af verstu tegund. und. Persónulegt ðryggi Gyðlnga I Sov- étríkjunum vlrðist mun mlnna en annarra borgara. Er I því sambandi bent á, að meðal þelrra, sem líf- látnlr hafa verlð fyrlr hlna svokðll- uðu „fjármálaafglæpl", eru hlut- falslega allt of marglr Gyðlngar. Á tveim fyrstu árum þessara dauða- dóma, þ. e. frá júlí 1961 fram I ágúst 1963, voru 163 menn dæmdlr Ml dauða fyrir fjármálaglæpi. Af þess- um mönnum höfðu a. m. k. 88 Gyð- inganötn, ef til vlll 96. í Sovétrfkj- unum búa nú um 224 milljónir manna, en af þeim eru aðeins um 3,5 mlll|ónlr GySlngar. S|á þvf all- Ir, nema þeir, sem halda f vl8b|ó8s- legar kynþáttakennlngar br|álæ8- is naztsmans, hversu fráleitt þetta hlutfall er. Auk þess bendtr flmm manna nefndin á, að svo að seg|a daglega sé gefinn út áróður gegn Gyðlngum, bæðl í bókum og dagblöðum. RáSstefnan um efnahagslegar refsl aðgerðlr gegn Suður-Afrfku komst að þelrrl nlðurstöðu, að algjört vlð- sklptabann myndl neySa mor8lng|a- stjórnlna þar I landl tll þess a8 láta af kynþáttastefnu slnnl, apartheld. En jafnframt bendlr ráðstefnan á, að tll þess að sllkt vlðsklptabann getl orðlð öflugt, þurfl bæðl Bret- land, Bandarlkln og Frakkland að taka þátt I þvi. Það getur orðlð erfltt að fá Bret- land tll þess að taka þátt í slfku viðskiptabannl, þvl að Bretar hafa lengl haft það að lelðarljósl að láta fjárhagslegan áróSur rá8a ofar rétt- lætlnu, elms og t. d. j oplumstrjS- Inu, Búastriðlnu og hér við útfærslu landhelginnar í 12 sjómllur. Og litllr mögulelkar eru á, að Rretar falllst á að setja Suður-Afríku j vlðskipta- bann, meðan 60% af gulli þelrra kemur frá þvf landi. En það er skylda allra frfálsra rlkja a8 vlnna ötullega a8 þvf, að Suður-Afrjka verðl sett f vlðsklpta- bann, eins og SametnuSu þjóSlrnar hafa oft lýst yflr opinberlega. Kúíj- untn I S.-Afríku er öllum Ijós, en englnn velt hvenær til vopnavið- sklpta getur dreglð — og það vllja alllr, nema bllndir ofstæklsmenn tii hægrl, koma I veg fyrlr. Nú standa elnmltt yflr réttar- höld gegn nlu blökkumönnum { Pret orfu I S.-Afrfku, en þelr eru ákærS- tr fyrlr a8 undlrbúa vopnaða upp- relsn. Þesslr menn standa nú I sömu sporum og frelslshetjurnar \ hernumdum löndum nazlsta I slð- ustu helmsstyrjöld. Það er skylda ailra frjólsra rlkja að koma I veg fyr Ir a8 þesslr menn verSI myrtlr af naz Istaböðlunum j Suður-Afríku. Það hlýtur að vera krafa okkar frjáls-a fsiendlnga, sem annarra frjálsra landa, að fslenzka ríkisstjórnln takl höndum saman við aðrar rlklsstjórn Ir um að afstýra þessum morðum. Ungir Framsóknarmenn krefjast frelsls fyrlr alla menn hvar sem þelr eru, hverjlr sem þelr eru og hvernlg sem þelr eru. Vlð hljótum þvj að mótmæla harðlega allrf kúgun, hvort sem hún fer fram I Sovétrjkjunum, Suður-Afrfku, Ang- ola, S.-Rhodeslu eða annars staðar I helminum, og vlð ætlumst tll þess að utanrlklsráðherra vor hafi mann- dóm j sór tll þess að standa á réttl frelslsins á eriendunr vettvangi. í M I N N, flmmtudaginn 7. maí 1964 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.