Tíminn - 27.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.05.1964, Blaðsíða 10
fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opið kl. 4—7 alla virka daga Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið vik»dögum fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar i Kársnesskóla aug- lýstir þar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00 Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga ki 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl 5,15—7 og 8—10. FRlMERKI. öpplýsingar um frímerki og frimerkjasöfnun veittar ar- menningi ókeypis i herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum millí kl. 8—10. Félag frfmerkjasafnara. ft MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftlrtöldum stöðum. — Skrifsfofunnl, Sjafnargötu 14; MINNINGARKORT Styrktarfél. vangefinna fást hjá Aðalheiði Magnúsdóttur. Lágafelli, Grinda- vík ft MINNINGARGJAFASJÓÐUR Landspftala islands. Mlnning- arspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Larldssfma islands Verzl. Vfk, Laugavegl 52, — Verzl. Oculus, Austurstrætl 7, og á skrlfstofu forstöðu- konu Landspftalans, (opið ki. 10,30—11 og 16—17). ft SKRI'FSTOFA áfenglsvarnar- nefndar kvenna er I Vonar- strætl 8, bakhús. Opln þriðju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. ft- MINNINGARSPJÖLD Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverziun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjaliara. Verzl. Vesturgötu 14. Verzl. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst.- búð, Snorrabr. 61. Austurbæj- ar ApótekL Holts Apóteki, og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. ft MINNINGARSPJÖLD Geð- verndarfélags fslands eru af- greldd I Markaðnum, Hafnar- stræti 11 og Laugavegl 89. Minnlngarspjöld hellsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís lands fást hjá Jóni Sigurgeir.:- synl, Hverfisgötu 13 b, Hafnar firði, sími 50433. ft MINNINGARSPJÖLD Sjúkra hússjóðs Iðnaðarmanna á Sei- fossl fást á eftirtöldum stöð- um: Afgr Tfmans, Bankastr 7. Bílasölu Guðm., Bergþóru- götu 3 og Verzl. Perlon, Dun- haga 18. ft MINNINGARSPJÖLD líknar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack fást á aftlrt. stöðum: Hjá: Helgu Þorsteinsdóttur, Kast- alagerði 5 Kópavogi. Sigrfði Gfsladóttur, Kópavogsbraut 23. Sjúkrasamlaginu Kópavogs braut 30 Verzl. Hlfð, Hlíðar vegl 19. Þuríði Einarsdóttur Álfhólsveg 44. Guðrúnu Em- llsdóttur Brúarósl. Guðrfði Árnadóttur Kársnesbraut 55 Marfu Maack, blngholtsstrætl 25, Rvík Sigurbjörgu Þórðar dóttur Þingholtsbraut 70, Kópavogi Bókaverzlun, Snæ- bjarnar Jónssonar, Hafnar- strætl. en hann blekklr MIG ekki, — Nú geturðu valið á milli — annað — Eg lelgl ekki báta á þessum tíma sólarhrings. Komdu affur á morgun. -■ A ruwce—vo" COh-- — Sjáðu — fyrlr og eftir! — Þetta er góður dularbúningur, Walt, hvort vlnnurðu fyrir mig eða ég vinn mér inn þessa þúsund dalll — Hver f ósköpunum er þetta? — Eg vil taka bát á lelgu. — Eg vil bát núnal í dag er miðvikudagur- inn 27. maí Lucianus Tungl í hásuðri kl. 0,57 Árdegisháflæði kl. 5,59 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kL 18—8: sími 21230. Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 23. maí til 30. maí er í Reykja víkur Apóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir frá kl. 17.00 27. maí til kl. 8.00 28. maí er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. Ferskeytlan Krlstján Ólason á Húsavík kveður: Horft var móti hausti og spurt hvað var það sem réði, því, að fórstu frá mér burt fagra, Ijúfa gleði. Pennavirúr Blaðinu barst nýlega bréf frá 16 ára dreng í Svíþjóð, hann safnar frímerkjum og hefur gam an af landafræði (ísland). Hann langar til að komast í bréfasam band við drengi eöa stúlkur á aldrinum 14—16 ára. , , Utanásikrift: Hans Plisch, Bokblndarv. 18. Hagersten Stockholra Sverige. Siglingar Elmskipafélag Reykjavíkur h.f. Eatla fer væntanlega frá Cagli- ail i dag áleiðis til Torreveija. Aslkja lestar saltfisk á strönd- tanL Skallagrimur h. f. Miðvikudagurinn 27. maí. Akra- borg fer frá Reykjavík kl. 7.45 og frá Borgarnesi kl. 9.00 s. d. frá Reykjavik kl. 10.30 og frá Akranesi kl. 13.00 frá Reykjav. kl. 15.00 og Akranesi kl. 16.15 s d. frá Reykjavík kl. 18.00 og Akranesi kl. 10.30. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 25. þ. m. frá Leningrad til íslands. Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan tll Hamborgar, Noregs og íslands Dísarfell fer frá Gdynia f dag til Sölvesborg, Ventspils og Man tyluoto. Litlafell er f olíuflutning um á Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega 30. þ. m. frá Rends burg til Stettin, Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór 25. þ. frá Hafnarfirði tll Batúmi. Stapa fell fór frá Rotterdam 24. þ. m. til Reykjav. Mælifell fer væntan lega frá Salnt Louls de Rhone > dag tll Torrevieja og íslands. Jöklar h. f. Drangajökull kemur til Reykja- víkur í dag frá Hamborg. Lang- jökull fór frá Reykjavfk í gær- kvöldi til Vestfjarða. Vatnajökull fór frá Calais í gær til Rotter- dam og Reykjavíkur. Skipaútgerð rfklslns: Hekla er í Reykjavík. Esja er væntanleg lil Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Rvík ki. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill var við Sumburgh Head í gærkveldi á leið til Karlshamn. Skjaldbreið er í Reykjavfk. Herðubreið er væntanieg til' Rvíkur i dag að austan úr hringferð. Eimskipafélag íslands: .Bakkafoss -fór írá Vestmannaeyjum 23. 5. tii Napoli. Brúarfoss -fór frá Vest- niánnaeyjum 24. 5. tii Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss hefur væntanlega farið frá N. Y. í gær 25. 5. til Rvfkur. Fjallfoss kom til Hafnarfjarðar 24. 5. frá Norð- firði. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss fer frá Leith í dag 26. 5. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar í morgun 26.. 5. Fer þaðan til Rvíkur. Mána- foss fer frá Antverpen í dag 26 5. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Keflavík í kvöld 26. 5. til Reykjavfkur. Selfoss er í Rvík. Tröll'afoss fer frá Gdynia í dag 26. 5. tii Gdansk og Stettin. — Tungufoss fer frá Akureyri á morgun 27. 5. til Siglufjarðar, Esbjerg og Moss. Hafskip h.f. Laxá fer frá Rotter- dam í dag. Rangá er á leið til Austur- og Norðurlandshafna. Selá lestar á Faxaflóahöfnum. Hedvig Sonne er í Avonmouth. Effy fer frá Hamborg í dag til íslands. Axei Sif er væntanlegur til Rvíkur. Tjerkhiddes er í Stett Flugáætlanir Pan American þota kom til Kefla víkur kl. 7,30 í morgun. Fór tll Glasgow og London kl. 8,15. — Væntanleg frá London og Glas- gow kl. 18,50 í kvöld. Fer til N. Y. kl. 19,45. Fréttatilkynning í fllefnl 75 ára afmælis Gunn- ars Gurvnarssonar gefur Helga- fell út á árlnu bók, er átta ung Ir höfundar standa að og skrlfa þeir sína grelnlna hver um Fjallkirkjuna. Læknar fjarverandi. — Ráðleggingastöðin um fjöi- skylduáætlanir að Lindargötu 9 verður lokuð til 6. júií vegna sumarleyfis Péturs H. J. Jak- obssonar yfirlæknis. Fyrrverandl nemendur Hús- mæðraskólans að Löngumýrl. Þær, sem vilja vera með f hóp- ferð skólans 30. maí, láfið vita í síma 40591 eða 40682. Frá mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sumardvö! fyrir sig og börn sin í sumar að heimili mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4, sími 14349. í frétt í blaðinu f dag sagðl, að Sigurdór Sverrisson, tveggja ára drengur, hafi fallið í Hvolsá, en átti að vera Svínadalsá, en Sigur dór og tveir aðrir drengir höfðu hlaupið niður að ánni. Gengisskráning Nr. 22.— 11. MAÍ 1964: £ 120,20 120,50 Bandar.dollai 42,95 43,06 Kanadadollai 39,80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837.70 Finnskt mark 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873 42 Belgískur franki 86,29 86,51 Svissn. franki 994,50 997, u5 Gyllini 1.188,30 1.191,35 Tékkn. fcr. 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 68,98 Austurr sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 Söfn og sýningar ft Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Ásgrmssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kL 1,30—4. Tæknlbókasafn IMSI er opið alia virka daga frá kL 13 til 19, nema Borgarbókasafnið: — Aðalbóka- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—L Lesstofan 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, lbkað sunnud laugardaga frá kL 13 til 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema laugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og 10 T í M I N N, miðvlkudagur 27. maí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.