Alþýðublaðið - 01.02.1952, Qupperneq 5
fiuieysii
GYLFÍ Þ. GÍSLASON var éinn þeirra ræðumanna, sem
töluðu á fundi Alþýðuflokksins í Listámanriaskálanum á
þriðjudagskvöltlið um atvinnulcjysið og atvinnumálin.
Kæddi hann sérstaklega stjórnarstefnuna í landinu og af-
leiðingar hennar, sem birtast í vaxasdi átvirinuleysi, okri
og dýrtíð. AB flytur hér brot úr ræðu Gylfa um þetta.
ÉG ÞARF EKKI að lýsa því,
live atvinnuleysið er orðið geig
vænlegt. Hér í Reykjavík eru
nú 2500—3000 manns atvinnu
lausir, og á landinu öllu ekki
færri en 6000 manns. Ef gert er
ráð fyrir því, að atvinnuleys
íngjarnir hafi fýrir venjulegum
fjölskyldum að sjá, stendur
skorturinn við dyr 8—10 þús
tmd manns hér í Reykjavík.
Það svarar til þess, að í London
byggi hálf önnur milljón
manna við atvinnuleysi. Halda
menn, að nokkur ríkisstjórn
þar í landi léti eins og sér kæmi
það varla við, þótt hungur færi
að sverfa þar að hálfri annarri
mil’jón manna? En hér á landi
er ríkisstjórn, og hér í Reykja
vík er bæjarstjórn, sem skellir
skollaeyrum við kröfum at
vinnuleysingjanna um vinnu.
Og af hverju er hér atvinnu
leysi? Vantar hér kanski verk
efni? Nei, allir vita, að svo er
ekki. Atvinnuleysið stafar ein
vörðungu af því, að ríkisstjórn
in fylgir stefnu, sem hlýtur að
hafa atvinnuleysi í för með sér
og hefur alls staðar leitt til at
vinnuleysis, þar sem hún hefur
verið reynd.
DÝRTÍÐIN
Ég þarf heldur ekki að lýsa
dýrtíðinni. Hver einasta fjöl
skylda, hver einasti maður
stynur undan henni, enda á nú
verandi ríkisstjórn heimsmet í
dýrtíðaraukningu. Kauphækk
anirnar vega erigan veginn á
móti dýrtíðaraukningunni.
Fyrir ári var verkamaður
fæpa 7 tíma aS vinna sér
fyrir einni erlendri man
sjettskyrtu, en nú tekur þaS
Iiann tæpa 10 tíma. Fyrir
ári var hann 3 tíma og 40
mínútur að vinna sér fyrir
100 kí’óum af kolum, en nú
fekur þáð liann tæpa 5 tíma.
Það er ekki aðeinsj, að at
vinnuleysið þjaki þúsundir
manna, heldur ætlar dýrtíðin
að sliga hma, sem hafa atvinnu.
Ríkisstjórnin segir, að dýr
tíðin sé að kenna verðhækkun
um erlendis. Það er ekki einu
sinni hálfur sannleikur. Verzl
unarokrið, sem er einn aðal
kjarninn í stefnu ríkisstjórnar
innar, á verulegan þátt í henni.
Halda menn, að það hafi engin
áhrif á dýrtíðina, þegar heild
salar tvö- eða þrefalda álagn
ingu sína? Það hefur verið
sannað með opinberum skýrsl
um, að söluverð fjölmargra
nauðsynjavörutegunda hefur
hækkað um 14—19% að eins
vegna þess, að verðlagsákvæðin
voru afnumin. Heildsa’arnir
hafa átt við talsvert önnur
kjör að búa en atvinnuleysingj
arnir á stjórnarárum þessarar
ríkisstjórhar. Afnám verð’ags
ákvæðanna og hinn aukni inn-
flutningur hefur fært þeim
milljónir á milljónir ofan..
31 MILLJÓN
Nú skal ég nefna furðulegar,
já, næstum ótrúlegar tölur um
verz_lunarokrið:
Samkvæmt upplýsingum,
sem ég hcf fengi’ð, höfðu
bankarnir tii' siðusta ára
mófa selt gjakleyri til káupa
á bátagjaldeyrisvöru og
vefnaðarvöru á frílista fyrir
107 milljónir króna. Gera
má ráS fyrir, að á þeim tíma,
sem þetta skipulag hefur
staðið, hafi innflukiingur
þessarar vöru verið svipað
ur, því að þótt eitíhvað af
þeim vörum, sem búið er að
greiða, sé ókomið, er þess að
geta, að á þessu fímabiii
komu einnig til Iandsins vör
ur samkvæmt eldri leyfum.
