Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 6
Á ANDLEGUM VETTVANGI Það er ekki gaman að hálk- unni. Og sannarlega er ekki gys gerandi að henni. Hún er það hættulegt umferðarfyrir- bæri. Fjöldi fólks befur orðið fyrir meiri og minni háttar slysum af hennar völdum. En ekki nóg með það. Hálkan er andstyggileg, hreint cg beint út sagt. Hún gerir fóik svo óvirðu legt og annarlegt í gangi. \5ið sjáum æruverðugan og hátíð- legan borgara koma gangandi á móti okkur. Hann er óaðfinnan Xega klæddur, svipurinn eins og hann hafi litið gert annað und- anfarna daga en standa heiðurs vörð við sína eigin jarðarför, hreyfingarnar afmarkaðar, linit miðaðar og hugsaðar, gangur- inn öruggur, eins og þarna fari maður, sem hvorki bregði skapi né framkomu, þótt Grómíkó geri uppsteit á þingi þeirra sam einuðu, eða vinnukonan missi súpuskálina á borðstofugólfið, og svo gerist -það, allt í einu, að hann stígur á hálku. . . . Ham- ingjan góða, hvílík umskipti. Á sömu andrá uppieysist allur mannsins virðuleiki i óhugnan- legt limapat og örvætningar- fálm út í umhverfið eftir ein- hverju til að grípa i og hanga á. þarna spriklar þessi vesæii og umkomuiausi maður í lausu Xofti á valai þeirra órlaga, sem hann veit engin ráð gegn, eitt andartak leikur hann þarna skrípastælingu af hinu um- komulausa, ráðvillta mannkyni, og á næsta augnabiiki liggur hann á gangstéttinni, aumur og vesæll, eins og líkneskja, sem íokið hefur ofan af fótstalli sín um, liggur í liinum ankannaleg ustu stellingum, rétt eins og limir hans hafi afráðið að siíta sig lausa af bolnum og hlaup- ast brott, sinn í hvora áttina , . . ef' til vill er hann slasaður og fær virðulega rúmiegu, ef til vill er hann bara svo óvírðu- lega marinn, að hann getur ekki setið eins o.g andlegum þroska hans og veraldlegri tign og áliti sæmir, næstu dagana. Að sjálfsögðu veit ég ofurvel. að konur geta líka hrasað á hálkunni, jafnvel fallið, en þeim ferst það allt öðruvísi. þaö er miklu meiri einlægni og við- kvæmni, jafnvel harmræn tign yfir hrösun konunnar, örvænt- ing hennar og hjáiparieysi verð ur sannara, og þó hún pati út örmunum í leit að jaínvægi, þá eru þær hreyfingar hennar allt- af þrungnar dramatískum ynd- isþolcka. . . . bað er hið sálræna, sem þarna kemur til greina, jafnv-el þegar konan • hrasar bara á hálku, er eitthvað sái- rænt við fall hennar, eitthvað ólýsanlega örlagaþrungið. En sem sagt, — það er ekki gerandi gys að hálkunni. Ekki heldur að þeim, er hrasa af hennar völdum, og ekkert er mér fjær skapi. Og ég veit, að það er ákaflega Ijótt að brosa að karlmanni, sem rennur eða fellur á hálku, enda þótt mað- ur þurfi á köflum að hafa meira en lítinn sálrænan þroska til þess að geta stillt . ig um p Vv. I>egar slík freisting hendir mann, er manni ákaflega hollt að hafa hugfast, að ef til vill verði maður sjálfur f'yrir sömu slysni á næsta andartaki. bað er að segja, ef maður er karl- maður ... ef maður er kven- maður, hefur maður ekkert að óttast. Það er ekkert hlægiie t við það, þótt kvenmaður hrasi, heldur átakanlega narmrænt og dramatískt. DáríSur Dulheims. - Frarrshaldssagao 4 Agatha Chrlstle; Morögátan á Höföa andi hattprjónum . . sí-svona. Hann leit með auðsæi-ri undr si-svona .. . Og hann rétti út hendurnar til þess að gefa okkur hug- mynd um stærð hárbólstrans. ,,Ó hvað það hlýtur að hafa verið hræðilega óþægjlegt.