Alþýðublaðið - 20.01.1952, Blaðsíða 7
dvalarheimilis aldraðra ^
sjómanna fást á eftirtöld • ^
iim stöðum í Reykjavík: •
Skrifstofu Sjómannadags- ■
ráðs Grófin 7 (gengið inn^
frá Tryggvagötu) sími ^
80788, skrifstofu'Sjómanna (
félags Reykjavíkur, .Hverf- \
isgötu 8—10, verzluninni s
Laugarteigur, Laugateig S
24, bókaverzluninni FróðiS
Leifsgötu 4, tóbaksverzlun S
inni Boston Laugaveg 8 og s
Nesbúðinni, Nesveg 39. -
í Hafnarfirði hjá V. Long. S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.............
s
ilíra-vffigerSir,
S Fljót og góð afgreiðila. s
SGUÐL. GÍSLASON,
S
s
s
s
s
Nesfispakkar.
s
Ódýrast og bezí. Vinsam-s
legast pantið með fyrir- S
v&ra.
MATBARINN
Lœkjargötu 8.
Sími 86310.
Laugavegi 63,
aixni 81216.
iSmurf brauð
■
; og sniffur
■
M .
■
; Til í búðinni allan daginn.
■
m
* Komið og veljið eða símið.
m
m
m
\Síld & Fiskur
j Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hja
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar HaUdórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavamafélagið.
Það bregst ekki.
ERFIÐLEGA GEKK með dreifingu mjólkurinnar um bæ-
inn í gærmorgun. Var ekki unnt að koma mjólkinni íil sumra
mjóíkurbúðanna fyrr en um liádegi, og nokkrar búðir í út-
hverfunum fengu enga mjólk í gærdag, vegna þess að ekkl
var hægt að komast að þeim vegna ófærðar. Var það: einkum
í Kleppsholti, Blesugróf og á Selás. Næg mjólk var þó í Mjólk-
urstöðinni í gærmorgun, cnda þótt engir mjólkurbílar kæmu
til bæjarins fyrr en í gærkveldi.
Mjólkurbílarnir lögðu af stað, braut svo að segja gegnum allt
ó C XI A t . ■ TT 4 ' TT1 __A •
frá Selfossi á venjulegum tíma
í gærmorgun, en um hádegið
voru þeir ekki komnir nema að
Krýsuvík, og var ekki von á
þeim í bæinn fyrr en í gær-
kvöidi.
Hjá Glúfurholti byrjaði ófærð
in og varð að moka bílunum
Framhald af 1. síðu.
menn fengið vitneskju um
strandið, en vissu ekki, hvar
skipið var statt, þar sem erf- gær fyrr en seinnipartinn, er
iðlega gekk að finna skipið
Ölfusið. Hjá Hlíðarvatni var
mikil ófærð, en þar sátu 3 stór
ir áætlunarbílar fastir í fyrri
nótt með 60—70 farþega. Frá
Hlíðarvatni var sæmilegt til
Krýsuvíkur, en þaöan var færð
in aftur verri.
Samkvæmt upplýsingum, sem
AB fékk hjá skrifstofustjóra
mjólkursamsölunnar gær, var
í róði að Eldborg sækti mjólic
til Borgarness í gærkvöldi, en
úr því gat ekki orðið og mun
mjólkin verða skömmtuð í dag.
Úr nærsveitum Reykjavíkur
kom lítil mjólk til bæjarins í
með miðunum. Undir morgun-
inn var sent á næstu bæi til
þess að ná saman við slysa-
varnasveit Kjalarness, og fóru
tveir synir Ólafs að Arnarholti
til þess. Veðurhæðin var þá
það mikil, að þeir urðu að
skríða milli bæjanna.
vegurinn hafði verið
upp í Mosfellssveit og
nes.
ruddur
Kjai'ar-
Heldur of fáar.
Frmh. a 5. síðu.
blandi, ca. 100 liitaeiningar.
