Alþýðublaðið - 26.01.1952, Qupperneq 8
Dagsbrúnermenn hvattir til að kjósa
tímanlega og kjósa C-Iistann.
KOSNING STJÓKNAR OG TRÚNAÐARMANNARAÐS í
Verkamannafélaginu Dagsbrún hefst í dag kl. 2 síðdegis og
stendur yfir til kl. 10 í kvöld. Á morgun verður einnig kosið
frá kl. 10 árdegis til kl. 11 um kvöldið og er kosningu þá lokið.
Kosningin fer fram í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. Þrír
listar eru í kjöri, A-listi, þ. e. lísti kommúnista, B-listi,
listi íhaldsverkanianna, og C-listi, listi alþýðuflokksmanna og
óháöra verkamanna í Dagsbrún.
,C,-lis,tinn er borinn fram af'
Þör'steini Pétur.ssyni. Sigurði
Guðmundssyni og Gunrilaugi
Bjarnasyni, og studdur af 100
meðmælendum, jafnaðarmönn-
um og óháðum verkamönnum.
Hann er skipaður þessum mönn
um:
• Formaður: Sigurður Guð-
mundsson, Freyjugötu 10 A;
varaformaður: Árni Krist-
jánsson, Óðinsgötu 28; ritari:
GÐðmundur Kristjánsson, Mið-
stræti 4; gjaldkeri: Gunnlaugur
Bjarnason, Stórholti 25; fjár-
málaritari: Guðmundur Þor-
björnsson, Stangarholti 20;
meðstjórnendur: Jón H. Stef-
ánsson, Bergþórugötu 41, og
Haukur Hólmsteinn, Höfða-
borg 16. Varamenn: Aðalsteinn
Vígmundsson, Laugavegi 162,
Jóáef Sigurðsson, Miðstræti 10,
og Hallgrímur Guðmundsson,
Stangarholti 28.
Þess er að vænta, að Dags-
brúnarmenn noti tækifærið í
dag og á morgun til þess að
velta af sér óstjórn kommún-
ista og skapa félagi sínu starf-
hæfa stjórn, skipaða stéttvís-
um og skylduræknum mönn-
um. Það gera þeir ekki með því
að kjósa B-listann, lista íhalds
manna. Það væri aðeins að fara
úr öskunni í eldinn. Þess vegna
kjósa Dagsbrúnarmenn í dag
og á morgun C-listann, lista
jafnaðarmanna og óháðra verka
manna, listann, sem er með
Sigurð Guðmundsson í for-
mannssæti!
m i
Sigurður Guðmundsson,
formannsefni C-listans.
Lelffnni SsæSÍ að Sig -
urgeiri Guðjónssyni
I.EITINNI að Sigurgeiri Guð
jónssyni, manninum, sem hvarf
úr áætlunarbílnum við Hlíðar
vatn á dögunum, er nú hætt, og
þykir tilgangslaust að leita leng
ur, fyrr en hlána tekur og snjó
leysir.
Frakbar auka her
sinn í Túnis
ALLT var með kyrrum kjör-
um í Tunis í gær, nema hvað
farnar voru kröfugöngur í
nokkrum bogum, og tveimur
járnbrautarlestum var velt af
spori. Frönsku herliði og her-
gögnum var skipað á land í
Tunis í gær. Einnig er verið
að útbúa þrjár sveitir fallhlífa-
hermanna í Frakklandi, er
sendar verða til Tunis, ef þörf
krefur.
NYR MAÐUR hefur tekið
við yfirstjórn loftflutningadeild
ar varnarliðsins á Keflavíkur-
flugvelli. Er það Elkins ofursti,
sem tekur við af Peterson of-
ursta, sem áður hafði það starf
á hendi.
Hefur Sigurgeirs verið leitað
í sex daga af f jölda manns, bæði
skátum, bifreiðastjórum af SBR,
starfsmönnum við Sogsvirkjun
ina og fleirum, og farið hefur
verið um mjög stórt svæði.
Brefar og Egypfar börðust í 6
klukkustundir í Ismailia í gær
------«-----
Mannfaíl var mikið og 800 egypzkir
lögreglyþjónar voru handteknir.
ALÞY9UBLASIB
Tœkifœrið
Engin sími á 30 km vegarleni
rá Hrýsuvík ai iesi í Selvogi
---------------------
Mjög bagalegt fyrir þá, er lenda í hrakn-
ingum í vetrarferðum við Hlíðarvatn.
------*-----
DAGSBRUNARMENN eiga um
þrjá lista að vel.ja, þegar þeir
kjósa fé’agi sínu stjórn í dag
og á morgun; og sannarlega
ætti. valið. á milli þeirra að
vera auðvelt. Á lista kómm- * j>á var það, að þrír menn
únista eru sömu menn og ráð- brutust í bylnum til Krýsuvík
ið hafa Dágsbrún undanfarin ur, en þangað yar um 20 km.
