Alþýðublaðið - 10.02.1952, Blaðsíða 8
Iryggingasfarfsemi í sambandi við
viðhaid Rafha-rafmagnstækja
------4-----
ALÞYSUBLABI9
Rafha hefur framleitf 49000 rafmagns-
tæki, þar af 17 900 rafmagnseldavélar.
RAFHA í HAFNARFIRÐI er um þessar mundir að taka
ispp tryggingarstarfsemi á heimilisvélum, er verksmiðjan fram-
Iei'ðir, og ef tii vill síðar á öðrum lieimilisrafmagnsvé’um,
þegar reynsla er fengin um það, hvernig starfsemin gefst.
Fyi'ir 50 króna tryggingargjald á ári fá eigendur Rafhatækja
stöðugt eftirlit með rafmagnstækjunum, og við bilun þurfa
étgedur tækjanna einungrs að greiða fyrir efni, en ekki vinnu-
laun, .
Framkvæmarstjóri Rafha, andi. en þar er þjónústa við ál
Axel Kristjánsson skýrði blaða menning á mjög háu stigi í flest
mönnum.frá þessari tryggingar um iðngreinum. Meiial annars
scarfsemi í gær. G ,t hann þess j hefur þar verið komið á fót
að á þeim 15 árum sem Rafha: tryggingum fyrir heimilisvélar
trefði starfað hefði verksmiðj- í af ýmsu taki. Hefur stjórn
an framleitt um -10 000 raf Raíha því ákveðið að freista
magnstæki, eldavéiar. ísskápa.; þess að konja. á fót. tryggingum
ráfmagnsþvottapofta og fleiri: með líkum hætti fyrir heimilis
ráfmagstæki, og um þc ssar mund j vélar er verksmiðjón frámleiðir,
ir er verið að byrja framleiðslu og ef til vill síðax' fýrir aðrar
á, þvottavélum. Er gert ráð fyrir j rafmagnsheimiíisvelar
að framleiddar ver M að minnsta j Mun Rafha ráða sérfræðing í
líosti 6 800 þvottavelar á þessu j heimilsvélum verksmiðjunnar
arl- . og láta hann hafa rtöðugt eftir
Rafha fullnægir nú fullkom-, R{ með þeim á heimilinum eftir
lega þörf landsmanna á raf- QSh eigendanna. Þegar ekki þarf
magnseldavélum, og hefur fram að ieggja fíi efni til þess að gera
K-itt samtals um 17 C00 rafmagns vjð t>iiuni greiðir eigandi ekk-
eldavélar. Þar af hafa i:m 11 000, .erf fyrnr viðgerðin-u Ef efnis er
farið í Reykjavík. Hafnarijörð
óg nágrennj, en það er ‘það
svæði, sem tryggingarnar úá yf
ir til að .byrja með. Verksmiðj
an hefur eftir megni reynt að
•dreifa framleiðslu si.nni eftir
þörf, en hægt er að gera við
bilunina á staðnum greiðir eig
andi aðeins fyrir efnið sam-
kvæmt verðlista. Hins vegar
greiðir hann ekkert íyrir vinnu
eða aðstoð. Ef flytja þarf raf
þörfum hvers héraðs, en vitan rmagnstæki til verksmiðjunnar
lega hefur mestur lilutinn farið
á þetta svæði.
Eins og áður segir liefur
Ráfha nú starfað um 15 ár,
og hefur fyrirtækið áþreyfan-
lega orðið vart við það, hve mik
ií nauðsyn er á þvi að þjónust
an við heimilin, sem njóta tækj
anna sé sem fullkomnust. Til
ekamms tíma hefur verksmiðj
an ekki getað látið þessa þjón
ustu í té eins og hún hefði vilj
að, og hafa heimilin því oft orð
ið að leita dýrari þjónustu ann
ars staðar, en þurft ncfði ef sér
fræði hefði notið við. Rafha hef
ur þó alltaf reynt að hafa i;auð
synlega varahluti íyrir fram
leíðsluvörur sínar.
