Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 8
Húsrými í þeim báðum fyrir 170—180 ( gesfi, en hóteihiísgögu þarf að útvega.1 ------------*----------- ALÞINGI samþykkti í gær þingsályktunartillögu frá Gylfa Þ. Gíslasyni og fleirum um það, að stjórnin athugi mögulcika á því að breyta báðum stúdentagörðunum í hótel yfir sumartím. ann fyrir erlenda ferðamenn. Húsrými er í báðum þessum bygg jngum fyrir 170—180 hótelgesti. , Þingsályktunartlllágan hljóð* ar svo: „Alþingi álytet-ar að skora á: i'íkisstjórnina að jeita fyrir næsta sumar úrræða til þess að auka hótelhúsnæði í landinu, gvo að auðveldara -verði. að veita. viðtöku erlendum íerðamönn um. í því sambandi v-arði m. a. athugað, hvort ekkj sé unnt að breyta báðum stúdentagörðun um- í. Reykjavík í hotel yfir sum artímann og búa þá húsgögn um í því skyni. Ríkisstjórninni er heimilt að ábyrgjast lán, sem stjórn stúdentagarðaima kynni að vilja taka í þessu skyni, gegn þeim tryggingum, seni rikis stjórnin metur gildar'ú Samþykkt þessarar tillegu ætti áð geta orðið til þess r,ð bæta stórlega úr gistihúshæðiS. vandræðum þeim. e.r undanfar ið hafa torveldað hvað mest aukningu ferðamannastraumsins til íslands. Hótei hefur verið rekið 1 öðrum stúder.iagarðinum á sumrin undanfarin ár, en hús gagnaskortur þð háð þeirri starf semi. Miðar tillagan að því að úr þeim skorti verði bætt svo mvndarlega með útvegun ný tízku húsgagna, að báða stúd endagarðana sé hægt að nýta til íulls í þessu skyni. Pöstmeislaraem- bættið í fteykjavík augiýst______ PÓSTMEISTARAEMBÆTTIÐ í Reykjavík hefur verið auglýst ia'ust til umsóknar og er um- sóknarfrestur til 1. marz næst- komandi. Umsóknir skulu stíl- aðar til póst- og simamálaráð- herra og sendar póst- og síma- málastjórninrii. á meðvifundariaus eftir siys í níu ár MIÐALDRA MAtít'R, sem veriff hefur meðvitundarlaus í níu ár, en slíkan óratíma hefur enginn aimar legið í ómegin í sögu læknavísindanna, lézt fyr Ir skömmu í sjúkrahúsi vestur | í Ameriku. ! Nafn mannsins hefur- ekki ver ið gert heyrinkunnugt, en þann meiddist alvarlega á höfði í verksmiðjuslysi 5. íebrúar 1943. Læknar uppgötvuðu, að blæð- ing milli hauskúpunnar og heil ans hafði valdið truflun í heila asllurium, og hún clli þvi, að j aldrei tókst að vekja manninn til meðvitundar í níu ár. MIKILL MANNFJÖLDI var viðstaddur álfadansinn og brennuna á íþróttavellinum í gærkvöldi. Hófst brennan kl. 8,30 og var mikið og veglegt bál; enda var bálkösturinn stór. Alfaskarinn þusti í litklæð um inn á skrautlýst svæði með álfakóng og drottningu í broddi fylkingar, sungu álfalög og stigu dans, en lúðrasveit lék undir. í fylgd með álfunum voru grýia, leppalúði og svart- álfar. Alfadansinn og brennan fóru vel fram; enda var veður hið bezta, þó að ríokkuð væri Afengisneyzlan í landinu Siefur mirinkað um 39 prósenf síðusíu 5 ár ----------------♦------ Áfe.ogissaían á sfðasta ári nam itúmleg'a 66,5 milljónaiti' króna, þar af 52,8 s Ryík. Sama sinnis HEILDSALABLAÐIÐ VÍSIR telur það mikla fásinnu af Alþýðusambandi ís^ands að ætla að beita sér fyrir hækk uðu kaupi vegna hinnar auknu dýrtíðar. Samt reynir . heildsalablaðið ekki að telja lesendum sínum trú um, að ríkisstjórnin hafi gert skyldu sína í því efni að halda verð bólgunni og dýrtíðinni.