Tíminn - 07.05.1964, Síða 24
I
Óvenju mikilfi snjór
á liálendinu í vetur
Senn byrjaö aftur
að bora á Húsavík
KJ-Reykjavík, 6. maí.
í viiTtali viS blaðið í dag sagði
Áskell Einarsson bæjarstjóri m. a.
ÁLFTA-
PLÁGA!
i
FB-Reykjavík, 6. maí.
Álftaplágan er nú bjTjúð
aftur austur á Stórólfsvelli,
og sagði Jóhann Franksson,
að hann vildi ciga fjárhóp
jafnstóran og álftahópinn,
cn ekki væru álftimar færri
en 60—70 talsins, og færi
stöðugt fjölgandi.
— Álftaplágan versnar ár
frá ári, en við getum ekkert
gert til þess að losna við
hana, og svo bítur heldur
ekkert á þær annað en að
drepa þær. Það endist eng-
inn maður til þess að elta
þær uppi og reka þær af
ökrunutn allan liðlangan
daginn, sagði Jóhann.
Akrarnir og túnin á Stór-
ólfsveUi ná yfir um 270 hekt
ara lands, og eyðileggja álft
imar geysimikið á hverju
vori-
að í þessum mánuði yrði byrjað
að bora eftir heitu vatnl á Húsa-
vík, og myndi Norðurlandsborinn
ekki verða notaður við boranim-
ar. Það hefur sem sé komið f ljós,
að Húsvíkingar geta ekki vænzt
þess að fá heitt vatn á yfir 1000
metra dýpi. Við boranimar í sum
ar verður því notaður Iítill bor,
miklu meiri möguleikar era taldir
á að fá heitt vatn á innan við
fimm hundmð metra dýpi. Það
er jarðboranadeild Raforkúmála-
skrifstofunnar, sem mun hafa
boraniraar með höndum. Borað
vcrður rétt hjá spítalanum — inni
í miðjum bænum — en ekki úti
á höfðanum eins og í fyrra.
Umræðufundurinn á
Héraði hefst kl. 2.
F.U.F. á Fljótsdalshéraði lield-
ur almennan umræðufund í Ás-
bíói á Egilsstöðum sunnudaginn
10. maí og hefst hann klukkan 14
en ekki kl. 20 eins og auglýst hef
ur verið. Umræðuefni fundarins
er uppbygging landsbyggðarinnar.
Frummælendur verða Jónas Jóns-
son, sérfræðingur í búvísindum,
og Bjarni Einarsson viðskipta-
fræðingur.
KJ—Reykjavík 6. apríl
— Sumum finnst það eflaust
skrítið að inni á hálendinu
sést hvergi á dökkan dfl, þeg-
ar komið er í 600 metra hæð,
ein fannbreiða yfir ölhn.
Þetta sagði Sigurján Rist
vatnamælingamaður við blaðið
í dag, en hann og Halldór Eyj-
ólfsson, kenndur við Rasuðalæk,
komu í gær úr viku ferð um
hálendið eftir að hafa athugað
snjóalög á svæðinu auistan og
norðan við Þórisvatn, allt að
Vatnajökli að austan og Sól-
eyjarhöfða að norðan.
Sigurjón sagði, að þótt fjöll
hér á Suður og Vesturlandi á
hæð við Esjuna okkar Reyk-
víkinga (900 metra yfir sjávar-
mál) væru snjólaus að kalla,
væri þessu allt öðru vfsi farið
inni á hálendinu þar sem mik-
ill snjór væri allt niður í 600
metra hæð, og þegar komið
væri í þá hæð, sæi hvergi á
dökkan dil inn til landsins.
Þetta stafaði af því að cnfklu
kaldara loft væri yfir landinu,
en út við ströndina.
