Alþýðublaðið - 14.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1952, Blaðsíða 2
Borgarlyklarnir (Key to the City) Ný amerísk kvikmynd með Clark Gable Laretta Young aukamynd: Endalok „Flying Enter- prise“ og Carlsen skipstjóri Sýnd kl. 5. 7 og 9. 5 AUSTUR- 8 3 BÆJAR BÍÖ 8 (THE SEA HAWK) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska vík- ingamynd, byggð á skáld- sögu eftir Sabatini. Errol Flynn Brenda Marshali Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. LÍSA f UNDRALANDI (Aliee in Wonderland) Bráðskemmtileg og spenn andi, ný kvikmynd tekin í mjög fallegum litum, byggð á hinni þekktu barnasögu. Sýnd kl. 5, Haður frá Colorado Stórbrotin amerísk mynd í eðlilegum litum, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu at.. burðarás. Mynd þessi hef- ur verið borin saman við hina frægu mynd ,,Gone with the Wind“ Glenn Ford Ellen Drew William Holden. Bönnuð fyrir 'böm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Harvey) Afar sérkennileg og skemmtileg ný amerísk gamanmynd byggð á sam nefndu verðlaunaleikriti eftir Mary Chase. James Stewart Josephine Hull Peggy Dow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3. Hrífandi mynd um ævi Rembrandts, hins heims- fræga hollenzka snillings. Aðalhlutverk leikur Charles Laughton af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 NÝJA BSO í Tílkomumikil og afburða vel leikin þýzk mynd, — Aðalhlutverk: Rudolf Forster Maria Holst í myndinni leikur Phil- harmoniska hljómsveitin í Vínarborg Ófullgerðu hljómkviðu Schubei’ts. — Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 83 TRIPOLIBIO ð Á ferð og ilugi (Animal Crackers) Sprenghlægileg amerísk gaman mynd með hinum ó- viðjafnanlegu Marx-bræðrum Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 HAFNAR- 3 FJARÐARBfÚ Ég var amerískur njósnari Afar spennandi amerísk mynd um starf og hetju- dáðir hinnar amerísku „Mata Hari“, byggð á frá- sögn hennar sjálfrar, sem að lokum var veitt frelsis- orðan samkv. ósk McArth- ur hershöfðingja. Ann Dvorak Gene Evans Ricliard Loo kl. 7 og 9, Sími 9249. í Sem yðor þókoast eftir W. Shakespeare. Sýning fimmtudagskvöld kl. 20. Sötumaðor deyr. Sýning föstudagskvöld kl. 20. Sem yður þóknast Sýning laugardagskvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. - Sími 80000. vaknav til lífsins Gamanleikur í 3 þáttum eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. Sýning í kvöld kl. 8. Að- göngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Pi Pa Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING annað kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seidir kl. 4-—7 í dag. — Sími 3191. SKALAR á ljósakrónur. úr gleri á borðlampa. Véla- og raftækjaverzlunin( S Bankastræti 10. Sími 6456.^ ) Tryggvag. 23. Sími 81279.( : V HAFNARFIRÐ! Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutv.: Bing Crosby Joan Bennett Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sex náttúrufræðingar frá Durham háskóla voru við rann sóknir á Breiðamerkui’jökli og nágrenni hans. Mældur var hiti, raki og vindhraði frá vfir- Danska STEF 25 ára Aðalverkefrsi þes.s f siiirsar verða Isrð- fræðilegar raiinsóknir á tqosfieíðL ----------------------------------- AÐALVIÐFANGSEFNI rannsóknaráðs ríkisins á komandí sumri verður jarðfi’æðileg rannsókn á Lónsheiði. Munu jarð- fræðingarni Tómas Tryggvason og Guðmundur Kjartansson vinna að því starfi. í ráði er að hefja tilraunir um notkun raf- Ijóss til rætkunar á gróðurhúsum í samvinnu við Garðyrkju- skólann að Reykjum í Ölfusi. í því sambandi er nú gerð dagleg mæling á dagsbirtunni og mun því haldið áfram allt betta ár. Síðastliðið sumar voru hér á;borði jökulsins upp í 2 m. hæð. landi 19 erlendir fræðimenn | Kort var gert af Esjufjöllum og við náttúrurannsóknir. einnig af rönd Breiðamerkur- jökuls, Fjallsárjökuis og Hrút- árjökuls. Tveir stúdeníar fi á sama há- skóla héldu áfram jarðfræðileg um rannsóknum frá fyrra sumri á svæðinu austan við Mýrdalsjökui. Einkum var Eld- gjá rannsökuð og hraun þau, sem úr henni hafa runnið. Þrír brezkir fuglafræðingar _ a t,™ «T , • undir forustu Peter Scott voru SAMBANDIÐ „Internationalt 4samt cjr Fjnni Guðmundssyni forbund til beskyttelse af komp ið rannsóknir á heiðagæsum onistretugheder i Danmark , ■ við SUnnanverðan Hofsjökul. skammstafað KODA, hélt ný | Einn hollenzkur jarðfræði- e®a kftiðiegt 