Alþýðublaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1952, Blaðsíða 5
ÆVIFERILL FYRSTA ÍSLENZKA SVEINN BJÖRNSSON fædd- j fasts á Staðarstað. Af.sr. Sveini ist í Kaupmannahöfn hinn 27. er komið margt þjóðkunnra febrúar 1881. Faðir hans gáfumanna. Sonur hans var dvaldist þar þá við lögfræði- j Hallgrímur biskup og dóttur- nám, og bjuggu þau hjónin í sonur hans Haraldur Níelsson Danmörku 1883. a arunum 1878— prófessor. Séra Sveinn Níels- son var einn glæsi’egasti höfð- .._... . ,,, mgi í íslenzkri k’erkastétt á Að Svemi Bjcrnssym stoðu 19 ÖW Hann yar kenn:maður gafaðar ættir og merkar. svo að af bar skáld 0 Faðir hans, Bjorn Jonsson nt- þjóðha asmiður. Kunnastur er stjon og raðherra, var kom- ,ann þ. fvrir fræðistörf sín. mn af þrottmiklum bændaætt- |einkurn hið merka rit ,.Presia- um í Barðastrandarsyslu. Bjorn j œvir og prófasta-. ýmsis ætt Jonsson var þjoðkunnur stjorn- menn séra Sve:ns fengust og malaskorungur, svo sem a ; jyið frtóðistðrf og er bar kunn. kunnugter. Ahnfahansi þ3oð-|astur Dað- hinn fróði bróðir malabarattunm tok fynr alvoru .hans> stórmerkur 0, sérkenni- að gæta skómmu fynr alda- j iegur gáfumaður, þött ekki ætti mótin; en þá varð hann emn hann veralda i að fa skeleggasti banattumaourmn , Sveinn Björnsson ólst upp á fyrir stefnu Valtys Guðmunds heimili foreldra cinna . Re kja sonar. Um þær mundir voru vfk Börn ra fj., Elísabefar emmitt að skapast ■ skipulegir B ráðherru voru fjö ur, Sve;nn forseii, Ólafur rit- stjóri, Guðrún, gift Þórði Páls- I svni, lækni í Borgarnesi, og Sigríður, ógift. Öll voru syst- kini forseta látin á undan hon- |Um. Heimili Björns .ristjóra var stjórnmálaflokkar hér á landi, og var flokkaskiptingin að langmestu leyti mótuð af sjálf- stæðisbaráttunni og viðhorf- inu til Danmerkur. Eftir að stjórnin var flutt inn í landið og Hannes Hafstein orðínn ráð- | herra, 1904, með stuðningi ( , heimastjórnarmanna. varð,a uppvaxthrarum Sveins for- Björn Jónsson aðalforingi | seta eltt hlð fremsta mennmg- stjórnalandstöðunnar, en í arheimili hér á landi. Þangað flokki hans voru þá . Skúli j komu stjórnmálamenn, skáld, Thoroddsen og margir aðrir menntamenn-og gáíaðir alþýðu þjóðmálaskörungar. Eftir 1907 menn úr öllum héruðum Is- nefndist þessi stjórnarand- lands- Engir /.raurnar í menn stöðuflokkur Sjálfstæðisflokk- lnSar- °S þjoðmalum samtíðar- ur. Stjórnmálabaráttan á þess-,lnnar toru Þar tram hjá. Víð- um árum var ákaflega hat-isyni Þessa menningarheimilis römm og harðvítug, og þessi mota6i forsefann á uppvaxtar- barátta náði hámarki í kosn- iarum hans. ingunum um „uppkastið“ 1908. | Sveinn Björnsson gekk í Svo segja menn, sem þá tíð: latínuskólann í Reykjavík og muna, að aldrei hafi verið háð lauk þaðan stúdentsprófi vorið harðskeyttari kosningabarátta 1900. Með honum og bekkjar- á íslandi en þá, og er þá mikið bræðrum hans tókst hin Ijúf- sagt. í þessum kosningum vann |asta vinátta, er hélzt alla ævi. Björn Jónsson og flokkur hans ,Var ég nákunnugur einum glæsilegasta kosningasigur, j beggjarbræðra forsetans, Páli sem nokkurn tíma hefur verið heitnum Sveinssyni yfirkenn- unninn á ísiandi. Leiddi þetta j ara. Taldi hann Svei.n Björns- til þess, að Hannes Hafstein son alltaf í hópi þeirra manna, lét af völdum ,en Björn Jónsson er hann mat mest, og munu varð ráðherra 1909. Gegndi fáir vandalausir menn hafa ver- hann síðan ráðherraembættinu ið forsetanum nákunnugri en til 1911, er hann lét af völdum Páll, því að vinátta þeirra