Alþýðublaðið - 08.01.1952, Side 1
ALÞYSUBLAÐIB
urskorfur yfirvofandi
í Reykiavík í dag
(Sjá 8. síðu.)
XXXUI. árgangur.
Þriðjudagur 8. janúar 1952.
5. tbl.
Vélbálurinn „Yalur" írá Akranesi talinn al
Óvænt yfirf’'sing Jhérshöfðingjans,
sem túikuð er þannig vestan hafsé
Bjarghringi úr „Val" rak slrax á sunnu-
dag á ijörur veslur á Mýrum
FULLVÍST ÞYKIR NÚ að vélbáturinn „Valur“
frá Akranesi hafi firizt í ofviðrinu síðastliðinn laug-
EISENHOWER HERSHÖFÐINGI hefur birt vfir- í arda§ °§ ^eö honum sex menn. Hefur ekkert til báts-
lýsingu, sem túlkuð var þannig af blöðum í Banda- i ins sPurzt frá Því kl- 2 á laugardaginn, en þá var hann
ríkjunum í gær, að hann myndi gefa kost á sér sem ! la§ður af stað aleiðis ti1 Íands. A sunnudaginn fund-
forsetaefni repúblikana við forsetakiör í Bandaríkj- i ust reknir tveir bjarghringir á Alftanesfjörum á Mýr-
linum í haust, ef flokkurinn óskaði bess.
í tilcfni af þessari 'yfirlýsineu !ýctu l>riú stóvbiöö Banda- i
ríkjanna, „New Yor'k Timcs“, „Ncw York Hcrald Tribune“ o"
„Cbicago S«n“, l»ví yfir þegar í gser, að þau myndu styðja
Eisenhower hershöfðingja til forsetádóms.
Yfirlýsing Eiséhhowérs var
framkölluö .af því, aö Henry Ca
bot Loclge, einn af öldunga-
déildarmönnum repúblikana,
tilkynnti í fyrradag, að hann
niyndi stinga lípþ á bví, aS'hafaj
hershöfðingjann. í k.jöri v'ö tíJ-
ráunakosnihgar um' forsatacfni
fyrir repúö) kanaflokkinn, sern
fram eiga aö fara í New I-Iamp-
shire í marz í vétur."
í yfirlýsingu Eisenhowers
segir, með skírskotur. til þess-
arar tilkynningar öldungadeiid
armannsins, að hann myr.dt’
ekki undir neinum kringum-í
stæðuxn segja af sé'r yfirher-
stjórn fyrir Atlantshafsbanda-
lagið í Evrópu til þess að taka
þátt í prófoksningu um fórssta-
efni í Bandaríkjúnum. Hins
vegar myndi hann ekki skorást
undan að vera forselaefni re-
públikana í haust, ef flokfcur-
inn óskaði og hann -yrði til
slíks trúnaðar kjörinn af non-
um. Viðurkennir Eisenhower í
því sambandi, að haiíh hafi á-
vallt fýlgt flokki repúblikana
að málum.
Þessi yfirlýsing hershöfðingj
ans var í gær aðalumræðuefni
al-lra blaða í Bandaríkjunum|
og þykir það athyglisverðuá
vottur þess, hve miklu fýlgi
hugmyndin um framboð Eis-en- |
howers éigi að fagna þar vestra,
að stórblöð, eins og „Nevvt ,
York Times“, sem aðeins tvisV- | ÞEIE CI-IUI’CHILL OG
ar sinnum hefur tekið ákveöua' TE1$VJAN áttu fyrsta réglu-
afstööu til íorsetakjörs, og íega fund sinn í Washington í
„Chicago Sun“, sem siðast var j gær, og stóð hann'í hálfa aðra
ákveð-ð stuðningsblað Tru-ý klrklaistiúfd.
j um, merktir ,,Val“, og fleira brak úr bát hefur fundizt
við Mýrar.
Samkvæmt upplýsingum, sem jgerður út af Heimaskaga. Bát- |
AB hefur fengið, voru sex j urinn var keyptur frá Svíþjóð
menn á bátnum, tveir búsettir 11946 og var þá 11 e árs gamall.
á Akranesi, einn frá ísafirði, j ---------------------------
einn úr Rey-kjavík og tveir '
bræður frá Hó'mavík. Allt
voru þetta kornungir menn.
Brezkur togari með
brofið stýri í
Grindavíkursjó
EFTIR HÁDEGIB í gær
heyrðust neyðarmerki frá
brezku skipi, sem s,íatt ;
var í Grindavíkursjó £
ofsaveðri. Sagði skipstjóri
að stýri skipsins væri brot-
ið, og ræki það stjórnlaust
í rótinu. Togarinn Marz, er
var á lefð til Englands með
afla sinn, breytti stefnu.
sinni og hélt áleiðis til skips-
ins, en gat ekkert aðhafzt.
Fylkir, sem er á heimleÍS
frá Brci landi og korninn upp
undir Vestmannaeyjar, var
þá beðinn að líta eftir togar-
anum og aðstoða hann, ef
unnt réyndist
Eisenhower.
séfusf í gær
j Það síðasta. sem fréttist af
j .,Val“, var það, að hann var á
i leið til lands og hafði samflot
við vélbátinn „Ásmund“, sem
' einnig var úti í ofviðrinu og
kom til Akraness kl. 7 á laug-
ardagskvöldið. Um kl. 2 sáu
skipverjar á „Ásmundi síðast
til „Vals“, en þá var hann að-
eins 6—8 bátslengdir á eftir
„Ásmundi“, og var svo um tal-
að á milli skipstjóranna, að
hafa samflot í land. Þegar hér
var komið gekk ýfir dimmt él,
sem stóð yfir 20—30 mínútur.
