Alþýðublaðið - 23.01.1952, Blaðsíða 8
PiStarnir eru á.aldrioum 15-25 ára0
UM OG EFTIR ÁRAMÓTIN hefur rannsóknarlögreglan í
Seykjavík upplýst samtals 53 þjófnaði hér í bænum, bæði
Ismbrotsþjófnaði og venjulega þjófnaði, sem einkum ungl-
ínggr bafa framið. Alls.eru við þessa þjófnaði riðnir 13 piltar á
aldrinumi 15—25 ára. *
:-----------i--------
m og
in breiðist enn
út í íNoregi
I einu málinu voru að verki
brír piltar, 17—20 ára. sem eigij
hafa áður verið dæmdir fýrir j
neitt .lagabrot. HÖfðu beir alls-
íramíð S venúílega i ’ófnaði oa j
12 innbrotsþiófnaði, þ. á m. i
Tívolí á aðfáranótt r c fangadags
í:ar sem þe'r stálu m. a. 43
flöskum af áfengi. ísbúðina í.
Bankastrætí. Kro-tbakaríið í
Tjarnar'götu, Siid & FTsk’í Berg
staðastræti, Keffívaghinn við
höfnina og b'fretðar. Viðast
r.tálu þeir peningum, áfengi.
viitcllingiun og sælgæti.
í haust hafði h-rm yagsti
pessara pilta orðið uppvís að 12
jijófnaðarbrotum, þ. á m: ;nh-
hrotum í'.Sííd & Fisk í Ber.gr
staðastræti, Gúmm oarðann við
Skúlágötu; b'ifreiðar og gl-r- j
..kúra, en víðast hvar var litlu I
rrtolið. ‘
Rannsókn þessa máJs er ekki i
að fullu lokið. : j
í öðru máli hafa fjórir mw.n,
orðið uppvísir aó firnm inn- j
brotsþjófnuðum ,og fimm al- i
mennum þjófhuðum r.ú um , I- j
in og var dæmt í máli þeirra 21.1 --------
}:>. m. Hlaut eínn þeirra. Grétar MÁLFUNDAFÉLAG FUJ í
Gislason, Frakkashg 13, 1 ársi; Hafnarfirði heldur fyrsta fuhd
fangelsi, Jón Magnús Béne- j sinn n, k. mánudag í Alþýðu-
diktsson, Hringbraut ý7,4 man j húsjnu> Félagar cru beðnir að
aða fangelsi og íhíi þn ,n, i llaia sambantl við Albert Magn-
Sl, 6 mánaða fangelsi. Hinn uson, Vitastig 7, og Stefan Sig-
f. jórði, unglingspiltui, Pétur urbenfsson, Suðurgötu 33 (í
Einarsson, sem eigi bafði áður síma 9808). Fundurin hefst kl.
g. erzt sekur um þjófnað, hlaut 3 , 8,30. Til umræðu verða verka-
Framhald á 7. siðu. ; lýðsmálin.
ALÞYSUBLABIS
Endurkosin
Flesfir aðalbílvegir opnaðir í fyrra-
ig en hætf við að þeir hafi íepp
DaSasýsia, Rangárvailasýsia og Skafta-
feiissýsíur hafa verið einangraðar
frá áramótum.
GTN- OG KL A! ÍF AVEIKIN
breiðist en.n út í Noregi að því
ér seair í norskum blöðurn, og
er veikin fyrir skömmu komin
upp í Austfold nærri landamær
um Norags og- Sv v ióðar.
Alls staðar þar sem tilfelli
,koma í l.iós er allur bústofninn
skorinn níður sarnstundis, en
þrátt fyrir allai; vamarróðstaf-
anir. bætast. cðru hyoru við _ý.
tiifeíii. .
,,Nú vonumst við aðeins. eítir
snjó og kuldaý' se<-ia Norð-
meunlrnir, „þvi. að þá er smit-
unarhættan minni.”