Undarfiarin ár haía forstöðu
menn Rafha rætt um mögulleika
á því að koma á raftækjatrygg-
ir.gum, þannig að þeir sem eiga
tæki frá verksmiðjunni • geti
keypt tryggingu fyrir viðgerðir
á þeim, Nýlega var forstjóri
Rafha á ferðalagi í Eandaríkj-
lEum og kynnti sér þar iðnað
og ýmsa starfsemi þar að lút-
greiðir eigandi aðeins viðgerðar
kostnað en ekkert fyrir flutning
eða aðra aðstoð. Er það ætlun
Rafha að hafa sérstakan verk-
stæðisbíl útbúin öllum nauðsyn
synlegum tækjum, þannig að yf
irleitt sé unnt að gera við tæk
in á staðnum, enda er oft um
smávegislegar bilanir að ræða.
Algengustu bilanirnar eru á raf
magnseldavélunum ,að plata er
ekki virk, eða öryggi er bilað.
Sá sem hefur tryggingar skír-
teini getur þá hringt í síma
tryggingarinnar og .fengið plöt
uurnar sendar.
Þeir, sem vilja ti.'ggja raf-
hágnsheimilistæki sín geta tj.l-
kynnt það í afgre.ðslu Rafha,
Hafnarstræti 18 í Reykjavík,
sími 80322 eða í aðaiskrifstofu
verksmiðjunnar í Hafnarfirði,
sími 9022. — Tryggingarnar
munu taka til starfa 1. marz
næst komandi. Þeir, scm hafa til
kynnt þátttöku sína fyrir þann
tíma munu fá tryggingarskír-
teini sín send heim.
Skiptaferð til Finnlands á ó-
lympíuleikina í sumarl
------4-------
Tilraun ferðaskrifstofunnar til að auð-
velda mönnum að sækja leikina.
FERÐASKRIFSTOFAN vinnur nú að því að koma á skipti-
ferð milli íslands og Finnlands um það leyti, sem olympíu-
íeikimir fara fram í Helsingfors. Takist að koma á þessari
skiptiferð, mun þátttaka í leikjunum verða íslendingum tals-
vert ódýrari, þar eð nýting farartækjanna er betri, og auk þess
sparast mikill gjaldeyrir.
SíðasH dagur bóka-
sýningarinnar
SIÐASTI DAGUR bóka-
markasins í Listamannaskálan
urn er í dag'. og verður opið frá
kl. 2 e. h. til miðnættis. Mikið
af bókum hefur bætzt við síð-
•ustu daga.
• Eins og mönnum mun kunnugt
verður 15. olympíuleikarnir
haldnir í Helsingfors dagana 19.
júlí til 3. ágúst næstkomandi.
Nokkur áhugi virðist vera hér
á landi fyrir þátttöku í leikjun
um, og til þess að auðvelda ís
lendingum að sækja þá hefur
ur olpíunefnd ísiands falið
Ferðaskrifstofunni ella fyrir
greiðslu þar að últandi.
Olympíunefnd Finnlands hef
ur úthlutað íslendingum allt að
200 miðum. og mun sala þeirra
Framh. á 7. síðu.
Aðþrengd
MORGUNBLAÐIÐ OG TÍM-
INN eru nú orðin býsna að-
þrengd í umræðunum um
verz’unarokrið. Það er nú
orðin helzta vörn þeirra, að
gömlu verðlagsákvæðin hafi
aUs ekki verið haldin! Þess
vegna megi ekki bera álagn-
inguna nú saman við gömlu
ákvæðin, eins ög A’þýðublað-
ið hefur gert! En hvað þýðir
það, að gömlu ákvæðin hafi
ekki veri haldin?