ár. þegið laun sín af verka- vegur frá bílunum. en þeir
inönnunum í Revkjavik. en kusu heldur að íara þangað en
unhið kbmmunistSfíokknum Nesi L Selvo&Í þótt'efcki væri
það litla. sem þeir hafa komið ^ngað nema lO km„ vegna
. , íu ,J., þess, að simalman þangað er
a verk. íha dið byður ags- avo jéleg, að iðulegæ er síma,-
brunarmönnum upp a jista sambandslaust. Talið er einnig
skipaðan vesaTngum, sem eru trúlegt að maðurinn, sem hvarf
í eihu og ölíu sammála núver- frá bílunum og ekki hefur
aodi ríkisstjórn og láta hana fundist, hafi lagt af stað út í
Á LEIÐINNI frá Krýsuvík að Nesi í Selvogi er enginn sínii,
mjög illa, undanfarna snjóavetur, þegar bifreiðar hafa lent il
en þetta er 30 km. vegalengd. Hefúr þetta þrásinnis koniið séi!
ófærð og erfiðleikum við Hlíðarvatn, og er þess skemmst aft
minnast er þrír áætlunarbílar festust þar með 70 farþega og
urðu þeir að láta þar fyrirberast heila nótt.
skipa sér fyrir verkum. Hins
vegar er svo listi jafnaðar-
manna og fjölmargra ann-
arra frjálslyndra manna, sem
vilja stéttarstjórn í Dagsbrún,
en ekki handbendi kommún-
istá eða íhaldsins.
VÉRKALÝÐSHREYFINGIN í
Reykjavík á nú við mikinn
vanda að glíma. Sú barátta
verður vissulega ekki sigur-
strangleg, ef forusta hennar á
að vera í höndum stéttarlega
áhugalausra kommúnista eða
þjóna þeirra skaðræðisafla í
þjóðfélaginu, sem háskinn er
að kenna. Sú var tíðin, að
Dagsbrún hafði á hendi for-
ustuhlutverk alþýðusamtak-
anna í höfuðstaðnum. Því hef-
ur hún nú glatað um sinn. En
það á hún að endurheimta
undir forustu jafnaðarmanna
og þeirra óháðu verkamanna
í félaginu, sem nú hafa tek-
ið höndum saman við þá.
Tækifærið til þess er við
stjórnarkjörið í dag og á
morgun, ef allir frjálslyndir
verkalýðssinnar í Dagsbrún
leggjast áÁvtt og kjósa C-list-
ann.
hríðina í því augnaniiði að kom
ast í síma.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Jón Oddgeir Jónsson lét blað-
Málfundafélag
FUJ í Hafnarfirði
MÁLFUNDAFÉLAG FUJ í
Hafnarfirði heldur fyrsta fund
sinn n. k. mánudag í Alþýffuhús
inu. Féiagar eru beðnir aff hafa
samband viff Albert Magnússon,
Vitastíg 7, og Stefáu Sigurbents
son, Suffurgötu 33 (í síma 9808).
Fundurinn hefst kl. 8,30. Til um
ræffu verffa verkalýðsmálin.
------------*_--------
Tveir fogarar
selja aflasinn
UM MIÐJA VIKUNA seldu
togararnir ísólfur og Austfirð-
ingur afla sinn í Bretlandi.
ísólfur seldi 2297 kits fyrir
10.023 sterlingspund og Aust-
firðingur 3009 kits fyrir 12 528
pund.
inu í té í gær, en e.iginn sími
á bæjum nær Hlíðarvatni. T. d„
er enginn sími LStakkavík, en.
það er jörð í eiyu. Straudar-
kirkju, og ér þár reisulegt hús
og viðhaldið af-þeim sem leigiy
jörðina.
Þarna er að visu ekki búitf
allt árið, en Jón Oddgeir taldi
að nauðsynlegt væri að barna
væri sími, þannig að ferðamenn,
sem lentu í erfiðleikum viN
Hlíðarvatn gætu átt aðgang að
honum. Ennfremur taidi hann
að koma mætti því svo fyrir að
í nokkrum hluta hússins yrði
eins konar sæluhús, þannig að
hraktir ferðamenn gætu hitað
sér kaffj og a".nað þess háttar,
Loks gat Jón þess, að í Herdís-
arvík, vser.i enginn sími. Hina
vegar ætti svo að heita að sími
væri í Vogsósum, m iínan þang;
að er frá hernámsárunum og
liggur ofan á jörðinrii og bilar,
iðulega. T. d. hefur verið síma:
sambandslaust við Vogsósa frá.
