Alþýðublaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 3
I DAG er laugardagurinn 26. janúar. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 4 síðdegis til kl. 9.15 árdegis. Kvöldvörður í læknavarðstof unni er Bergþór Srnári, en næt- urvörður er Kristján Þorvarðs- son. Sími læknavarðstofunnar er 5030, • Næturv.arzla er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1700. Lögregluvarðstofan: — Sími 3166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Fiugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- ■eyrar, ísafjarðar, Vestmanna- eyja, Blönduóss og Sauðár- króks. Á morgun verður flogið til' Akureyrar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir. í dag verður flogið til Akur- eyrar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Á morgun verður flogið iil Vestmannaeyja. Skipafréttír Hekia er væntaníeg til Rvík- ur um hádegi í dag að vestan úr hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið var á Akureyri í gær. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Þyrill er í Faxaflóa. Ár- mann fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Oddur fór frá Reykjavík í gær til Húna- flóahafna. Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Guðmundsdótt ir og Andrés Guðnason bók- haldari. Heimili beirra verður að Sólvallagötu 6. dögum ki. 1—3. Okeypis að gangur. Fyrirlestrar Fyrirlestri dr. Sveins Bergv, sveinssonar í hátiða&al háskól- ans, sam ílytja áttr sunnudag- inn 27. þ. m, er frestað til sunnu dagsins 3. febr. n. k. Hannes' rá Kðrninu Vettvangur dagsins \ I ÚTYARP REYKJÁYÍK i 13 Utvarpssaga barnanna: ..Hjalti lcemur heim“ (Stefán Jónsson rithöfundur). XIII. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í C- dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit: „það er ljótt að skrökva“; Gunnar R. Hansen samdi eftir sögu Anatole France. — Leikstjóri: Þor- J síeinn Ö. Stephensen. ALÞINGI samþykkti að 21.15 Takið undir! þjóðkórinn heimila bæiar- og sveitarstjórn ! syngur: Páll ísólfsson stj. ' 22.10 Danslög (plötur). Nýr skattur á kvik- myndasýningar um að innheimta sérstakt gjald af kvikmyndasýningum, svo nefnt. sætagjald. Frumvarpið var runnið und- an rifjum bæjarstjórnarinnar í j Reykjavík; en þar hefur sæta- . gjald verið: innheimt í 'nokkur ! ár með samkomulagi við kvik- j myndahúsaeigendur. Hins veg- ar hefur nú risið ágreiningur út af því milli bæjarstjórnar- innar og kvikmyndahúsaeig- tekur m starfa f Reykjavík enda, og af þeim sokum mun (f irfæki er ,.Blaðaumsagnir“ frumvarpið hafa. komið fram. nefnist Tiigangur þesa féiags Hanmbal Va’dimarsson bar fir gá að Jna saman úrklipp. fram breytmgartillogur við um ýmjs efni úr ÖEum dag frumvarpið i efn deild. Voru bK.gum landsins. þær i þyi folgnar að heimddm j Þessu er komig fyrir á þann 3 í !hátt- að einhver aðili. fyrir- , , . . . , . / J. tæki, felag eða emstaklmgur Hœttulcg í'erðalög að óþörfu; — Aðváranir, sem eklci var tekið mark á. — Sjómaður skrifar um Laxfosstraxidið og ber fram spurningar. „Btaðaumsagnlr" nýtl fyrirtæki hér í bænum FYRSTA FEBRÚAR n. k. hann yrði ekki innheimtur af i fræðslukvikmyndum igfcrist áskrifandi að einhverju , , , , °í; T, efni, einu eða fleiri og fær þá lenzkum kvikmyndum. Fellt ... , , , „ , . . i,,. . u msent tr<i var ao nnða heimrdma viö; Stjórnarkjör í Meisl Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ásdís G. Magnúsdóttir, starfsstúlka 1 Landsspítalanum, og • Gísli- Kristjánsson, kennaraskólanemi frá Öiafsfirði. Messisr á morgun Fríkirkjan í Hafnarfirði, Messa kl. 2 e. h. Séra Krist- inn Stefánsson. Börn, sem eiga að fermast árið 1952 og 1953 eru beðin að koma til viðtals í jnessulokin. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. — KFUM Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kirkjunni kl. 11 f. h. á morgun. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl.10.15. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson, Barna samkoma í Tjarnarbíói kL 11 f. h. á morgun, séra Óskar J. Þorláksson. Fuítdir Blaðamannalelag íslands held ur aðalfund sinn að Hótel Borg kl. 2 eftir hádegi á morgun. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opiö á fimmtudögum, frá lc). 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—3. Listasafn rikisins. Opið á fimmtudöguin frá kl. 1—3. Á sunnudögum ld. 1—4 og á þriðju ,,Blaðaumsögnum“ _ , . . , . , allt það, sem um viðkomandi Reykjavík eina, en hin atriðm er ritað { blöSum iands. Sctmþ> v < ___^__________ ing ^ hverja úrklippu er límd ur blaðhaus fyrirtækisins og á ‘ hann er prentað nafn_og heim j ilisfang þess blaðs, sem grein- féíagi pípulagningar |Á þennan líátt fær áskrifand ritaða sögú þess máleínis. sem manna r hann er áskrifandi að, glögga og alhliða samtíðarlýsingu, sem AÐALFUNDUR Meistara- Setur orðið mÍPg nauðsyúegt félags pípu’agningamanna í illaSS fyrir yiðkomanda. Til Reykjavík var haMinn 20. þ. dæ:mis um þaö, ma geta þess, m. í stjórn voru kjörnir: Sig- að fyúrtæki eitt her í bænum valdi Sveinbjörnsson formað-:lenh ideiIu °S var “Íö« mikið ur. Sigurður J. Jónasson ritari, ■ is'krlfað um Það mai 1 öllum Helgi Guðmundsson gialdkeri bloðum bæiarins' Þar kom að og meðstjórnendur Haukur ÞV1’ að fynrtækið fekk máhð Jónsson og Jóhann Valdimars- |ögfræðingi í hendui og þurfti hann að kynnast öFum máls- hliðum í skyndi. Forstjóri fyr son. AB-krossg?*a nr. 52 irtækisins lét honum þá í té jallár þær greinar,' sem 'birzt , höfðu uffl málið í blöðunum og .hann hafði verið svo forsjáll ! að halda til haga. Á þennan jhátt fékk Jögfræðingurinn hina Ibeztu yfirlitsskýrslu, þar sem málið var skoðað frá öllum hliö Lárétt: 1 dauði, S ungbarns- flík, 5 farvegur, 6 tónn, 7 þrír eins, 8 svefn, 10 haf, 12 tryllt, 14 vesæl, 15 reyknr, 16 frum- efnistákn, 17 vöruimarki, 18 lat nesk skammstöfun. Lóðrétt; 1 þekkingu, 2 hvílt, 3 útvöxtur, 4 óvenju, 6 titill, 9 fisk, 11 íþrótt, 13 óræktað land. Lausn á krossgátu nr. 51. Lárétt: 1 frá. 3 orf, 5 áá, 6 as, 7 Rut, 8 re, 10 kunn, 12 æði, 14 rúi, 15 né, 16 nr„ 17 iðn, 18 Ra. Lóörétt; 1 ffræði, 2 rá, 3 ost- ur, 4 Fáfnir, 6 auk 9 eð, 11 núna, 13 inn. Áskrift að einu efni kostar 20,00 kr. á mánuði, en hver úr- klippa kostar 1,00 kr. Sé sami aðili áskrifandi að tveim efn- um kostar það 25,00 kr. á mán uði, hækkar þannig um 5,00 kr. við hvert viðbótarefni. Fasta- gjaldið er nokkurs konar trygg ing fyrir fyrirtækið, því að oft kemur það fyrir, að ekkert er skrifað í langan tíma um ýmis efni, en blöðin þarf allt af að jlesa mjög gaumgæfilega, því að ekkert má fara fram hjá. Stjórn ,,Blaðaumsagna“ skipa Kristján Oddsson, Laugateig 44, Birgir Þorgilsson, Njálsgötu 112, og Snæbjörn Ásgeirsson. Mávahlíð 45, og taka þessir menn við áskriftum og veita nánari upplýsingar. GAMALLL FERÐAMAÐUR skrifar mér á þessa leið: „Gam- all málsháttur segir eitthvað á þá leiff, aff fáir kunni sig í góffu veffri heiman að búa. 