Alþýðublaðið - 20.01.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 20.01.1952, Qupperneq 5
Þeir, sem fórust með m.b. J al* Borðið og drekkið, en fitnið ekki: Heldur of fáar hifaelningar en of margar Fótsnyrting á hinni nýju snyrtistofu Svövu og Ebbu. RUN 0 Ivær kökur ♦ DROTTNINGIN. AF SABA notaði snyrtivörur og fegurð- arlyf. Og allar veraldarinnar konur hafa síðan aukið á þokka sinn með ýmsu móti, sumar hverjar á næsta frumstæðan hátt. En það skilst æ betur og betur, að varalitiir, púður o. þ. h. eru ekki næg út af fyrir sig. Kunnáttu þarf í vali slíkra hluta, og aðalatriðið er, að hör- undinu sé haldið vel hreinu og að það sé laust við alla kvilla, óþarfa hárvört, fílapensa, vörtur, sprungnar æðar og ýmislegt þess konar.' Eitthvað á þessa ieið fórust þeim orð, Svövu S. Hanson og Ebbu Egils, en þær eru nýútskrifaðar í þessum Fín afmæliskaka ÞESSI KAKA ér tilvalin í af- máeli eða við önnur slík tæki- færi. Súkkulaðið er hér ekki notað sem skraut, heldur blandað í deigið. Kakan er falleg með þeyttum rjóma. Efni: 114 dsl. mjólk, 75 gr. súkkulaði, 65 gr smjörlíki, 2 egg, 170 gr. strausykur, 170 gr. hveiti, Vi teskeið natron. Mjólkin, súkkulaðið og smjörlíkið ér soðið saman og kælt. Þessu er síðan hrært saman yið eggjarauðurnar en um hafa þær hafa aður verið hrærðar . £vpHWHtll £ vel með sykrinum. Hveiti og ♦ MARGIR HALDA, að gufu- böð séu hin áhrifamestu til megrunar. Gott dæmi í þeim efnum er Karlson. Hann er 45 ára, lítur vel út, en er bara 20 kg of þungur. Hann fer í gufubað þrisvar í viku og léttist sam- kvæmt því sem vogin segir ná- kvæmlega um 1 kg í hvert skipti. Þetta er bærilegt. En þrátt fyrir það heldur Karlson að fitna. Sann’eikurinn | er sá, að Karlson léttist aðeins ] af því, að vatn gufar út úr ! líkama hans með svitanum. jHann þyrstir á eftir baðið og ! drekkur gjarnan eplasafa og glas af nýmjólk. í þessu hvoru tveggja fær hann 320 hitaein- j ingar aukalega. Það dregur sig j saman um árið. Drykki hann j vatn á eftir baðinu, stæði hann í stað. ] Leikfimitímar og íþróttir jbera oft svipaðan árangur, því að í skjóli þeirra er bætt ofur- litiu meira á sig. Ekki er fjarri lagi að reikna, að við klukku- stundar erfiða íþróttaiðkun eyðist um 450 hitaeiningar; en þetta skarð má ekki fylla aft- ur, ef maður vill grennast. Eins og áður hefur verið nefnt, fer hitaeiningaþörfin talsvert eftir atvinnu. Konur, sem eru 65—70 kg, þurfa við mjög létta vinnu innanhúss ca. 2000 hitaeiningar, við öll algeng hússtörf ea. 2500 og við stór hreingerningar ca. 3400. Sigurður Jónsson Guðmundur Hansson Sveinn Traustasom Ingim. Traustason Sævar Sigurjónsson Erynjólfur Önfjörð' ,Föðurland vort hálft er hafið, ,,Sjá, hermenn drottins hníga, snyrtistofu á Hverfisgötu 42, rétt innan við Klapparstíg. Þessi nýja snyrtistofa er mjög aðlaðandi og vistleg og býður- viðskiptavinum sínum upp á óteljandi tegundir af ýmsum fegrunarvörum og léið natron hrært út í og síðast stíf þeyttum eggjahvítunum. Kakan er bökuð í tertuform um við ekki mjög mikinn hita. Tertukrem er sett á milli botn- anna og kakan síðan skreytt með þeyttum rjóma. Færeysk tilhaldskaka. Færeyskar húsmæður búa til marga góða matarrétti. Hér