Alþýðublaðið - 10.02.1952, Blaðsíða 3
í DAG er sunnuflagurinn 10.
febrúar. Ljósalími fcifreiða og
annarra ökutækja er frá kl. 5
síðd. til 8.25 árd.
Kvöldvörður: Kolbeinn Krist
ófersson, í læknavarðstofunni,
sími 5030.
Næturvörður: Aifreð Gísla-
son, í læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvarzla: Ingólfs apótek,
sími 1330.
LögregluvarðstoL'air — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassaíell fór frá Gdy-
nia 8. þ. m. áleiðis til Fáskrúðs
fjarðar. M. s. Arnarfell fór frá
Akureyri 7. þ. m. til London.
M.s. Jökulfell er væntanlegt til
Reykjavíkur annað kvöld írá
Leith.
Ríkisskip.
Hekla fsr frá Reykjavík upp
úr heiginni austur um land í
hringferð. Þyrill ér á Austfjörð
um á suðurleið. Ármann fer frá
Reykjavík á' morgun til Vest-
mannaeyja. Oddur var á Skaga
Btrönd síðdegis í gær.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Rotterdam
6/2, fór þaðan í gær til Ant-
Dettifoss fór frá Álaborg í gær
werpen, Hull og Reykjavíkur.
til öautaborgar og Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Reykjavík
8/2 til New York. Gullfoss íór
frá Leith 8/2, væntanlegur til
Reykjavíkyr aðfaranótt mánu-
dags 11/2. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 8/2 frá Antwerp-
en. Reykjafoss f'ór frá Reykja-
vik 7/2 til Hull, Antwerpen og
Hamborgar. Selfoss fór frá
Gautaborg 7/2, kom til Kristi-
anssand 8/2, fer þaðan til Siglu
fjarðar og Reykjavíkur. Trölla-
foss féi^frá New York 2/2 til
Reykjavikur.
Messur í dag
Hafnarf jarðarkirkja. Messa
kl. 2.; Séra Kristinn Stefánsson.
Laugarneskirkja Messa kl. 2
e. h. — Barnaguðsþjónusta kl.
10,15"®.' h. Séra Garðar Svars
son.
KFUM fríkirkjusafiiaðarins
heldur fund í kirkjuunnj kl.
2 e. h.
Ur ölfum átturn
Prentarakonur!
Kvenfélagið Edda heldur
skemmtifund í Aðalstræti 12
uppi kl. 8.30 í kvÖÍcl. Fjölbreytt
skemmtiatriði og dans.
Vatnajökull
fór á hádegi í gær framhjá
Lissabon á leið til Haifa.
Leiffrétting.
Vegna ranghermis í fregn
hér í blaðinu fyrir fáum dög-
um um stjórnarkjör I Kvenna-
deild slysavarnafeL'igsins í
Haínarfirði slculu birt hér nöfn
stjónarmeðlimanna: Formaður
Rannveig Vigfúsdóttir, gjald-
keri Sigríður Magnúsdóttir, rit-
ari Marta Eiriksdóttir, varafor-
maður Solveig Eyjólfsdóttir,
varagjaldkeri Arndís Kjartans-
dóttir og vararitari Ingibjörg
Þorsteinsdóttir.
Skógræktarfélag Ueykjavíkur
sýnir kvikmynd af skógrækt
í Noregi í Tjarnaroíó kl. 1,30 í
dag. Allir velkommr.
Auglýsíð í AB
AB-krossgáta nr. 64
Lárétt: 1 nár, 3 mælir, 5
hætta, 6 tónn. 7 úthald, 8 tveir
e:ns, 10 fræg, 12 kóna, 14 ssfa,
15 fisk, 16 tveir eins, 17 í kveð
skap. 18 tveir eins.
Lóðrétt: 1 líkamshluti, 2 á
skipi, 3 fugi, 4, skemmtir, 6
flug, 9 fiska. 11 ögn, 13 hás.
Lausn á krossgátu nr. 63.
Lárétt: 1 orf, 3 tvo, 5 íæ, 6
bæ, 7 fip, 8 ís, 10 íura, 12 kál,
14 rýr, 15 án, 16 tt., 17 auð, 18
ua.
Lóðrétt: 1 ófríkka, 2 ræ, 3
tæpur, 4 ofjarl, 6 bif, 9 sá, 11
rýta, 13 láð.