2o ara afmæli i gjúdent var hér við framhalds- sitt. Stofnandi þess og fyrsti rallnsóknir frá fyrra sumri og ors jori var maður af íslenzk vann einkum ag töku sýnis- um ættum, Ravn Johnsen ao korna af basalti til þess að gera faj!111’ og.s®Sir sagan að félagið á þeim seglumágnsathuganir. hafi byi,iað við svo mikla fá j Fjórir Svíar undir forustu ækt að fyrstu bréf þess voru práf Eilip Hjulström frá Upp- s n uð með eigin hendi for; saiaháskóla unnu að því að s jorans a brefsefni „Dýravernd rannsaka rennsli og framburð unarfelagsins ! Félagið er nu Hornafjarðarfljóts. óEinnig var milljonafyrirtæki og gar út a£! porag £ sandinn og borkjarnar mælisrit með rækilegri sögu | feknjr til rannsóknar. í?CSSj •f’u^ruar erlendra san | Einn þýzkur jarðfræðingur, bandsfelaga mætti á afmælis | ðr Emmy Todtmann, var hér fagnaómum og færðu danska fé: við framhaldsrannsóknir ó jök- laginu veglegar gjafir. Eins bár- uiruðningi við rendur Vatna- ust þvi heillaoskir og gjafir frá j jökuls, og tveir þýzkir stúd- ymsum retthófum, tistamönnum enjar unnu að athugunum á og notendum tónlistar. Fulltrúi, fugiaiífi við Mývatn. Þar að auki dváidist allfjöl- mennur hópur brezkra skóla- íslenzka STEFs færði danska fé laginu vandaðan grænan leður hólk, en í honum skrautritað '■mjifa á hálendinu um sex vikna skmnhandrit með svohljóðandi j skejg áletran; ■ , Síöastliðinn vetur mældi Egils saga um Fónar skald. fransk_jsienz,ki Vatnajökulsleið- Helgason skaldaglamm: jangurinn þykkt Vatnajökuls á „Jarlmn vildi eigx, at Einarr um 40 stöðum. Leiðangurinn fæn, ok hlýddi þá kyæðinu, ok! var unciir forustu Jóns Eyþóirs- síðan gaf hann Emari skjöld, ok ; sonar veðurfræðings. Mæling- var hann m mesla gersemi; arnar voru gerðar af Alain Jo- hann var skrifaður íornsögum,! get en hann fórst í Grænlandi en allt nnlli skriptanna váru sigastliðið sumar. Bráðabirgða- lagðar spengr af gulli, ok settr steinum. — Váru tólf aurar gulls í spöngunum, ok var þá ótalit silfr og steinar“. „Þannig var fyrir þúsund ár um höfundum laúnaðiír flutning ur verka þeirra. Með endur niðurstöður hafa vexið birtar í grein eftir Jón Eyþórsson í ný- útkomnu riti Jöklarannsókna- félagsins, sem neínist Jökull. Nánari athugun og útreikning- ar í sambandi við mælingai? . , , 1 þessar fara nú fram í Frakk- reisn taka nu hofundalaun aö! landi aukast og er Koda meðal braut J j>yngdaraflmælinguni þeim, ryðjenda. STEF, yngsta sam sem hyrjað var á 1950 í sam- bandsfélasið. hakkar rmkinn vinnu vig frahska GræpJands- leiðangurinn, var í aimar hald- ið áíram af prófessor Trausta Einarssyni með nýju mælitæki, sem keypt h.efur veriö til lands ins af Raforkumálaskrifstof- unni. Fór Trausti vm mikinn hluta landsins og hefur nú feng izt allgóð heildarmynd af þyngd araflinu hér á landi. Mælingum þessum verður haldið áfram næsta sumar. bandsfélagið, þakkar rnikinn stuðning 9g árnar danska félag inu allra heiila ”. Ilalldór Pétursson hafði teikn að skinn þetta í stíl gömlu hand ritanna. Dönsk þýðing textans fylgdi, og vakti hardritið al menna hrifningu. Vai ákveðið að láta setja það í ramma og heng'ja á vegg í samkomusal fé lagsins. Hátíðaveizluna sátu fulltrúar dönsku ríkisstjórnarinnar, lög fræðingar og listameim og einn ig fulltrúar notenda tónlistar. Höfuðræðuna flutti menntamála ráðherra Dana og lýsti hann sér stakri aðdáun si’rixu á listgrein tónanna. Hann sagði orðrétt þetta: „Hvílík ánægja að hafa færi á að mega láta í ljósi þaklc læti sitt með því að greiða höf undum fyrir þann fögnuð, sem þeir veita oss með íiheyrn verka sinna!“ Hæstiréttur Dana vaitt þó fé laginu einmitt um þetta leyti mestu viðurkennínguna. Danska félagið vann með öllum níu at kvæðum. dómenda hæstaréttar mál geg'n tóbaksverksmiðjunni Obel vegna ólöglegs flutnings tónlistar fyrir verkifólk til aukn ingar afkasta við vinnu í verk smiðjunni. Framhald af 1. síðu. liætta að styðja stjórn Ali Ma- her Pasha, en viídi hafa óbundn ar hendur gagnvart lienni. Mun vaka fyrir Vafdflokkn- um að bíða og sjá, hvað keniur út úr fyrirhuguðum samninga- umleitunum Egypta og Breta, en hann hefur hreinan meiri- hluta í báðum deildum egypzka þingsins og hefur því líf ríkis- stjórnarinnar í hendi sér. Full- víst þykir, að Ali Maher Pasha rjúfi þing og efni til nýrra kosn. inga, ef Vafdflokkurinn steypir stjórn hans af stóli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.