fer á eftir uppskrift að góðri formköku. Efni: Va kg hveiti, 14 kg strausykur, 14 kg smjörlíki, 5 egg, rúsínur, súkkat og súkku- laðibitar. Smjörlíki og sykur er hrært vel saman, hveitinu og eggj- unum, einu í einu, smábætt út í; síðast er látið í deigið rúsín- urnar, súkkatið og suðusúkku- laði, brotið í smábita. Kakan er bökuð í hringmóti við hægan öðrum til hins sama. hita í 20 mínútur. Þegar kak- an er köld, er hún smurð með vanilleglassúr. ' Þótt ýmislegt komi til greina helgað þúsund feðra dáð. Þangað lífsbjörg þjóðin sótti, þar mun verða stríðið háð. Yfir logn og banabvlgju bjarmi skín af drottins náð. Föðurland vort hálft er hafið, hetjulífi og dauða skráð“. ENGIN BARÁTTA er háð án fórnar. Og margir fórna miklu í lífinu fyrir göfugan málstað, ! háa hugsjón og hjartfólginn vin. Engir þó meiru en þeir, ! sem gefa líf sitt heilögu stríði j fyrir ástvini sína og ættjörð. Baráttan á sjónum er feng- sæl, en oft hörð og hefntar fórn en halda velli og sigur fá“. I lífsins stærstu raunum er engill lífsins alltaf á ferð, og „Hvað er guðs um geima gröfin betri en sær. Yfir alla heima armur drottins nær“. „Þegar hendir sorg við sjó- inn,’syrgir, tregar þjóðin öll“. Svo nánum böndum erum við öll tengd á stundum þungrar reynslu, og þeim, sem missa sína, viljum við af alhug sýna samúð í orði og verki. Miskunn guðs og vernd fela bræður og systur um land allt í bænum ir. Dýrmætan feng hafa íslenzk sínum þá, sem trega horfinn ir sjómenn jafnan borið á land. j vin. Hnípin byggð og þjóð bless i sambandi "°við' hítaeininga- j Þeirra Wutverk hefur verið og ar nöfn og minningu hugprúðra notkun og þörf, er óhætt að,er að ■•>flyt3a þjóðinni auð, ] og góðra sona. segja, að þessi tafla sé nálægt, sæitja sanni Örugg leið til sigurs í barátt- unni við offitu er. að líkaminn barninu brauð, færa björgin í grunn undir framtíðar höll“. Það er þeirra margvígða köllun, sem þeir reynast sannir og trúir, ár eftir ár og öld eftir hafi heldur færri hitaeinngum öld. Eh margur hefur dáðríkur ur að spda en hann þarf. Þá 0g góður drengurinn fallið og gengur á forðabúiið. Þó verður gist hina votu gröf. Oft hafa Jón M. GuÖjónsson. auðvitað að velja fæðuna þann- ig, að hún hafi að gevma öll nauðsynleg efni. Það er næsta þýðingarmikið I beiningar í notkun þeirra, og að gera sér það ljóst. að smáir Húsráð. það, sem meira er um vert, ýmis tæki til lækningar á hör- undskvillum, hárroti, flösu, vanlíðan í-fótum o. fl. Þar eru notaðir últrafjólubláir geislar í sambandi við margs konar tæki, diatermi, infrarauðir geislar, rafbylgjur og rafmagns tæki við fótsnyrtingu, svo að það helzta sé nefnt. Hin nýja snyrtistofa virðist vera líkleg til mikillar aðsókn- ar, og ungu stúlkurnar tvær, Ebba og Svava, bera starfi sínu gott vitni. Þær eru vel til hafð- ar og fal’egar og vilja hjálpa matarskammtar of eða van hafa mjög mikið að segja. Ef frú Hulda borðar eina tárvot augu horft. af íslenzkri grund út á hafið. Oft hefur ver ið höggvið djúpt og missirinn verið sár og þungur. Mörgum kveðjum skilaði ald an að landi á nýliðnu ári, hinztu kveðju hjartans vinar til sinna. Kapphlaup um að klífa Mon! í litla kartöflu, sem vegur 50 gr, I Sú kveðJa var einniS flutt 1 byrí Fljótasta aðferðin til þess að fægja þessa muni, er að leggja Hugsunarsamur eiginmaður þa 1 dálítið vatn, blanda í það hringdi fyrir skömmu til kvennasíðu AB og bauð til birt- ingar eftirfarandi húsráð, sem hann kvaðst hafa reynt sjálfur: Húsmæður í Reykjavík hafa sjálfar rekið sig á, að heita vatnið, svo gott sem það er til uppþvotta, gerir borðbúnað, einkum úr pletti og silfri, mjög útlitsljótan. 