Þeir félagar fóra yfir
Tungná á Hófsvaði, en þaðan er
stikuð leið inn í Jökulheima,
skála Jöklarannsóknarfélags-
ins. Komu stikuraar sér vel
núna því þeir lentu í hrfð á
inneftirleiðinni. Frá Jökulheim
um fóru þeir svo vestur að
Sóleyjarhöfða og þaðan aftur
niður á Hófsvaði. Á þessari
hringferð athuguðu þeir sjö
snjámælingastöðvar, þar sem
eru tuttugu mælistikur á hverj
um stað. Allar ár eru auðar
núna, og er það óvenjulegt,
Áberandi meira af rjupu sáu
þeir þama innfrá, en á sama
tíma á undanförnum árum.
Framhald á bls 23.
4 Farmallinn þelrra Sigurjóns i
krapaelg. (Ljósm. S.R.).
Borvatnið í Eyjum reyndist ferskt!
FB-Reykjavík, 6. maí. I í Vestmannaeyjum, og sýna nið-
Eðlisfræðistofnun Háskólans urstöðurnar. að hér muni vera
hefur gert athuganir á vatninu, um að ræða ferskt vatn, sem
sem komið hefur úr borholunni I blandazt hefur salti, þegar það
seytlar í gegnum bergið.
Þungavatnsinnihald vatnsins
bendir til þess, að hér sé um að
ræða ferskt vatn, sagði ísleifur
Jónsson verkfræðingur í dag, og
það er von til þess, að vatnið
verði minna salt, ef dýpra er bor-
að, og verður því haldið áfram
að bora enn um sinn.
Saltmagnið í vatninu er um
hclmingur af seltu sjávar, cn
vatnsmagnið í holunni hefur verið
! óbreytt frá því það fyrst kom
! fram fyrir rúmri viku, eða 0.7
sek. lítrar.
Harður árekstur
KJ-Reykjavík, 6. maí.
Harður árekstur varð í dag á
mótum Suðurlands- og Vestur-
landsvegar. Sendiferðabíll var á
austurleið, en vörubíll að koma
í bæinn eftir Vesturlandsvegi. w
Beygði sendiferðabíllinn i veg
fyrir vörubílinn og skullu fram-
endar þeirra samam Ökumaður
•cndiferðabílsins, Ágúst Guð-
.mundsson, Sogavegi 18, skarst á
höfði, og slasaðist eitthvað meir,
Fyrirlestur um auglýsingar
Félagið Sölutækni efnir til há-
degisfundar á Hótel Sögu á morg-
1 un, föstudaginn 8. þ. m., kl. 12,15.
Tilefni fundarins er að prófess-
or Max Kjær-Hansen, sem hér er
Hafin smíði fijótandi hótelsins
FB-Reykjavík, 6. maí.
í blikksmiðjunni Giófa)to vlð
Ármúla er nú verlð að sjóða
saman undirstöðurnar undir
Hótel Víking, fljótandi hótellð á
Hiíðarvatni i Hnappadalssýsiu,
sem tekur til starfa í byrjun
júnþ og sýnir myndin 5 af 12
vatnsþéttum hólfum undirstöS-
unnar. Hótelið á að rúma 20
manns, og verður daggjaldið 500
krónur, þar í falið I iðileyfi, og
máltíðir og öll þjónusta.
Hótelið verður um 200 ferm. að
flatarmáli, 30 metra langt og 8
merti á breydd. Herbergii:
verða 10 auk setustofu, sem er
um leið borðstofa og eldhúss.
Hótelstjóri verður Hörður Sig-
urgestsson. (Tímamynd KJ).
staddur í boði Háskóla Islands
hefur góðfúslega orðið við tilmæl
um félagsins um að flytja erindi
sem hann nefnir Reklamens Be
tydning og dens vilkár i Island
Max Kjær-Hansen er einn þekkt
asti fræðimaður á Norðurlöndum
á þessu sviði, en hann er prófess-
or við Verzlunarháskólann í Kaup
mannahöfn.
Sölutækni er sérstök ánægja að
kynna þetta þýðingarmikla um-
ræðuefni fyrir íslenzkt viðskipta-
líf, enda hefur félagið ávallt tal-
ið það megin hlutverk sitt að
kynna nýjar skoðanir og nýja
tækni, sem ryður sér til rúms á
sviði verzlunar og viðskipla.