Alþýðublaðið - 09.01.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1952, Síða 1
 ALÞXÐUBLAÐIS i fFyíkir' bjarga tveim er- endum logurum úr sjávarháska (Sjá 8. síðu.) J XXXIII. árgangur. Miðvíkudagur 9. janúar 1952. 6. tbl. ASstoðin veitt með sömu skiiyrðum og Marshallaðstoð. Útför Finns Jónssonar Bandaríkin veita Júgóslövum Asíumálin rædd á iundi Trumans og (hurchills í gær CHURCHILL og Truman Mynd þessi var tekin í gær yið útför Finns Jónssonar alþingis- manns. Sýnir hún þingmenn Alþýðuflokksinr bera kistu liins látna úr kirkjunni að lokinni minningaratliöfn. (Sjá nánar í frétt á 8. síðu blaðsins). — Ljósm: Guðrn. Hamiesson. Leitinni aö vélbáinum frá Ákranesi er nú hæ Sex ungir s]ómenn fórust með bátnum, SEX UNGIR OG VASKIR SJOMENN hafa farist með vél bátnum „Val“ frá Akranesi, sem fór í róður síðast liðinn föstu dag. Þykir nú fullvist að bátúrinn hafi farizt með aliri áhöfn í ofviðrinu á laugardaginn, og hefur leit að bátnum nú verið gcf in upp, enda þegar búið að reka úr honuni, þannig að sýnt er að hann geti ekki verið ofansjávar. Fara her á eftir nöfn þeix-ra, sem fórust með „Val ‘: Sigurður Guðni Jónsson, skipstjóri; Heiðarbra ut 41, Akra nesi. Hann var 33 ára að aldri, fæddur að Lokinhömrum í Arn- arfirði, og lauk pró.fi frá stýri mannaskólanum síðastliðið vor. mm fOSi mynda sijórn ÞAÐ HVORKI GENGUR né rekur með stjórnarmyndunma í Frakklandi. í gær ræddi Auriol Frakklandsforseti v;ö nokkra stjórnmálaleiðtoga um að taka að sér stjórnarmyndun, en eng inn árangur varð af viðræðun- um. ENN er róstusamt á Súez- svæðinu. í gær skutu egipzkar leyniskyttur á brezka hermenn en særðu samt engan. Sigurður var kvænlin' og iætur eftir sig 3 börn, 3, ö og 7 ára. Sveinn Traustasor., 1. vélstjóri frá Hólmavík. Hann var 23 ára, ókvæntur. Ingimundur Traustason, 2 vél stjóri frá Hólmavík. Hann var 19 ára, bróðir Sveins. Þeir vóru fyrirvinna móður sinnar, seiii er ekkja. Brynjólfur Öníjcrð Kolbrius son, matsvéinn frá ísafirði. H ,".n var 22 ára, kvæntur og lætur eftir sig 2 börn, 4 og 1 árs. Hnra á forsldra á lifi. Guðmundur Hansson, háseti frá Reykjavík. Hann i-ar 18 ára, og á foreldra á lífi. Guðmurtdur var nýráðinn háseti á „Val“ og fór heiman að frá sér á þriðja í jólum. Sævar Sigurjóusson, háseti, Heiðarbraut 11, Akranesi: Hann var 19 ára, fæddur á ilellisscndi. Hann á foreldra á P'íi Válbáturinn ,,Valur“ var eign Ásmundar h. f. á Akrar.esi. Hann var rúmar 60 brúttólestir, byggður í Svíþjoð 1944, og keyptur til Akraness 1946. Þetta var talinn með beztu sjóskipum í bátaflota Akraness. j BANDÁRÍKIN hafa ákvcðið að veita Júgóslövum efna- hagsaðstoö með sama sniði og sömu skilyrðum og Marshallað- stoð:^p5-ve,Ut,áisípmn tjma. til -annarra- landa, og var samnlng íu' ’JsesSi' irnilirritaðúr áf stjórnarfulUrúum beggja ríkja í Belgrad í gær. Skilyrðin fvrir efnahagsað-"*"’ ' stGxinni eru þau. að fénu verði várið til þess að byggja upp iðnað ’andsins og auka fram- leiðslu landbúnaðarins. Þá vqrðá Júgóslavar að skuld- bmd.a sig til þess að brevta ekk; gjaldmiðii sínum, með • gengis’ækkunum _• eða gengis- hækkunum. Einnig vérða þeir að taka upp víðtækari viðskipti héldu tvéggja klukkustunda og 'arnvinnu við Vestur-Evrópu fund með hernaðarsérfræðing- þxóðir og treysta vináttubönd Um í gær, og ræddu þeir hern- sín við bær þjóðxr. j aðarmál Austur- og Vestur- Þetta «r ekki í fyrsta skipti, 1 Asíu. Ákveðið var, að þeir sem Júgóslavar hafa fengið lán héldu annan fund í gærkveldi. hjá Bandaríkjastjórn, en ekki Utanríkismálaráðherarnir Eden með því sniði sem nú er.1 og Aheson ræddu í gær um mál Nokkru eftir að Marshal'að-. efni Vestur-Þýzkalands. Héldu stoðin var veitt Vestur-Evrópu þeir einnig fund með forseta þjóðunum kom einnig til greina alþjóðabankans viðvíkjandi að lóta Júgóslava verða hennar lánstilboði bankans til reksturs aðnjótandi, en Rúsar, sem þá olíuvinnslunnar í íran. höfðu ráð Júgóslava í hendi j-------------------------------- sér. komu í veg fyrir það, og var það eitt af því