Alþýðublaðið - 08.01.1952, Page 6
ÍMinningarspiöid
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s-
s
S
V
V
s
V
■v
.S
s.
V
V
s
s
s
s
X
s
dvalarheimilis aldraðra
sjómanna fást á eftirtöld^
tim stöðum í Reykjavík; (
Skrifstofu Sjómannadagg-^
ráðs Grófin 7 (gengið inn(
frá Tryggvagötu) símis
80788, skrifstofu SjómannaS
félags Reykjavíkur, Hverf-S
isgötu 8—10, verzluninniS
Laugarteigur, Laugateig S
24, bókaverzluninni Fróði^
Leifsgötu 4,, tótíaksverzlun s
ínni Boston Laugaveg 8 og S
Nesbúðinni, Nesveg 39. —S
í Hafnarfirði hjá V. Long. S
_ _.S
Smurt brauð.
Snittur.
Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. Vmsam- •
legast pantið með fyrir- ~
vara.
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Simi 80340.
V
iúra-viðgerðir,
; Fljót og gófl afgreiðsla
^GUÐL. GÍSLASON,
S
^ Laugavegi 83,
> afmi 81218. _
> ______________________
Sild amkui
Smurt brauð
og snittur
■
»
Til í búðinni allan daginn. *
*
m
Komið og veljið eða símið.:
■
m
Síld & Fiskur j
■
a
■
Samúðarkort
■
■
r »
Slysavarnafélags Islanils:
kaupa flestir. Fást hja:
slysavarnadeildum um ■
land allt. í Rvík í hann- :
yrðaverzluninni, Banka- :
stræti 6, Verzl. Gunnþór- •
unnar Halldórsd. og skrif- :
stofu félagsins, Grófin 1. ;
Afgreidd í síma 4897. — ■
Heitið á slysavarnafélagið. :
Það bregst ekki. :
Ffamhaídssagan 147'
H e 1 g a Morays
IRSKT BLOÐ
Saga frá Suður-Afríku
um var kvölin orðin mér svo
óbærileg, að ég sá fram á, að
ég yrði með einhverjum ráðum
að freista að draga úr henni.
Þá var það, að ég gifti mig.
Og þótt þér kunni að virðast
það einkennilegt, þá hafði ég
ekki hugboð um, að þú létir þig
örlög mín eða athafnir nokkru
skipta.“
Svipur hans varð skyndilega
hörkulegur. „Ó-jú; það skipti
mig miklu.“ Hann blés frá sér
tóbaksreyknum með hægð. „En
seg þú mér eitt; uppfyllti
hjónabandil þá vonir þínar. ..
Þurrkaði það mininguna um
mig á brott úr hugsun þinni eg
lífi?“ Hann starði þungbrýnn
yfir slóttuna. ,,Ég játa, að það
virðist mótsagnakennt, en satt
bezt að segja, féll mér' það
þungt, er ég frétti, að þú værir
þegar gengin í hjónaband. Ég
reyndi þó að unna þér allrar
sanngirni, enda þótt ég hefði
gert mér vonir um, að þú tækir
slíka ákvörðun ekki fyrr, en
mér væri runnin reiðir>.“
Skyndilega sneri hann ,'sér að
henni og leit fast á hana. í
hjarta þínu hefur þú hlotið að
vita, að ég myndi koma aftur,
fyrr en seinna“. Hann brosti
er hann bætti við. „Samt sem
áður hlýt ég að játa, 'að ég sór
þess dýran eið.
Hvernig má þa\ vera, hugs-
aði hún með sjálfri sér, að nú,
þegar ég b )ksins fæ að vita. að
hann hefur liðið þjáningar,
engu síður en ég, er það mér
ekki hin minnsta huggun. ,.Ég
er hrædd um, að vonbrigðin
hafi gert mig beizka og að ég
hafði þegar, er þú íorst til Hol-
lands, biðið þess um fimm ára
skeið, að þér rynni reiðin“.