í skefj um. Það væri líka tilgangs- laust. Gervöll þjóðin veit, hvernig hún hefur haldið á þessum málum. Hún á Ev- rópumet í dýrtíð. VÍSISLIÐIÐ ætlast hins veg- ar til þess, að verkalýðurinn beri þegjandi og hljóðalaust byrðar hinnar sívaxandi dýr- tíðar, enda er hún vatn á myl'u heildsalanna, sem eiga Vísi og halda honum úti. Heildsalarnir eiga að hafa ó- bundnar hendur við að skara eld gróðans að köku sinni. En detti verkalýðnum í hug, að krefjast þess, að launin séu í tengslum við framfærslu- kostnaðinn, ætlar málgagn þeirra af göflunum að ganga. Vísir er til dæmis í gær að hvetja atvinnurekendur og ríkisstjórnina til að stöðva togaraflotann heldur en að fallast á kauphækkun sjó- mönnum til handa. Segir heildsalablaðið, að slík krafa sé fjarstæða, þar eð kjör sjó- manna hafi verið mun betri en flestra launastétta. Ætli heildsalarnir .vilji ekki hvað úr hverju skipta við sjómenn ina? ÞJÓÐVILJINN var fyrir skömmu að saka alþýðusam- bandsstjórnina um aðgerða- leysi í kjaramálum verkalýðs ins. Nú ryðst Vísir fram á orustuvöllinn og sakar hana um of mikla kröfuhörku og aðgangssemi fyrir hönd hinna vinnandi stétta. Vissulega er ekki sarnræminu fyrir að fara í þessum málflutningi mál- gagns kommúnista annars veg ar og atvinnurekenda hins vegar! En þegar betur er að gætt, reynast Þjóðviljinn og Vísir sama sinnis. Báðum þessum blöðum liggur þungt orð til alþýðusambandsstjórn arinnar af því að hún vakir á verðinum og gerir skyldu sína. „BSóðhefod“ f Boeoos Aires. FYRIR SKÖMMU játaði j átján ára stúlka og tveir I karhnenn í Buenos Aires, að j þau hefðu myrt ung hjón j og litla dáttur þeirra þar í j borginni, og gáfu þau þá ; skýringu á glæpnunx, að þau hefðu veri’ð að „hefna sín“- j Howard Warner, 38 ára j gamall, fannst áður morgun Árangursfaus leit að Sigurgeir Guðjóns- syni í gsr SIGURGEIRS GUÐJÖNSSON AR var leitað í gærdag án ár angurs, 15 skátar úr Hafnar- firði leituðu undir stjórn Jóns Guðjónssonar sveitarforingja. Var leitað um allt hverasvæði Krýsuvíkur og víðar. í dag verð ur leitinni enn haldið áfram, og hafa starfsmenn af BSR boðið sig fram til leitarinnnr. 16 ný ríki vilja gerast aðilar að SÞ STJÓRNMÁÁLANEFNDIN lauk í gær umræðum um inn- tökubeiðni nýrra rjkía í banda- lag hinna sameinuðu þjóða, en atkvæðagreiðsla ixm þær fer fram á fundi nefndarinnar í dag. Alls hafa 1G ríki óskað eftir að bætast í hóp þeirra, sem þegar eru aðilar að banda- lagi hinua sameinuðu þjóða. Fulltrúi Rússa í stjórnmála- nefndinni hefur lagt til, að greitt verði í einu lagi atkvæði um 14 af þeim 16 ríkjum, sem sótt hafa um inntöku í banda- lagið, en fultrúi Perú vill, að greitt verði atkvæði um hvert þeirra fyrir sig, þegar gengið hafi verið úr skugga um, að sérhvert þeirra uppfylli inn- tökuskiiyrði bandalagsins. nokkurn helsærður, og lxafði öxi verið höggvi'ð í liöfuð honum. Hann var þá enn meS lifsmarki, en lézt rétt á eftir í sjúkrahúsi, Kona hans lá skainm.t frá honum haus- kúpubrotin og dáin. f vögg. unni Iá Ixtil dóttir þeirra, einnig dáin. Morðingjarnix? höfðu di-epið liana með öxi og sært hana á mörgum stöð- um. i Sá eini af heimi.’isfólkinu, sem slapp lifandi, var sex mánaða gamall drengur. Hann svaf, þegar vinnukona Warners kom á ve’tvang um morguninn og vakti hann. Hin átján ára gamla Vir- ginia Harado, unnusti henn- ar og 19 ára gamall fi-ændl stúlkunuar voru nokkruin dögum síðar handtekin aí lögreglunni á leið til héraðs- ins La Pampa. Stúlkan skýrði svo frá, að hún hefði ákveðið að hefna sín vegna þess, að Wamer rak hana úx? vist hjá sér; en hún hafði verið vinnukona á heimili hans um skeið. Auk þess vakti fyrir henni að ræna þennan fyrrvérandi hús- bónda sinn. Þessi þrjú skötuhjú hafa öll játað sig sek um morðin. Karlmenn- irnir voru í fötum af Wern- er, þegar þeir voru tcknif fasfir. . « Ibn Saud reynir að miðla málum með Brefum og Egyptum IBN SAUD Arabíukonungui; liefur ákveðið að reyna að miðla málum milli Breta og Egypta. sendi hann í gær brezku stjórní