Alþýðublaðið - 01.02.1952, Side 8
í DAG er búizt við skafhríð hér suðvestan Jands, og all-
hvassri norðaustan átt. Samkvæirit upplýsingum, sem AB fékk
hjá veðurstofunni í gær, var búizt við áframhaidandi snjókomu
næsta sólarhring, en vindur átti að ganga í norðaustur og
hvessa í nótt.
---- —1 ; ♦ Norðanlands og norðaustan-
ee lýsir vaa-
Churchills
CLEMENT ATTLEE. formað
ur brezka Alþýðuflokksins. ’oar
fram vantrauststillögp á stjórn
Churchills eftir sð tillögur
stjórnarinnar um niðurskurð á
útgjöldum ríkisins Iiöfðu vsrið
bornar fram og Bulierfjármála
ráðherra hafði ;'srt grein fvr-
ir beim.
í tillögum stjórnarinnar var
meðal annars gsrt ráð fýrir
breytingum á almannatr;." ping
um. í ræðu. er Attlee hélt í
þinginu, sagði hann að Alþýðu-
flokkurinn væri eindrsgið á
móti breytingum þoim, er í-
haldsflokkurinn hyggðist gera
á almannati'j'ggingum. Sagði
hann að íhaldsflokkurinn rcðist
á garðinn þar sem hann væri
lægstur, því að breytingar þess
ar kæmu liarðast niður á lág-
launastéttunum.
Atkvæðagreiðsla um van-
traustsyfirlýsinguna hafði ekki
farið fram er blaðið fór í ftrent
og
lands var þíða og slydda eða
rigning við strendur, en snjó-
;oma þegar upp á hálendið kom.
Frost var yfirleitt líltið sér
■unnaniands, þar sam var og
hæg breytileg átt.
Síðdegis í gær var farið að
ívessa á Breiðafirði og var bú
zt við að lægðin gé’ngi inn yfir
landið í nótt, þan.iig að í dag
yrði skafbylur af norðaiistri.
--------------——---------
3 vínveiiingaleyfi til
íþróttafélaga í des.
ALÞYBUBLA9I8
Dýrtíðarmetið
Philip og Elisabefh
lögðu af stað lii
Ásfrafíu í gær
ELISTABETH prinsessa og
maður hennar Philip hertogi af j
Edinborg, sitja ekki lengi um
kyrrt. í fyrrahaust ferðuðust
þau um Bandaríkin og Kanada
og í gær lögðu þau af stað í
fimm mánaða ferðalag' til
brezku samveldislandanna.
Lögðu þau af stað frá Bret-
landi á hádegi í gær í fjögurra
hreyfla flugvél. Auk konungs-
fjölskyldunnar voru á flugvell
inum, þegar þau fóru, Churc-
hill forsætisráðherra ásamt
nokkrum ráðherum sínum.
Lundúnaútvarpið skýrði frá
því í gær, að flugvélin hafi
flogið yfir Alpana í Sviss og
suður eftir Ítalíu og hafi hún
haft örstutta dvöl í Lybiu áður
en hún hélt suður yfir megin-
land Afríku.
Förinni er síðan heitið til
Nýja-Sjálands og Ástralíu, en
þar ætla þau Elisabeth óg
Philip að dvelja í tvo mánuði.
Flugleiðunum skipf
milli flugfélaganna
SAMGÖNGUMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ hefur skipt flugleið-
um innan lands milli flugfé-
laganna og veitt hvoru þeirra
sérleyfi á leiðunum um leið.
Fær Fiugfélag íslands ferð-
irnar til Akureyrar og' Austur
landsins alls, en Loftleiðir ferð
irna um vesturhluta landsins
að ferðum til Blönduóss og
Sauðárkróks undanskildum,
sem félögin hafa til skiptis. Svo
og hafa Loftleiðir ferðirnar til
Yestmannaeyja.
