Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 20
— Jú, afl á Hundaeyna. Skrýtlð, hann var fátækur, en auðgaðlst svo skyndilega af því að leigja eyna. Hann bauð mér hing- að f leyfinu — ég var í skóla í Parjs. Ég var nýkomln, þegar hann hvarf! — Hvarf? — Eiginlega. Einn morguninn var hann farlnn — skildi bara eftir miða, þar sem hann sagðist vera farinn til Evrópu . . . — Hefurðu frétt frá honum síðan? — Nei. Hvers vegna spyrðu? — Ef tll vill hefur hann lant I einhverjum örðugleikum. Upp á síðkastið hefur verið óvenju góðra kosta völ í kvikmyndahúsun- um, ekki sízt í Hafnarfirði, þar sem bíóin bæði virðast öðrum fremur leggja áherzlu á að vainda vel til myndavals. Um þessar mundir riður Bæjarbíó enn einu sinni fyrst á vaðið, kynnlr einhvern mesta töframann kvlkmydalistarinnar í dag, Antonioni. Auðvelt er að skrifa langt mál um þessa mynd hans, Ævintýrlð, sem Bæjarbíó sýnir nú, svo fágætlega frum- legt, undarlegt og einfalt listaverk sem hún er, að hún mun fáum úr minni líða, heldur áfram að leita fram i hugann aftur og aftur löngu eftir a, tjaldið er dregið fyrir. En því miður gefst ekki lengra rúm að sinni en birta þessa mynd úr Ævintýrinu og skora á fólk að láta það tækl- færi úr greipum ganga meðan kostur er, að skreppa í Bæjarbió tll að sjá þetta einkonnilega listarverk. Myndin hér að ofan er af aðalleik- endunum, Gabrieli Ferzetti og Monica Vitti. — G.B. Listasafn Einar- Jónssonar. Opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Asgrmssafn Bergstaðastræti /4, er opið sunnudaga, þriðjudaga ag fimmtudaga kL 1,30—4. Ameríska bókasafnið Bænda- tiöilinni við Hagatorg er opið frá kl. 10—21 á mánudögum, mið- vlkudögum og föstudögum. og frá kl. 10—lb á þriðjudögum og föstudögum Tæknibókasatn IMSI er opið alla virkr daga frá kl. 13 til 19, nerna laugardaga ftá kl 13 ti) 15 Bokasafn Seltiarnarness: Opið er 2(1,00—22,00 MiðviKudagó Kl Fh7 mánudaga fcl 5.15—7 og tt—10. Miðvikudaga kl 5,15—7 Föstu- daga kl 5,15—7 og 8—10 Bókasafn Kópavogs l Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum mið vikudögum fimmtudöguro og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna — Bamatímar i Kársnesskóla aug. lýstir þar Sumardaginn fyrrta voru gefin saman í hjónaband, Kristjn Jóns dóttir og 'Holti Líndal, Holtastcð um, Langadal, Húnavatnssýslu. Loftleiðir h.f.: Frmmtudagur: — Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07,30. Fer til Luxem- burg kl. 09,00. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer t’l NY kl. 01,30. Önnur vél er vænt- anleg frá NY kl. 09,00, fer til Glasg. og Amsterdam kl. 11,00. í dag e fimmtudagurmn 7. maí. Uppstigningar- dagur. Tungl £ hásuðri kl. 8,45. i Árdegisháflæður kl. 1,34. Skallagrímur h.f.: Fimmtudagur. Akraborg fer frá Rvik kl. 9,00, frá Akranesi kl. 10,15. Síðdegis frá Rvík kl. 16,30 og frá Akra- nesi kl. 18,00. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frí Austfjörðum £ nótt til Rússlands, Helsingfors og Hamborgar. — Langjökull kemur væntanlega til Gloucester i dag, fer þaðan til Camden og Rvíkur. Vatnajökull kom til Rvikur í nótt frá Rotter dam. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Keflavf.k. Jöku!'fell fer í dag frá Rvík til Norrköping og Piet<?" Sarry. Dísarfell er væntanlegt til Þorlákshafnar í dag fer þaðan til Hornafjarða’- og Djúpavogs. — Litlafell fór í gær frá Hafnarf. til Breiðafjarða og Vestfjarða Helgafell er í Rendsburg. Hamra fell fór í gær frá Aruba til Rv£k Stapafell' fór 5. þ. m frá Vestm. eyjum til Frederikstad. Mælifel! er í Chatham, fer þaðan vær.t anlega 9. þ. m. til Saint Louis de Rhone. MJÓLK. — Mikilvæg ráðstöfun til þess að varna aerlum að kom ast í mjólkrna, er að kiippa júg- ur, kvið og læri. Ágætt er að — Hann brá fætl fyrlr mlgl Slíkt verða menn að gjalda með Mfi sinul — Snertu ekki byssuna! — Láttu byssuna á borðið! Svo skai ég taka þig í t£ma í hnefaleik! — Þú, ræfillinn þinnl —-------| I-------V--------- gefa