inni- tillögur, sem hann vonan að leiði til sátta. Hann sendi samí tímis eg'ypzku stjórninni afriti af tillögum þessum. Dómsmálaráðherra Egyiatai var mjög þungorður í garð Bretal á blaðam'annafundi í Kairo | gær. Björgun Laxíoss undirbúin allart daginn í gær og fram á nótt -----------+------------ SÍÐUSTU FIMM ÁR hefur áfcngisneyzla íslendnga farið sninnkandi ár frá ári, og var síðastliðið ár 30% miixni en árið 1947. S. 1. ár var áfengisneyzlan 1.390 lítri á mann, en var 1947 1.940 lítri og árið þar áður 2 lítrar á mann. Hins vegar er áfengissaían í krónum talið hæst á þessu ári miðað við fimm úíustu ár, og stafar það af' því a'ð 15. maí 1950 ya.r söluverðið hækkað um 20%. Alls nam áfengissalan síðastliðið ár rúmlega 66.5 milljónum króna, þar af var salan í Reykjavík 52,8 millj. Samkvæmt skýslu er AB hef ur borizt frá áfengisverzlun rík isins var áfengissalan, sem hér ségja á einstökum stöðum á land inu tvö síðastliðin ár: Árið 1951: Reykjavík kr. 52. 898.400.40, Akureyri 6.174.270. 00, ísafjörður 1.441.776.00 Siglu fjörður 2.289,454.00, Seyðis fjörður 1.157.492.00. Vesmanna eyjar 2.604. 163.00. Samtals 66.565.555.40. Árið 1950: Reykjavík kr. 51. 437. 142,50, Akureyri 6.558.668, 00, ísafjörður 1.490.199,00, Siglufjörður 2.413.476.00, Seyð ísfjörður 1.250.428,00, Vest mannaeyjar 2.422.923.00 Sam tals kr. 65.572.835,50. Við þennan samanburð á á- fengissölunni verður að hafa í huga, að söluverðið iiækkaði um 20% hinn 15 maí 1950. Áfengisneyzlan, umreiknuð í 100% spírituslítra á íbúa, komst hæst árið 1946 og var þá 2 lítr- ar, en hefur verið síðan sern hér segir: 1947 1,940 lítrar, 1948 1,887 lítrar, 1949 1.612 Jitrar, 1950 1, 473 lítrar, 1951 1,390 lítrar. Samkvæmt þessu hefur áfehg isneyzlan á síðustu fimm arum lækkað um aðeins rúmlega 30%. EITT NÝJASTA hjargráð rík isstjóráarinnar er það, ao nú hef ur verið leyfður inniluttningur á kexi, sexh er meirá en helm ingi dýrara en íslenzkt kex. Þetta erlenda kex er nú kom- ið í búðirnár og er verðið eftir farandi, til samanburðar verð á samskonar íslenzku kexi: Erlent tekex, kr. 38.00 kg., ís lenzkt tekex kr. 15.50 kg. Er- lent kremkex kr. 36.60, íslenzkt kremkex kr. 15.15. Erlent bland að sex í umbúðum kr. 43.00 kg. íslenzkt blandað kex er ekki til í sams konar umbúðum, og því ekki til verðsamanbucður á því. -----------♦----------- ALLAN DAGINN í GÆR vann hópur manna að því að undirbúa björgun Laxfoss, en þegar blaðið frétti síðast var allt í óvissu um það, hvort björgunartilraunin heppnaðist. Vera má, ef allt hefur gengið að óskuip að skipið hafi náðst á flot í nótt, en ef til vill hefur það líka verið leitt í Ijós í nótt að því verðí ekki bjargað. Varðskipið Þór er búið að vera á slrandstaðnum frá því. í fyrrakvöid, og í gær voru tveir vélbátar einnig hjá Lax- fossi, Aðalbjörg og Vísir; en bátar þessir voru með ýmis tæki, sem nota átti við björg- unina. Meðal þeirra, sem við björg- unina vinna, er Kristján Gísla- son vélsmiður, er náði Eidborg- inni út í Borgarnesi á dögun- um. í gærdag' var unnið að því að koma vírum undir skipið og annar undirbúningur gerður til þess aj5 lyfta því; en seint í gær hafði það ekkert hreyfzt- Haldið var' áfram fram yfir miðnætti að undirbúa það, og hafi undirbúningnum þá ver- ið lokið, mun hafa verið frest- að að ná skipinu á flot um flæðina í nótt. .Meðal tækja þeirra, sem nota átti, voru loftpressur og þrír stórir loftbelgir, er hver um sig lyftir 12 smálestum. Ætlunin mun hafa verið, aS reyna að koma þeim fyrir við s'kipið til þess að lýfta því, og’ síðan að reyna að dæla sjó úr lestum þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.