„Jæja,. hvað um það. Skeð
er skeð, og verð.ur ekki aftur
tekið, þótt við ræðum atburð-
ina fram og aftur. Þú giftist, og
dró úr söknuði þínum og ást
þínn á mér, og kom þannig að
þeim notum, sem bú kaust. Er
þetta ekki rétt athugað hjá
mér . . .“ Hann brosti, en það
var hryggð í augum hans.
„Nei. Páll. það er algerlega
rangt. Ég gróf gást mína og
kvöl, en gróf iivort tveggja lif
andi. í’ leyndustu afkimum
hjarta míns unni ég þér alltaf
og þráði þig án afláts. Að vísu
dró úr sárasta sviða sorgarinn-
ar þegar árin liðu, en samt sem
áður get ég fuliyrt, að ég hafi
lifað aðeins að hálfu leyti öll
þessi ár.“ Tárin tóku að renna
niður vanga hennar, en hún
reyndi að brosa. ,,Þú munt ef
laust álíta, að ég hafi gerst
helzt til viðkvæm. Skyldi flest
um fara svo. er þeir eldast . . .
Eða æt-li það- sé satt, að sá, er
harmar glataðan ástvin, lifi
eftir það eins hálfu lífi . .
„Katje . . . Katje . . því get
ég ekki svarað“, mælti hann og
rödd hans var samúð þrungin
„Sjálíur gerði ég tilraun til að
bæta mér upp missi þinn með
því að kvænast, en það tókzt
ekki. Sérhver kona, sem ég
kynntist, varð mér svo lítil
mótleg, samanborið við þig, að
ég hætti slíkurn®tilraunum. Guð
einn veit hve írámunalega
heimskur ég var, þegar ég yfir
gaf þig“.
„Þér er að sjálfum ljóst, Páll.
Og ég hygg, að við höfum bæði
vaxið við það að reynslu og
þroska, _ að. / komast þannig að
raun um hið sanna, varðandi
okkur sjálf, enda þótt það
liðna breyti engu héðan af. Við
höfum myrt okkar eigin
d.rauma, en samt sem áður er
okkur það betra að við vitum,
að- við mundum hvort annað
með sárum söknuði. Ó, Páll;
hvílik sóun hefur bað ekki ver
ið á öllum verðmætum lífsins,
er við létum þrályndi okkar og
stórbokkaskap. eyðileggja ])ann
ig alla okkar ævi.“
„Þessi ár, sem óg hef flækst
um, einn og einmana. hafa auðg
að mig að reynslu og íbyggli“,
mælti hann seinleg.a. „Mér hef
ur skilizt hve heimskur og eig
ingjarn. ég hef verið. Mér hef
ur skilizt. að sökin var mín að
mestu leyti vegna þess, að ég
hagaði mér alltaf þannig, að
þú áttir einskis annars kost en
að taka afleiðingunum. Seint- og.
síðar meir varð mér það Ijóst.
að ég hafði krafist of mikls af
þér„en aldrei ætlast til þess',‘'af
sjálfum mér, að ég þyrfti að
færa nokkrar fórnir. Að sjálf-
sögðu verður hver maður allt-
af að setja starf sitt og köllun
ofar öllu öðru, en hins vegar
krafðist það þess aldrei af
mér, þegar allt var skoðað, að
ég-léti þið lönd og leið, þig, sem
ég unni jafnheitt og starfi
mínu, big, sem ég gat ekki
án verið. Ekkert af þessu bar
ég gáfur eða gæfu til að skilja.
á meðan mér vannst tími ti! að
Myndcisaga barnanna
breyta um stefnu. Ég get sagt
þér það nú í fullri lrreinskilni,
að mér er það ljóst, eð það var
ég, sem neyddi þig til að taka
það örlagaríka kref. sem revnd
ist lokaskrefið að dyflissu þján-
inganna“.
Hún laut höfði. Fyrir grátn-
um sjónum hennar svifu sýnir
frá þeim degi, er hann yfirgaf
hana. án þess að kveðja. Og
hún rifjaði upp fyrir sér hvílík
ar þjáningar hún hafði orðið
að líða, hve einmana hún
hafði orðið að líða, hve ein-
mana hún hafði verið, fyrst í
örvæntmgarþrunginni þrá, síð
ar í vonlausri bið. Hann lagði (
hönd sína á arm henni. ,,Við
skulum eklci tala meira um
þetta að sinni. Það kemur
hvorugu okkar að haldi. Og
hvað sem öllu öðru líður. þá
hefur mér þó auðnast að sjá þig
aftur“.