því fyrir jól.
Uxfoss er skorðaður milli
fclippa og flýfur ekki upp
-------*--------
Búið að dæla ölfum sjó úr skipinu.
-------+--------
I GÆR var enn unnið áð undirbúningi björgunar Laxfoss,
en ekki varð séð, hvort björgun myndi takast, þrátt fyrir all(t
undirbúningstarfiff. Hefur nú komið í íjós, að skinið er skorðað
að aftan rnilli klappá, og flýtur ekki upp, þótt það sé tæmt af
sjó. Mun því verða reynt áð hreyfa það til með því að láta Þór
lyfta því, ef aðstaða verður til, en alls óvíst er talið, að takast
muni að losa Laxfoss með þessum hætti.
Fundinum t Lisia-
mannaskálanum
freslað lii næsta
þriðjudagskvölds
HINUM SAMEIGINLEG&
FUNDI Alþýffuflokksfélag-
anna um atvinnumálin og aíl
vinnuleysiff, sem boffaffui?,
hafffi veriff í Listamannaská’J
anum í gærkvöldi, var fresll
aff vegna fráfalls forseta ís-»
lands, Sveins Björnssonar.
Hins vegar hefur verið á-«
kveffiff aff (fundurínn vferffS
næstkomandi þriffjudag 3
Listamannaskálanum á sama
tíma og áffur hafði veriff augj
lýst, kl. 8,30, og verða ræfftsl
menn þeir sömu og tilkynnU
var í blaðinu í gær.
------------v----------
La Traviala í :
Stjörnubíói
STJÖRNUBÍÓ byrjar í dag a(S
sýna hina heimsfrægu óperu, La
Traviata, -eftir Verdi. Sýningarj
verða kl. 7 og 9.
í GÆRMORGUN KOM TIL ORRUSTU milli brezkra her-
manna og egypzkra lögreglumanna í Ismalía. Orrustan slóð í
6 klukkustundir. Lundúnaútvarpið sagffi í gærkveldi, að 3
brezkir hermenn hefðu fallið og 13 særzt; 38 egypzkir lögreglu-
þjónar féllu og 58 særðust, en 800 voru teknir höndum, og
verður þeim haldið til yfirheyrslu.
Orusta þessi var hin mesta og
mannskæðasta sem háð heíur
verið á Suexssvæðinu síðan erj
ur Breta og Egypta hófust í okt
óber s. 1. og sem hafa kostað
Breta 20 mannslíf.
í morgun héldu brezkir skrið
drekar og fótgöngulið inn
Ismalia og til bækistöðva
egypzku aðstoðarlögreglhnnar,
sem þráfaldlega hefur gert árás
Framhald á 7, síðu.
Lokið hefur verið við að
dæla sjó úr lestum skipsins,
vélarrú^ii og farþegarúmi, en
Í eigi að síður hefur skipið ekk-
ert lyfzt, og er nú búið að
ganga úr skugga um, að það er
skorðað milli klappa.
Varðskipið Þór og fleiri skip
eru stöðugt á strandstaðnum, og
sífellt er unnið kappsamlega að
undirbúningi björgunarinnar,
enda er veður og aðstæður eins
góðar og um getur verið að
ræða. Eigi að siður er ekki
hægt að vita hvort allt þetta
erfiði ber nokkurn árangur,
én vera má að til úrslita dragi
fyrr en varir.
Veðurútlitið í dag;
Þykknar upp meö vaxandi
sunnanátt, snjókoma eða rign
ing þegar líður á daginn.
Iveir menn dæmdir fyrir vín- o\
tókbaksþjófnaði í Tivoli
--------♦--------
NÝLEGA var kveðinn upp dóniur í sakadómi Reykjavfk-
ur yfir tveim mönnum, er í desember síðast 'iínum stálsi
áfengi og sígarettum í Tívolí. Voru mennirnir dæmdir í 4
mánaffa íangelsi hvor, sviptir kosningarétti og kjörgengi og
gert að greiða málskostnað og skaðabætur.
öllu inn á sig. Á leiðinni sunn-
an úr Tivoli mættu þeir lög-
reglubíl, og þótti lögreglunní
þeir grunsamlega gildvaxnir,
bauð þeim upp í bílinn og ók
með þá niður á lögreglustöð,
þar sem ránsfengurinn var tek
inn af þeim.
Menn þessir heita Ulrich
Zwingli Hansen og Einar Jó-
hannesson, báðir heimilislausir.
í desembermánuði frömdu
þeir innbrot x veitingahúsið í
Tivoli og stála þaðan 18 flösk-
um af áfengi og 18 pökkum af
vindlingum. Þessu tróðp þeir