Morgunverðurinn var: Brauð-
Um fjögur leytið var björg- i Sneið með fiskstykki. ca. 180
unarsveitin tilbúin, og fór hún hitaeiningar, brauðsneið með
á strandstaðinn með hestvagn, lifrarkæfu, ca. 190 hitaeiningar,
taktor og önnur tæki, er hún brauðsneið með osti, ca. 170
hafði tilbúin. hitaeiningar og eplasaíi 200 hita
Þegar á strandstaðinn kom einingar. Síðdegiskaffi: 2 boll
var farið örlítið að birta og! ar kaffi ca. 100 hitaeiningar, 1
sást þá til skipsins, enda hafði bakarískaka 100 lutaeiningar.
dregið úr bylnum, en stormur | Kvöldmaturinn: Ölbrauðsúpa
var mikill. Línu var skotið frá ca 2 dl, 200 hitaeiningar. Svína
skipinu undan veðrinu og í kjöt með eplum, ca. 200 gr.
land. Þá var ldukkan um hálf j 550 hitaeiningar. Að lokum
sjö. Björgunin gekk greiðlega j kvöldkaffi 100 hitaeiftingar.
og voru menn fluttir í land á Þetta gerir samanlagt 2190 hita
björgunarstól einn á fætur
öðrum. Eftir hálftíma voru
allir komnir á land, að undan-
teknum skipstjóranum og
nokkrum yfirmönnum skips-
ins, en þeim var bjargað í land i
eimngar.
Með þessu móti hé!t veslings
frú Elín áfram að filna og borð
aði hún þó sannarlega ekki mik
ið.
Við gáfum henni matseðil,
fyrir kl. 10 í gærmorgun. Skip mikið meira af fastri fæðu, en
ið var um 50 metra frá landi færri hitaeiningar. Um morgun
og lá alveg kyrt, nema hvað jn fékk hún eftir sem áður kaffi
það skalf í vindhviðunum. i me svkri og rjómablandi og
Skipbrotsfólkið fór síðan hrátt grænmetissalat, niðurrifn
heim að Brautarholti og Arn- 1 ar tvær gulrætur, eitt epli og
arholti. Að því er ýmsir far- sítrónusafa, alls 330 gr. Þetta
þegar hafa tjáð AB fengu þeir gerir ca. 200 hitaeiningar.
þar hinar beztu aðhlynningu, | Morgunverðurinn var nú 1
og hafa beðið blaðið að bera harðsoðið egg, 50 gr, ca. 80
fólkmu á þessum bæjum inni- ^ hitaeiningar, 2 tómatar, 200 gr.
legar þakkir fyrir þá hjálp- 50 hitaeiningar, rúgbrauðsneið
semi, sem því var sýnd, og með 5 gr. smjöri, 25 gr. 90 hita
einingar, sneið með fiski, 70 gr.
160 hitaeiningar, 1 glas af
mjólk 130 hitaeiningar: Kvöld
matur: Berjasúpa. 2 dl. 200 gr.
83 hitaeiningar, þurrsteikt kálfs
einnig björgunarsveitunum.
UM BORÐ f LAXFOSSI.
AB náði tali af nokkrum far
þegum, sem voru með Laxfossi,
og sögðu þeir, að þeim hefði kjöt án feiti, 4 meöal kartöflur
liðið vel um borð. Hiti var 300 gr. 300 hitaeiningar. Að lok
nægur í skipinu og aðbúð hin um kvöldkaffi, 1 bolli 50 hita
bezta, og skemmti fólkið sér einingar. Þetta allt samanlegt
við spil og söng' meðan það gerir aðeins 1193 hitaeining-
beið björgúnar. | ar. Svo. frú Elín getur gjarnan
Nielsi Finnssyni, gjaldkera bætt einhverju við dagskammt
hjá Haraldi Böðvarssyni á ; sinn sér að skaðlausu.
Akranesi, sagðist svo frá:
„Þetta var allt í bezta lagi.
Við fórum frá Akranesi um
kl. 8 á föstudagskvöldið og var
þá mjög vont veður. Vissum
við ekki fyrri til, en skipið
kenndi grunns. Var það um
miðnættið. Hafði þá enginn
hugmynd um, hvar skipið var
statt. Litlu síðar rofaði til og
sáum við þá til lands. Eftir að
skipið var strandað, lá það al-
veg hreyfingarlaust, líkt og
það væri komið í höfn. Ekki
bar á ótta hjá nokkrum manni,
og voru tekin upp spil og spil-
að bridge í tveim flokkum, og
skemmtu menn sér við spil
fram undir morgun. En þeir,
sem ekki vildu spila, lögðust
til svefns“.