fyrsta, sem sk’ldi miili Titos og stjórnar- innar í Kreml. Síðan hafa Júgóslavar feng- ið lán hjá Bretum og Banda- ríkjamönnum, þar sem fjár- hagur ríkisins hefur verið mjög tæpur. Landið er hrjóstugt, en þó skilyrði til aukinnar rækt- unar og iðnaðar. Sífeldur ótti við nágrannaríkin á Balkan- skaga knýr Júgóslava til þess að hafa stærri her við landa- mærin en þjóðin getur fjár- hagslega borið. og var þeim því brýn nauðsyn efnahagsaðstoð- ar. Læiur seija í sig dæiu í slað hjarl- ans fil reynslu FREGN frá British Colum^ bia í Kanada liermir, að ó- ;• nafngreindur roskinn maðuri; þar hafi böðizt til þess affj; Z láta hollenzkan sérfræðing hjartasjúkdómum gera á sérjj uppskurð í Ctr ícliet á Hol-" landi til þess áð reyna, hvortjj hægt sé að nota vélræna “ dælu í stað hjartans til þess« að halda blóðrásinni í gangi.jj Hcfur maðurinn þegar gert; samning um þetta við hinnjj hollenzka lækni, sem gert; hefur slíkar tiiraunir með” góðum árangri á dyrum, enjj aldrei áður á mönnum. Samkvæmt samningum ájj Kanadamaðuriim að dvelja; sér að kostnaðarlausu í tvöjj ár á Hoilandi, ef tilraunin; tekst vel, og fá ókeypis hæl-» isvist, ef hann missir heils-; una, en ættingjar hans fá ■ engar skaðabætur, ef tilraun; in kostar hann Jifið. f Það er haft, eftir mannin- jj um, að það sem fyrir honumS vaki sé það eitt að hjáipa» læknavísi'ndunum og að gefa; sjúkum von. Sjálfur misstijj hann son sinn úr hjartasjúk-; dómi á stríðsárunum. « Rósiur í Israel ait Tíu bilanir á línunni til Hafnar- fjarðar - viðgerð lauk í gærkvöld Hafnarfjörður og Suðurnes búin að vera meira og minna rafmagnslaus í 4 daga» RAFMAGNSLÍNAN MILLI Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur komst í lag klukkan rúmlega 9 í gærkvöldi, en til þess hafffi Hafnarfjörður og Suðurnesin verið meira og minna rafmagns laus í fjóra sólarhringa eða frá því á laugardag. Seint í gær- kvöldi var þó ekki búið að hleypa rafmagninu á til Suðurnesjaí en verið var að reyna línuna er blaðið fór í prentun. Vinnuflokkur frá rafveitu I Álítaneslínan var enn í ó- TALIÐ er að um 300 marins hafi særst í rostunum sem urðu í Israel, þegar uppbot urðu þar vegna frumvarps sem rætt var á þingi Israels um ktöfu Israels manna á hendur Þýzku stjórn- inni fyrir fé það er nazistastjórn in tók af gyðingum ’ Þýzkaiandi á árunum fyrir styrjcldina. 400 menn voru handteknir vegna uppþotsins. Fyrir nokkrum mánuðum báru Israelsmenn fram þessar kröfur og hefur vestur-þýzka stjórnin samþykkt að taka þær að einhverju leyti til grsina og lofast til að borga hluta þeirrar upphæðar er Isrelsmenn kröfð ust, en fjöldi mamia í Israel finnst ekki nógu langt gengið í kröfunum. Framh. á 7. síðu. H^fnarfjarðar hefur stöðugt unnið, nótt og dag, að viðgerð- um á línunni, frá því á laug- ardag, og hafa mennirnir tkki sofið nema 1, 2 og mest 3 tíma á sólarhring. Hefur verið gert við samtals 10 bilanir á línunni milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Fyrst fór rafmagnið á laugardaginn, og síðan hefur alltaf verið straumlaust öðru hvoru og samfelt frá því kl. 10 á mánudagsmorgun. En nú er talið, að full viðgei’ð hafi loks farið fram á línunni milli bæjanna. Seint í gærkveldi var þó ekkert rafmagn komið á Suð- urnesjum, en eftir að straumu.r komst á til Hafnarfjarðar var byrjað að reyna línuna til suð- urnesja, og stóðu vonir til að straumnum yr'ði hleypt á í gærkveldi eða nótt, ef línan reyndist óskemmd. lagi í gærkveldi, og fóru við- gerðarmennirir með henni strax og viðgerðinni var lokið á línunni til Hafnarfjarðar, og ætluðu að vinna að viðgerð hennar í nótt. Sogslínan komst í lag í fyrri nótt, en .viðgei'ðarleiðangui’inn, 'sem getið var um í blaðinu í gær,- fann bilunina austur á heiði í fyrrinótt. Var línati hvergi slitin, en selta og yfir- slag á einangi'uninni hafði valdið rafmagnstruflununum. Lögbergslínan var enn ekki komin i lag í gærkveldi. Veðurútlitið í dag Norðan og norðv- stan kaldi. É1 en bjart á milii.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.