Alþýðublaðið - 08.01.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.01.1952, Qupperneq 3
Sigurður Baldvins- son póstmeist- ari lálinn SIGURÐUR BALDYtNSSON* jjóstmeislari andaðist í Lands- spítalanum í gænnurgun, tæp- Jega 65 ára að aldri. Hann Iiafði legið sjúkur £rá því í o-któber í liaust. Banamciii iians var krabbamein. Sigurður Baldvinsson var fæddur í Stakkaiilíö í Loðraund arfírði 20. febrúar 1887. Hann var í gagnfræðasköla Akureyr- ar 1904—1907. Hann var póst- meistari á SeyðisCirði 1920-— 1930 og bæjarfulltrúi þar ura áraskeið. Hann. var skipaður póstmeistari í Reykjavík í árs- byrjim 1930 og, gegndi þvi gtarfi til dauðadags. ---------»--------- Happdræfti áiþýðuflokksins ÆTLUNIN ER áð vinn- ingarnir í happdrætti Al.- þýðuflolvksins verði birtir á morgun, miðvikudag. Þetta verður þó ekki hægt, nema að fólk geri skil í síðasta iagi í dag, og eru þeir, sem enn hafa óselda miða undir hönduin, be'ðnir að koma í skrifstofu flokksins í dag og gera skil. Ánnast alíar tegundir j r a f 13 g n a. | rP' Yiðhald raflagna. : Viðgerðir ó heimiíis- • tækjuum og öðrum : rafvélum. : Raftækiavinnustofa : Sigtiroddur Magnússon ■ Urðarstíg 10. : Sími 80729.* * Mtnningarspiöld i ■ Barnaspítalasjóðs Hringsins • m Bru aígreidd 1 Hannyrða- : verzl. Refill, ASalstræti 12. : m [áður verzl. Aug. Svendsen) • >g I Bókabúð Austurbæjsur. • AB-krossgáta nr. 37 Nýja sendibílaslöðin hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöSinni í Aðal- Ktræti 18. — Síml 1395. Köíd borð og heifur veizlumatur. Síld Fiskur. * í DAG er þriðjudaguriim 8. janúar. Ljósatiini bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 2® s&M. m 9>,5ft áxdegis. | Kvöldivörður: Kristbjörn Ti?yggvason í lækna-vapðstof- umii. sími 503:0. j Næturvörður: .Bergþór Smari í læknavarðstofutmi, símj: 5030. I Nasturvarzla: Lyfjabúðin Ið u n n, sí ra i 19’11. i Sl’ökkvi'stöðiiK Sími 1100,. Lögregluvarðstofan: Simi 1166. Skípafjrétttr Eiraskip: Brúarfoss fór frá Norðfirði 3/1. til Rotlerdum. Grimsby og London. Bettifoss fer væn.ta.u lega. frá Nevv York 12/1. uí Reykjaví-kur. Goðaíoss kora til Leith 6.1.. fer þaðan væuta.i teða í dag 7.1. til Reykjavrítur. Gullfoss er í Kaupmannahö/p. Lagarfoss ltom til Uotterdam 5 1., fer væntaedega á morguu S ’.. til Antwerpen. Reykjafoss er í Reykjavík. Selíoss er í Reykjx vík. Tröllafoss er á Siglufkði Vatnajökull fór frá New Yov v 2.1. til R&ykjavífcur. Rikisskip. Hekla kemur væntánlega í dag frá Vestíjörðurn. Esja sr í Álaborg. Herðubreið er á Breiðafirði. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill c-r væntan- lega á leið frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. Ármann er í Reykjavík. Skipadeild SÍS.. M.s. Hvassafell er í Stettin. M.s. Arnarfell er í Aabo í Finnlandi. M.s. Jökulfell lestar freðfisk á Austfjörð.um. Úr öílum áttum LEIKFLOKKUR F.U.J. hef- ur starfsemi sína á ný í kvöld ikl. 8,30 í skrifstof'u félágsins í Alþýðuhúsinu. Mjög áríðandi að allir þátttakendur mæti. Pról'essor Sigurbjöra Kiitarsson hefur biblíulestur fyrir al- menning í kvöld kl. 8% í sam- komusal kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13. SVÍR: Söngæfingin, sem átti að verða í kvöld, er írestaö til kl. 8 á föstudagskvöld. ÚTVáRP REYKiAVÍK 20.30 Erindi: Utanríkisverzlun íslendinga . á þjóðveldisöld- inni; I. (Jón Jóhannesson pró i'sssor). 