ÞAÐ ÞÝÐIR AUÐVITAÐ. að
þau hafi verið brotin eða snið-
gengin. Hverjir áttu að hlýða
verðlagsákvæðunum? Auðvit-
að þeir, sem fengu innflutn-
ingsleyfin, þ.-e. kaupmenn og
kaupfélög. Að segja. að verð-
lagsákvæðin hafi ekki verið
haldin, er því hiö sama og að
segja, að kaupmenn og kaup-
félög hafi brotið þau. Halda
Morgunblaðið og Tíminn, að
þau sætti almenning við verzl-
unrokrið nú með því að telja
honum trú um, að kaupmenn
og kaupfélög hafi áður brotið
verðlagsákvæðin í stórum stíl?
EF EITTHVERT VIT væri í
skrifum Morgunblaðsins og
Tímans, hefðu kaupmenn og
kaupfélög sett álika heimsmet
í verðlagsbrotum og millilið-
irnir hafa nú sett í verzlunar-
okri og ríkisstjórnin í dýrtíð-
araukningu. Og hvers vegna
steinþögðu þessi blöð alltaf
um þessi verðlagsbröt og allan
svarta markaðinn, méðan
hægt hefði verið að grípa til
einhverra gagnráðstafana, en
gera nú margfalt meira úr
þessu en rétt ér, þegar búið er
að hækka alla álagningu upp
í þá okurálagningu, sem átti
sér stað áður á einstakar vöru-
tegundir, og svarti markað-
urinn, sem áður var á þröngu
sviði, hefur nú verið löggiltur
fyrir verulegan hluta inn-
flutningsins?
Bóndi verður úfi
á fúni sínu
Á HHÐVIKUDAGINN varð
bóndinn á Þorvaldsstöðum í
Vopnafirði, Stefán Bjarnason,
úti er hann var á lieimleið frá
Ljótsstöðum, og fannst hann á
fimmtudaffsmorgruninn í túninu
á heima hjá sér skammt frá bæn
um.
Hafði Stefán lagt af stað á
miðvikudagsmorguninn frá
Ljótsstöðum með hest og sleða
og voru tveir hundar í fylgd
með honum. Komu hundarnir
heim að Þorvaldsstöðum síðdegis
á miðvikudaginn, og var þá strax
undrast um Stefán. Á fimmtu
dagsmorguninn var hafin leit að
Stefáni og fannst hann helfros
inn í túninuu skammt frá bæn
um. Hesturinn fannst í gili
nokkru, þar sem har.n hafði leit
að vars.
Slökkviliðið kvaif í
Bólsfaðarhiíð
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær-
morgun kvatt upp í Bólstaða-
hlíð; en þar hafði kviknað í
rusli og urðu engar skemmdir.
Á myndinni sjást þau hjónin Antonius Henrikus Oomen og
kona hans ásamt 14 marka dóttur þeirra, sem fæddist á
flugvellinum í Keflavík. j
Yar á leið veslur um haf, en
álfi barn á Keflavíkurflugvellf
--------4--------
HOLLENZK KONA fæddi 14 marka dóttur í útbygginglí
hótelsins á Keflavíkurflugvel'i s. !. miðvikudag, 6. febrúar,
Konan og maður liennar voru á lcið til Kanada.
Flin ungu hjón, Antonius
Henrikus Oomen og kona hans,
voru á leiðinni frá ríollandi til
Kanada, þar sem þau ætla sér
að setjast að, en flugvélin tafð
ist vegna veðurs, og íæddist því
barnið á Keflavíkurflugvelli, en
annars hefði það i'æðst í flug-
vélinni á leiðinni yfir hafið.
Á miðnætti 6. febt úar fékk frú
Oomen léttastóttina. Maður
hennar, sem talar varla nokkurt
orð í ensku, reyndi að gera far
þegunum það skiljanlegt, að
kona hans væri í þann veginn að
eignast barn. Flugvélin var þá
komin til Keflavíkuiflugvallar
og var kallað í Harald Eaaberg
hótelstjóra, sem lét sækja lækn
ir og hjúkrunarkonu, en þau
komu ekki fyrr en barnið var
fætt.