VINVEITINGALSYFI til í
þröttafélaga bsejar'ins í désem
ber s. 1. voru sem hér segir
samkvæmt upplýsingum frá full
trúa lögreglpjstjóran^; íþróttatf
lag Reykjavíkur l ieyfi. Skíð i
deild KR, 1 levfi, Knattspyrnu
félagið Fram, 1 leyfi. Vínv- .
ingaleyfi lögreglustjórans lil í
þróttafélaga bæjarins voru oví
3 í desembermánuði.
-------------------
Stórhækkun á ben-
©
zíni og hráolíu
FJÁRHAGSRÁÐ hefur
tilkynnt niikla verðhækkun
á benzíni og hráo'íu. Hækk
ar benzínið lir kr. 1,54 í
kr. 1,66, cða um 12 aura
lí+rinn, en hráolían úr 66 ýá
eyri upp í 71 Vs eyri lítrinn,
eða 5 aura lítrinn.
Samtímis tilkynnti fjár-
hagsráð hækkun á ljósaolíu,
og kostar nú tonnið af henni
kr. 1200.
5 ]
Lisfasafn ríkisins
lokað í 20 daga
LISTASAFN RÍKISINS verð
ur lokað frá 1—20 febrúar
vegna undirbúnings sýningar
innar í Briissel.
Að undanförnu hefur verið
mjög góð aðsókn að safninu, t.
d. hafa suma sunnudaga komið
í safnið á fjórða hundrað manns.
-------------->--------
Fjórir Framarar
til Þýzkalands
FJÓRIR ungir knattspyrnu-
menn úr Knattspyrnufélaginu
Fram fóru með Lagarfossi s. 1.
föstudág áleiðis til Þýzkalands,
en þar eru þeir boðnir að vera
2—3 mánuði á íþróttaskóla
knattspyrnusambands Rínar-
landa í Koblenz.
Er það í annað, sinn að knatt
spyrnumenn héðan eru boðnir
til dvalar í íþróttaskólann í
Koblenz. í fyrravetur dvaldi
Ríkharður Jónsson, hinn góði
knattspyrnumaður, þar í góðu
yfirlæti, en nú fóru þeir Dag-
bjartur Grímsson, Guðmundur
Jónsson, Halldór Lúðvíksson
og Magnús Jónsson þangað,
eins og fyrr segir.
Eins og mönnum mun kunn
ugt, komu hingað sumarið
1950 knattspyrnumenn frá Rín
arlöndum í boði Fram og Vík-
ings og síðan fóru þessi félög
s. 1. sumar til Þýzkalands.
Voru Þjóðverjarnir mjög
ÞAÐ ER VIÐURKENNT í for-
ustugrein Tímans í gær, að
lífskjör hafi yfirleitt versnað
í vestrænum löndum síðustu
m:ssirin, verðhækkanir hafi
orðið meiri en tilsvarandi
kauphækkanir, og gildi þetta
ekki síður hér á landi en ann
ars staðar. Ætlar Tíminn
sýnilega að ’áta þarna skína
í það, að ástandið í þessum
efnum sé eitthvað svipað hér
og annars staðar í vestrænum
iöndum.
ÞAÐ EITT út af fyrir sig er
ánægjuefni, að annað aðal-
stjórnarblaðið skuli nú fást
til að viðurkenna, að lífskjör
hafi versnað hér síðustu miss
irin og verðhækkanir orðið
meiri en tilsvarandi kaup-
hækkanir. En ‘á hinn bóginn
hefði það átt að segja söguna
alla og taka það fram, að
hvergi nokkurs staðar í vest
rænum iöndum hefur vöxtur
dýrtíðarinnar verið neitt svip
aður því, sem hér á landi. Um
þetta þarf ekki að deila. Al-
þjóðlegar skýrslur sýna það,
svo að ekki verður um villzt.
Samkvæmt línuritum, sem
tímaritið European Review
•birti nýlega, hefur dýrtíðin
hér vaxið um 60% frá því í
árslok 1949, eða síðan íhalds
flokkarnir náðu völdum hér,
en í því vestræna landinu,
sem gengur næst Islandi í
dýrtíð, Austurríki, aðeins um
33 %,' og í flestum miklu
minna, þetta um og innan við
20%.
