Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.05.1964, Blaðsíða 10
— Nú er góSur meSbyr. Komumst vlS til Hundaeyjarlnnar fyrir dögun? — Já. En hvers vegna viltu fara á segl- sklpi? Vélbátur yrSi miklu fljótari. — En seglbátur er lágværaril — ÞaS kemur mér auSvttaS ekki viS — en hver er tilgangurinn meS því aS fara þangaS á þessum tíma sólarhringsins? — Eins og þú sagSir — þér kemur þaS ekki viSl SlysavarSstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kL 18—8; simi 21230. NeySarvaktln; Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kt 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna frá 23. maí til 30. maí er í Reykja víkur Apóteki. HafnarfjörSur, næturlæknir frá kl. 17.00 28. maí til kl. 8.00 29. maí er Bragi Guðmundsson. Bröttukinn 33 sími 50523. Valdemar K. Benónýsson kveður: Veittu svörin svimahögg sælukjörum mínum. Æskufjörið dauðadögg drakk af vörum þínum. — Þú sagSir, að þessl Skálkur væri vel aS manni. SegSu mér melra frá honuml Á meSan. — Þetta er hannl Kiddi kaidi. sem Skálkur laut i lægra haldi fyrlrl —Er þaS satt? Hartn sýntst ekkl vera til stórræSannal — Ef til viil ekki — en hnefar hans eru ósvlknlrl Læknar fjarverandi. — Ráðleggingastöðin um fjöl- skylduáætlanir • að Lindargötu 9 verður lokuð til 6. júlí vegna sumarleyfis Péturs H. J. Jak- obssonar yfirlæknis. Frá mæSrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín 1 sumar að heimili mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4, sfml 14349. Skólauppsögn Kennaraskólans verður á laugardaginn 30. maí kl. 4. í dag er föstudagurinn 29. maí Magiminus Tungl í hásuðri kl. 2,34 Árdegisháflæði kl. 6,32 Sjóma>nnadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjó- menn sem ætlia að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna daginn, sunnudaginn 7. júní n. k. að tilkynna þátttöku sína sem fjrst í síma 15131. Frá Guðspekifélaglnu. Sumarskóli félagsins verður 1 Hlíðardalsskóla dagana 18. til 25. júní n. k. Aðalfyrirlesari skólans verður Bretinn Edward Gall, hann var forseti skozku deildar- innar árin 1945—55. Allar upi> lýsingar um skólann gefur Anna Guðmundsdóttir Hagamel 27. Sími 15569. Réttarholtsskóllnn. Skólaupp- sögn og afhending einkunna fer fram laugardaginn 30. maí. L bekkur mæti kl. 11 f.h. 2.,3. og 4. bekkur mæti kl. 2 e. h. Pennavinir Nýlega barst blaðinu bréf frá norskri stúlku er langar til að skrifast á vlð íslendinga. Hún skrifar eftirfarandi: Er nokkur íslenzkur unglinguT, sem vill skrifaét á við norska stúlku 17 ára? Áhugamál, Afrika, skóla- blöð og músik. Ef svo er skrif!ð til: IHLDE ROGHLIEN, Naddarudásen 15, Bekkestuna, NORGE. Siglingar Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Cagliari. Askja er að lesta saltfisk í Faxaflóahöfnum. Skipadeild S.Í.S.: AmarfeR fór frá Leningrad 25. þ. m. til Reyð- arfjarðar. Jökulfell er í Rends- burg, fer þaðan til Hamborgar, Noregs og íslands. Dísarfell er í Sölvesborg, fer þaðan tll Vents- pils og Mantyluoto. Litlafell fer frá Eyjafirði í dag til Rvíkur. — Helgafell fer væntanlega 30. þ. m. frá Rendsburg til Stettln, — Riga, Ventspils og íslands. Hamraféll fór frá Hafnarfirði 25. þ. m. til Batumi. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælife’,1 kemur til Torrerieja í dag, fer iþaðan til íslands. Hafskip h.f.: Laxá lestar í Hull. Rangá lestar á Norður- og Aust- urlandshöfnum. Selá fór frá Vestmannaeyjum 28.5. til Hull og Hamborgar. Effy fór frá Ham borg 27.5. til’ Seyðisfjarðar. Axel Sif er væntanlegur til Rvík 31. 5. Tjerkhiddes er í Stettin. Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Rvikur 27. þ. m. frá Hamborg. LangjökuU er á leiö frá Norð- urlandshöfnum til Faxaflóa- hafna. Vatnajökull fór frá RotAer dam í gær til Rvfkur. Sklpaútgerð ríklsins: HeMa er í Rvík. Esja fer frá Rvík kl. 17,00 í dag vestur um land í hring- ferð.. Herjólfur fer frá Homa- firði í dag til Vestmannaeyja og Rvlkur. Þyrill er væntanleg- ur til Karlshamn í dag frá Hafn- arfirði. Skjaldbreið er i Rvik. — Herðubreið er í Rvík. