Alþýðublaðið - 23.01.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1952, Blaðsíða 1
— 13 yngir pilfar yppvíiir aS 53 sfuldum og innbrotum (Sjá 8. síðu.) V______________J /<?■ XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 23. janúar 1952 tbl. mm : AVEXTIE. scm kosta 100 ; kr. í húft, hefðn kostft'ð 85 - k’-.. ;ef verðlasr.sák’. æði vœni * - • : enn í ffihli. ; M'kilvægustti .liííir ver5«- ; ins eiu: | iHnkaupsverð eríep^is .■■38,00 : ToHar off söluskattur 1B,00 ; Bátaffiaid 1/5.00 ■ Álaffniiiff 32.00 : (Par-áf 15 kr. á’affnÍM'ffar- ; hækkun vCffna afnáms verð ; laffsakvæðaima.) I gær var bandaríska unnan. sem Eg'iptar dráp.i, jarðsett í grafreit brezkra her nanna. í dag verða-réttarhöld út af manndráp inu. BYGGINGARNEFXD IÐNSKÓLANS liefur nú 1.5 milljón ' króna til umráða, þ. e. framlag ríkisins og bæjar til skólabygg- j ingarinúar á þessu ári, en það var veitt með það fyrir augum að framkvæmdiír hæfust Jægar í stað vegna atvinnuicysisJns. í gf"r átti atvinnumálanefnd fulltrúaráðs vcrkalýðsfélaganna tal j v:ð Helga II. Eiríksson, formann byggingarnefndar iðnskólans, I en hann kvaðst ekkert hafa við nefndina að taia — sagði tii- j gangslaust að þrátta um málið; framkvæmdir gætu ekki hafizt j strax. Virð'st skólastjóri iðnskóians því ekki vera þess neitt fýs j andi, að hraða þessari byggingu þráít fyrir hið mikla atvinnu- ! leysi í bæmim og margra ára liúsnæðisskort skóians. Frá Tunis, höfuðborg hins lands í Norður.Afríku. VlidS Einar fá bví vísað frá að þing- mönnum Alþýðuflokksins fjarverandi? I Rt’MVARP SIGURÐAR GUÐNASONAR um at- vinnuleysistryggingar var vísað til ríkisstjórnarinnar á fámenn um fundi í neðri deild síðdegis í gær. Rak Einar Olgeirsson eft Ir því, að atkvæðagreiðsla yrði látin fara fram um það þá, enda þótt alþýðufiokksþingmennirnir, sem vitað var að mundu greiða atkvæði með frumvarpinu, væru fjarstaddir á flokks- fundi og hefðu enga vitneskjú fengið um það, að máiið yrði tekið fyrir á þessum fundi. Virðist Einari því hafa gengið eitt- livað annað til með óðagoti sínu, en áhugi á framgangi máls- ins. * Gylfi Þ. Gíslason hafði lýst yfir því á fundi neðri deildar fyrr í gær fyrir hönd flokksins, að Alþýðuflokkurinn hefði á- kveðið að greiða atkvæði með frumvarpinu óbreyttu til þriðju umræðu, en gegn tillögu meirihluta heilbrigðis- og fé- lagsmálanefndar ura að vísa því til ríkisstjórnarinnar. Atvinnuleysistryggingar, Framh. á ♦ Að undanförnu hefur at- vinnumálanefnd fuiltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík átt viðræður við ríkis- stjórnina, þingmenn Reykja- víkur og bæjarstjórn um at- vinnumálin almennt og meðal annars krafizt þess, að vinna yrði hafin við iðnskóiabygging- una til þess að bæta úr atvinnu skortinum. Hefur nefndin kom ið því til leiðar að aukið var framlag ríkisjóðs. úr 250 þús- undum króna í 1 milljón króna í núverandi fjárlögum og jafn- framt hækkaði bærinn sitt framiag upp í 500 þúsund krónur. Hefur byggingarnefnd iðn- Framhald á 2. síðu. Kommúnistar hafna S. Þ. í ÚTLIT um áð vopnahié verði samið í Kóreu er nú enn verra en það_hefur verið um langt skeið. Á fundinum í Panmun- jom í gær höfnuðu kommún- istar því boði sameinuðu þjóð- anna að ganga að kröfum kom- múnista, ef þeir vildu fallast á að bygja ekki eða lagfæra flug- velli meðan á vopnahléinu