KOMMÚNISTAR blésu sig út,
jafnvel venju fremur, þegar
stjórnarllierið í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur hófst í
haust. Þjóðviljinn var með.
daglegar upphrópanir til sjó-
manna og lýsti hástemmdum
orðum, hvað listi „starfandi 1
sjómanna11 ætti öruggu fylgi
að fagna, En það dró af kom
múnistum eftir því, sem leið
á stjórnarkjörið, og undir lok j
þess voru þeir orðnir hljóðir ,
og' hógværir menn. Sjómanna j
félagsstjórnin var endurkos- ’
in með auknu atkvæðamagni,
en listi kommúnista tapaði at-
kvæðum.
UNDANFARNA DAGA hefur vegagerð ríkisins unnið að
því af miklu kapgi að opna vegina til ýmissa staða, sem ein-
angraðir hafa verið vegna fannkomunnar. I fyrradag var svo
komið að fært varð orðið austur í Vík í Mýrdal, og meira að
segja Brattabrekka í Dölurn var að verða fær stórum bílum,
en Dalirnir hafa verið einangraðir frá því um áramót.
Maður dæmdur í 15
mánaða fangelsi
fyrir þjófnað
FUJ í Hafnarfirði
-iokkur fráBSR ieiiaði árang
urslausl ai Sigurgeiri í gær
-------*—----
Skátar frá Hafnarfirði ieita í dag.
HALDIÐ VAR AFRAM LEITINM að Sigurgeir Guðjóns
syni, sem hvarf frá sainferðafólki sínu við Hlíðarvatn í óveðr-
inu s, 1. föstudagsnótt. I gær leitaði fjölmennur flokkur bifreiða
stjóra frá Bifreiðastöð Reykjavíkur, en án árangurs.
Að því er Jón Oddgeir Jóns-
son tjái AB í gær, fóru bifreiða
stjórarnir undir leiðsögu Svein
bjarnar Tímóþeussonar suður
að Hlíðarvatni og hófu leitina
við Eidborg, þar sem henni var
hætl á mánudag. Leituðu þeir
þar vestur af og alit að Krýsu-
vík og á flatneskjunni þar um
kring. Einnig var leitað við
Bjarnarfell og Arnarfell.
FUNDU ENN SPOR
Leitarmenn urðu varir við
spor í harðfenninu, sem lágu
ýmist með veginum og stund-
tun alllangt frá honum, en síð-
an hvarf sþoraslóðin, Óvíst er
með pllu, hvort þeta muni hafa
verið spor Sigurgeirs, því að
:cjúpnaskyttur hafa gengið á
þessum slóðum eftir óveðrið.
Skátar í Hafnarfirði hafa
boðið aðstoð sína við leitina og
ætluðu af stað í morgun, Leið-
sögumaður þeirra er Jón Guð-
jónsson skátaforingi. Vélsmiðj-
an í Hafnarfirði leggur þeim til
Tfíl til að flytja þá suður eftir
eg sækja þá.
Þykir það líkiegt, að Sigur-
geir muni hafa lagt af stað á
föstudagsnóttina. Stúlka nokk-
ur í bíl þeim, er Sigurgeir var
í minnist þess, að hann hafi
haft orð á því, að réttast væri
að fara á eftir piltunum. Mun
hann hafa átt við, að fara á
eftir nokkrum mönnum, sem
fóru um 12 leytið um nóttina
álpiðis til Kjrýsuvíkur til að
síma íesftir hjálp. Þej'.r voru
fjóra tíma á leiðinni og komu
þangað um fjögurleytið um
morguninn.
VANTAR SÍMA
Krýsuvíkurieiðin er nú orð-
in aðal vetrarflutnirígabraut
og auk þess fjölfarin leið á
sumrin, og væri þess vegna ekki
vanþörf á því, að hafa síma á
nokkrum stöðum, svo að nauð-
staddir menn geti símað eftir
hjálp. Frá Hjallahverfi er lé-
legur sími, sem oft bilar og þá
sérstaklega þegar mest á ríður.