hélzt vegna sundrungar í Sjálfstæð- í hálfan sjötta áratug. isflokknum. Hann var þá þrot- I .Unga kynslóðin hér á íslandi inn að heilsu og lézt árið 1912. um síðustu aldamót var bjart- ■ Annars var Björn Jónsson sýn og umbótasinnuð. Hún sá orðinn þjóðkunnur maður löngu að visu glögglega, að margt fór áður en hann komst í fremstu aflaga hér á landi, og að þjóðin röð í stjórnmáiabaráttunni. ,var komin langt aftur úr flest- Hann var einn af brautryðjend- um oðrUni Evrópuþjóðum í at- unum á sviði íslenzkrar blaða- vinnuháttum og tæknikunn- ingu. Þessi bjartsýni stórhug- ur kemur greinilega fram í a’damótaljóðum þeirra Einars Benediktssonar og Hannesar Háfsteins. Og þótt ýmis’egt hafi farið miður en skyldi hér á landi á 20. öldinni, verður því ekki á móti mælt, að framfar- irnar hafa orðið ótrúlegar, bjartsýnustu draumar alda- mctaæskunnar hafa rætzt. Og fáir menn hafa stuðlað að þessu í jafn ríkum mæji og Sveinn Björnsson. Það... ey arihars at- hýglisvert. hve líti.ð, bar hér á Iand; á aldamótaþreytunni, svart'ýninni og sjúklega hug- arvinglinu, sem á þessum árum setti svipmót sitt á bókmennt- ir og andlegt líf flest.ra Evrópu þjóða. íslenzki æskulýðurinn, sem gekk út í Hfið á árunum eftir síðustu aldamót, var ekki haldinn svarísýni, þreytu og hugarvíli, he’dur fullur af bjartsýni, stórhug og trú á iandið og framtíðarmögule;ka þess. Og þessir menn voru líka svo hamingjusamir að sjá flesta æskudrauma sína rætast. Sveinn Björnsson sigldi að afioknu stúdentsprófi til Kaup- mannahafnar og lagði stund á lögfræði; en. þá var enn ekki kominn lagaskó’.i hér á landi. j Hann lauk lögfræðiprófi 1907 ' Sveinn Björnsson, er hann ávarpaði þingheirn á Þingvelli 17. og fluttist þá til Reykjavíkur júní 1944, eftir að hann hafði verið kjörinn fyrsti forseti íslands. og hóf málaflutningsstörf. Var samningum Um utanríkisvið- af þingmennsku. er hann tók hann starfandi malflutmngs- gki við sendiherraembættinu í maour 1 Reykiavik a arunum ■ " „ „ xr \ tu ^ m 1907-1920. En jafnhliða mál- Það lætur að Hkimi a| mað- Kaupmannahofn. I bæjarma um f'utningsstörfunum hlóðust ur’ sem alinn var UPP 1 sv0 Reyklavlkur tok hann virkan fljótlega á hann margvísleg Po]itísku andrúmsloí önnur störf á sviði avinnu- Sveinn Björnsson, það.störf hans á sviði atvinnu- snemma áhuSa á stjórnmálum. og félagsmála á þessu tímabili. —6 ',isu varð hann alllre! s-^* | ur barattumaður. sem faðir Hann var einn _af stofnendum. hans; harih var í eoli sínu hóf- Eimskipafélags íslands og for- 'samur samningamaður, og iriberum störfum sem S.veinn maður þess frá stofnun, 1914_£riður rnun hafa verið honum Björnsson. — 1920, er hann hvarf af kærari en barátta. Hann var í - Arið 1923 var stoinað ís- Iandi brott. Vann hann braut- fyrsta sinn k.iörinn á þ ng 1914 lenzkt sendiherraembætti í ryðjandastarf á því sviði að sem þingmaður Reykvíkinga Kaupmannahöfn, cg var hér leggja grundvöllinn að hinum og átti þá sæti á a’þingi til hinn fyrsti visir'að íslénzkri. ut glæsilega kaupskipafiota lands- 1916. Á þessum árum var farið. anríkisþjónustu Svo sem von- manna, sem nú er stolt allra að draga úr hörkunni í stiórn- legt var höíðu í.slendingar þá ís-lendinga. Hann var einnig málabaráttunni, og ,hin fyrri nær enga.réynslu á sviði utan-' einn af sLofnendum Brunabóta- • ílokka'kipíing.nokkuð tekin að ríkismála, og v.ar ríkisstjórn- jfélags íslands og forsjóri þess riðlast. Sá'tími var að nálgast, inni því vantíi á höndum að \ 1916—1920 og formaður Sjó- er íslendingar' skiptu sér í velja hinn fyrsta í.