Alþýðublaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 2
Engin sýning í kvökl. SUNNU.Ð A'GUR: Blossoms in the Dust. Hin tilkomumikla og hríf- andi fagra litmynd — sýnd hér áður fyrir nokkrum árum við fádæma aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Greer Garson Walter Pitlgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir 7. Sýnd kl. 3. 3 AUSTUR- S 3 BÆJAR BÍÓ S Engin sýning í kvöld. SUNNUDAGUR: Gesiurinn Anne Baxtcr Kalph Bellamv Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. FRUMSKÓGASTÚLKAN. m. hluti. Hin óvenju spennandi frumskógamynd, byggð á skáldsögu eftir höfund Tarzan-bókanna. Sýnd kl. 5. TÖFRASÝNING TBUXA kl. 3, 7 og 11.15. Engin sýning í kvöid, SUNNUDAGUR: Heiman- mundurinn Heillandi fögur, glettin og gamansöm rússn. söngva- og gamanmyntí í hinum fögru Agfa-litum. Naksin Straugh Jelena Sjvetsova Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskar skýringar. Engin sýning í kvöld. SUNNUÐAGUR: Fagra gleðikonan (UNE BELLE GRACE) Spennandi og skemmtileg frönsk sirkusmynd, er fjall ar um líf sirkusfólksins og fagra en liættulega konu. Ginette Lcclere Lucien Coedel Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. LÍTILL STROKUMAÐUR Hugljúf og spennandi am- erísk mynd. Sýnd kl. 3. ^ÍNfíRBm Engin sýning í kvöid. SUNNUDAGUR: Færí (FANCY PANTS) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Lucillc Ball og hinn óviðjafnanlegi Bol) Hope. Sýnd'kl. 3, 5, 7 og 9, Sala hefst kl. 11 f. h 3 NÝJA BIÖ 8 Engin sýning í kvöld. SUNNUDAGUR: (For the Love of Mary.) Bráðskemmtileg ný amer- ísk músík-gamanmynd. Að alhlutverk: Deanna Ðurhin Don Taylor Edmond O’Brian Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. æ TR8POLIBÍÓ 8 Engin sýning í kvöld. SUNNUDAGUR: Hart á móli hörðu (SHORT GRASS) Ný afar spennandi, skemmtileg og hasafengin amerísk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eft- ir Tom W. Blackburn. Rod Cameron Cathy Downs Johnny Mac Brown Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð bornum. 83 HAFNAR- ffi FJARDARBlÓ Engin sýning í kvöld. SUNNUDAGUR: Greifafrúin af Monfe Crisið Fyndin og fjörug ný am- erísk söngva- og íþrótta- mynd. Aðalhlutverkið leik ur skautadrottningin Sonja Henie ásamt Michael Kirby Olga San Juan Aukamynd: Salute to Duke Ellington. Jazz hljómmynd, sem allir jazzunnendur verða að sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9249. 5§|í:V? im FlfiiiH H II lllf fif ©fi'P Sj f W i WI 11 8 ’& s Wr 1íi 11 éi$W18 .vaa i&' h a Framhald af 1. síðu. ÞIÓDLEIKHUSIÐ °f /^rfiwvef«r.ekki nietinn ‘ að fullu. Hvað hun var honum Sýning fellur niður í kvöld vegna útfarar forseta íslands, herra Sveins jornssonar. „ANNA CHRISTIE“ Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Börnum bannaður að- gangur. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20 á sunnudag. Sími 80000. „SÖLUMAÐUR DEYR“ Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 11—20 á sunnudag. Sími 80000. Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) •SÝNING ANNAD KVÖLD KLUKKAN8 Aðgöngumiðar seldir i'rá kl. 2 á movgun (sunnudag). • S í m i 3 19 1. S s s s s s s s s s s s s s s s s Véla- og raftækjaverzlunin^ Bankastræti 10. Sími 6456/ Tryggvag. 23. Sími 81279.^ S HAFNARFlRÐr y y Amerískar iengiklær (Stungur) Snururofar Tengifatningar Engin sýning í kvöld. SUNNUDAGUR: Ævinfýri Hefffltanns Sýnd kl. 5, 7 og 9. RED RYDER Amerísk kúrekamynd um hetjuna Red Ryder, sem allir strákar kannast við. AHan Lane. Sýnd kl. 3. Sími 9184. og hann henni, vissi enginn nema þau tvö ein. Ég þakka herra Sveini Björns syni liðnum allt hans 1 íf og starf, þjónustu hans við ís- !enzku þjóðina og ógleynian- lega vináttu í minn garþ. For- setafrúnni, frú Georgiu Björns son, leyfi ég mér að votta inn- lega hluttekningu og dýpstu samúð. Mætti henni vera það nokkur harmabót að það er ekki hún ein og börn þeirra, sem syrgja forsetann, herra Svein Björnsson. Það gerir þjóðin öll. Haraldur Guðmundsson. ÍSLENZKU ÞJÓÐINA hefur um aldir dreymt um endur- heimt frelsis síns og sjálfsfor- ræðis. Til þess að sá draumur gæti rætzt, þurfti vissum skil- yrðum að vera fullnægt. ís- lenzkt atvinnulíf og efnahags- starfsemi þurfti að taka stakka skiptum og gerbreytast. Við- skiptasambönd og vinsamieg samskipti við aðrar þjóðir þurfti að tengja. Menntun og menningarstarfsemi þurfti að vaxa og éflast. Á grundvelli alls þessa var fyrst hægt að hugsa sér stjórn arfarslegt sjálfsforræði til fram búðar. Og draumurinn hefur rætzt. Takmarkinu hefur verið náð. Lýðveldi hefur verið stofnað á íslandi. Og vér höfum eignazt fyrsta innlenda þjóðhöfðingj- ann, fyrsta forseta íslands, sem vér kveðjum í dag. Og allt hef ur þetta unnizt svo að segja á einum mannsaldri, einmitt þeim, sem fyrsti forseti íslands lifði. Herra Sveinn Björnsson fæddist fáum árum eftir að al þingi var veitt fjárforræði með stjórnarskránni 1874. Hann var uppalinn á heimi'i, þar sem sjálfstæðisbaráttan var efst á baugi og drakk í sig, að heita má með móðurmjólkinni, þær hugsjónir, er við hana voru tengdar. Hann tekur til starfa, að afloknu námi, skömmu eftir að stjórnin fluttist heim, og í upphafi eins þróttmesta fram faratímabils sem yfir þetta land hefur gengið. Honum tókst þá að skjóta nokkrum styrkustu stoðunum undir það efnahagslíf, sem siðan hefur þróazt í landinu og móta það í verulegum atriðum. Eftir að Island er viðurken it sem frjálst og fullvalda ríki 1918, er hann kallaður til að verða fyrsti sendiherra þjóöarinnar erlend is, stofna utanríkisþjónustuna og tengja viðskiptabönd okkar í ýmsar áttir. Og loks þegar 'óllu þessu er farsællega lokið, sameinast þjóð in um að óska þess að hann gerist hennar fyrsti innlendi þjóðhöfðingi, fyrsti forseti ís- lands. Hann hefur ávallt verið þar sem hlutirnir gerðust, og þá jafnan í fararbroddi, og átt sinn mikla þátt í að móta þá og beina þróuninni inn á ákveðnar brautir. Saga herra Sveins Björnson- ar hefur verið saga íslenzku þjóðarinnar, þetta tímabil. — Hann hefur markað þar svo djúp spor, að þau munu aldrei fyrnast. Hann hefur markað tímamót í sögu íslands. En eitt sinn