Og frá Nesi að Vogsósum er
einn strengur, er liggur á jörðu
niðri. Bóndinn að Vogsósum
hefur sagt frá því, að þráfald^
lega hafi það borið við, að
hraktir menn hafi komið þar að
bæ og er þá óþægilegt að geta
ekki símað eftir hjálp.
Það yrði mikil bót að því, ef
lagður yrði sími frá Nesi að
Vogsósum og Stakkavík. Þar er
ekk búið, en þar mætti útbúa
sæluhús og hafa þar einhverjar
vistir.
FULLTRÚAKJÖRINU til síð-
asta alþýðusambandsþings í
. HINN 5. janúar var -í saka-
dómi dæmt í máli Hauks .nokk-
urs Matthíassonar, heimilis-
lauss sjómanns, sem þrisvar
sjómannafélaginu lauk þann áður hefur. sætt refsingu fyrir
ig, að rísti félagsstjórnai'inn- þjófnaði og svik. Var hann nú
ar hlaut 593 atkvæði, en listi óæmdur fyrir sex þjófnaði,
kommúnista hins vegar 431. framcia hér og á Akureyri, að-
Nú urðu úrslit stjórnarkjörs- allega á fatnaði. Var hann
ins þau, að félagsstjórnin var dæmdur í 15 mánaða fangelsi
endurkosin með 625 atkvæo og sviptur kosningarétti og
um og hefur þannig bætt við kjörgengi.
sig 32 atkvæðum á sama I Fr þg^ samlj er attl næt.
tíma og Þjóðviljinn hefur urævintýrið í haust með kon-
daglega verið að til-: unni, er mætti manni á förnum
að fylgið hryndi af < vegi, bauð honum heim til sín,
Kommúnistalistinn ^ ok síðan með honum austur í
fékk nú 409 atkvæði og hef- | SVeitir og víðar, en varð þess
ur því tapað 22 siðan haust-. VOI.; er hún vaknaði eftir vím-
ið 1950, þrátt fyrir aukna una, að hún varv5—6 þúsund
þátttöku í kosningunni. Það ! krónum fátækari en hún hafði
er því engum blöðum um það
að fletta, að kommúnistar
nær
kynna
henni.
eru nú minnkandi flokkur
í Sjómannafélagi Reykjavík-
ur.
EN ÞJÓÐVILJINN er ekki í
neinum vandræðum með að
túlka úrslit stjórnarkjörsins,
þótt svona færi. Hann hef-
ur ekkért fyrir því að tilgreina
tölurnar, sem sýna fylgis-
aukningu félagsstjórnarinn-
ar og tap kommúnista. Boð-
skapur hans er sá, að listi
„forstjóraklíkunnar“ í félag-
inu hafi fengið 625 atkvæði,
en listi „starfandi sjómanna"
409. Með öðrum orðum; í
Sjómannafélagi Reykjavíkur
eru samkvæmt umsögn Þjóð
viljans 625 forstjórar og 409
starfandi sjómenn! Manni er
spurn, hvort hægt muni að
gera sig að öllu meira athlægi
í opinberum umræðum.
áður verið. Ekki mun þó sann-
að, að Haukur hafi verið sekur
um hvarf þessara peninga, og
er það mál algerlega utan við
þennan dóm.
Mesta fárviðri
í 40 ár á
Norðursjómim
I NORSKUM BI.ÖÐUM er
sagt frá því, að um áramótin
hafi ofsaveður geisað um Norð-
ursjó og suður um Bretlands-
eyjar, og telja norskir sjómenn
þetta -eitt mesta fárviðri, er sög
ur fara af um 40 árj skeið.
Fjölmörgum norskum skip-
um og fleiri þjóða h'ekktist á,
og margir menn h'rust í fár-
viðrinu.
iiraun mun verða gerð í dai
fii þ@ss að bfarga Laxfossi
Ekki ráðiÖ enn hvaða aðilar reyna að
bjarga Laxfossi af strandstaðnum.