stæði. Það var ekki búizt við því, að kommúnistar myndu fallast á boð sameinuðu þjóðanna eft- ir að Pekingútvarpið hafði skýrt frá því í fyrakvöld, að Pekingstjórnin myndi ekki falla frá kröfu sinni um að mega láta gera flugvelli í Kó- reu á meðan á vopnahléi stæði. síðu. Álvarlegar óeirðir í Tunis Franskir hermenn drepnir ------4------ % t>ar á meðal vfirmaður Frakka i Suza. í GÆR KOM TIL BARDAGA milli vopnaSra þjóðernis- sinna og fransks herliðs í borginni Suza í Tunis. í viðureign- inni féllu margir af þjóðernissinnum og 9 franskir hermenn, þar á meðal yfirmaður herdeildarinnar. Mikil ólga er nú í Tunis og* ; ' ' kemur daglega til átaka milli lögreglunnar og æsingamanna. Boðað var til allsherjarverkfalls í höfuðborginni Tunis og kom til átaka milli lögreglunnar og verk faHsn-|>ina. Lögregluvörður er nú á öllum vegum til borgarinn ar. Bretarfundu2ð iesttr af vopnum í yrkjugarðinum Frumvarpið um öryggisróðsfafan- ir á vinnusföðum orðið að iögum FRUMVARPIÐ um ör- yggisráðstafanir á vinnu- stöðum kom til einnar um- ræðu í neðri deild í gær og var samþykkt þar án breyt- r vélar 'egnir fil hafnar á fyrrinóff —------ó------- ÞRÍR BÁTAR voru með bilaða vél úti af Garðsskaga í fyrri nótt, og biluðu vélarnar hjá þeim öllum svo að segja á sama tíma eða á þriðja tímanum um nóttina. Bátarnir báðu slysvarna félagið um aðstoð og fékk það björgunar og varðskipin, Ægi, Sæbjörgu og Hermóð, að fara bátunum til aðstoðar. Bátarnir, sem hér um ræðir, voru ',,Víkingur“ frá Keflávík, 15 smálesta bátur, „Svanur“ frá Keflavík, 76 smálestir, og ,,Bjarnarey“ frá Hafnarfirði, rúmar 100 smálestir. Brugðu björgunai'skipin þeg- ar við; enda voru þau ,ekki all- fjarri bátunum, og hjálpuðu þeim öllum til hafnar. „Sæ- björg“ tók „Svan“ á slef, „Her- móður“ og „Ggir“ hinn. inga. Var það þar með af- greitt til ríkisstjórnarinnar sem lög frá aiþingi. Við þriðju umræðu í efri deild tók það enn nokkrum en fremur smávægilegum breytingum, og voru þó breytingarnar sumar hverj- ar .heldur til skemmda. . Emil Jónsson, sem er flutningsmaður frumvarps- ins, kvadi sér hljóðs í um- ræðunni um málið í neðri deild í gær og fagnaði því, að nú loks, eftir harða bar- áttu mundi frumvarpið ná fram að ganga, en gat jafn- framt hins, að því hefði fremur verið breytt til hins verra. Kvaðst hann samt ekki vilja bera fram við það breytingartilögur, þar eð hann óttaðist, að það gæti hindrað fullnaðarafgreiðslu þess á þinginu. I GÆR héldu Bretar áfram að leyta að vopnum, sem egipzkir skæruliðar höfðu falið í kirkju garði. Fundust í gær 20 lestir af vopnum og skotiærum í graf húsum þar. Brezka herstjórnin í Egypta- landi hafði boðið egypsku lög- reglunni að hafa éftirlit með leit inni, en boði þeirra var hafnað. Urðu Bretarnir fyrir árásum egipzkra leyniskyttna meðan á leitinni stóð. Földu leyniskytt- urnar sig bak við legsteina og héldu uppi skothríð á Bretana. Kaþólskur prestur fylgdist með leit Bretanna. Sfjórnmðiðnefndin ræðir uppfðknbeiðni 16 ríkjð í S. STJORNMALANEFND alls- herjarþingsins ræddi í gær upp tökubeiðnir 16 ríkja í samein- uðu þjóðirnar. Fulltrúi Períu bar fram þá tillögu að hver upp tökubeiðnir yrðu rædd út af fyrir sig, en fulltr»ú Rússa bar frarn þá tillögu að þær yrðu all ar teknar til athugunar í einu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.