ÞAÐ ER ÞVÍ þýðingarlaust að
ætla að reyna að afsaka dýr-
tíðina hér á landi með því að
benda á verðhækkanir erlend
is. Sú dýrtíð, sem hvergi sést
nema hér á landi, hlýtur að
hafa innlendar orsakir, enda
er ekki um það vitað, að nein
ríkisstjórn í vestrænum lönd
um hafi síðustu missirin
beinlínis gert leik að því að
magna svo dýrtíðina, sem í-
haldsstjórnin hér hefur gert
með afnámi verðlagseftirlits
og bátagjaldeyrisbraskinu,
samtímis því, sem hún hefur
neytt allra bragða til þess að
halda niðri kaupgjaldinu.
bókaforlög efna fil bókasýn-
ingar í Listamannaskálanum
£>ar er um að veija rúmlega 500 teguod»
ir böka, er út hafa komið síðustu 20 ár.
------------------------*----------
SJÖ BÓKAFORLÖG efna til bókasýningar og bókamark-
aðs í Listamannaskálanum dagana 1.—10. febrúar, og verður
bókamarkaðurinn opnaður kl. 5 sd. í dag. Þarna verða til sýnis
rösklega 500 tegundir bóká, sem komið hafa út á síðustu tveim
áratugum. Eru bækurnar flestar með upprunalegu verði, sem
er að sjálfsögðu mun lægra núverandi bókaverði, og einstaka
bækur eru auk þess með niðurscttu verði. Meðal bókanna eru
mörg öndvegisrit, sem komið hafa út á fyrrgreindum tíma, og
er því hér um óvenjulegt tækifæri að ræða fyrir bókaunnendur.,
“ 1 ~ ♦ Forlögin, sem að sýningunni
og bókamarkaðinum standa,
eru: ísafoldarsprentsmiðja,
Báðir flugvellirnir
lokaðir í gær
Gullfaxi tepptur í
Prestvík.
B VÐIR flugvellirnir, Reykja
vikurflugvöllur og Keflavíkur-
flugvöllur, voru lokaðir í gær
vegna snjóþyngsla á flugbraut-
unum. Og millilandaflugvélin
Guiifaxi var teppt í Prestvík,
þar eð ekki var hægt að lcnda
hér.
Síðdegis í gær var hafizt
handa um að hreinsa flugbraut
irnar á Reykjavíkurflugvelli,
en það gekk seint. Var þó von-
azt til, að hægt yrði að ljúka
hreinsuninni í nótt. Ekki þótti
gerlegt að moka Keflavíkur-
flugvöll, vegna þess að þar fór
að skafa séinni part dagsíns.
Þarf því ekki að gera ráð
fyrir, að GuIIÍílxí komi fyrr en
í dag.
-----------♦----------
Félag áhugatóniisf-
armanna stofn-
að í Reykjavík
STOFNAÐ var hér í bæ 26.
f. m. Félag ísl. áhugatónlistar-
manna, og er markmið félags-
ins að stuðla að því, að áhuga-
tónlistarmenn geti tekið virkan
þátt í tónlistariífinu. Á seinna,
er fjölgar í félaginu, að skipta
því í deildir, svo sem söngdeild,
píanódeild, strengjahljóðfæra-
deild og blásturshl jóðfæradeild.
I stjþrn voru kjörnir: Stefán
G. Ásbjörnsson formaður,
Grettir Pálsson gjaidkeri og
Halldór Sigurðsson ritari. Á-
skriftarlistar fyrir nýja félaga
liggja frammi í hljóðfæraverzl-
unum.
Truman segist ekki skorasi
undan að vera í forsefakjöri
--------4-------
Hann sagðist sajpit ekki sækjast eftir
því að vera áfram forseti.
--------4-------
HARRY S. TRUMAN, forseti Bandaríkjanna, skýrði blaða-
mönnum frá því í 'gær, að hann myndi ckki skorast undan því
að vera í framboði fyrir Demokrataflokkinn í næstu forseta-
kosningum í Bandaríkjunum ef hann verður kjörinn sem for-
setaefni á landsþingi demokrata.
