Alþýðublaðið - 20.01.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1952, Síða 8
Tveir starfsmenn þjóðleikKússins ialla niður stiga og siasasl í FYRRAKVÖLD vildi það slys til í Þjóðleikhúsinu, að tveir starfsmenn þar féllu nið- ur stiga, er liggur úr má’ara- sal og niður á neðstu hæð, og hlutu þeir talsverð meiðsl. MÞYBUBLABIB Sundrungin ÞJÓÐVILJINN er rétt einu sinni farinn að skrifa um nauð syn þess, að verkalýðshreyf- ingin sé einhuga og samtaka. en til þess ráðs grípa kommún istar allajafna, þegar þeir hyggja á nýjar klofningstil- raunir. Að þessu er vikið í íorustugrein Þjóðviljans í gær og sagt, að aíturhaldið hafi undanfarin fimrr. ár róið líf- róður til að sundra verkalýðs son leiksviðsstjóri og stétt íslands og iama samtök Ingólfsson leiktjaldamálari, hennar. Hámarki sínu nær sem fyrir slysinu urðu. Yngvi greinin í þeirri fallegu álykt- handleggsbrotnaði og skadd- j fregnum, sem AB bárust frá un, að nái íslénzkur verkalýð aðist allmikið á höfði, en Lárus I Keflavík, mun „Grindvík- ingur“ hafa verið kominn upp undir lendingu urn klukk- an 7 í fyrrakvöld. Litlu síðar sáust skipverjarnir kynda bál úti af Hópsnesi og brá slysa- rarnasveitin í Grindávík þeg ar við; en er hún kom á stað- inn, þar sem bálið hafði sézt, Það var ,Grindvíkingur'f sem var að koma úr róðri í ofviðrinu Kolalaust í Vestmanna- í FÁRVIÐRINLT í fyrrakvöld fórst vélbáturinn „Grindvíkingur“ við Hópsnes fram undan Járngerð- arstaðahverfi og með honum fhnm menn. Er þegar farið að reka úr bátnum í Járngerðarstaðavíkinni, en Svo dögvm saman, Nýlega var^ engin lík munu hafa fundizt ennþá, Talið er að bátur- að loka GagnfræSaskóla Veat-- inn lrafi strandað á skeri fram undan Hópsnesi, en mannae>'ia vegna þess að ekki ALGER KOLASKORTUK er nú í Vestmannaeyjum, aS þýí er fréttaifl'aH AB tjá'ði í símtali i gær, og hefur veri® Það voru þeir Yngvi Þorkels m leiksviðsstjóri og Lárus tekið út af skerinu og sokkið eða liðazt í sundur. Símasambandslaust var við Grindavík í gær, en samkvæmt ur að sameinast, þá sé sigur- skarst á höfði. Er líðan þein-a iim hanS. £n yfir þessum leið beggja þó góð eftir atvikum. ara er annar. þar sem rætt er Vegna strafs þessara manna um Sjómannafélag Reykjavík getur slys þetta valdið nokkr- ur og alþýðuílokksmönnunum um töfum varðandi sýningu á bar lýst sem höfuðóvinum! ÓNEITANLEGA er mikiö til í því, að sundrungin hafi þegar orðið íslenzkum verkalýð dýr. En hverjum er sú sundrung að kenna? Því er fljótsvarað. Hún er sök kommúnista og þeirra einna. Þeir klufu Al- þýðuflokkinn á sínum tíma þeim tilgangi að stofna hér og starfrækja flokk, sem var og er útibú frá erlendu ein- raeðisríki. Þeir hafa unnið sleitulaust að suhdrunginni í verkalýðshreyfingunni í rúma tvo áratugi. Og þeir hafa engu gleymt og ekkert lært, þó að þeir látist nú vilja sam t vinnu og einingu við alþýðu- i ííokksmenn, sem þeir lýsa í sömu andránni sem vörgum í véum og verstu óvinum. ALÞÝÐUFLOKKURINN væri í dag stærsti og áhrifamesti stjórnmálaflokkur íslands. ef kommúnistar hefðu ekki klof ið hann 1930 og rekið látlausa sundrungariðju í vérkalýðs- hreyfingunni í rúma tvo ára tugi. Draumsýnin, sem Þjóð viljinn minnist á í forustu- grein sinni í gær, væri þá veru leiki. En bað er kommúnist- um að kenna að svo er ekki. Og þess vegna stendur íslenzk ur verkalýður verr að vígi en alþýða nágrannalandanna, þar sem sundrung kommúnista hefur mistekizt að mestu levtí. ÞÚSUNDIR MANNA óska þess af heilum hug. að verkalýður inn á íslandi sé einhuga og samtaka. En það getur því að eins tekizt, að