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: MiUilanda flug: Skýfaxl fer til London k.l 10,00 í dag. Véltn er væntanleg aftur til Rvfkur ld. 21,30 f kvöld. Skýfaxi fer til Oslo og Kmh. kl. 08,00 í fyrramálið. Gljáfaxi kem- ur frá Færeyjum kl. 19,45 { kvöld. — Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fl'júga tU Afc- ureyrar (3 feæðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðár króks, Húsavikur, ísafjarðar, — Fagurhólsmýrar og Homafjarð- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Skógarsands og Egils- staða. Félagslíf Kvenfélag Nesklrkju heldur sfna árlegu kaffidrykkju í Neskirkju sunnudaglnn 31. maí kl. 3. Þann 16. maí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni Thorarensen ungfrú María Karlsdóttir, Laugalæk 32 og Ingvar F. Valdimarsson sama stað. (Stúdíó Guðmundar). Gengisskráning Nr. 22.— 11. MAÍ 1964: £ 120,20 120,50 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837.70 Finnskt mari 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr, mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 873.42 Belgiskur franki 86,29 86,51 Svissn. franki 994,50 997,u5 Gyllini 1.188,30 1.191,36 TéMm. kr. 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 Líra (1000) 68,80 611.98 Austurr. sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Relkningskr. — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 4» »\ 1 — Fréttatilkynning •fc Llstasafn Einar- Jónssonar. Opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 tll kl. 3.30. Ásgrmssafn Bergstaðastræti (4, er opið sunnudaga, priðjudaga ig fimmtudaga kL 1,30—4. læknibókasafn IMSl er opið aUa virka daga frá kl 13 til 19, nema Borgarbókasafnið: — Aðalbóka- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—L Lesstofan 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, lokað sunnud. laugardaga frá kl. 13 tii 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema taugardaga. Útibúið Hofs- vallagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Sólhelmum 27 opið f. fullorðna mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir böm er opið kl. 4—7 alla virka daga Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið vikudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir böra og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Bamatlmar I Kársnesskóla aug- lýstir þar Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl 5,15—7 og 8—10, F R I M E R K I . Upplýsingar um frimerki og frímerkjasöfnun velttar al- menningi ókeypis i herbergi félagsins að Amtmannsstig 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kL 8—10. Félag frfmerk|asafnara. l ★ MINNINGARSPJÖLD Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftlrtöldum sföðum. — Skrlfstofunnl, S|afnargötu 14; Minningarspjöld orlofsnefnd- ar húsmæðra fást á eftirtöldum stöðum: í verzluninni Aðal- stæti 4. Verzlun Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzlunin Rósa Aðalstræti 17, Verzlunin Lund ur, Sundlaugaveg 12, Verzlunin Búri, Hjallavegi 15. Verzlunin Miðstöðin, Njálsgötu 106, — Verzlunin Toty, Ásgarði 22— 24. Sólheimabúðinni, Sólheim- um 33, hjá Herdísi Ásgeirs- dóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekku- stíg 14b (15938), Sólveigu Jó- hannsdóttur, Bólstaðarhlíð 3 (24919), Steinunni Finnboga- dóttur, Ljósheimum 4 (331721 Kristínu Sigurðardóttur, Bjark argötu 14 (13607), Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (11869). Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu stöðum A Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa og leiðbeiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virfca daga nema laugardaga. Hús- freyjan, — tímarit K.í. fæst á skrifstofunni. Sími 10205. Minningarspjöld Hátelgsklrklu eru afgreldd hjá Ágústu Jóhanns- óóttur, Flókagötu 35. Áslaugu Svelnsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholtl 8. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahli? 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma hlíð 7, ennfremur I bókabúðlnnl Hlíðar, Miklubraut 68. 10 — W61 Jbui U, 'jnoepiusgi 'N N I W j X 'V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.