'Svo virff- ist sem þannig hafi þetta alltaf verið, því aff annavs hefffi ekki máltækiff lifaff á vörnm þjóffar- •innar, en þaff hygg ég, aff aldrei hafi vanJuirmáttan á þessu sviffi veriff eins og n1i. Það ér ékki ó- eðlilegt, því að umlanfarna þrjá áratugi hefur veriff svó að segja góffviffristímabii hér á landi miffaff viff það, sém áffur var. TILLEFNI þ.ESS a& ég skrifa þér þetta bréf, er íei ðalag Sogs virkjunarverkamannanna um daginn. Blaðafregnir bafa skýrt svo frá, að verkamenn við Sog fái leyfi til broítfarar við og við. Þeir hafi haft leyfi um þessa umræddu helgi og þess vegna hafi þeir farið áleiðis til Reykjavíkur. Veðurútlit var af skaplega slæmt daginn sem þeir lögðu af stað i iangferðina, og þeir voru aðvavaðii. En þeir fóru samt. ÞAÐ ER ÞETTA, sem mér finnst mjög athugavert. Gátu verkamennirnir ekki féngið breytingu á 1-eyfinu? Gátu þeir ekki frestað ferðalaginu um eina viku? Þurftu þéir endilega 1 að leggja í þessa tóngu og erf- j Iðu ferð í svo slæmu útliti, að j vegagerðin taldi ástæðu til að aðvara þá? ÉG ER EKKI að ásaka verka mennina, og í raun og veru lierdur ekki beifreiðarstjórana, en öll fííldirfska er hvimleið og i á ekki að eiga sér ■ stað nema þegar i um líf 'og. dauða er að tefla, þá er ekki nema eðlilegt að allt sé réynt. til bjargar. En ég sé ekki að hér hafi verið um brýna þörf að ræða. Hér skipast veður í lofti.á skammri stundu. Um hávetur er hér allt- af allra veðra von. öll.ofdiríska að þarfráusu gétúr váldið syls- um. Og svo' var hér. Það var heppni einni að þakka að ckki. týndust fjórir menn frá' bifreið unurn, sem fennti í kaf við Hlíð arvatn.“ SJÓMAÐUR skrifar niér: „Laxfossstrandið vekur furðu margra sjómanna. Pkipið ber svo langt af leið, að undarlegt má telja. Eítir því som sagt er, var skipið komið inn undir Ak- urey þegar það breytti stefnu með þeim al'leioingum, að það lenti upp í klettana. Gat skipið ekki fengið nákværnar miðanir á höfnina? ÞANNIG SPYIUA MENN og fá enn ekki neitt svar, því að blöðin hafa alveg látið undir höfuð leggjast að gefa nokkra viðunandi skýringu á þessu slysi, sem gat endað á hörmu- legri nátt en raun varð á. Hefur enn ekki verið haldinn sjórétt- ur í málinu? Ég vona að blöðin fylgist vel með réttarhöldunum og skýri almenningi frá því, ' sem þar kemur fram, bví að margir ræða nú rm það og Xurða sig á atvikum.“ ! ÉG GET EKKl svarað spurn- ingum Sjómanns. Blöðin leggja ekki í vana sinn að gefa frá eig- in brjósti skýringar á sjóslys- um, enda væri það ófært. Auk þess vilja skipstjórnarmenn aldrei láta opinberlega í ljós ' skoðanir sínar á aðdraganda 1 slysa á sjó, eða að láta hafa eft- ir sér uinmæli þar að lútandi, fyrr en sjópróf hafa frrjýi fram, og finnst mér það eðlilegt. \;) sjálfsögðu fer sjópróf fram. Og mér finnst eöiilegt, að blöð skýri frá yfirheyrslum í próf- unum út af Laxfossstrandinu. sem ég hef einnig orðið var við, að menn ræða mjög um. Hannes á horninu. Síld&Fishui Snuirt brauð sg aiHiur Til f búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SíM & Fiskur Samúðarkorl Slysavarnafélags íslantls kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. í Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 6, Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsd. og skrif- stofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagið. Það bregst ekki. Borgarbí lasf öðin Hafnarstræti 21. — Sími 81991 (ÁTTA NÍTJÁN NÍU EINN). Beint samband viff bílasíma: Austurbær: Við Blönduhlíð 2, sími 6727. Vesturbær: Horni Hringbrautar og Bræðraborg- arstígs, sími 5449. AB 3*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.