eining verka- lýðsins gerist innan vébanda Alþýðuflokksina Þess vegna ber öllum sönnum einingar- mönnum að skipa sér undir merki hans og skilja Moskvu söfnuðinn í Kommúnista- flokknum með langa rang- nefnið eftir í einangruninni og vonleysinu. þeim leikritum. sem nú eru í undirbúningi hjá Þjóðleikhús- inu. Sumar síræíisvagnaleiðirnar urðu |ekki færar fyrr en kl, § í gærkveldi FjöIcII fólks komst ekki heim til sín í fyrrakvöíd vegna ófærðar. ----------------*--------- TÖLUVERÐ ÓREGLA var á ^trætisvagnaferðunum um bæinn framan af deginum í gær vegna ófærðarinnar, en milii kl. 5 og 6 síðdegis var búið að opna allar leiðir og voru ferð- irnar með eðlilegum hætti eftir það. Fyrst í gærmorgun var ófært í flest úthverfin. Þó óku stræt- isvagnar til flestra þeirra, en urðu að fara ýmsar aðrar götur en venjulega. T. d. var Suður- var báturinn með öllu horfinn. Fimm: menn voru á bátnum, fjórir úr Grindavík og einn að- komumaður. „Grindvíkingur" var eign hlutafélagsins Ingólfs í Grinda vík, 66 lestir að stærð, smíð- aður á Akranesi fyrir nokkrum árum. „JÓN BALDVINSSON“ AÐSTOÐAR BÁTA. Tveir aðrir Grindavíkurbát- ar voru á sjó í óveðrinu og náðu þeir ekki landi í fyrra- kvöld. Voru það vélbátarnir'' „Búi“ og „Týr“, og enn fremur J var vb. „Jón Valgeir" á svip- , uðum slóðum. I Kom togarinn „Jón Baldvins son“ bátunum til hjálpar, en j hann var á leið frá Englandi. Voru „Týr“ og „Búi“ orðnir, villtir, en „Jón Baldvinsson“, hægt að hita skólahúsiffi upp, en cinhver úrlausn hefut? fengizt, svo áð kennsla hefui? nú hafizt á ný. Fjölmörg heins ili í Vestmannaeyjum liafa ve3? rð algerlega hitalaus í kuld* unum undanfarið. j -----,--*-------- 8-10 sleyptir slaurar á rafmagnsðín- unni til Grinda- víkur broinuðu I FÁRVIÐRINU, í fyr-inótt brotnuðu 8—-10 steyptir staur* ar á rafmagnslínunni til Grindavíkur, og mun það eins- dæmi að slíkir staurar brotnii af völdum óveðurs. Rafmagns* laust var því í Grindavík í gærj og einnig símasambandslaust,; fann þá moð radsjánni, og voru !en nokkrir símastaurar munut þeir þá um 6 sjómílur út af einrnS bafa brotnað. Hý framhaldssaga AB byrjar í dag Sakamálasaga eft- ir Agatha Christie NY FRAMH ALDSSAGA byrjar í AB í dag, og liefur nú til tilbreytingar verið valin sakamálssaga. Heitir hún „Morðgátan á Höfða“ og er eftir hinn heimsfræga saka- málasagnaliöfund Agathá Christie. Efni þessarar sögu skal ekki rakið hér; enda væri það að spilla ánægju lesendanna af því að fýlgjast með dularfullu og flóknu sakamáli, sem ekki leysist fyrr en alveg í lok scg- unnar. Lesendurnir skulu að- eins hvattir til þess að fylgjast vel með sögunni frá upphafi. rr logarinn Júns fann „Bláfe!! úfi fyrir VesffprSisn „BLAFELL“, sænska skipið, sem Slysavarnafélagið aug- Iýsti eftir í gærdag, er nú komið fram. Fann togarinn Júní frá Hafnarfirði skipið úti fyrir Vestfjörðum eða nánar tiltekið 45 sjómílur norðvestur af Barða. Var „BIáfelI“ orðið ramvillt, eins og sjá má af því, að ferðinni var heitið til Austfjarða. Bláfell lagði af stað frá Sví- þjóð 7. janúar áleiðis til ís- lands, en skipið hefur villzt norður fyrir land og aldrei haft landkenningu. Er ekki að vita, hvert það hefði lent, ef ,,Júní“ hefði ekki fundið það. landsbrautin algerlega ófær fyrir innan Ás, og urðu vagn- arnir, sem aka í KleppsholtiÖ og Sogamýri, að fara inn Borg- artún. Kleppsvagnarnir komust ekki norðanmegin í holtið fvrr en síðdegis, en óku Laugarás- veginn og sneru við á Sunnu- torgi. Sömuleiðis gátu Sund- laugavagnarnir ekki ekið sína venjulegu leið, þar eð Gullteig- urinn var