Ef miðáð er við síðustu
skýrslu verðgaezlustjóra, þ.
e. gert ráð fyrir, að álagn
ingin á allan innflufning
inn hafi verið hin sama og
hún reyndist á vörur þæn,
sem vefðgæzlusjóri athugaði
og málsvarar ríkisstjórnar-
innar hafa tali’ð „hóflega“,
þá hefur álagningarhækkun
milliliðanna á þennan inn-
flutning nuniið hvorki meira
né minna en 31 milljón
króna. Stefna ríkissitjórnar
innar í viðskiptamálum hef-
ur þegar fært milliliðunum
31 mi'ljón króna í álagning-
arhækkun á 8—9 mánuðum.
Einhver álagningarhækkun
hefði verið eðlileg vegna auk-
ins verzlunarkostnaðar, en
þessi hækkun er auðvitað frá-
leit. Með tilliti til þess að auk-
ið innflutningsmagn og hækk-
að innkaupsverð erlendis hefði
auðvitað fært mil’iliðum auknar
tekjur, að óbreyttum álagning-
artölum, hefði ca. 10% hækk
un á álagningartölunum vafa
laust nægt til þess að mæta
auknum verzlunarkostnaði; en
það svarar til þess, að fimmt-
ungur þeirrar álagningarhækk
unar, sem ég nefndi áðan, hefði
verið eðlilegur. En samt verður
25 milljóna króna álagningar
hækkun eftir.
25 milljónir króna! Það er
enginn smápeningur. Það
eru laun 1500 atvinnuleys-
ingja í rúmlega há!f(t ár.
Það, sem milliliðirnlr hafa
fengið í sinn vasa sem
hreina og ónauðsynlega á-
lagningarhækkun síðan á-
lagningin var gefin frjáls,
Ijefði m. ö. o. nægt til, þess a'ð
gBeiða 1500 atvinnuleysingj-
um fi:!V Dagsbrúnarkaup í
liá'ft ár!
. Er hægt að hugsa sér meiraf ]
| hneyksh; en að ríkisstjórnin
, skuli láta slíkt viðgangast!
STJÓRNARSTEFNAN
! Og begar við í -ambandi -við
•atvinriuléysið, dýrtíðina og
verzlunarokrið .minnumst þess,:
~að íslendingar haia 'á síðustu
árum fer^’ð gefnar erleridár
! vörur fyrir 300 milljónir kr.,
þá liggur við að inaður spyrji,
hvernig eiginlega . é hægt að
' r-Hórna •' lápiinu svona illa. En
það er eins og íhaldsstjórninni.
sem nú situr við völ'd, sé ekk
ert órriögulegt í þeim efnum.
i Menn muna, að gengislækkun
in var kjarnirm í stefnu ríkis
stiórnarinnar. Húri átti’áð koma
öllu í lag. En hún befur ekk’
komið neinu í lag. Hún mistókst
svo herfilega, að lækka hefur
burft pengið aftur, að vísu ó
beint, b. e. með báíagjaldeyrir
um. Bátagjaldeynsskipúíagig
er auðvitað ekkert annað en
ný gengiHækkun. Rikisstjórnin
má þó ekki heyra nefnt. að svo
sé. Bátagialdéyrisskipulagið á
1 að vera eittþvað allt annað en j
gengislækkun. svo að fýrri
i gengislækkunin á að hafa heppn
ast algjörlegá. þót.t þurft hafi
að taka upp bátagjaldeyrisskipu
, lagið!
j Ferill ríkisstjórnarinnar í
| .«enpismálunum er sannarlega
furðlegur!
