Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 23

Tíminn - 07.05.1964, Blaðsíða 23
Martin Larsen er látinn Aðils-Kaupmannahöfn, 6. maí. Lektor Martin Larsen, sem var mjög vel að sér í bókmenntnm fslendinga og sögu, dó 1. maí 58 ára að aldri. Martin Larsen var f Aðils-Kaupmannahöfn, 6. maí. Dansk-íslenzka félagið í Kaup- mannahöfn hélt 31. apríl aðalfund sinn í Domus medica-húsinu. For- maðurinn, prófessor dr. med. Ein- ar Meulengracht, skýrði starfsem- ina á liðnu ári, og varaformaður- inn, yfirréttarlögmaður Kaj Peter- sen, lagði fram reikningana. Síðan var kosið í stjóm og var ritstjór- inn Bent A. Koch meðal annars kjörinn. Prófessor Meulengracht lýsti óánœgju sinni yfir því, að á síð- asta ári hefði fyrirlestrarstarfsem in verið minni en æskilegt væri. Hann sagðist þó líta bjartari aug- um á framtíðina, þar sem hann hefði haft samband við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, Therkel M. Therkelsen, ritstjóra og Halldór Laxness. Þeir höfðu fimmtán ár kennari við mennta- skóla f Danmörku, eða þangað til hann, árið 1946, var útnefndur lektor í dönskn við háskólann á íslandi. Síðar gegndi hann einnig allir tekið vel í umleitan félags- ins, en fyrirlestrardagar þeirra hefðu ekki verið ákveðnir. Síðan minntist Meulengracht á fyrirhug aðar hópferðir til íslands, tímarit- íð „Nyt fra Island'1, og herferð til að auka meðlimatölu félagsins, en meðlimir eru nú 500 talsins og ér það langt frá því að vera nóg. Næstur tók til máls dagskrár- stjóri í danska ríkisútvarpinu, Torkil Kemp, og hélt hann klukku tíma langan fyrirlestur, sem hann nefndi „Med mikrofon i Island“. Hann sýndi skuggamyndir úr þjóð lífinu, sagði frá eigin reynslu og leyfði fundarmönnum að heyra samtöl við Bjama Jónsson vígslu biskup og Gunnar Gunnarsson rit- höfund. Að lokum var sýnd lit- kvikmynd frá íslandi, sem feng- in hafði verið að láni hjá íslenzka sendiráðinu í Kaupmannahöfn. störfum blaðafulltrúa við danska sendiráðið í Reykjavík. Minningargreinar um Martin Larsen eru í öllum dönsku blöð- unum í dag og þar segir m. a.: Þau fjögur ár, sem Martin dvaldi á íslandi, vöktu hinn mikla áhuga hans á bókmenntum íslendinga, einkum fornaldarkveðskap, en um það efni skrifaði hann margar greínar og ritgerðir. Martin Larsen fékk nýlega hin árlegu verðlaun hins danska þýð- endafélags fyrir vel gerðar og frumlegar þýðingar á íslenzkum bókmenntum, allt frá Snorraeddu til nýjustu skáldsagna Halldórs Laxness. Bmaslys Litla stúlkan, sem lézt í umferð- arslysinu á Suðurlandsbraut í gær hét Anna Kristólína Geirharðs- dóttir, Suðurlandsbraut 116 í Reykjavík. Hún var þriggja ára. Ók á bíl - var ölvaður Ekið var á bifireið, sem stóð við Reykjavíkurveg, um kl. eitt í nótt og skemmdist hún töluvert. Lög- reglan í Hafnarfirði handtók mann inn skömmu síðar, og reyndist hann vera úr Reykjavík. Hann vair öivaður. ADALFUNDUR DANSK- ÍSL. FÉL. IHÖFN Guðmundur Bjarnason frá Mosvöllum Man ég þig, Guðmundur, segiin npp setjandi, sízt varstu hikandi þá, eða lctjandL Ötull var liugurinn, aðgátin vakandl, — ætíð mót háskanum, viðbúlnn, takandi. Sjóhræddur, hélt ég, til muna el myndirðu, mein það til baga ei teljandi fyndirðu. Tíðum í roki og stórsjóum stýrandl stóðstu, með ágætum, hætturnar rýrandi. Stýrið í höndum þér lipurt var leikandi, í leiknum þá kvíðinn ei varstu né skeikandi- Eins var með seglin, og fimi við falina. Fleyið rann öruggt um haföldu datlna. UDDSTOFA ÍKEFLA VÍK HF-Reykjavík, 6. maí. Á laugardaginn var opnuð nudd og sjúkrastofa að Mánagötu 7 í Keflavík. Eigandi stofunnar er Guðjón Sigurjónsson, sjúkraþjálf- ari, en undanfarið hefur hann verið forstöðumaður æfingarstöðv- ar félags lamaðra og fatlaðra á Sjafnargötunni. Nudd- og sjúkrastofan er búin öllum nauðsynlegum tækjum til raflækninga og nuddlækninga. Sjúklingar verða einungis teknir fyrir milligöngu lækna, því ,að stofa þessi annast ekki hressingar nudd, heldur eru þarna meðhöndl aðir sjúklingar. Eins og nærri má geta er það mikill léttir fyrír Keflvíkinga, sem þurft hafa að leita til Reykjavíkur í þessum er- indum, að geta sótt sjúkra- og nuddstofu í sínum eigin bæ. Og það eru ekki einungis Keflvík- ingar, sem njóta góðs af, því að þetta mun vera eina