“ „Já, þar er ég vður sam- mála,“ mælti hann af slíkri til- finningu, að_ engri frú myndi hafa tekizt að túlka þjáningu un og forvitni á Poriot, sem áreiðanlega hefur verið ærið ólíkur öðrum kunningjum ungfrú Buckley. Stúlkan kynnti þá. „Þetta er Challander sjóliðs foringi, og þetta er .... Mér til undrunar sagði Poirot ekki nafn sitt, eins og stúlkan ætlaðist þó bersýnilega sína betur, enda þótt hún hefði til. Þess í stað reis hann á fæt- vefið búin að ganga með bann ur og hneigði sig hæverskXega höfuðbúnað um langt sekið. | og tautaði: „Einn af yfirmönn- „Ég tala nú ekki um, þegar um brezka flotans. Ég ber hvasst var og vindurinn rykkti,' hina mestu virðingu fyrir í höfuðbúnaðinn. Það orsakaði. brezka flotanum". hinar margumtöhiðu höfuð- kvalir, sem þessar konur þjáð- ust af.“ Slíkum gullhömrum tekur hver brezkur maður með var- úð. Challenger sjóliðsforingi Ungfrú Bucley tók ofan roðnaði við, og ungfrú Buckley barðabreiða hattinn, sem hún ^ók s®r fram um að bjarga sam bar, og iagði hann í stólinn við, *-a^'nu u^ ur ógöngunum. hlið sér. I „Komdu Georg. Stattu ekki „Og nú tek ég ofan,“ mæPi þarna eins og illa gerður hlut- hún og hló við. „Sem ei' einstaklega töfr ■ andi verknaður,11 svaraði Poi- rot og hneigði sig. j ur. Við megum ekki láta þá Freddie og Jim bíða“. Hún brosti til Poirot. „Þakka yður fyrir drykkinn. Ég starði á hana meo for- ^ Og vona, að yður batni fljót vítniskenndri aðdáun. Hár,^eSa í öklanum“. hennar var liðað, og nún j Hún kinkaði, kolli til mín, minnti mig mest á sögiunar af, stakk síðan hendinni undir álfkonunum. Það var eitthvað^arm sjóliðsforingjans, og síðan álfameyjarlegt við hana. Fag-jhurfu þau fyrir hornið. urt andlitið, stór og heillandi \ „Já, svo þetta er einn af augun . .. og eitthvað, sem ég , kunningjum ungfrúarinnar“, gat ekki gert mér Ijóst í hverju | tuldrað Poirot í barm sér, og var fólgið. .. . Einhvcrjir töfr- j varð hugsi. „Einn af hennar ar. Var það lífsþorstinn og I glaðlyndu gestum. Hvað á mað eirðarleysið? Hún hafði dökka bauga undir augunum. . . . ur að segja um hann. Vertu mér nú innan handar með alla Það var fátt um manninn á þlna gfðggskyggni og reynslu, veröndinni þar sern við sátum. j Hastings. Heldurðu að þetta sé Hins vegar var fjölsetið mjög góður náungi? Jú, sennilega er á aðalveröndinni, en þar var hann það“. bratt fyrir utan handriðiö og niður að sjó. í þessum svifum kom maður fyrir hornið á veröndinni: rauður í andliti, vagaði dálítið og hélt handleggjum að síðum. Það var eitthvað hressilegt og djarfmannlegt í fasi hans, sem bar því vitni, að þar færi sjó- maður. „Hvað hefur orðið af stúlk- unni“, tautaði han við sjálfan sig, en svo hátt, að við mátt- um gerla heyra. „Nick, .... Nick Ungfrú Buckley reis á fætur. „Mig grunaði, að þeir myndu gerast óþolinmóðir .... Georg, ég er hérna ....“ „Freddie er að drepast úr þorsta. Komdu, telpa mín“. Ég svaraði ekki strax, þar eð mér var ekki vel ljóst, hvað Poirot meinti með orðunum „góður náungi“. Og mér leizt því hyggilegast að hafa svar mitt dálítið óákveðið. „Það virðist allt vera í lagi með hann“, sagði ég, „að svo miklu leyti, sem unnt er að dæma um slíkt, eftir að hafa séð manninn aðeins eitt andar- tak“. „Ég veit ekki . . . . “ varð Poirot að orði. Stúlkan hafði gleymt hatt- inum sínum. Poirot tók hann, og tók að sveifla honum ann- arshugar á fingri sér. „Skyldi hann vera hrifinn af henni? Hvað heldurðu um það, FIastings?“ „En, — góði vinur; hvernig ætti ég að geta sagt um það. Heyrðu, réttu mér hattinn. Ég ætla að færa henni hann“. Poirot virtist ekki taka eftir orðum mínum. Hann hélt á- fram að sveifla hattinum á ! fingri sér. j „Fegurðarhrifningunni er enginn a’dur settur". j „Ekki það, Poriot?