Truman sagðist ekki sækjast
eftir því að sitja áfram sem
forseti, en sagðist lúta vilja
flokksmanna sinna. Hann sagð
ánægðir með dvöl sína hér á
landi og hafa sýnt þakklæti
sitt enn á ný í verki með því
að bjóða þessum fjórum ungu
piltum í íþróttaskólann.
ist ekki mundu taka þátt í
kosingabaráttunni líkt og hann
gerði fyrir síðustu kosningar,
eða taka þátt í prófkosningu
innan flókksins.
Bandarískublöðin ræddu mik
ið yfirlýsingu Trumans í gær,
og töldu þau flest Truman vera
líklegasta forsetaefni demo-
krata.
Helgafell, Draupnisútgáf an,'
Bókaútgáfa Pálma, H Jónsson-
ar, Prentsmiðja Austuriands,
Bókfelisútgáfan og Hlaðbnð.
• í viðtali, er "orstöðúmenn
þessara bókaforlaga áttú við
blaðamenn í gær, sögðu þeir að
megintilgangurinn )neð bóka-
sýningunni og markaðiiium
væri sá, að gefa fólki kost á að
sjá á einum stað, hytó til er a£
bókum útgefnum aðallega á 10
—20 síðustu árum, 'en engin
einstök bókaverzlun hefur
möguleika á því vegna rúmleys
is. Margar af bókunum hafa
ekki verið fáanlegar undanfar-
in ár, en nokkur eintök komiði
inn til forlaganna á ný, og eru
því aðeins örfá eintök til af
sumum bókunum.
Sá háttur verður liafður á
í sambandi við hókamarkað-
inn, að hver kaupándi fær
happdrættismiða i eð í bókat
pakka sinn, en í happdrætti
þessu eru 7 úrvalsbókagjafir.
Eftir bókamarkaðinn verðm?
dregið um hverjir \inningana,
hljóta. Þessi ritverk eru í
happdrættinu: Rilsafn Bólu.
Hjálmars I—V, Öldin okkay
I—II, Ér fórum Jóns Árna.
sonar I—II, Reisubók Jóns
Indíafara I—II, Napóleon I—•
III, Sjómannaútgafan 16 bæK
ur og Fornrit Helgafells.
Nokkuð af bókunum á bóka-
markaðinum verða seldar með
lækkuðu verði, en aðrar erut
seldar á upprunalegu vérði,
eins og áður segir. Eftirstöðvar
af upplögum eldri bóka, sem,
binda þarf inn nú eða síðar,
hækka 1 verði ao sýningunní
lokinni vegna stórhækkaðs
verðs á bandinu.
í gær var lokið við að koma
bókunurn fyrir á borðum í
Listamannaskálanum, og eií
mjög aðgengilegt íyiir fólk að
skoða þær og velja eftir þvý
hvaða bókaflokki það hefur á-.
huga fyrir, en yfir borðununS
er komið fyrir áletrunum fyrisj
hvern flokk.
Þarna eru t. d. saman íslenzlá
skáldverk, fræðibækur, ævi.
minr/igar, ferðasagnii o. þ. h.,
og loks þýdd skáldverk o. s.
frv. — allt hvað út af fyrir sig
og verð er tilgreint á flestum
bókanna.
Bólcasýningin og markaður.
inn verður opnaður kl. 5 í dag
og verður opið til lcl. 10 í
kvöld. Á morgun verður lokacS
allan daginn, en á sunnudaginn
verður oþið frá kl. 2 «. h. til kl.
10 um kvöldið.
-----------Ý----------
I
Skúr brennur á
]í
Digraneshálsi
Á MÁNUDAGSKVÖLDEÐ
brann íbúðarskúr til kaldra
koia að Digranesvegi 33. Skúr
inn var mannlaus, en eigandi
hans, Sumarliði Bedelson, var
nýfarinn vestur í Önundar-
fjörð.
Talið er að hér hafi verið
um íkveikju að ræða, endas
voru rakin spor að skúrnum og
frá honum aftur.