21 Tónleikar: Ðinah Shore og Frank Sinatra syngja (pl.). 21.25. Upplestur: ..Sagán af Na- póleon“- (Jbn Noiðfj. leikari). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjórii. , 22.10 Kammertón 1 eikar (pl.). Hannes á horninu Vettvangur dagsins Hverjir eiga að borga stóreignaskatt? — Bréfhtirð- ing á Seltjarnarnesi. — Athugasetnd frá bréf- hirðingarmanninum. í S s s s v K.ARL FINNBOGASGN fyrr um skólastjóri lézt í gær að heimili sínu í Kópavogi 76 ára að -aldrl. Karl var þjóðkunnur maður sem gegndi margs konar trún- aðarstörfum um æviiia. Har.n var um langt skeið skólastjóri á Seyðisfirði og er höfundur landafræðikennslubókar, sem um þriggja áratuga skeið var kennd í barnaskóluin landsuas. Alþingismaður Seyðfirðinga1 var hann árin 1914—1916. -— Karl var albróðir Gúðmuridar heitins Finnbogasonar fyrvver- andi landsbókavarðar. Rafmagnslaust á Ákranesi.og 1 RAFMÁGNSLÁUST var í gær bæði á Akranesi og í Borg arnési, og mun svo haía verið á öllu orkusvæði Andakíls- virkjunariimar. Ekki er vitað, hvort um var að ræða' slit á háspennulínunni eða hvort að- eins, hefur verið um samslátt að ræða á linunni; en, rafmagn- ið var ekki komið í lag, síðast er AB frétti. RÍKISSTJÓRNIN er alltaf að bixta auglýsingar til þeirra, sem. eiga a® bprga stóreignaskattinii. Þeir niega borga hami á tuttugu árum, eitthvað at peningmn verða þeir að láta nú þegar, en síðan verða þeir að setja tvygg ingar fyrir því, sersi eftir er. Alls munu þcit, sem eiga að borga þennan skatt veía rúm lega eitt þúsund að tölu, en skatturinn nemur rúmtega 56 milljónum króna. EN HVERJTR ERU þessir menn? Hvers vegiia má ekki birta skrá yfir þá éins og aðra skattþegna sem birt eru nöfnin á? Fólk skilur ekki iivers konar- laiunuspil hér fer fram, enda virðist ekki þeim muanum .sem eiýa að greiða skattinn gerð nein skömm lil, J>ó að raöfri þeirra væru birt. Ýmsir þykjast ekki skilja það hve fáir þessir , skattgreiðendur eru og vilja bví ,'Sinmitt þess vegna fá noínin ! birt svo að hægt sé að sjá hverj ir sleppa, sem taldir eru e'ga miklar eignir. ATHUGASEMDIR HAFA NÚ borist frá bréfhirðingarmannm um á Seltjarnarnesi, svo hljóð- aridi. ,,Ut af pistli manns, sem kallar sig „Seltirning" í dálk- um yðar, hinn 4. þ. m. og fj.aila um póstþjónustu í Seltjarnar- nesshreppi vill bxéfhirðingar- maðurinn, er ]>ar urn ræðir, taka þetta fram: Jólapóslurinn var 1500 bréf og skort, var borinn út urn allt nesið, bæði á Þorl'áks messukvöld og aðfangadags- kvöld, eftir komu póstbílsins i'rá Reykjavík báða dagana. Einnig var borinn út póstur á gamlaárs dag. Póstútburður am hreppinn fer frarn vikulega, samkvæmt samningi við póstraoistarann í Reykjavík, en vitanlega ekki komið í önnur hús en þau, sem ein-hver póstur er í á hverjum tíma. PÓSTUR KEMUlt 5 daga i viku (il bréfhirðingarinnar frá Reykjavík. Er hann þá jafnan l’esinn, þega-r í stað. lesinn í sun'd ui? og látinn- í hillur, merktar eftte- bæjái? og húsavöð. Er póst,- unin.n afgreiddur all:a daga . frá morgni til kvölds, jafnt helga d.aga sem virka, og afhe.ntur ,,krökkum“ eins og öðrum, ér eftir pósti spyrja á viss heim- ili. Eins og öl'lum hreppsbúurn er kunnugt, koma börn frá mikl um