“ | „Jæja, vinur minn. Maður verður barnlegur með aldrin- , um. Hvað segir þú um það? j Þetta var einmitt nákvæm- lega það, sem ég var að hugsa, 'og hálft í hvoru þótti mér fyr- ir því, að hann skyldi hafa orð ið til þess að tjá það í orðum. Poirot hló lágt, lagði fingur á nef sér og hallaði sér að mér. 1 „Ef til vill er ég ekki orð- iinn eins gegnkalkaður og þú gerir þér í hugarlund. Við skil um hattinum, ekki emað efast um það, — en seinna. Við skil- j um honum heim til hermar; j heimsækjum hana að Höfða, og sjáum okkur þannig sjálfir fyrir erindi til þess að sjá |hina fögru ungfrú aftur. ! „Poirot“, sagði ég, „svei mér, ef ég held ekki, að þú hafir orðið ástfanginn“. I „Hún er yndislega falleg stúlka, ha?“ I „Þú sást hana sjálfur, — hví þá að leita álits míns?“ „Sökum þess, að ég treysti þar ekki á dómgreind mína. Því miður. Ég er kominn á þann aldur, að mér finnst hver ung stúlka fögur. Æskan .... æskan .... Þetta er harmleik- ur ellinnar. Um þig gegnir öðru máli, og þess vegna skírskota ég til þín. Að vísu mun smekk- ur þinn ekki vera öldungis samkvæmt nýjustu tízku, þar sem þú hefur dvalizt í Argen- j tínu svo árum skiptir. Þú dá- ist vitanlega að þeirra fegurð t og þeim vaxtarlínum, sem mest voru dáðar hér í álfunni fyrir fimm árum síðan, en þú tollir samt sem áður betur í tízkunni en ég. Hún er óvefengjanlega fögur. Og henni veitist áreið- anlega auðvelt að hrífa karl- menn til ásta“. „Jú, þar er ég þér að mestu leyti sammála. En hvernig stendur á því, að þú hefur svo mikinn áhuga fyrir stúikunni“. „Hef ég áhuga fyrir henni?“ „Annað verður sannarlega Myndasaga barnanna Dvergurinn fjölkunnugi AB6 Nú fylgdi trúðurinn þeim um krókótta ganga, unz þeir komu í lítinn afhelli, þar sem dvergurinn .og fólk hans mat- aðist. Dvergurinn hlustaði þög ull á frásögn þeirra og sagði svo: „Vdð göngum venjulega um efri munnann, en nú get- um við ekki opnað hann, nema koma leyndarmálinu upp.“ Allur hópurinn hélt svo nið- ur að sjónum. „Það fjarar aldrei svo mikið, að fært sé gangandi manni frá hellinum“, sagði dvergurinn, „og bátnum mín- um getur enginn okkar róið til Sandflóa“. En þá greip Bangsi fram í: „Ég hef fundið ráðið!“ Hann þagði svo dálitla stund og hugsaði málið. „Hengirúmið mitt getum við notað“, sagði hann síðan íbygg inn. „Og hafið þið nokkurn við hérna?“ „Já“, svaraði dverg- urinn. „Hér rekur nægan við og sumt skolast inn í hellinn". „Treysturðu þér til að róa með mig að öldubrjótnum?“ spurði Bangsi. „Já“, svaraði dvergur- inn, og svo var báturinn sóttur. N S s s s s s s s s s s s s s s s s s s. s s s/. Ódýrast og bezt. Vmsam- Iegast pantið með fyrir- vara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. lUra-vfögerðlL S Fljót og góð afgreíðsl* íj S GUÐL. GÍSLASON, s S S S w Laugavegi 63, X S sími 81218. ? ) S Minningarspjðld | dvalarheimilis aldraðra S sjómanna fást á eftirtöld-s um stöðum í Reykjavík: S Skrifstofu Sjómannadags- ‘í ráðs Grófin 7 (gengið inn b frá Tryggvagötu) síml ■ 80788, skrifstofu Sjómanna ■ félags Reykjavíkur, Hverf-; isgötu 8—10, verzlunintíi; Laugarteigur, Laugateig; 24, bókaverzluninni Fróði; Leifsgötu 4, tóbaksverzlun s inni Boston Laugaveg 8 og s Nesbúðinni, Nesveg 39. —- S í Hafnarfirði hjá V. Long. S S s V S <1 s s s Köld faorð og heiíur veizíumaíur. Síld & Fiskur. ; Minningarspjðld ! S Barnaspítalasjóðs Hringsinsý ) eru afgreidd í Hannyrða- s ) verzl. Refill, Aðalstræti 12. s ' áður verzl. Aug. Svendsen), S 'í Bókabúð Austurbæjar, S • Holts-Apóteki, LandholtsS • vegi 84; Verzl. Álfabrekkus )við Suðulandsbraut og Þor b ýsteinsbúð Snorrabraut 61. ^ \ Annast alíar tegundir ) S rafíagna. s s s s ^ Viðhald raflagna. S Viðgerðir á heimilis- S tækjuum og öðrum ) rafvélum. ) S ) s S Raftækj avinnustofa s • Siguroddur Magnússon s S Urðarstíg 10. • S Sími 80729. • |Guðmundur | j Benjamínssoni S klæðskerameistari !* S Snorrabraut 42. s ^ ENSK FATAEFNI ) S nýkomin. S 1. flokks vinna. ^ S Sanngjarnt verð. s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.