-lenzka sendi | vátryggingaféíags íslands 1918 flokka um innanlandsmál, en herra. En svo vírðizt, sem engin ;—1920. Formaður Málflutnings ekki um sjálfstæðismálin fyrst átök hafi orðið um skipun i imannafélags íslands var hann og fremst. Og þótt Sveinn þett'a embætti. allir Sbkkar hafi j 1918—1920. Á þessum árum Björnsson væri a’inn upp í talið Svein Björnsson sjálfkjör jmun hann og hafa fengið fyrstu hita sjá fstæðisbaráttunnar, jnn í það, ef hann gæfi kost á j reynslu sína af utanríkismál- hygg ég, að á þessum árum hafi sér. Harin gegndi síðán sendi- 'um og utanríkisviðskiptum, er honum verið atvinnu- og félags herraémbættinu árin 1920 ■— sem þátt og var bæjarful'trúi 1912. fengi —1020 og „íorseti bæjar. tjórn ar 1918—1920. Á öðrum ára- tugi þessarar al'./.r mun eriginn íslendingur hafa gegnt svo mörgum -og margvíslegum op- mennsku. Hann stofnaði blaðið attu. Bn hun steig a stokk og ; hann var sendur til að gera inn máliri hugstæðari en sjálf- 1924, en þá var það lagt niður ísafold 18/4 og var síðan oft- ] strengdi þess heit, að hér ast ritstjóri þess, þar til er hann skyldi verða bætt úr og að 20. tók við ráðherraembætti. _Skap- ! öJdin skyldi verða tími stór- aði hann blaðinu slíkt álit, að stígra framfara hér á landi, u-m tveggia ára b:l. Árin 1924 — 1926 dvaldist hann aftur í fátítt er í sögu íslenzkrar blaða- mennsku. Björn var manna rit færastur, harðskéyttur og þungur á bárunni, en þó drengi legur baráttumaður. Fáir eða engir ísienzkir blaðamnn munu haf náð slíku valdi á íslenzku máli sem hann; enda var mál- vernd og varðveizla íslenzkrar tungu jafnan eitt helzta áhuga- mál hans. Annars lét Björn margvísleg félagsmál til sín taka, svo sem bindindis- og kirkjumál. Það er mál manna, að glæsilegri stjórnmálafor- ingjar muni aldrei hafa leitt j saman hesta sína hér á landi 1 en þeir Björn Jónsson og Hannes Hafstein. Annars tókust fullar sættir með þessum fornu andstæðingum- síðasta árið, sem Björn lifði. Móðurætt Sveins forseta er j alkunn gáfuætt, prestar, fræði- menn og merkisbændur. Kona Björns ráðherra var Elísabet, dóttir Sveins Níelssonar, pró-1 Forsetasetrið á Bessastöðum, Ikaup á vörum í Ameríku sum- stæðismálin. Hann var aftur j arið 1914, þegar heimsstyri- kjörinn á þing fyrir Reykjavík jö.din fyrri var að skella á. Á 1919 og vann þá gisesile-gan Reykjavík og standaði mál j sendiherraárum sínum tók sigur eftir miög barða kosn- flutningsstörf á ný. Og enn á bæði í tækni og andlegri'menn- ihann þátt í mögum og erfiðum ingabaráttu. Árið eítir let hann ný bMðust á hann margháttuð önnur störf. Hann varð aftur jfo-maður Eimskipafélags ís- Jands og S.ióvátryggjrigáfélagsj íflands. Og 192-' var hann einn j af stofnéndum Rauða kross ís- landslands og -fyroti formaðuri rians. Árið 1925'tók hann við sendi i eins og húsakynnum hefur verið breytt í tíð Sveins Björnssonar. herraembættinu á ný og gesndi; bví síðan ó'litið til 1940. Allan j hennsn f'ma var hann eini j send»herra fslands erlendis. Er ; enginn vafi á því, að hann hef I ur meira en nokkur annar mað ur mótað hina rung-u íslenzku utanríkisbjónustu. í Kaup mannabofn náut hann mikilla vjnsæMa, bæði' af Dönum og 'ulltrúum erlendra ríkja þar í borg. En starfssvið hans á.þess ”m árum var engan veginn bundið við Danmörku eina. Hann ferðaði=t víða um Evrópu og tók þátt í viðskiptasamning Framhald á 7. síðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.