Alþýðublaðið - 20.01.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1952, Blaðsíða 3
í DAG er sunnudagurinn 20., janúar. Ljósatími bííreiða og annarra ökutækja er frá Itl. 4 síðd. til kl. 9 árd. Kvöldvörður: Læknavarðstof an, sími 5030, Þorbjörg Magnús dóttir. Næturvörður: Læknavarð- stofan, sími 5030, Jóhannes Björnsson. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1619. Slökkvistöðin: Sími 1100. Fíugferðir Flugl'éiag íslands: Áætlað er að fljúga í dag til 'Akureyrar og Vestmannaeyja; á gnorgun til sömu staða. Loftleiðir: Flogið verður í dag til Vest Snannaeyja; á morgun til Akur eyrar, Bíldudals Flateyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Patreks f jarðar, Sauðárkróks Vestmanna eyja og Þingeyrar. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá London 16. 1. til Reykjavíkur. Bettifoss fór frá New York 18.1. til Reykja Víkur. Goðafoss kom til Akur eyrar 16.1., fer þaðan til Dalvíls ur, Siglufjarðar og Húsavíkur. Gullfoss fór frá Leith 18.1. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 18.1. frá Hull. Reykjafoss er í Reykjavík. Fer væntanlega annað kvöld 10.1. til Austur og Norðurlandshafna. Selfoss fór frá Vestmannaeyj um 16.1. til Antwerpen. Trölla foss fór frá Reykjavík 10.1. til New York. Ríkisskip: Hekla var í Vestmannaeyjum í gær á austurleið. Fsja er í Ála Iborg. Herðubreið átti að fara frá Reykjavíkur í gærkvöld til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyja fjarðarhafna. Þyrill er í Reykja vík. M.s. Dronning fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar laugardaginu 26. janúar. Farþegar sæk: farseðla á mánudag og þriðju dag. Flutningur óskast tilkynnt- ur æm fyrst. Skipaafgrciðsla .Tes Zimsen. Erlendur Péturssori. Félagslíf. VÍKINGAR! Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn að Fé- lagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti, þriðjudaginn 29. þ. m. klukkan 8.30 síðd. S t j ó r n i n . MARGT Á SAMA STAÐ Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á ísafirði. Arnar fell er í Stettin. Jökulfell er í Reykjavík. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið á fimmtudögum, frá k.1.1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—8. Listasafn ríkisins. Opið á fimmtudögum frá kl. 1—3. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðju dögum kl. 1—3. Ókeypis að gangur. Fundir Blaðamannafélag íslands haJd Ur aðalfund sinn að Hótel Borg, sunnudaginn 27. janúar kl. 2. Bróðkaup í gær voru gefin saman í hjónaband af séra óskari Þor- lákssyni Bjarnveig Bjarnadótt- ir og Snorri Sigfússon náms- stjóri. Heimili þeirra verður að UTVABP REYKJAVÍK Málum ^ húsgögn, fljótt og vel. ^ S - s s s S MÁLARASTOFAN S ^ Ingólfsstr. 10. Sími 1855.^ ^ Magnús Möller.^ S V 1AUGAVEG 10 SIMl 336? Vasaljós s ■. s s s s Vasaljós á 16,50, 49.50,^ 55,00. • Luktir á 49,50. ^ Rafhlöður, kubbar á 2.00. s — mjóar á 2,00. S — flatar á 3,00. S — tvöfaldar 5.25. S VÉLA- OG RAF- S TÆKJÁVERZLUNINjS S TRYGGVAGÖTU 23. S SÍMI 81279. S BANKASTRÆTI 10. S SÍMI 6456. S 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Óskar J. Þorláksson). 1 13.00 Erindi: Á eldílaug til ann arra hnatta; III. (Gísli ITall- dórsson vélaús'rkfræðingur). 18.30 Barnatími (Baidur Pálma son). 19.30 Tónleikar: CasaiS leikur á calló (plötur). 20.20 Sinfóníuhljómsveitin leik , ur lög eftir Jahann Strauss; Albert Klahn stjómar. 20.45 Erindi: Dómkírkjan í Skál holti; fyrra erindi (Magnús Már Lárusson próíessor). 21.10 Tónleikar (p,ótur). 21.15 Upplestur: Smásaga eftir Loft Guðmundsscn (Edda Kvaran leikkona). 21.35 Einleikur á píanó; Wil hslm Lanzky-Otto leikur. 22.05 Danslög. Á MORGLN: 1925 Þ'ngfréttir. — 'i ónleikar. 20.20 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Um daginn og veginn (sr. Jakob Jónsson). 21.05 Tónleikar (plótur). 21.10 Erindi: Utauríkisverzlun íslendinga á þjoðveldisöld- inni; III. (Jón Jóliannesson prófessor).- 21.40 Búnaðarþáttuv: Framfara félag Hornfirðinga og Lón- manna, •— frásaga eftir Þor leif Jónsson fyrrv. alþm. í Hólum (Haukur Þcrleifsson aðalbókari flytur). 