meirihluta heimila í hreppn um daglega í bréfhiröingarstað- inn. Taka þau þá venjulega heim til sín þajm póst, er í viðkom- andi pósíhólfum Hggur. — Ég hef ekki orðið annars var. þaú rúrnlega 20 ár, sera ég hef haft bréfhirðinguna með höndum, m að Wutflðeigendur yndu þessari póstafg'reiðsiu vel, eftir atvik- um, þar sem um er að ræða sveitaþorp í mesta iagi. Þótt hreppurimi sé svo settur, sem hann er, alveg á næstu gríjsúm við höfuðborgina, þá er hann þó liluti af Kjósarsýsln, en ekki bænum. Verða því þeir, er hing að flytja úr bænum, oð sætta sig' við það hlutskipn, að ýms opinber þjónusa sé ekki eins fullkomin og í sjálfri höíuðborg TIL BRiEFIIIRÐING ARINN - AR hafa engar kvartanir bor- izt um afgreiðslu pósts, hvorki nú um jólapóstinn né aðrar þær dróttanir, sem í bréfi „Seltirn ings“ greinir. Lægi pó beinast við að koma þeim hér á íram færi um leið og þær eiga að ger ast, ef mark á að' taka á þeim. Annars verða þær a'ð teljast til búningur einn, í þeim tilgangi gerður að reyna að sverta í- myndaðan andstæöing á öðm sviði. Við meiðyrði þau, er ég tel felast í orðum pilstilsins: ,, . . . og virðist bréfhirðingar maðurinn “ o. s. frv., mun ég gefa bréfritaranum iækifæri til að standa á öðrum .vettvangi', ef hann þorir að koma fram úr skúmaskoti sínu, og gangast við' króga sínum, þeim, er hér r.m ræðir. Með þökk fyrir birting una“. Lárétt: 1 fantur, 3 iðngrein, .5 forsetning,. 6, frnniefnistákn. 7 smælki, 8 þögul. 10 verkfæri, 12 fataefni, 14 hreyfing, 15 tímabii, 16 tveir eins, 17 sníkju dýr, 18 samtenging. Lóðrétt: 1 feröalangur. 2 tryllt, 3 fallegur, 4 skapvond, 6 llkamshluti, 9 fisk, 11 feiti, 13 fyrir hurð. Lausn á krossgátu nr. 36. Lárétt: 1 ráp, 3 mók, 5 að, 6 ba, 7 bór, 8 Pá, 10 tios. 12 ask, 14 Áls, 15 át, 16 la, 17 ill, 18 aa. Lóðrétt: 1 raupari, 2 áð, 3 rnarra, 4 kjassa" 6 bót, 9 ás, 11 Olla, 13 kál. unni frá Skeiðsfossum Á SIGLUFIRÐI varð raf- magns'aust í fyradag, og slitn- aði háspennulínan frá Skeið- fossvirkjuninni; en vegna veð- urofsas í gær var’ekki unnt að fara með línunni til viðgerðar. Siglul'jörður fær nú rafmagn frá vélum síldarvei-ksmiðja ríkisins. F é i a gs I í f Víkingur JÓLATRÉSSKEMMTUN Fram og Víkings verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 10. þ. m. Hefst kl. 3 e. h. Dansleikur fyrir full- orðna kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í KRON, Hverfisgötu 52, Verzl. Sig. Halldórssonar, Öidugötu 29, Krónunni, Mávahlíð 25, B. Stefánssyni, Laugav. 22 og Agli Jacob- sen, Austurstr. 9. — Nefndin. Vörubílstjórafélagið Þróttur. siitg eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún- aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með alls- herjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslist- um og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en kl. 7 e. h. hinn 9. þ. m. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 24 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. Jðlalrésskemmfun Sveinasambands byggingamanna verður haldin í Tjarnarkaffi föstudagimi 11. jan. kl. 4Vá. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu sam- bandsins þriðjudag og miðvikudag kl. 5—7. Dansleikur fyrir fullorðna á eftir. NEFNDIN. AB $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.