nudd- og sjúkrastofan á öllum Suðurnesj- um. Þess má geta, að fyrir er í Keflavík nudd og gufubaðstofa, en hún annast ekki sjúklinga, heldur heilbrigt fólk. HAFMEYJAN (Framhald ai 2 síðu) þeir landabréfið og hittu þar mann, sem sagðist vera vinur „okkar sameiginlega kunningja". í viðræðum við hann kom í ljós, að þrír menn stóðu að skemmdar verkinu, sem tók tvær nætur, því að þeir voru truflaðir fyrri nóttina Einnig sagði „vinurinn' að stór flís hefði brotnað úr höfðinu. Blaðamennirnir munu halda sam bandi sínu við skemmdarverka- manninn og benda þeir á, að mögu legt sé, að hér sé um gabb að ræða. Þú varst með huga og höndunum vinnandL hollráð í sérhverju starfinu finnandL Tækninnar þræðina trínnandi vefandl, tiisögn f snillingsins handbrögðum gefandi. i v Kærleika sannan þú sýndir f verkinn, sífellt þú hélzt uppi góðvildar merkinu- Ósvikna greiðvikni grönnunum sýndirðu, getuna ætíð til hjálpsemdar brýndirðu. Sannari maður, f sérhverrl dyggðlnni, seint held ég finnist, í íslenzku byggðinni. Þekka og fágæta þakka ég kynningu. Þína, með virðingu, geymi ég minningu. Danfel Benediktsson frá Önundarfírði. MiKILL SNJÓR Framh. at 24 síðu Eftir milda vetur sem þennan sem nú er nýliðinn, er erfitt að ferðast á þessum tíma árs í óbyggðum, stöðuvötn eru í öllum lægðum, og allar dokkir fullar af krapaelg. Það kom sér því vel að þeir voru á góðu farartæki, Farmal dísildrátt- arvél með hálfbeltum, húsi og talstöð. Ferðin gekk stórslysa- laust sagði Sigurjón, en eins og alltaf í þessum ferðum þá kippir maður sér ekki upp við þótt annar endinn á farartæk- inu sé á kafi og hinn snúi upp í loft — þegar farartækið er eins gott og Farmallinn okkar. Hann er það eina sem dugar. IVSargirárekstrar jKJ-Reyltjavík, 6. maí. Margir árekstrar urðu í Reykja vík í dag, þrátt fyrir góð aksturs- skilyrði’. Frá því á hádegi og fram til klukkan átta voru bókaðir 11 árekstrar í bókum lögreglunnar, og er það óvenju mikið á þessum tíma árs. Vefivanguriiiin Framhald af bls. 19. um hefur verðlaginu verið haldið í skefjum, ekki með penna- striki eða tannlækningum, heldur með viturlegum aðgerðum, sem íhaldsstjómin á íslandi myndi telja næstum því glæpsam- ’.eg vinnubrögð gegn ,,frelsi einstaklingsins" (þ. e. á þeirra rnáli frelsi verðbólgubraskaranna). í þessum löndum hafa iaunþegar því árlega fengið vissa hlutdeild í vaxandi þjóðar- 'ekjum, eins og skeð hefur í Bandaríkjunum. Öllum íslendingum ætti að vera Ijóst, hversu þýðingar- miklir langir kjarasamningar eru, en öllum ætti einnig að vera Ijóst, að ríkisstjórnin verður að sjá af ástmey sinni, verðbólgunni, og koma á stöðugu verðlagi, til þess að slíkir kjarasamningar geti komið til greina. HESTAMANNA Á vegum LandssambandS hesta mannafélaga óg Búnaðarfélags ís- lands verður haldið Fjórðungsmót norðan lands í sumar. Hestamannafélögin norðan lands sjá um mótið og allan undírbún- ing. Undirbúningsnefnd skipa Guðmundur Sigfússon, Eiríksstöð- um, formaður, Haraldur Þórarins son, Laugalandi, Bóas Magnússon, Bólstaðahlíð, Friðrik Margeirs- son, Sauðárkróki og Þorkell Ein- arsson, Hvammstanga. Nefndin hefur ráðið framkvæmdastjóra mótsins Sigfús Þorsteinsson, Blönduósi. Nú hefur verið ákveðið að mót- ið verður haldið að Húnaveri í Austur-Hún. dagana 27. og 28. júní n. k. Þar verður sýning á kynbótahrossum, góðhestasýning og kappreiðar. Keppt verður í 250 m. folahlaupi, 300 m. hlaupi, i 800 m. hlaupi og skeiði. Há verð- ! laun verða greidd á kappreiða- 1 hrossin, t. d. verða I. verðlaun í skeiði kr. 5000.00. Búizt er .við, að mikill fjöldi fólks sæki mót þetta, aðstaðan í Húnaveri fyrir mótið er mjög góð. Þar er nýtt sýningarsvæði, stórar hestagirðingar með ágætu hag- lendi, góð tjaldstæði á bökkum Svartár og Hlíðarár. Rúmgott fé- lagsheimili, sem verður notað til veitinga og dansleikir verða þar einnig. Munu Gautar leika fyrír dansi. ÞAKKARÁVÖRP Þakka innilega vináttu og heiður auðsýndan mér á sjötugsafmæli mínu. Jón Jónsson, Hofí. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður minnar. Guðnýjar Ámadóttur. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Jón Ólafsson fráHoiti. T ImINN, flmmfudaglnn 7. maí 1964 — 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.