22.10 „Ferðin til Eldorada", saga eftir Earl Ðerr Biggers (Andrés Kristjánsson blaða- maður). — VI. 22.30 Tónleikar. ■ • ! Saumanámskeið i ■ * ■ a m m \ Mæðrafélagsins I • a m m í hefst 1. febrúar næstk. í ; * ■ • "■ * Gámla Stýrimannaskólan ■ m m * um. Uppl. í síma 80349. • EINN ALÞINGISMAÐUR sagði um tillöguna um stórhækk- un á fasteignaskattinum, sem hugsuð er sem ný íekju'ind fyrir hin févana bæjarfélög, að hún væri álíka og að segja soltnum Ijundi að bíta í skotiið á sér! Gúðmundur Vigfússon spurði Gunnar Thoroddsen að því á bæjarstjóriiarfundi, hvort rétt væri. af) Ólaf.ur Gunn- arsson fró Vík í Lóni hefði veri'ð ráðinn starfsvnaður bæj- arins *** Borarstjórinn kvaðst ekki ge|a svarað því fyrr en honum hefðu boiizt uppíýsingar um málið! *** Lítið veit borgarstjórinn um starf si’.t, ef hann veit ekki hvort harm hefur ráðJó sálfræðing f.yrir bæinn, án þess að afla sór sér- staklega upplýsinga um það'! Það er talið, að 100—120 manns, sem unnið hafa í verk- smiðjunum á Akureyri, hafi misst atvinnu sína á síðast Jiðnu ári. Leigubifreiðir til fólksflutninga eru nú taldar 450 í Reykja- vík og vörubifreiðir 250, sem formenn Hreyfils og Þróttar telja vera „mun fleiri bifreiðar en nokkur þci'f er fyrir“ *** Það er þvi samkvæmt ósk þeirra húið að leggja fyrir alþingi frurn- •varp um takmörkun á fjölda slíkra bifreiða, og má segja, að seint sé betra en aldrei. Sjómenn og útgerðarmenn í Bandarikjunum 'hafa gert kröfu til þess, áð toílar verði stórhækkaðir á frystum fiski frá Kanada, íslandi og Noregi og segja, a'ð verðj slíkir tollar ekki settir, muni bandarískir sjómenn verða lualvir af hafinru og bandarískum frystihúsum lokað *** Skattanefnd Bandaríkjastjórnar hafði nýlega yfirheyrslwr um mólið, og komu fram menn frá hraðfrystisambands Norðmanna og fiskimálaráði Kanada, en ekki er ininnzt á Islendinga í því sambandi *'*■* Hafa þeir ekki hagsmuna að gæta, og hví skipta þeir sér ekki af slíku má!i? Vatnsveitan þarf að leggja nýja aðalæð eftir Hringbraut- inni vestur í bæ í vor eða sumar og rafveitan nýjan streng sömu leið *** Það má því, ef að vanda lætur, búast við, að gatan verði tvíbrotin upp, enda þótt hún sé ekki nema ■ árs- gömul á köflum. SyLLINGAR eru arðvænlegur atvinnuvegur í heiminum þessi árin, að því er fregnir frá Noregi herma *** Hér heima hefur Eimskip skýrt svo frá, að það fái tvö skip næstu 2—4 ár, og vafalaust verða leyfð fleiri skip, svo að varla eykst kaup- skipafloti okkar um minna en 5—7 skip næstu 5 ár **■* Sögur ganga um það, að íslenzkur skipamáðlari hafi átt olíuskip í smíð- um erlendis og selt það nýlega með ofsalegum gróða. FRAMKVÆMDIR á Keflavíkurflugvel’i verða tölu- vert tneiri' á þessu ári en í fyrra, að því er talið er, og vinna þar því miklu meiri *** Útvarpsstöðin á vellinum befur stóraukið útvarpstíma sinn og hyggsf reisa möstur fyrir sendiloftsnet sitt. Það er sýnilega aukin óværð á stjórnarheimilinu, og tala Framsóknarmenn í vaxandi mæli um kosningar næsta hausí, en f.éstir munu telja ólíklegt að til þeirra komi í vor. AB-krossgáta nr. 48 sendibflastððin hefur afgreiðslu á Bæj- arbílastöðinni 4 Aðal- ntrætj 16. — Simi 1395. Benjamlnssonj m- m klæðskerameistari • Snorrabraut 42. • ENSK FATAEFNI j nýkomin. : 1. flókks vinna. Sanngjarnt verð. ; ■ ktBKIIIItMMMtMMtiriltllllll Lárétt: 1 leiði, 3 porsónufor- nafn, 5 tveir samstæðir, 6 frum efnistá'kn, 7 andi, 8 forsetning, 10 jurt, 12 op, 14 dans, 15 mynni, 16 deild (skammstöfun), 17 letur, 18 sólguð. Lóðrétt: 1 afturganga, 2 há- vaði, 3 ílát, 4 stórt op, 6 lær dómur, 9 tónn, 11 stela, 13 evkt armark. Laush .á krossgátu nr. 47. Lárétt: 1 kól, 3 sóg, 5 of, 6 ek. 7 smá, 8 má, 10 slit, 12 und. 14 inn. 15 um 16, na, 17 gól, 18 ei. Lóðrétt; 1 kornung, 2 óf, 3 skáli, 4 grotna. 6 Enrs 9 án, 11 inni, 13 dul. verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðju- daginn 22. þ. m. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Skemmtunin sett. 2. Sameiginleg kafficlrj'kkja. 3. Gamanvísur: Soffía Karlsdóttir syngur. 4. íslenzk kvikmynd: 4. íslenzk kvikmynd. Viggó Nathanaelss. sýnir. ■Félagskónur mega taka með sér gesti. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins á mánudag og þriðjudag kl. 16—18. Sími 2931. SKEMMTINEFNDIN. áðalfundur Sundfélagsini Ægis verður haldinn að Þórsg. 1, II. hæð (gengið inn frá Týsgötu), í dag, sunnud. 20. janúar kl. 3 e. h. STJÓRNIN. é-v' AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.