Alþýðublaðið - 14.02.1952, Blaðsíða 3
ö
í DAG er fimmtudagurinn
14. febrúar. Ljósatími bifreiða
og annarra ökútækja er frá kl.
4,25 síðd. til kl. 8,55 árd.
Kvöldvörður: Oddur Ólafsson
í læknavarðstofunai, sími 5030.
Næturvörður: Eggert Stein-
jaórsson í læknavarðstofunni,
sími 5030.
Næturvarzla: ?ngólfsapótek,
sími 1330.
Lögregluvarðstofan: Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Skípafréttír
Eimskip:
Brúarfoss kom til Antwerpen
10.2., fer þaðan 16.2. til Hull
og Reykjavíkur. Dettifoss fór
±rá Gautaborg 12.2. til Reykja-
víkur. Goðafoss fór írá Reykja
vík 8.2. til New York. Gullfoss
fer frá Reykjavik 16.2. til Leith
■og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er á Breiðafirði, er þaðan
til Vestmannaeyja. Reykjafoss
kom til Hull 11.2. fer þaðan á
.morgun 14.2. til A.nwerpen og
Hamborgar. Selfoss fór frá
af ýmsum stærðum í bæn
um, úthverfum bæjarins
og fyrir utan bæinn til
sölu.
Höfum einnig til sölu
jarðir, vélbáta, bifreiðir
og verðbréf.
Nýja Fasteignasalan
Hafnarstræti 19.
Sími 1518 og kl. 7,30 —
8,30 e. h. 81546.
I Samúðarkori
S Slysavarnafélags íslamls:
;; kaupa flestir. Fást hjá;
'• slysavarnadeildum um ■
’• land allt. í Rvík í hann-:
•; yrðaverzluninni, Banka-;
■ stræti 6, Verzl. Gunnþór-■
• unnar Halldórsd. og skrif-:
.: stofu félagsins, Grófin 1. ;
• Afgreidd í silna 4897! — ■
: Heitið á slysavarnafélagið, :
: Það bregst ekki. ■
Notið ávallt
X 5ERVUS GOLD M
lí\AiT
—LTv/rJ
S
s
s
s
s
s
Kostar aðeins 45 aura.s
S
‘S
s
: 0.10 HOLLOW GROUND 0.10
• j-’ W YELIOW BlflDE mm
Kristiansand 9.2. til Siglufjarð
ar og Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 12.2. frá
New York.
Ríkisskiii:
Hekla er á A.ustf jórðum á norð
urleið. Skjaldbreið ferá frá
Reykjavík eftir helgina til
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill var í Hvalfirði í
gær. Oddur er á Vestfjörðum á
norðurleið. Ármasni á að fara
aá Reykjavík í Jag til Vest-
aiann&eyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell átti að koma til
Fáskrúðsfjarðar í dag, frá
Gdjmia. Arnarfell er í London.
Jökulfell er á leið t'il Iljúpavogs,
frá Reykjavíkur.
UTVARP REYKIAVIK
19.25 Tónleikar: Danslög (plöt-
ur).
19.40 Lesin dagskrá: næstu viku.
20.20 Tónleikar (plötur): Fiðlu
sónata í G-dúr op. 78 eftir
Brahms (Adolf Busch og
Rudolf Serkin leika).
21.00 Skóiaþátturinn (Helgi Þor
láksson kennari).
21.25 Einsöngur; Oscar Natzke
syngur (plötur).
21.45 Uppiestur: Valdimar Lár
usson leikari lss Ijóð eftir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi.
22.10 Sinfónískir tónléikar (plöt
ur).
Hannés á hornína
ettvangur dagsins
Von ííðinda.
Stöðvast togararnir?
Bára
skrifar um athyglisvert dæmi, — Tiilitsleysi
og hjálnfýsi.
Söfn og sýnsngar AB-krossgáta nr, 67
Þjóöminjasafnið: Opiu á
fimmtudögum, frá k.1. 1—3 e. h.
Á sunnudögum ki.. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—P,
Fundir
Aðalfundur Náttúrulækninga
félags Reykjavíkur verður hald
inn í Guðspekifélagshúsinu, Ing
ólfsstræti 22, í kvöld kl. 8,30
Jónas Kristjánsson, læknir, flyt
ur erindi um nútíma mataræði.
Blöð og tínriarit
Sjómannablaðið Víkingur.
1.—2. tbl. hefur blaðinu borizt.
Það flytur m. a. þessar greinar:
Minningarorð um Svein Björns
son forseta, minningarorð um
þó, sem fórust með Val frá Akra
nesi, Grindvíking frá Grinda-
vík og Bangsa frá Bolungavík,
Samningurinn 24. júní 1901 eft
ir Júlíus Havsteen sýslumann,
Hrakningasaga mb. Sigrúnar frá
Akranesi, Talstöðvar í sjávar-
þorpum, Fiskveiðar og fiskiðja
gegn gjaldeyrisskorti og dýrtíð,
,.Greta“ sótt til Englands fyrir
50 árum, Guðinn á ánni. saga
frá Egyptalandi, Réttindi íslend
inga til Grænlands eftir Henry
Hálfdánarson, minningarorð um
Finn Jónsson alþingismann o. m.
fl.
