Alþýðublaðið - 26.01.1952, Síða 2
ápacSís-firlíÍ
(Fort Apache)
spennandi og skemmtileg
amerísk stórmynd.
Aðálhlutverk:
John Wayne
Henry Fonda
Victor McLaglen
ásamt
Shirlcy Temple og
John Agar
Bönnuð börnuminnan
12 ára
Sýnd kí. 3, 5, 7 og 9.
æ austur- æ
æ BÆiAR Biú æ
r
(Fighter Squadron)
Mjög spennandi ný ame_
rísk kvikmj'nd í eðlilegum
' litum um ameríska or-
ustuflugsveit, sem barðist
í Evrópu í heimsstyrjöld-
inni.
Aðalhlutverk:
Edmond 0‘Brien,
Robert Stack.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Hin heimsfræga ópera
eftir Verdi.
Sýnd kl. 7 og 9.
VIÐ VORUM
ÚTLENEHNGAR
Afburða vel leikin amerísk
mynd um ástir og sam-
særi.
Jennifer Joncs
John Garfield
Sýnd kl. 3 og 5
Hin mjög umtalaða danska
stórmynd.
Sýnd kl. 3.
í GLÆPAVÍÐJUM
Afar spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd,
Scott Brady
John Russell
Dorothy Kart
Bönnuð innan 16' ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Æmlýri
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Robert Rounseville
Robert Helpmann
Sýnd kl. 9.
MISSISIPPÍ
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd. Aðslhlutv.:
Bing Crosby
Joan Bennet
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Sala hefst kl. 11.
NÝJA BIÚ
Hersveif úfiaganna
(Rogues' Regiment)
Mjög spennandi og ævin-
týraleg ný amerísk mynd
er fjallar um lífið í útlend-
ingahersveit Frakka í
Indó-Kína, og fyrrverandi
nazistaleiðtoga þar.
Aðalhlutverk:
Dick Powell
Marta Toren
Vincent Price
Stephen McNally
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst Id. 11 f. h.
HAFNAR- æ
FJARBARBfÚ
ppafcsfurshetjan
litáf
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk mynd, með
hinum vinsælu leikurum:
Mickey Rooney
Thomas Milchell
Mieliael O'Sbea.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
ÞJÓDLEIKHÚSID
„Gulina hliðið“
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Anna Christie
sýning sunnud. kl. 20.00.
Börnum bannaður
aðgangur
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 13.15 til 20.00. Tek-
ið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Kaffipantauir í miðasölu.
Pi-Pa-Ki
KLUKKAN 8.
(Söngur lútunnar.)
SÝNING
ANNAÐ KVÖLD
KLUKKAN 8
AÐG ÖNGUMIÐ A-
S A L A
frá kl. 2—7 í dag.
Sími 3191,
Aðgönguumiðar að föstu-
dagssýningu gilda á morg-
un.
æ tripúlibiú æ
Bréf fil þriggja
eiginmanna
(„A letter to three
husbands“)
Bráðskemmtileg og
sprenghlægileg, ný, ame-
rísk gamanmynd.
Emlyn Williams
Eve Arden
Howard Da Silva
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst H. 11 f. h.
FAGNAÐUR
S
S
s
s
s
s
s
í Sjálfstæðishús- S
inu á sunnu- :
dagskvöld kl. 8,30. ■'(
S
Aðgöngumiðar í HljóS- S
færaverzl. Sigríðar Helga ^
dóttir cg í Sjálfstæðishús ^
inu á sunnudag.
s ísfirðingaiéiagið ;
s
HAFNAR FiR-ÐI
r r
Bðiinda
Hrífandi ný amerísk stór-
mynd. Sagan hefur komið
út í ísl. þýðingu.
Jane Wyman,
Lew Ayres.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Framhald af 1. síðu.
stjórn Reykjavíkur árin 1912
—- 1920 og á alþingi sem þing
maður fyrir Reykjavík árin
1914—1916 og 1919—1920. En
jafnframt öllurn þessum trún
aðarstörfum gerðist harm at
hafnasamur forgöngumaður
margháttaðra framtara og var
meðal annars aðalhvatamaður
að stofnun Eimskipafélags Is-
lands, enda fyrsti formaður í
stjórn þess, og að stofnun Sjó
vátryggingafélags íslands; en
forstjóri Brunabóiafélags ís
lands var hann einnig árin 1916
—1920 og 1924—1926.
Árið 1920 var Sveinn Björns
son skipaður sendiherra ís
lands í Kaupmannahöfn, og
varð hann fyrstur allra til þess
að gegna slíku starfi fyrir land
og þjóð á erlendum vettvangi.
