Alþýðublaðið - 20.01.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 20.01.1952, Page 2
Líf í læknis hendi (CKISIS) Spennandi ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Cary Grant ! José Ferrer Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I MJALLHVÍT OG ÐVERGARNIR SJÖ Sýnd klukkan 3. se austur- æ æ BÆjAft bíó æ Trompelleikarinn Fjörug ný amerís'k músík- og söngvamynd. Kirk Douglas Lauren Bacall og vinsælasta söngstjarn- an, sem nú er uppi: Doris Day. Sýnd kl. 5 og 9. B E L I N D A Síðasta tækifærið til að sjá þessa ógleymanlegu kvik- mynd. Sýnd kl. 7. RED RYDER Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. Við vorum úflendfngar WE WERE STRANGERS Afburða vel leikin amerísk | mynd um ástir og sam- særi. Þrungin af ástríðum og taugaæsandi atburðum. Myndin hlaut Oscar-verð- launin sem bezta mynd ársins 1948. Bönnuð börn- um innan 14 ára. lennifer Jones John Garfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við viljum eign- asl barn Ný dönsk stórmynd, er vab ið hefur fádæma athygli og fjallar um hættur fóstur- eiðinga, og sýnir m a. barnsfæðinguna, Myndin er stranglega bönnuð ungtingum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Drottning skjaldmeyjanna. Afar spennandi og við- burðarík frumskógamynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Aðalhlutverk: Moira Shearer Robert Rounseville Robert Helpmann Sýnd ld. 5 og 9. Nýtt smámyndasafn. Bráðskemmtileg syrpa af nýjum smámyndum. Skipper Srek o. fl. Sýnd kl. 3. NÝJA BIÓ Greifafrúin af Fyndin og fjörug ný am- erísk söngva- og íþrótta- mynd. Aðalhlutverkið leik ur skautadrottningin Sonja Henie ásamt Michael Kirby Olga San Juan Aukamynd: Salute to Duke Ellington. Jazz hljómmynd, sem allir jazzunnendur verða að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hesft kl. 11 f. h. STTRIPOLIBIÓ 8 Ég var ameríikur njóinari Afar spennandi, ný ame- rísk mynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“, byggð á frásögn hennar í tímaritinu „Readers Dig- est“. Ann Ðvorak Gene Evans Richard Loo Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og 9, KAPPAKSTURSHETJAN Mickey Rooney. Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Ságf á ég með börnin fólf Clifton Webb ásamt Jeanne Crain og Sýnd kl. 7 og 9. I FYLGSNUM FRUM- SKÓGANNA. Spennandi og skemmti- leg ný frumskógamynd. S o n u r T a r z a n s Jolmny Sheffield leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. if Í|1 > ÞJáÐLElKHÚSíÐ Anna Christie eftir Eugen O'Neill. Þýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage Sýning í kvöld kl. 20. Börnum bannaður að- gangur. „Goiína hiiðið“ Sýning þriðjudag klukkan 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20.00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Á ÁRINU 1951 hafa byggingaframkvæmdir á vegum þess opinbera, á teiknistofu húsameistara ríkisins, verið mun minni en undanfarin ár, er að sumu leyti stafaði af efniskkorti. Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. AÐGÖNGUMIÐA- SALA eftir kl. S í m i 2 í dag. 3 19 1. Byggingar þær, scm að var unnið á árinú, eða uppdrættir gerðir að meira eða in.únna leyti, voru þessar: S.TÚKAHÚS OG TILIIEYR- ANDI BYGGINGAR: Vífilsstaðir: gerðir uppdrætt ir að stækkun hælisins, vegna samkomusalar og stækkaðrar setustofu. Akureyri: Enn unnið að stjúkrahúsbyggingunni. Reykjavík: Blóðbankinn á Lands spítalalóðinni nærri fullgerður. Teiknuð og nálega fullgerð við bygging við röntgendtild Lands spítalans. Tillöguuppdráttur gerður að ungbarnaheimili. Und irbúningur hafinn. að endanleg um uppdráttum hjúkrunar- kvennaskóla. Búðardalur: Langt komið byggingu læknisbústað ar. Kristneshæli: Uppdráttur gerður að þvottahúsi. Seyðis fjörður: Uppdráttur gerður að viðbyggingu við spítalann. Borg arfirði, eystra: Uppdrátlur gerð ur að læknisbústað. PRESTSSETUR: Hruni: Pr.estsseturshúsið full gert. Heydölum: Pullgert að mólun. Ásum: Fök'.iett. Hólum í Hjaltadal; Gerður uppdráttur af prestsseturshúsi. Eellsmúli: Gerður uppdráttur að prests seturshúsi og grun lur steyptur. KIRKJUR: Yztiskáli: Uppdráttur gerður að kirkjuhúsi, og steypu að mestu lokið. Húsafell: Uppdrátt ur gerður að kape’lu. Skálmar nesmúli: Uppdráttur gerður að kirkjuhúsi. ö S s V s s s s s s S s s s. s V s s s s s s s s s 1 MENNTASKÓLAR G GAGN S J FRÆÐASKÓLAR: - ' Akureyri: heimavistarhúsið 1nálega fullgert. Vestmannaeyj S? V Sk % ;: stendur S $ IKENNARASKÓLI: S s ar: skólahúsið fokhelt. Akur eyri: Viðbygging v':ð skólahúsið í stað. Sigiufjörður: Undirstöður steyptar. stað nýs heyrandi viku. SKÍRTEININ verða greidd húsinu kl. 5— daginn kemur Góðtemplara. s V 7 á föstu- Reykjavík: Unnið aö Æfingar fyrir börn og-Tsetningu og fyrirkomulagi V|.kennaraskóla, ásamt liiheyi unglinga hefjast i næstu)} húsum. $ FhÉRAÐSSKÓLAR; Skógum undir Evjafjöllum: ijSkólahúsið að mestu húðað að *|utan og fullgert nema sundlaug at" i I in. Eiðar: Heimavis’ ar- og kenn arahús fullgerð, nema þakhæðin að inna. Laugarvatrx: Heimavista og Skólastofuhluti nýja hússins J íekin til afnota, ófidlgert að 25. jan.: nokkru að utan og i nan. BARNASKÓLAR OG FÉLAGS HEIMILI: Keflavík: Barnas’voii að mestu fullgerður. Andakílshrepp. Fé lagsheimili fullgert i £ unnið að viðbyggingu. Hvolshrepp: Breyt ing barnaskólans fuílgerð. Fljóts hlíð: Gerður uppdráttur að stækkun barnaskómi.s. Nesja hreppur: Félagsheimili nærri fullgert. Hofsós: Barnaskóli tek inn til afnota, nærri i'ullgerður. Finnbogastaðir: Uppdráttur gerð ur að stækkun heimuvistarbarna skóla. Ólafsvík: Uppirættir gerð ir að barnaskólahúsi. Djúpivog ur: Steyptar undirstöður barna skóla. Ásahreppur: Félagsheim ili tekið í notkun, nærri fullgert. H AFNAR FIRÐI r r ij í útlendinga- Sprenghlægileg ný amer- ísk skopmynd. Bud Abbott. Lou Costello. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184 SUNDLAUGAR: Akureyri: Fullsteypt og fok held sundskýli. Ilellissandi: Bún ingsklefar steyptir ..po, Kolviðar nes: fullgert sundskýli. Höfn í Hornafirði: Hafnar iramkvæmd ir að byggingú sundlaugar. Stykkishólmur: Hafnar fram kvæmdir að byggi.i ,:i. sundlaug ar. Húsavík: Steypt sundlaug og undirstöður að búningsklefum. Reykir, AHún: Hafin fram kvæmd að byggingá sundskála. Hafnarfirði: SundhÖll fokheld. VERKAM ANN AIIÚS: Gerðir uppdrættir og unnið að verkamannahúsum á ýmsum stöðum, eins og undanfarin ár. ÞJÓÐLEIKHÚS: Eldhús og áðliggjandi her bergi fullgerð. ELLIHEIMILI: Unnið að innanhúsverkum. og fullliúðað að utan. ÍBÚÐARHÚS O. FL.: Hólmavík: Unnið að br-eytingu sýslumannshúss. Reykjavík: Fullgert hjúkrunarkvennahúg fyrir Landsspítalann, Engihlíð 6 keypt hálfgert. Holt í Súðavík; Uppdrættir að viðbyggingu við ■íbúðarhús skólastjcrans. Reyk hólar: Skólastjórahús gert fok helt. Höfn í Hornaf: Fullgerður kennarabústaður. PÓST OG SÍMAHÚS o. fl.: Hrútafjörður: Stöðvarhús pósts og síma fullgert. Vatns- endahæð: Uppdrættir gerð.ir a3* tveim húsum fyrir ríkisútvarp ið. Eyjafirði: Uppdr.átfur gerður að útvarpshúsi. Sauðárkróki: Uppdráttur gerður að útvarp3 húsi. LÖGREGLUSTÖÐ: Reykjavík: tillöguuppdrættic og áætlanir gerðar um lögreglu stöð. Auk framantaldra verka. hel ur sem venja er til, verið frara kvæmdar aðgerðhi viðhald og eftirlit með ýmsum opinberum byggingum utan og innanbæj ar, sem óþarft. er áö tína til. Ármann gengst fyrii nýju námskeiði r I i UM NOKKUR undanfarín ár hefur glímufélagið Ármann haffi kennslu í víkivökum og þjóS* dönsum og eldri dönsum fyrip, fullorðna. Aðsókn að þessum námskeið um hefur verið mjög mikil og undanfarin ár hafa á þriðja hundrað börn og fullorðnip stundað nám hjá félaginu í þesa urn greinum. Næstkomandi miðvikudag, 23. jan. hefst nýtt námskeið í þjóð dönsum hjá félaginu fyrir fólk á öllum aldri, bæði pilta og stúlkur. Stendur nómskeiðiö yí ir í 2 mán. og kostar kr. 60.00 allan tímann. Æfingar verða á miðvikudögum kl. 9 í íþrótta: húsi Jóns Þorsteinssonar. Kenn ari verður, eins og að undan- förnu, frk. Ástbjörg Gunnars- dóttir, íþróttakennari. Nám- skeið barna í þjóðdönsum og vikivökum, bæði eldri og yngrl flokkar eru fullskipaðir í ailan vetur. Kennslugjald í þeim flokkum hefur verið kr. 40.00 yí ir allan tímann, 7 mán. Þátttakendur í þessu ný.ja námskeiði félagsins eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í skril stofu félagsins, íþróttahiisinu, sími 3356, sem er opin á hverju kvöldi frá kl. 8—10 síðd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.