—,------♦--------
EF VEÐUR LEFIR verður gerð tilraun til þess að lyfta
Laxfossi úr sjó og draga hann til Reykjavíkur. Skipið er nú
sokkið í sjó að aftan og stendur það næstum upp á endan, og
nær sjórinn fram að reykháf skipsins.
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær, fóru yfirmenn af
Laxfossi á strandstaðinn til
þess að athuga þar aðstæður
um björgun; en þær munu vera
mjög erfiðar, og talið er, að
þótt björgun verði reynd við
beztu skilyrði, muni hún verða
erfið og taka langan tíma.
Samkvæmt upplýsingum,
sem AB fékk í gær hjá Friðriki
Þorvaldssyni, framkvæmdar-
stjóra afgreiðslu Laxfoss hér
í Reykjavík, hefur enn ekki
verið gengið frá samningum
við neina aðila um björgunar-
tilraunir á skipinu; en að því
er nú unnið.
* Það voru því mikil vonbrigði
' er byrjaði að snjóa strax í
! fyrradag, en sá snjór mun e£
til vill nægja til þess' að eitt-
hvað af þeim vegum, sem opm
aðir hafa verið, lokast á ný, og
var óttast jafnvel strax í gær,,
að færðin hefði spillzt.
Samkvæmt upplýsingum,
sem AB fékk hjá vegagerðinni
í gær, var á mánudaginn lokið
við að moka Holtin, en þau
hafa verið ófær um langan;
tíma og lokað allri umferð
austur í Rangárvallasýslur og
Skaftafellsýslur, en í fyrradag
komust bílar alla leið austur
að Vík í Mýrdal.
Krýsuvíkurleiðinni hefur
verið haldið opinni svo að
segja stöðugt, þó að stundura
hafi orðið að moka þar ó hverj
um sólarhring.
Á mánudaginn var byrjað að
moka leiðina kringum Hval-
fjörð, en hún hefur nú veri'ð)
lokuð á aðra viku. Hefur Lax-
fossstrandið að sjálfsögðu auk
ið nauðsynina á þvi, að sú leið
verði fær. Vonir stóðu til, að
ef til vill myndi verða lokið
við að opna leiðiha í gær, en
hætta var talin á að áftur
myndi skafa í brautina á Hval;
fjarðarströndinni frá Lamb-
hagá að Ferstiklu. í fyrrinótt
var snjóýta á leiðinni frá Akra
nesi og var búizt við að hún
myndi komast suður að Fossá.
Engar fréttir höfðu þó borizt
af því, hvernig henni gengi,
þar eð símasambandslaust var
við Ferstiklu. Önnur snjóýta
átti að fara á mótí frá Hvamms
vík og inn með Hvalfirðinum
að sunnanverðu.
Eftir heigina var Bratta-
brekka að verða fær stórura
bifreiðum með drifi á öllura
hjólum, en ekki hefur frétzfi
um, hvort leiðin hefur spillst
aftur. Vestur í Dali hefur ver-
ið ófært síðan um áramót, og
ei'u Dalirnir algerlega einangr
aðir, þar eð Hvammsfjörður er
fullur af íshroðá, svo að skip
hafa heldur ekki komizt til
Búðardals. L
Yfir Holtavörðuheiðina hafa
stórir bílar troðið braut ofan á
snjónum og samkvæmt frétt-
um er veg'agerðin hefur fengið
að norðan, eru vegir færir um
Húnavatnssýsiyr, en snjóar
hafa verið mun minni fyrir
norðan í vetur heldur en hér
syðra. T. d. eru allir vegir
færir um Eyjafjörðinn innan
héraðs. en ekki er þó vitað
gerla um Vaðlaheiðina, hvort
hún er fær um þessar rnundir.
A Austurlandi er fært mill!
Reyðarfjarðar og Eskifjarðar,
og í gær var verið að troðai
hraut á Fagradal, en þar þurfti
að troða braut um 20 km. leið.
Veðurútlilið í dagi
Norðauslan kaldi og' bjart.
Suðaustan átt í kvöld.