Gegndi hann því í hartnær tutt
ugu ár, eða 1920—1940 að
tveimur árum einum undan
skildum, 1924—-1926, er sendi-
herr&embættþ) í Kaupmanna
höfn var lagt niður af sparnað
arástæðum. í sambandi við
þetta embætti voru Sveini
B.iörnssyni falin margháttuð
trúnaðarstörf fyrir landið er
lendis, svo sem viöskiptasamn
ingar við erlend ríki; en auk
þess sat hann margar ráðstefn
ur fyrir íslenzk stjórnarvöld,
bæði norrænar og aíþjóðlegar.
Þegar Danmörk var hertekin
árið 1940, hvarf Sveinn Björns
heim til Revkjavíkur og var þá
um eins árs skeið ráðunautur
ríkisstjórnarinnar um utanrík
ismál, sem hún hafði þá orðið
að taka í sínar hendur um leið
og konungsvaldið, er samband
ið milli íslands og Danmerkur
rofnaði raunverulega vegna
stvrjaldarinnar. En árið 1941
var Sveinn Björnsson kjörinn
til þess af alþingi að vera rík
isstjóri og fara með konungs
valdið fyrst um sinn, og gegndi
hann því embætti, þar (il sarn
bandinu við Daninörku var
formlega slitið og lýðveldið
stofnað hér á landi árið 1944.
Var hann þá kjörinn forseti lýð
veldisins af alþingi til eins árs,:
á hinum sögulega fundi þess að
Lögbergi 17. júní það ár; en
árið 1945 fór fram fyrsta þjóð
kjör forseta samkvæmt þeirri
stjórnarsikrárbreytingu, er
gerð var, þegar lýðveldið var.
stofnað, og varð Sveinn Björns
son þá sjálfkjörinn; enginn
annar var í kjöri. A sömu Iund
fór, er kjósa shyldi forseta
1949. Sveinn Björnsson varð þá
sjálfkiörinn í annað sinn. Eng
in óskaði að skipta um mann
í forsetastól, meðan þess væri
kostur, að njóta hans við,
reynslu hans og mannkosta.
Sveinn Björnsson var kvænt
ur danskri konu, Georgiu,
fæddri Hoff-Ilansen, dóttur
Hans Henrik Emil Hansens lyf
sala og justitsráðs í Hobro á Jót
landi, og lifir hún mann sinn,
eftir langa og farsæla sam
búð. Áttu þau sex böm, sem
öll eru upp komin, fjóra syni
og tvær dætur.
Það er löng og merk starfs
ævi fyrir land og þjóð, sem
Sveinn Björnsson forseti átti
að baki, er hann lézt; og
það fer ekki á milli mála, að
það hafi verið mikil hamingja'
fyrir ísland, að hann skyldi
veljast til þess að verða fyrsti
forseti lýðveldisins. Fyrir það
féll það í hans Iilut að móta
þetta æðsta embætti þjóðarinn
ar og halda því fyrir utan dæg
urþras; en það hlutverk leysti
hann þannig af hendi, þrátt fyr
ir vanheilsu hin síðustu ár, að
betur varð ekki á kosið. Því er
hann nú sy-rgður af öllum sönn
um íslendingum sem einn af
landsins beztu sonum, bæði fyrr
og síðar.
í norska stórþing-
inu í gær
FREGN frá Oslo í gærkvöldi
hermdi, að Sveins Bjöfassonar
forseta íslands refði vsrið
minnzt í norska storþinginu síð
degis í gær.
Forseti þingsins ,, ýrði þegar
í fundarbyrjun frá láti forsetans
og flutti minninga ;væðu. Síðar
í gær var ræðunni útva r. ð frá
Oslo.
1 Nýja
hefur afgreiðslu á
arbílastöðinni í
stræti 16. — Sími
S
i
S
.!
„ s
BæJ-S
Aðai- (
1395. (
V
iTapað
s
^ S.l. fimmtudag tapað:-.;i (
^ við Ingólfsstræti, svört(
ý barnabomsa með loð-ý
S kannti. — Finnandi er \
S vinsamlegast beðinn að S
S skila henni til BjarnaS
S Bjarnasonar LaugavegiS
S 11 miðhæð. S
ÍSendiMa i
1 eða fólksbfll
* *
í Óskasf !il fcaups
■ «
M a
j Þarf ekki aði
m n
is ■
: vera í öku-:
■ •
n a
: færu ástandl.i
seudist
ííiu merkt
&&&.$ íSÍai
ihiimk
IBKlKnmKBKBDBDBRK KK B C fl'fl I MU9BHR IS»la
Hann les ÁB 5
RBIBHBIIBIIB'IIBflllBBKaiEBSa