ÞAÐ skeði í fangelsi í Fitts-
burgh í Bandaríkjunum, að röð
af árásarmönnum og göturæn-
ingjum var stillt upp fyrir fram
an 40 menn, sem rændir höfðu
verið á götu þar i borginni.
Enginn þeirra, sem rændir
höfðu verið, gat bent á neinn á-
| rásarmann. Einn af föngunum
\ gekk þá fram og benti á þrjá
menn, sem hann hafði rænt.
S
Tækifærisver
Eftirstöðvar af 1. flolcks
nyionsokkum veröa seldar
með tækifærisverði.
Enn fremur kven ullar-
og ísgarnssokkar.
Stefán
íriinnarsson hJ\
skóverzhin.
Ausiurstræti 12.
FYRIR nokkrum vikum var
leikin í óskastund útvarpsins
plata með nýrri söngkonu, Ind-
íánastúlku frá Ferú. Nafn henii.
ar er Yna Sumac, og hefur hún
hlotið frægð fyrir ótrúlega mik
ið raddsvið. Óskastundinni hef-
ur borizt geysifjöldi óska um að
söngur þessarar stúlku verði
enaurtekinn, og hatur blaðið
frétt, að hún muni syngja tvö
lög í óskastundinni i kvöld.
10.30 Prestvígslumcssa í Dóm-
kirkjunni. Biskup vígir Inga
Jónsson cand. theol. aðstoðar
prest til séra Guðmundar
Sveinssonar á Hvanneyri Sr.
Jón Auðuns dómprófastur 1
þjónar fyrir altari. Séra Guð
Jýsir
mundur Sveinsson
vígslu. Aðr.ir vigsluvottar:
Björn Magnússon prófessor
og séra Þorsteinn Björnsson.
Hinn nývigði prestur prédik-
ar. |
13 Erindi: íslenzk orðatiltæki; i
II. (Halldór Halldórsson dós- j
ent). I
15.30 Miðdegistónleikar (plöt-:
ur): a) Forlaikur að óperunni
,.Silkistigánn“ eiti*- Rossini
(Philharmoniska hijómsveit-
in í London leikur; Sir Tho-
mas Beeeham sfjórnar). b)
Einsöngur Richard Crooks
syngur. c) 16 Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur; Paul
Pampichler stjórnar).
16.30 Lesinn dómur alþjóða-
dómstólsins í Haag í landhelg 1
ismáli Noromanna og Breta
(Gizur Bergsíeinsson hæsta-
réttardómari).
18.30 Barnatími (Baldur Pálma
son): Samfelld dagskrá um
Reykjavík: Upplest; ar og tón
leikar (Guðmundur M. Þor-
láksson kennari tekur saman
efnið).
19.30 Tónleikar: Ginette Neveu
leikur á fiðlu (pldtur).
20.20 Tónleikar (plötur); And- j
ante með tilbrigðum fyrir pí- j
anó eftir Haydn (Lili Krauss j
leikur).
20.35 Erindi: íslenzlt bibiíuút-
gáfa: saga hennar og framtíð
(Ólaí'ur Ólafsson kristniboði).
21 Óskastundin (Bened. Grön-
dal ritstjóri).
22.05 Danslög (plötar).
MÁNUDAGUR:
19.25 Tónleikar: Lög úr kvik-
mýndum (plötur).
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór
arínn Guðmundsson stjórnar:
a) ,.Deep River“; negrasöng-
ur. b) „Drink to M'e Only“;
enskt lag. c) Tsciiaikowsky-
svíta eftir Viclor Rebmánn.
20.45 Um daginn og veginn
(Gylfi Þ. Gíslason prófessor).
121.05 Einsöngur: Elísabeth
® n n
VISIR er- eina blaðið, sem byrjað er að bol’aleggja um
væntaniegt forsetaval. * í! * Blaðið Sýsir kröfum embætt-
isins, en ekki er lióst, hvern það hefur í huga. * * „engin
skylda. að hann tali . . . erlendar . . . tungur sæmilega“ gæti átt
við JÓn Pálmason, sem talar ekkert neriia húnvetnsku. * * ,.í
fremstu röð þingmanha“ gæti átt við marga, en ,.að h.afa dragið
sig í blé frá beinum stjórnmálastörfum" gæii átt við Gísla
Sveinsron. * * !! Annars 'er meira talað um Ásgeir Ásgeirsson
í þessu sambandi en nokkurn annan. * * * Siálfstæðismenn tví-
stíga og bíða eftir fréttum af bræðrunum Thor og Ólafi Thors.
