Tíminn - 16.05.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 16.05.1964, Qupperneq 15
þrjár undraverðar breytingar hafa orðið á LUX NYJAR aðlaðandi umbúðir NÝTT glæsilegt lag NÝR heilíandi ilmur Hln fagra kvlkmyndadts Antonclla Lualdl viH ekkert nema Lux-handsápu. Astæban er sú, a6 hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hðrundi kvenna J)á • fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. g. Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum umbú&um, með nýrri lögun og meö nýjum ilm. Veljib yðtir hina nýju ejtirsóttu Lux-handsdýu. i'hvítum, gulum, bleikum, bláum eöa greenum lit. Vemdið yndisþokka yðar með LUX-handsápu Sextugur: Þórar- inu Stefánsson, kennari Þórarinn Stefánsson, kennari á Laugarvatni, verður sextugur á hvítasunnudag, en hann hefur verið kennari þar og frarm kvæmdamaður þar í 33 ár. í næsta blaði mun birtast afmælis- grein um Þórarin. GARÐYRKJUMENN Pramnalö at 1 síðu. Unnsteins Ólafssonar skólastjóra standa þar nú fyrir dyrum bygg ingaframkvæmdir, sem verða til þess, að í haust verður ekki hægt að taka á móti neinum nýjum nem cndum. — Vöntun á garðyrkjuimönnum er gífurleg hér í Reykjavík, sagði Wafliði garðyrkjustjóri í dag, og fólk varð að fara að panta tíma hjá þeim fáu, sem eru hér í Reykjavík þegar um áramót til þess að vera öruggt með að fá þá til sín. Eftir- epurnin eykst með ári hverju, og veitti ekki að 20—30 nýjum garð- yrkjumönnum árlega til þess að fullnægja þörfinni næstu árin. VÍKINGUR í STAÐ .... Framhald af 1. slðu. uð sín, án þess að lögreglan hafi hina minnstu hugmynd um, hverj- ir hafa verið þar að verki. Lögreglan veit ekkert meira um hafmeyjumálið í dag, en hún gerði 25. apríl. En fjárupphæð sú, sem heitin er þeim, sem getur gefið upp lýsingar, sem leiða til þess að mál ið leysist, hzebkar sífellt. Vikublað ið „Se og Hör“ hefur nýlega bætt 2.500 krónum við, svo að upphæð in er nú 10.000 danskar krónur. Hafmeyjan sjálf mun sett á sinn stað eftir rúma viku. Eins og sagt var frá í blaðinu fyrir sikömmu, sendi maður nokk ur bréf til blaðsins „BT“ og kvaðst vera sá, sem sagaði höfuðið af litlu hafmeyjunni við Löngulínu seint í apríl. Vildi hanr. fá 10 þús krónur danskar fyrir höfuðið. — Hann átti símtal við blaðamenn „BT“, sendi fleiri bréf og lét vin sinn eiga fund með blaðamönnun- um. En þegar allt virtist ætla áð ganga vel, hvarf maðurinn og tók, að eigin sögn höfuð hafmeyjarinn- ar með sér í handtösku. „Vinur- inn“ reyndi að ná sambandi við hann, en árangurslaust. En í þessari viku fékk annað danskt blað, „Ekstrabladet", bréf undirritað ,CFAI“. Segir í því að „BT-maðurinn“ sé svindlari, því að undirritaðir, sem að sögn voru fjórir, hafi sagað höfuð hafmeyj- unnar af sjálfir. Segjast þeir hafa framkvæmt verkið á tveim nóttum, og var því lokið kl. ca. 2,10 aðfara nótt 25. apríl. — „Við ókum í bil niður að höfninni við Öresund og fórum með höfuílð út í bát. Sí5- degis á sunnudag (26. aprfl) sigld- um við út á Sundið og fleygðun því í sjóinn. Enginn skyldi geta notað það“ — segja þeir í bréfinu. Um tilgang sinn með þessu verlki segja fjórmenningarnir: — „Það er sorglegt að sjá, hvernig hinir góðu borgarar ergja sig vegna þessa smámáls. Þeir ættu einhvern tíma að opna augun og sjá Kaup- mannahöfn, sjá útsvínaðar götur og garða, sjá „hálshöggnar“ bygg- ingar, allar í niðurníðslu. Við von um að aðrir íbúar Kaupmanna- hafnar hugsi meira um útlit Kaup- mannahafnar en höfuð hafmeyj unnar“. EfMJlErOfJf Askriftarsfmi 1-61-51 Pósthólf 1127 Reykfavík. Stórslasaði hest og ók á brott 3.v. bls. 15 TK-Reykjavík, 15. maí. f gærmorgun var ekið á hest á Svínvetningabraut sfeammt fyrir framan Sauðanes. Var hesturinn illa slasaður, en ökumaður bif- reiðarinnar ók brott af slysstaðn- um og skildi hestinn eftir þannig á sig kominn. Þetta mun hafa ver- ið á tímanum milli kl. 7 og 10 um morguninn og bíllinn að öllum líkindum á norðurleið. Hesturinn var þegar aflífaður, þegar að var komið. Hér er um svívirðilegt kæru- leysi að ræða, og eru allir öku- menn, sem voru á ferð á þessum slóSum á þeim tíma, sem þessi atburðrr hefur átt sér stað, beðn- ir að hafa samband við sýslu- manninn á Blönduósi. TÓMATAR Framhalú at 