Fyrst lækkar hún gengið um
43%, en segist aldrei skulu gera
það aftur. Ári síðar veltir hún
nvju dýrtíðarflóði yfir landið,
að því er hún segir til þess að
hjálpa bátaút.veginum. Áhrifin
eru í aðalatriðum nákvæmlega
hin sömu og af nýrri gengis
lækkun. En hún friðar sam
vizkuna með bví að kalla betta
ekki gengislækkun, heldur
bátagialdeyrisskipulag. En bað
er sízt betra en ný gengislækk
un. því að siómenn hafa lítið
Ung Lucia. Þessi litla telpa er ein af Luciunum, sem
kjörnar voru í Danmörku í desember. Sá
siður, að kjósa Luciur og halda Luciuhátíð, hefur nú breiðzt út
frá Svíþjóð til allra Norðurlanda og miklu víðar, meira að
segja vestur um haf. En upptök sín á þessi hátíð í kaþólskum
sið suður á Ítalíu. Þar er hun minningarhátíð um konu að
nafni Luciu, rem leið píslardauða í Syrakusu á Sikiley um 300
e. Kr. og var síðar tekin í dýrlingatölu. Dagur hennar er 13.
desember og þá á Luciuhátíðin helzt að fara fram. Hún er alls
staðar hátíð Ijóssins og Luciurnar oft skreyttar kransi með
Iogandi kertum.
Sfjórnarkjör í Verka - Húsbrunl í
lýðsfélagi Borgarness; Skagaflrði
jsrniðafélag
heldur fund í Baðstofunni, sunnudaginn 3. febrúar ri.k
klukkan 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Rætt um atvinnuleysi húsasmiða og ýms
önnur mál.
Uppstillingarlisti til stjórnarkjörs, verður félagsmönn-
um til sýnis í skrifstofunni frá 1.—5. febrúar.
. STJÓRNIN.
gagn haft af bessu skipulagi,
i útvegsmenn ekke'rt verulegt
gagn, en frystihúsaeigendur og
þó einkum heildsalarnir þeim
mun miklu meira. Skýrslur
verðgæzlustjóra hafa svnt, að
hei1d=öhim hefur tekizt að
hækka álagningu sína meira en
po««ir rieirri u^nh^ð. sem báta
útvegurinn hefur fengið.
ÖFLUG GAGNSÓKN
Þetto ástand er orðið óbol
andi. Það varður að hefia sókn
tfppn afturhaMsöflunum. sem
ráAa r’kisvaHinu og bae.iar
ot’órmrmi. b’rí bað e" 'ama
'ra’dið, sem úrslitum ræður á
i báðum stöðunum. Það ve'rður
að taka völdin úr höndum
beirra manna, sem þiaka bióð
;na með atvinnuleysi, dýrtíð
og verz'unarokri, þrátt fyrir
hiiridrnð milljóna vörugjafir
frá útlöndum. Verkamenn og
ciómenn. iðnaðarmenn og bænd
ur, allar albvðuHéttir bessa
'ands þurfa að taka höndum
saman. mynda eina voldusa fylk
insu. gegn íhaldi og gegn komm
únisma, til baráttu fvrir fullri
atvínnu og bættum lífskiörum.
t beirri baráttu verður Albvðu
flokkurinn að hafa forvstu. Und
ir hans merkjum á alþýðan að
heyja baráttu sína. Þá mun hún
verða sigursæl.
STJORNARKOSNING fór.
fram í Verkalýðsfelcgi Borgar
ness um sfðustu helgi að við
hafðri allsherjar atkvæða
greiðslu. Á kjörskrá voru 180.
og greiddu 99 aíkvæði. Listi
trúriaðarmannaráðs hlaut 63 at
kvæði, eri listi kömmúnist ekki
nema 35.
Stjórn félagsins skipa: Jón
Guðjónsson formaðar, Ingimund
ur Einarsson. ritari og Helgi
Ormsson, gjaidkeri.
j VÉLAHÚSIÐ á Varmalæk í
Skagafirði brann til ösk.u í fyrra
dag. Voru í húsi þessu diesel-
rafmagnsvélar, sem framleiddu
rafmagn fyrir nokkra . bæi.
Tveir menn, sern réyndu aö
síökkvá eldinn í húsinu, þeir
Fálmi Ólafsson. eigandi stöðv-
arinnar, og Steindór Sigurjóns-
son á Nautabúi, brenndust
töluvert og voru þeir fluttir til
Sauðárkróks til að fá þeim
læknishjálp.
Skrii
verða lokaðar laugardaginn 2. febrúar.
MI ó I k ii rs a m salan.
forseta íslands, herra Sveins Björnssonar,
beinir Vinniíveitendasamband Islands þeim
tilmælum íil félagmanna sinna um land
allt, að vinna verði látin falla niður laugar-
dagimi 2. febr. n.k., þar sem því verður við
komið.
VlnnuvEltendasamband íslands
AB S