skal hver deyja. I dag kveður íslenzka þjóð- in sinn fyrsta forseta í þög- jiilli scrg, méð djúpri virðingu | og ei.nl ægu þakklæti. Hún : minnist þá einnig sendiherrans og atliafnamannsins, sem 1 tók gifturíkan þátt í uppbyggingu hins nýja íslenzka bjóðfélags. Og síðast en ekki sízt htígs- ar þjó'ðin til hans sem dreng- 1 skaparmanns | og núfnnasætti's, | sem lagði gott til hvers máls og . kunni að laðp. menn til sam- : starfs, þegar mest á reið. —* Vér þökkum honum og biðjum ástvinum háns blessunar. Emil Jónsson. Eítirfarandi ininningarorð voru flutt í rí'.visútvarþinu daginn eftir :-.t forsetans: SÚ FREGN, sem flogið hef- ur um landið: forsetinn er lát- inn, grípur hvern Islending um j hjartaræturnar. Okkar fyrsti i forseti, hið lifandi tákn hins unga íslenzka ríkis, er fallinn frá. | Ég kynntlst Sveini Björns- syni fyrst á sendiherraárunum. Hann var okkar fyrsti og ein- asti sendiherra um langt skeið. Ég spurði hann einu sinni: Hvernig stóð á því, að þú kast- aðir frá þér hinu mikla kjor- fylgi í höfuðstaðnum? —- og jhann svaraði: „Það sagði við mig einn af þingskörungunum: „Þú átt ekki hér heima, þú, hefur ekkert gaman af deilurn og flokkadrætti“. — Ég fann að þetta var rétt“, sagði Sveinn , Björnsson, „og greip fyrsta , tækifæri til að starfa fyrir þjóðarheildina“. Sú þjónusta . átti fyrir honum að liggja til æviloka. Sveinn Björnsson var ágæt- ur sendiherra. Það var þá vart jviðurkennt, að ísland hefði ' nokkur utanríkismál, en Sveinn Björnsson yfirsteig alla byrjun ; arerfiðleika. Hann var glæsi- j legur, veraldarvanur, þýður í viðmóti og samningamaður I mikill. Hann var ráðherrum 1 sínum til ómetanlegrar hjálp- íar, — og skal ég jafnan minxl- *ast þess með þakklæti. —« Hann þurfti jafnvel um langt ! skeio að berjast fyrir því áS ’vera í rauninni viðurkenndur sem sendiherra á borð viö aðra. Hann sagði eitt sinn: „Við skulum ekki nefna það, að við séum fáir, fátækir og smá- ir. Við erum þjóð og ríki eins og hinir“. Ég hafði mörg tæki færi til að sjá það og sanna* að hann hélt uppi heiðri ís- lands, hvar sem hann fór. Það þarf ekki frekari vitn- anna við um Svein Bjömsson en — að hann var þrisvar kos ! inn ríkisstjóri af alþingi, og þeg |ar þar að kom, 17. júní 1944, jfyrsti forseti íslenzka lýðveld ! isins á alþingi — og síðar af ! þjóðinni allri ágreiningslaust ! að telja. Það tímabil, sem kennt : verður við Svein Björnsson í jsögu íslands — árin 1941—52 — hefur skilað þjóðinni áfram hröðum skrefum. Þau hjónin, Sveinn og frú Georgia Björns- son, hafa byggt upp Bessastaði og skapað heimilisbraginn. Þar blaktir nú íslenzki fáninn i hálfa stöng á höfuðbóli þjóð- arinnar — eins og um land allt. Ég minnist forsetans með þakklæti og virðingu og frúar- innar með innilegri samúð. í fyrsta sinni syrgjum við innlendan þjóðhöfðingja. ís- lenzkan foi-seta, og skilum hon um í skaut fósturjarðarinnar. Það snertir viðkvæma strengi. Forsetinn er látinn, fósturjöfð in lifi! • Ásgeir Ásgeirsson. íS>B2 j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.