16. siðu. sunnunni. Verð á tómötum hefur ekki verið ákveðið enn þá. Mest er tómataræktin í Biskupstung- unum. GUNNARGUNNARSSON (Framhald af 2. síðu). sop akAld, sem hlaut bókmennta- verðlaun Gunnars Gunnarssonar fyrir þremur árum, ákvað að verja þeim verðlaunum til út- gáfu slíks ritgerðasafns. Verða í því 7—8 ritgerðir eftir ýmsa höf- unda, sem allar fjalla um efni úr Fjallkirkjunní. Þessi bók er vænt anleg á markað í haust eins og fyrr segir. EIGIÐ HÚSNÆÐI Framhald eé Ví- aí*y. — Aðdragandi húsakaupanna er sá, að á síðasta ári skipaði Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna nefnd, er vinna átti að því, að tryggja flokknum hús- næði hér í bænum. f þessaii nefnd voru Hörður Helgason, Gústav Sigvaldason. Guðrún Heiðberg, Stefán Jónsson og Steingrímur Hermannsson. Að vel athuguðu máli voru fest kaup á Hringbraut 30, sem er á homi Hringbrautar og Tjamar- götu. Húsið er þriggja hæða stein- hús, og hver hæð 98 ferm. Það er vandað og sterkbyggt, tiltölu lega auðvelt er að breyta því, og hentar það því starfsemi | flokksins allvel. Húsið verður j til afnota fyrir flokkinn í ág- úst næstkomandi. Ucn húsakaupin var stofnað hlutafélag með einnar milljón króna hlutafé, og félagið nefnt Goðheimar h.f. Meirihluta fjár ins eiga Framsóknarfélag Reykjavíkur, Félag ungra Fram sóknarmanna, Félag Framsókn- arkvenna, Samband ungra Framsóknarmanna og Fram- sóknarflokkurinn, en auk þess- ara aðila eiga einstaklingar inn an Framsóknarflokksins hluti í félaginu. í bráðabirgðastjórn em auk Steingríms Hermannssonar, þeir Kristinn Finnbogason sem er gjaldkeri og Hörður Helga- son ritari. Framsóknarmönnum skal bent á að þeir geta enn gerzt aðilar að hlutafélaginu, er stofnað var um húsakaupin, og era þeir, sem hefðu áhuga á því beðnir að snúa sér til skrifstofu Framsóknarflokksins, í Tjarnav götu 26, eða einhvers af stjóm- armönnum Goðheima h.f. Aðalfundur Goðheima h.f. verður væntanlega haldinn laug ardaginn 30. maí n. k. Auglýsið í TÍMANUM Á VÍÐAVANGI (Framhald af 2. síðu). ar, formanns Húsnæðismála- stjóraar, um húsnæðismálin í útvarpsumræðunum. Einkum þó að hann gagnrýndi eins og blaðið segir, „harðlega flutn- ing skramtillagna um þau mál, eins og þeirra, sem Framsókn- armenn hafa flutt í vetur og blaðið hefur eftir Eggert G. Þorsteinssyni, að tillögur Fram sóknarmanna um að bæta úr þvi hörmulega ástandi, sem orðið er í húsnæðismálunum undir stjóra Alþýðufiokksins verði „að leggja að jöfnu við tilraunir þeirra einstaklinga, sem reyna að nota húsnæðis- erfiðleika fóiks í auðgunar- skyni fyrir sjálfa sig“. Þá hafa menn það frá sjálfum for- manni Húsnæðismálastjóraar! TiUögur Framsóknarmanna eru mjög í sömu átt og tiUögur norska bankastjórans, sem kynnti sér húsnæðismáUn hér á vegum Sameinuðu þjóðanna. En spurnlngin er, hvort eru það þeir, sem gera tiUögur til úrbóta, eða þeir, sem hafa völdin en ekkert gera tU að bæta úr, sem hjálpa þelm, er græða á húsnæðisvandræðum fólksins? Er nokkur f vafa á hvorum þessara aðUa húsa- braskaramir hafa meira dálætl á? Það er áreiðanlegt, að húsa braskararnir í Reykjavík eru mjög ánægðir með formann Húsnæðismálastjóraar og yfir- leitt alla stjóra Alþýðuflokks- Ins á húsnæðismálunum. - FERMINGAR - Eyrarbakka. 2. hvftasunnudag kl. 2 e. h. S t ú I k u r : Dagbjört Gísl'adóttir, Litlu-Háeyri. Jóhanna Hafdís Magnúsdóttlr, Staðarbákka. Kristfn Bjarnadóttir, Lundi. Sigurhanna Vilbergs Sigurjónsdóttir. MerkisteinL P I I t a r : Bjarni Þór Jónatansson, Helðmörk. Erlemdur ómar Óskarsson, Norður- kott. Helgi Ingvarsson, Skúmsstöðum. Jón HaUdórsson, SunnutúnL Karel Kristjánsson, BúðargerðL Magnús Þór Þórisson, Brennu. Ólafur Jónsson, Búðarstíg. Rúbar Eiribsson, Ingólfi. Stefán Anton Halldórsson, Sunnu- túnL Nauðungaruppboð Á húseigninni nr. 5 við Valholt á Akranesi, þing- lesin eign Torfa Loftssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 20. maí 1964, kl. 17. Bæjarfógetinn á Akranesi, 15. maí 1964, Þórhallur Sæmundsson. Til söiu í Skaftahlíð 31. íbúðin er 5 herb. og eldhús. Laus nú þegar. Árni Guðjónsson, hæstaréttarl., Garðastræti 17. Símar: 15221 og 12831 T í M I N N, föstudagur 15. mal 1964. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.