I í næstu grein verða að lok-
um birtar tölur yfir fjölda hita
eininga í ýmsum matvörum.
■ ■ «
Farþegi hverfur
Framhald af 1. síðu. /
gærkvöldi, og hafði fólkið þá
verið matarlaust og alls laust í
rúman sólarhring, en bílarnir
fóru frá Ljósafossi kl. 5,30 í
fyi’ralcvöld.
Þegar að Hlíðarvatni kom
festust bílarnir og engar snjó-
ýtur voru á veginum. Fyrsti
bíllinn komst næstum því í
gegnum skaflinn, en meðan
verið var að hjálpa honum,
skefldi hina bílana r.étt í kaf.
Bílstjórarnir gátu þó haldið
vélum bílanna gangandi með
Öllum hinum mörgu vinum og samferðamönnum
ÞÓRU G. GUÐMUNDSDÓTTUK
frá Unaðsdal
viljum við færa hennar hinztu kveðju og þakklæti, og þökkum
þeim af hjarta alla þá samúð og vinarhhug, er þeir sýndu okk-
ur við andlát hennar og jarðarför. Sérstaklega viljum við þakka
starfsfólki og læknum Hvítabandsins þá alúð og umhyggju, er
það sýndi henni í veikindum hennar.
Guðlaugur Bjarnason, Skipasundi 4,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Vélskólinn í Reykjavík. — Kvenfélagið Keðjan.
Vélsfjérafélag íilands
Ársháfíð
félaganna verðm’ haldin í Sjálfstæðishúsinu 1. febr. 1952.
Nánar auglýst síðar.
NEFNDIN.
Dökk föt, síðir kjólar. Dökk föt, síðir kjólar.
Iðnráð Reykjavíkur
Tilkynning
Nýkosið iðnráð kemur saman til fyrsta fundar í Bað-
stofu iðnaðarmanna sunnudaginn 27. jan. n.k. kl. 2 e. h.
Hér með boðast því allir nýkosnir og fráfarandi full-
trúar til að mæta á fund þenna.
FRAMKVÆMDASTJÓRNIN.
I. K.
Gömlu og nýju dansarnir
í íngólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sími 2826.
Hafnarstræti 21 .
ÁTTA NÍTJÁN NÍU EINN.
Beint samband við bílasíma,
Austur.bær við Blönduhlíð 2.
6727
því að breiða yfir þær, svo að
fólkið hafði sæmilegan hita.
Klukkan um tvö um nóttina
lögðu þrír menn af stað gang-
andi til Krýsuvíkur til þess að
hafa samband við vegagerðina
og spyrjast fyrir um jarðýtur,
en nokkru síðar varð vart við,
að einn af farþegunum var
horfinn.
Ýmsir af farþegunum fóru
öðru hvoru út úr bílunum og
gengu milli þeirra, og var fyrst
haldið, að maðurinn hefði far-
ið í annan bíl, og var leitað í
öllum bílunum. Þegar hann
fannst ekki, gerði fólkið sér
vonir um, að hann hefði ef'til
lagt á göngu eftir þeim, sem
fóru til Krýsuvíkur, en þegar
bílarnir komu þangað í gær,
kannaðist enginn við að hafa
orðið mannsins var. Á leiðihni
voru 20 aðrir bílar fastir og
var leitað í þeim öllum, en
enginn kannaðist við að hafa
séð manninn. Var leit hafin
þeggr í gær af Síijóbilnum, og
leitarflokkar leggja af stað
með birtingu í dag.
Maðurinn, sem hvarf, var lið
lega þrítugur að aldri, og var
starfsmaður við Sogið.
Skógræktardagur,..
Framhald af 1. síðu. i
hverfi skóla, kirkna, sjúkra-
húsa, elliheimila eða annarra
opinberra menningar- og líkn
arstofnana. 1
AB 7j