„Þér er það að sjálfsögðu
ljóst nú, að Páll litli er sonur
þinn,“ mælti hún svo lágt, að
varla heyrðist.
Hann kinkaði kolli til sam-
þykkis. „Fyrir löngu síðan“,
svaraði hann. „Og ef ég hefði
verið í minnsta vafa, þá hefði
ég ekki efast, eftir að ég leit
hann aftur fyrir nokkrum
kvöldum“.
„Þess vegna hugsaði ég alltaf
sem svo, að þú hlytir fyrr eða
síðar að leita aftur heim ó óðals
setrið, þótt eklci væri til annars
en sjá hann“,. mælti hún.
„Hvers vegna heiði ég átt að
leita aftur þangað? Það hefði
verið með öllu tilgangslaust.
Þú varst gift. Og hvað með
drenginn;. gat ég .irafist þess
að þú létir^mér hann eftir sem
son minn? Það hefði aðeins orð
ið. unphaf nýrra þ.iáninga ...
orðið til þess að auka þrá mína
eftir. ykkur báðum. t nda þýU
ég gæti hvorugt ykkar fengið.
Ég valdi þann jhna kost, sem
mér'Var " tlfíækilegur -* Útlegð-
ina. Og jafnvel þótt ég þráði
aijtaf bréfin.frá Kristjáni vegna
þess, að þau fluttu mér alltaf
fregnir af ykkur, bá ýfðu þær
fréttir jafnan vúð hörmum
mínum“.
..Ég vonaðist aPtaf eftir
bréfi frá þér. En þegar árin liðu,
án þess þú skrifaðir, taldi ég
víst. að bú hefðir gleynit mér .
„Nei. Þið liðu mér aldrei úr
minni. Tíminn mjldar að vísu
sviðann, eins og þú sjálf segir.
Liíandi leikföng
-rr
Jv'J.ýife
';■■■■'ií™
|||éj 1 ':^nL
trr
ý-í'V 1
.....
Á hverjum degi fór Bangsi
og vinir hans út að trénu, þar
seni hann hengdi f'autuna,
til þess að vita, hvort Surtur
hefði komið og sótt hana. Og
einn morguninn var hún horf-
in. Þau héldu þá heim í þorpið.
Ef til vill hafði Surtur komið
með eitthvað til þeirra í leið-
inni. » *
í útjaðri þorpsins mættu þau
lögregluþjóninum. Hann tók
ekki undir, þegar þau buðu góð-
an dag, en sagði síðan þungbú-
inn; „Hafið þið eitthvað verið
að reyna að gera mér grikk?“
„Við? Nei! Af hverju spyrðu
að því?“ spurði Silla dauð-
skelkuð. Henni \rar ekki orðið
sama.
AB 6
„Er a'veg víst, að ekkert
ykkar hafi komið inn í lög-
íeglustöðina í morgun?“ „Al-
veg víst!“ svöruðu þau einum
munni. „Það eru komin þang-
að tvö mjög undarleg leikföng,
sem ég botna ekkert í og veit
ekki hver kom með,“ hélt hann
áfram. „Leikföng!11 hrópaði
Bangsi. „Sýndu okkur þau!“
Til fimmtudagskvöids
10. janúar hafa við-
skiptamenn forgangsrétt
að númerum sínum. Eft-
ir það má búast við, að
númerin verði seld.
Þetta á einnig við um þá,
sem hlutu vinning í 12.;
flokki og hafa ávísun á
vinningsnúmerið. Eftir
10. janúar er ekki hægt
að ábyrgjast handhafa
númer það, sem skrifað
er á ávísunina.
Vlnnlngar
í 1. flokki;
. Samtals
kir. 252 500,00.
25 000 kr.
10 000 kr.
5 000 kr.
4 aukavinningar
1 á 5000 kr.
3 á 2000 kr.
15. jan. kl. 1