Móðirin og hið nýfædda barn
voru svo flutt til herspítalans á
Keflavíkurflugvelli, þar sem
þeim var veitt nauðsynleg hjúkr
un.
Það varð uppi íótur og fit á
vellinum, því al-lir höfðu feikna
áhuga á atburðinum. Hringt vaifl
í hollenzka konsúlinn og ís-a
lenzka og ameríska stjórnarfulí
trúa. Vegabréfl hjónanna varS
að breyta þannig, að innflytj-
endaleyfið til Kanada varð a&'
hljóða upp á móður og bam.
Hið nýfædda barn íær íslenzkíj
f æðingarskírteini.
Flugmönnum og öðrum úi’,
varnaliðinu á Koflavíkurflug-
velli fannst þeir hafa fengið
góðan gest og söfnuðu saman I
gjöf handa barninu, og á fyrsts
degi söfnuðust 100 dollarar; era
allt, sem hjónin höfðu meðferð-
is, var ekki nema 40 dollarar.
Robert Gibbins, við ameríska
sendiráðið í Reykjavík, og kona
hans gáfu allan fatnað handa
barninu. En þau vdtj ekki þau:
einu, því hollenzku hjónunum;
hafa borizt gjafir /'rá fjölda ísi
lendingum.
Oomen og kon^ hans hafai
beðið blaðið að færa cllum þakk
ir fyrir hina einsto cu gestrisní
og vildarhug.
Súrfisktilraunir eru nú að hefj-
asl f iðnaðardeildinnl |
--------4--------
Hentug aðferð til að nýta fiskúrgangs
sem til fellst í litlum verstaðvum,
--------4--------
IÐNAÐARDEILD atvinnudeildar háskólans er nvi að befjá
tilraunir með sýringu á fiski og fiskúrgangi, að því er Gísli
Þorkelsson, forstöðuma'ður iðnaðardeildarinnar, skýrði blaðims
frá í gær. Yrði þessi aðferð cinkar hentug til nýtingar á fisk-
úrgangi til fóðurs í öllum verstö'ðvum, senv eru of lit'ar til þess,
að fiskimjölsverksmiðja geti borið sig þar. En líklegt þykir, a?>
4300 tonn af fiskúrgangi fari forgör'ðum í Iandinu árlega.
Þessi nýtingaraðferð fiskúr-
gangsins er mjög einföld og
kostnaðarlítil. Þarf ekki annað
af tækjum tij hennar en kvörn
til að mala bein og ker eða tunn
ur til að sýra og geyma í fiskúr
ganginn.
Tvær aðferðir koma einkum
til greina við sýringuna. Önnur
er sú, að nota brennisteinssýru,
50% arsenlausa, og þarf þá að
gefa með fiskinum íóðurkrít, en
hin að nota mauras/ru, og er þá
krítargjöf óþörf. Sýring með
maurasýru yrði sennilega vin-
sælli og hentugri hér á landi,
þar eð ekki þarf að gefa fóður
krít eða önnur efni með sýru-
fóðrinu.
Súrfiskurinn lítur út eins og
mauk eða kássa úr soðnum fiski.
Getur hann geymzt þannig umi
langan tíma. Af súrfiski fer tæp
lega hálft annað kílógramm á
fóðureiningu, og varðveitast vel
í honum ýmis verðmæt efni, svo
sem vítamín o. fl., sem að miklu
leyti fara forgörðum við fiski!
mjölsvinnslu. Þægilegast mun
vera að flytja súrfiskinn á tunrst
um eða geymabifreiðum.
Eins og nú standa sakir eu
það ekki einasta, að fiskúrgang
urinn fari til spillis í hinums
smærri verstöðvum, heldur er,
Framh. á 7. síðu.
Veðurutlitið í dag;
Suðvestan kaldi. Skýjað og
úrkomulaust að vnestu. j