1 teskeið af matarsoda og einni teskeið af lyftidufti og koma síðan upp á því suðu. Úr öllum áttum Ung-barnavemd Uíknar, Templarsundi 3, er opin þriðju daga, kl. 3.15—4 og á fimmtu dögum kl. 1.30—2.30. fram yfir sinn rétta hitaein ingafjölda. fitnar hún um 3’2 pd. á ári, með óbreyttum efna- skiptum. Efnaskipti eru breyt ingum háð, eins og áður hefur verið tekið fram t d. dálítið örari í feitu fólki, en hægari með aldrinum. Ef írú Hulda þarf 2500 hitaeiningar sér til viðhalds á sólarþring. átti hún að kappkosta það, að nota ekki fulla tölu. Enginn skal búast við stórum breytingum þegar í stað: enda eru þær ekki heppi- legastar. Frú Elín var ein af þeim. sem sagðist ekki geta Iagt af þó hún borðaði sama sem ekkert. Ffún var 48 ára gömul, hafði litla sinnu og þurfti aðeins 2000 hita einingar á dag. Hvað var það sem hún borðaði? Á morgnana drakk hún 2 bolla af kaffi með sykri og rjómablandi, ca. 100 hitaeining ar, tvær smurðar .fransbrauðs- sneiðar, ca. 200 hitaeiningar. Kl. 11 kaffi með sykrí og rjóma Framhald á 7. síðu. un nýja ársins. Háreistir boð- arnir báru hana til lands í fár viðrinu 5. janúar. Þann dag fórst- vélbáturinn Valur frá Akranesi með allri áhöfn. sex mönnum. Omð stendur stórt skarð, missirinn er mikill og sár. Áhöfn Vals var: Sigurður G-uðni Jónsson, skÍDStióri. Sveinn Traustason. 1 vél- stjóri. I Inpimundur Traustason. 2. 1 vélstjóri, bróðir Sveins. ÞRJIJ RÍKI hafa sent Ne- pabtióvn beiðni um að mega senda leiðangur til Mont Ever- est næsta vor. Þau eru Rúss- land, Bretland og Sviss, og Lumlúnablaðið „Daily Maií“ fullyrðir, að mikið kapplilaup muni í vændum milli þessara leiðangra um að klífa þetta hæsta f.ialf veraldar, sem er 87rtO metrar á hæð. Rússar ætla að senda 150 manna leiðangur til Mont Ev - erest, og þykir ænnilegt, að leiðangri þeirra verði greiðast að komast inn í Himalaya, þar eð Kínveriar ráða nú lögum og lofum í Tíbet. Jarðfræðingafélagið brezka hefur boðið Alpaklúbbinum svissneska, að gerður skúii Brynjólfur Önfjörð Kolbeins ^ sameiginlegur brezk-svissnesk- son, matsveinn. 'Guðmundur Hansson, háseti. Sævar Sigurjónsson, háseti. Allir voru þeir í blóma lífsins, fimm þeirra um og undir tví- tugu. Sjálfa dreymdi þá um bjarta framtíð og mikið lífsstarf fyrir ástvjni sína, þjóð og föður land. Miklar og fagrar vonir voru við þá tengdar. Nú hafa þær vonír fengið annað og meira innihaid. ur leiðangur til Mont Everest. AÐFARANÓTT síðast liðins sunnudags var ekið utan í fólksbifreiðina R. 5275 þar sem hún stóð á Barónsstíg á móts við húsið nr. 21. Stóð bifreið - in á austurjarðri götunnar og sneri í nórður. Höfðu bæði aur bretti bifreiðarinnar verið skemmd og hurðin rispuð. A3 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.