kökur og veita hjálp sína í starfi. Kaffinefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Félagsfundur á sunnudagskvöld kl. 3,00 í Kirkjubæ, eftir messu Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30. Erindi flytur Guðjón B. Baldursson og nefnist það, Ferðin til Jerúsalem. Hljómlist. Gestir velkomnir. Aðal'fundur stúkunn- ar hefzt að ioknu erindi. Fundur i Kvenfélaginu Bylgjan að Bárugötu 11 í kvöld 7. maí kl. 8,30. Síðasti fundur vetrarins. — Stjómin. Frá Guðspekifélaginu. Lótus-fund ur verður á morgun föstudag 8 maí í húsi Guðspekifélagsins, Ing ólfsstræti 22, og hefst hann kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Gretar Feils flytur erindi: Upprisa holds ins. Frú Guðrún Hulda Guðmunds dóttir syngur einsöng með und- irleik Gunnars Sigurgeirssonar. Allir eru velkomnir. Nesktrkja: Messa á uppstigning- ardag kl. 2 e. h. Sr. Frank M. IlaHdórsson. Laugarneskirkja: Messa á upp- stigningardag kl. 2 e.h. Séra Gísli Brynjólfsson frá Kirkjubæjarkl predikar. — Munið kaffisölu kvenfélagsins í' kirkjukjallaran- um að guðsþjónustu lokinni. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. ii Séra Jón Hnefill Aðalsteinssoi predikar. Altarisþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa í sambandi við setningu lands- þings Slysavarnarfélags íslands Ásprestakall: Verð fjarverandi 2—3 vikur, sr. Sigurður Hauku." Guðjónsson, Safamýri 52, sími 38011, þjónar fyrir mig á meðan. Rvík 4.5. 1964. Séra Grímur Grímsson. Lngar Slysavarðstcfan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- Inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. NeySarvaktin; Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavfk: Næturvarzla vikuna 2. maf til 9. maí er í Ingólfsapó- teki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 8,00, 7. maí til kl. 8,00, 8. maí er Eirikur Bjömsson, Austurgöfu 41, sími 50235. Næturlæknir frá ká. 17,00, 8. mai til kl. 8,00, 9. maf er Bragi Guðmundssoa, Bröttukinn 33, sími 50523. Ferskeytlan. Prestslýsing eftir Ingólf Gfslason lækni í góðu gerð og aðeins gletta: Hempulaus og hökullaus, húfulaus og ráðaiaus, kaffilaus og konulaus, koníakslaus og hálfvitiaus. Húsmæður £ Kópavogi. Bazar tii styrlktar húsmæðraorlofinu verð- nr haldinn { félagsheim. sunnu- daginn 10. mai n. k. Allir vei- unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað sér að gefa muni, gjörlí svo vel og komið þeim í félags- heimilið eftir kl. 8,00, laugar- dagsíkvöld 9. mai. — Orlofskonur. Kvenfélag Hallgrímskirkiu hef- ur kaffisölu í Silfurtunglinu n. k. sunnudag 10 þ. m. Kvenfélags- konur og aðrir vinir Hallgríms- kirkju eru vinsamlega beðnir að *i* * Flugáætlanir Söfn og sýningar gera það, þegar kýrnar eru tekn- ar inn £ hús að haustlagi og síð- an eftir þörfum. Löng hár vilja kleprast mykju og öðrum óhrein indum og gera miklu erflðara fyr ir um að halda kúnum hreinuin. Rannsókinarstofa ein erlendis hef ur komizt að þeirri niðurstöðu. að svo sem ein fingurbjörg af mykjuskán þeirri, sem sezt á lær in á illa þrifnum kúm, innihaldi um 4.000 milljónum gerla. Mjólkureftirlit ríkisins. Frétiatilkynning * MINNINGARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs iðnaðarmanna á Sei- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: Afgr Timans, Bankastr 7 Bílasölu Guðm.. Bergþóru- götu 3 og Verzl Perlon, Dun- haga 18. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís landt fást hjá Jóni Sigurgeirs- syni, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði. siml 50433. Minningarspjöld Háteigskirk|u eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guð jónsdóttur, Stangarholti 8. Guðrúnu Karlsdóttur, Stlgahlfð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma hlíð 7, ennfremur i bókabúðlnni Hlíðar, Miklubraut 68. Tekfí á mófi tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 20 TÍMINN, Ditðvlkudaginn 6. mai 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.