Þegar því létti, birti vel til, en
þá sáu skipverjar „Ásmundar"
„Val“- hvergi. Var þá strax ótt-
ast um afdrif bátsins.
Samkvæmt símtali, sem AB
átti við fréttaitara sinn í Borg-
arnesi í gær, gekk slysavarna-
deild Borgarness á fjörur vest-
ur með Mýrum allan sunnu-
daginn, Var leitað í tveim
flokkum. Annar leitaði um
Áltanesfjörur, en hinn fór
vestur í Hraunhrepp og leitaði
frá Ökrum. Fundust tveir bjarg
hringir, merktir „Val“, á Álfta
nésfjörum og eitthvert brak úr
báti fanst einnig þarna með
ströndinni. í Hjörsey fannst
lestarh'eri, sem er ómerktur
„.Sigrún" náði landi á sunnudags-
kvöldið eítir mikla hrakninga
-------*-----
Fékk á sig þrjá brotsjói; stýrimanniníi
tók fyrir borð, en hann náðist aftur;
tveir menn aðrir slösuðust.
VÉLBÁTURINN „SIGRÚN“, annar Akranesbáturinn, s.em
ekki náði landi á laugardaginn, lenti í miklum hrakninguns.
Brotnaði bakborðslunningin af bátnum og ýmsar fleiri skemmd-
ir urðu á honum. Stýrimanninn tók fyrir borð, en náðist aftur
fyrir snarræði áliafnarinnar og tveir aðrir menn slösuðust, m.
a. rifbrotnaði 1. vélstjóri.
Samkvæmt upplýsingum sem4 "
AB hefur fengið frá Akranesi,
fékk „Sigrún“ á sig þrjá brot-
sjói; þann fyrsta er skipverjar
voru að draga línuna snemma
á laugardagsmorguninn, annan
eftir að hún var lögð af stað til
lands, óg þann þriðja á sunnu-
dagsmorguninn, eftir að skip-
ið var búið að lirekjast a!la
nóttina hér úti í flóanum.
Skipið var statt út af Garð-
skaga. þegar varðskipið Þór
fann það laust eftir hádegi á
sunnudaginn, og fylgdi Þór því
.upp uridir Akranes; en Þór og'
Spebjör^' 'voru' búin að leita^
bátanna beggja, Sigrúnár og
Á eft;r var tilkynnt, að
beir I °? ekki hægt að fJá úr hvaða l Vals, alla nbttiha.
> j báti hann kann að véra. '• • •
mans, lý-stu strax í gær yfir
því, að þau myndu. styÖja fram ,, •. ,
f J t-,. , i heiou rætt um enourvopnun-. - - ...
boð Eisenhowers,• et til kærni. . ... , , ; Tr.„ . . ,T ,
-------------- , ma og um vmis framkvæmda- v'elbaturinh -„Valúr var 6o
j atriði Atlantshafssáttmálans. r.smáleTstir, eign h.f. Víðis, en
Tveir brunar í
Reykjavík í gær
SLOKKVILIÐIÐ var kvatt út i
tvisvar í gær. í fyrra skiptið að !
írystihúsi SÍS á Kirkjusandi.
og urðu þar nokkrar skemmd-
ir. í hittr sinnið var siökkýillðiö j
kvatt að Aragötu 15, og logaði-
þar upp úr þekju hússins, er
slökkviliðið kom. Tókst fljótt !•
að slökkva eldinn, en skemmd-
ir urðu miklar á húsinu.
Það- var stýrimaðuvinn.
Þórður Sigurðsson, sem féll
Framhald á 2. síðu. -
Stjórn Plevens baðsl
fausnar í París í gær
Traust tií henoar
var fellt ineð 342
atkvæði gegn 243«
um land allt I oæ
FARVIÐRI-af suðausti'i
hefur nú geysað um land
ailt • í þrjá sólarhringa, éða
frá því • aðfaranctt laugar-
dagsins, og er ekki útlit fyr-
ir að lægi néitjt að ráði í dag.
í gær mátti heita að fár-
viori væri um a'lt land, og
veðurhæðin ví'ðast um og
yfir 10 vindstig. I Reylcja-
vík komsit veðurhæðin upp
í 15 vindstig í mestu bylj-
unum í gærmorgun, og er
þá’ð ein' a'lra mesta veður-
hæ'ð, sem hér hefur vcrið
knæld,- en áð jafnaiði var
véðurhæðin hér um 11 vind
stig fyrri part dagsins.
Undir kvöldið lægði nokk-
uð, en bnizt vár við að
hvessti áftur í nótt eða und-
ir mprguninn, og var hyass-
viðri spáð um alit land í dag,
þó varla eins miklu og í gær.
Þá var enn fremur búizt við
snjókomu í nótt og framan
af deginum.
STJORN RENE PLEVENS
beið ósigur við atkvæða-
greiðslu unv traustsyfirlýsingu
ti! liennar í neðri deild frariska
þingsins síðdegis í gær, í sam-
bandi ‘við fjárlögin, Traustsyf-
irlýsingin var felld með 341
atkvæði gegn 243. P!even hafði
þegar í gærkveldi beðist lausn-
ar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Það _ voru jafnaðarmenn,
gaullistár og kommúnistar,
sem ■ greiddu atkvæði á móti
traustsyfirlýsingunm, og þykir
nú augljóst, að ekki sé nema
um eitt af tvennu að ræða: að
flokkar fráfarandi stjornar
leiti nú aftur samstarfs við
jafnaðarmsnn um stjórn, eða
gangi til samvinnu við de
Gaulle ym stjórharriiýndun,
sem þýða myndi aigera stefnu-
breytingu í afturhaldsátt á
Frakklandi.