ófær, og líkt var far- ið um margar aðrar strætis- vagnaleiðir. Unnið var að því allan dag- inn í gær að moka snjó af göt- unum, og milli kl. 5 og 6 voru allar strætisvagnaleiðirnar orðn ar færar. í fyrrinótt sátu 8 strætisvagn ar fastir í sköflum á ýmsum stöðum í bænum, og tugir smærri bíla höfðu stöðvazt í sköflum eða af þeim sökum að snjóað hafði inn á vélarnar svo að þær stöðvuðust. Fjöldi fólks gisti utan heim- ila sinna í fyrrinótt, aðallega fólk úr úthverfunum, sem ekki komst heim til sín. Gisti fóik þetta ýmist hjá kunningjafólki sína eða í húsakynnum slysa- varnafélagsins, en það skaut skjólshúsi yfir marga, bæði bæj armenn og utanbæjarfólk, m. a. úr Hafnarfirði, en áætlunarbíl- ar Hafnarfjarðar urðu að hætta ferðum snemma í fyrrakvöld. Hjá götulögreglunni var mik ið arinríki, og aðstoðaði lög- reglan fjölda fólks við það að komast heim til sín, bæði með því að aka því í sínum eigin bílum og sömuleiðis fékk hún leigðar nokkrar storar bifréið- ar til þess að aka fólki í. Fjöldi fólks safnaðist inn á lögregfli- stöðina í óveðrinu til þess að fá aðstoð lögreglunnar. Veðurútlitið í dag Reykjanesi, og fylgdust þeir með togaranum inn á Kirkju- vog og lágu þar í fyrrinótt, en héldu til Sandgerðis í gærdag. Varðskipið „Ægir“ var líka á þessum slóðum til þess að svipast um eftir bátunum, og veitti hann og „Jón Baldvins- son“ bátunum miðun. „Jón Valgeir“ var á nokkuð öðrum slóðum en Grindavíkurbátarn ir, en hann fékk einnig miðun hjá „Ægi“ og „Jóni Baldvins- syni“, og kom á eftir skipunum inn á Kirkjuvog og lá þar til vars í fyrrinótt. Vélbáturinn „Týr“ fékk á sig sjó um svipað leyti og tog- arinn fann bátana, og brotnaði nokkuð ofan þilja, en engin slys urðu á .mönnum. Sandgerðisbátarnir voru all ir á sjó í fyrradag, en náðu landi heilu og höldnu umtkvöld ið. Frá Keflavík réru einnig nokkrir bátar og komust þeir allir í höfn. Frá Vestmanna- eyjum réru 6 bátar, og náðu tveir þeir síðustu landi um kl. 9 í fyrrakvöld. Enginn bátur var á sjó frá Akranesi. Hvassviðrið mun hafa veriíi ennþá meira sunnan Reyk.ja- nesfjallgarðsins en hér í Rvík og var veðurhæðin tíðast 13—« 14 vindstig. 1050 kusu í Sjé- mannafélaginu 1 t STJORNARKOSNINGU Sjómannafélagi Reykjavíkufl lauk kl. 12 á hádegi í gær, og neyttu samtals 1050 féiags- menn atkvæðisréttar síns, en á kjörskrá eru 1540 manns. Aðalfundur félagsins verðuú haldinn í Iðnó kl. 2 í dag og verður þar skýrt írá úrslitúnai stjórnarkjörsins. Hálfundur hjá FUJ MÁLFUNDAFLOKKUB Féiags ungra jafnaðai'-' manna keniur saman í skrifi stofu félagsins anna'ð lcvölð kl. 8,30. Verður þar rætt una verkalýðsmál. Fjölmennið á fundinn. i Farþegi hverfur úr áæfiunar- bíl við Hlíðarvafn :' Sunnan Skúrir. og su'ðvestan kaldi. EINN AF mönnum þeim, sem var með áætlunarbílunum frá Ljósafossi, er urðu að fyrirberast við Hlíðarvatn í fyrrinótt^ týndist út í hríðina og var ófundinn seint í gærkveldi. Undir- búinn var stór leitarflokkur undir forustu slysavarnafélagsins í gærkveldi og átti hann að leggja af stað í birtingu í dag og leita mannsins, enn fremur á sjúkraflugvélin að leita, og snjó- bíllinn fór strax í gærkveldi með lcitarleiðangur. Samkvæmt upplýsngum, er AB fékk í gærkvöldi hjá Kjart ani Ingimarssyni bifreiðastjóra voru það þrxr áætlunarbílar, sem urðu að láta fyrirberast við Hlíðarvatn í fyrrinótt, og voru samtals um 70 faiþegan með bílunum, og urðu að haf- ast við í þeim alla nóttina, og kömu bílarnir ekki til Reykja- vikur fyrr en milli kl. 8—9 i Framhald á 7. síðu. [

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.