* :! * Aðrir. sem talað er um, eru Biörn Þórðarson, biskupinn,
Sigurður Nordal, Pálmi Hannesson.
Það er verið aff athuga sii’u á gömlu togurununi ti?
Rclgíu og munu fást um 400 000 krónur fyrir þá til niður-
rifs.
Bærinn ætlar að kaupa „aftanívagnana“ frá tékknesku
•Hafnarfjarðarbílunum. !! * * Blaðamannafélagið sækii um lóðír
fvrir sumarhústaði og fær ef til viíl liinn gamla skemmtistað
íhaldsins að Eiði. * ,! ‘! Húsið úr Aðalstræti 6 var sett á grunn
við Efstasund án levfis bæjarins og standa um það miklar deil-
ur í bvggingarnefnd og bæjarstjórn. * *■ !! Húsið er hærra en
önnur hús í bverfinu.
Þaff er nýafstaðin byltink í Húsmæðrakeimaraskólan-
uin, sem hefur aðsetur í Íiáskéiöbyggingunni. -:= * * Neni-
endur gengu allir út vegna þess, hve miki! vinna var á þá
lögff og fóru nieð kvartanir ti! ráffherra. * “ * Eftir mikil
vandræði, kvúríanir, úrslitakosti og bréfaskrif yar málið þó
leyst og hófst kennsla þá aftur. * ■■■ * Þetta „verlcfall“ uen>
enda er einstakt í skólasögunni.
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að leita samvinnU.
við rafmagnsveitur ríkisins um endurskoðun á hinu háa raL.
magnsverði frá Sogsvirkjuninni. * * * Ef ekki næst samkomu-
lag um endurskoðun, ætla Hafnfirðingar að krefjast mats á
raforkuverðinu. '! * * Þeir segja að rekstur varastöðvarinnapr
kosti nú milljón á mánuði.
Ræktunarráðunautur vill banna alla sauðfjárrækt í landi
bæjárins, þegar fjárskiptunum lýkur.
Sviffsetning í leikriti Shakespeares, „Sem vffur hókn-
ast“, er þjóffleikhúsið hyrjar innan skamms aff sýna, mun
vera meff eindæmum íburðamiikil, og er sviðið heill «kóg-
ur. * * En það er sagt, að plastiktrén í þessuni skógi haíi
kostað leikhúsið 90 000 krónur.
Ef fasteignagjöld í Reykjavík verða fimmfölduð, eins og
alþingi hefur heimilað, mundi það þýða 8,4 milljóna skatt á
húseigendur (sem vafalaust mundu velta honum yfir á leigj-
éridur). * ! * Enda þótt íhaldið þyldst vera á móti þessu, ér
ekkert líklegra en að Reykvíkingar fái þessa byrði næst, þegar
skórinn kreppir hjá bænum.
Nýlega fannst rékiriri í Bolungarvík ferlegur kolkrabbi, sem
var metri á lengd og eftir því breiður. og eru þó sögur um að
enn stærri lcolkrabba hafi rekið þar á land fyrir mörgum ára-
tugum. * * * Skrýmslið var notað til beitu.
Hér með er
auglýst eftir
til væntanlegs kjör stjórnar
og trúnaðarráðs fyrir árið 1952, og skulu þeir
hafa' borizt til skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli
fyrir kl. 6 þríðjudaginn 12. febrúar 1952.
Meðmælendur skulu vera a. m. k. 28 fullgildir félagsmenn.
STJÓRNIN.
T'i ■ 1
og framvegis á sunnudögum ki. 3,30—5.
Tjarnarcafé
Schumann syngur (plötur).
21.20 Upplestur: ,,Sakramtnti“,
smásaga eftir Þóri Bergsson
(Jóhanna Hjaltalín leikkona).
21.40 Búnaðarþúttur: Gísli
Kristjánsson ritstjóri ræðir
við Þórólf Guðjónsson bónda
í Fagradal í Dölum.
22.10 Lestur Passíusálma hefst.
22.20 „Ferðin tíl Eldorado'1,
saga eftir Earl Derr Biggérs
(Andrés Kristjánsson blaða-
maður). — IX.
22.40 Tónleikar: Harry James
og hljómsveit hans leika
(plötur).
ab a