Lárétt; 1 fróður, 6 gælunafn,
7 ás, 9 frumefnistákn, 10 á hurð,
12 forsetning, 14 ögn, 15 blaut,
17 leikari.
Lóðrétt: 1 illt, 2 dugleg, 3
hætta, 4 svell, 5 mastrið, 8 heill,
13 fita, 16 húsdýr.
Lausn á krossgátu nr. 66.
Lárétt: 1 mundang, 6 fór, 7
nótt, 9 na, 10 aur, 12 tá, 14 góði,
15 Ufa, 17 raunir.
Ló®rétt: 1 mynstur, 2 nóta, af
4 nón. 5 grafir, 8 tug, 11 róni,
13 álfa, 16 au.
r:
IBÚI&R
Hiórsaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Steinunn Anna Guð
mundsdóttir, , Hraunteig 20
Reykjavík og.Örn Einarsson (frá
Reyðarfirði) prentnemi í Eddu, j
til heimilis á Skarphéðinsgötu
20.
Úr öllsjm áttym
Leiðrétíing:
Tvær villur slæddurst inn í
grein Loftleiða h.f., sem birtist
hér í blaðinu í gær. Kaflinn,
sem brengláðist ó að vera þann-
ig: ,,Til grundvallar tekjuhlið
inni voru lagðar farþegatölur
ársins 1950 og bætt við þær
hundraðstölu, sem heildaraukn-
ing innanlandsílugsins nam árið
1951.
Með slíkum útreikningi kom
í ^ós. að heildarárstekjur
mynQu ekki verða meiri en tæp
ar 3 milljónir króna (kr. 2.900.
000,00)“.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
hefur sent öllum íélagsmönn
um sínum eyðublöð fyrir um-
sóknir um veiði í áin félagsins á
komandi sumri. Umsóknirnar
skulu hafa borizt tii stjórnar fé
lagsins fyrir 20. febrúar n.k., en
vanti einhvern félagsmanna
umsóknareyðublað má vitja þess
á skrifstofu Geirs Stefánssonar
& Co. h.f. I Varðarhúsinu.
: af gluggatjaldaefnunum :
: komnir aftur. Mjög ódýrt.;
H . T O F T
Skólavörðustíg 5.
MÉR KEYRIST á öllum að út i
lit sé fyrir vinnustöðvun á tog
urunum vegna þess, að ekki
muni nást samkomulag um
breytingar á kjörum sjómanna.
Sjómenn hafa samþykkt heim-
ikl liancla stjórnnm samtaka í
sinna til vinnusíöðvunar í
Reykjavík, á Patreksfirði og á
ísfirði og verkfall l’efúr verið
boðað eftir viku, eí samningar
hafa þá enn ekki íekizt.
SAMNINGAR SJÓMANNA |
eru lausir á morgun. Það !
væri slæmt ef togaraflotinn;
stöðvaðist, en þegar dsilt er!
má búast við öllu. Það er engum :
blöðum um það að íletta.' að
kaup og kjör togaraháseta er :
ekki of gott, langt i frá. Þó að
vinna væri stöðugt getur fimm I
manna fjölskylda varla lifað á j
launurium.
BÁRA SKRIFAR. „Einn dag
inn sá ég 'sjón, sern mér fannst ;
athyglisverð, og þess vegna j
sendi ég þér þessar linur. Ég lá ;
út í glugganum, þar sem ég viiin j
— þetta var í kaffitimanum, — j
og horfði á umferðina. Göngu- j
færið er ekki gott og margir kom
ast í hann krappann í ófærðinni.
Allt í einu sá ég .gamlan mann
staulast niður götuna og var
auðséð, að hann var hræddur
um að hann myndi ctetta.
VEGFARENDUR VORU
þarna margir og allir strunsuðu
fram hjá gamla mannmum án
þess að sinna honum neitt. Hann
gerði margar tilraunir til þess
að komast yfir skafl, en tókst
það ekki, og alltaf gekk fólk
fram hjá honum, án þess að
rétta honum hjálparhönd. Allt í
einu sá ég unga stúiku staðnæm
ast og horfa á gamla mannin'n.
Svo gekk hún til hans, rétti hon
um hendina og leidai hann yfir
skaflinn og götuna og upp á
gangstéttina hinu megin. Þar
kvaddi hún hann, en gamli mað
urinn stóð lengi í sömu sporum
og horfði á eftir henni. Svo tók
hann ofan hattinn sinn og kink
aði kolli á eftir heuni.
NÓ SPYR ÉG. Hvers vegna
er fólk ekki fljótara til en
þetta? Hvers vegna gengur það
fram hjá gamalmennum, sem
standa í erfiðleikum á fjölförn
um götum? Af hverju stafar-
þetta tómlæti og tillitsleysi? Ég
held að hér sé um aó ræða mik
inn skort á umgengnismenningu.
Ef til vill er líka um að ræða
tilfinningaleysi. Að minnsta
kosti er það fagur vottur um
gott hjartalag að retta farlama
fólki hjálparhönd".
ÞETTA SEGIR >3ÁRA. Ég tek
undir ummæli hennar. En þessi
dæmi eru svo mýmörg og hef ég
áður gert þau að umtalsefni. Við
mennirnir erum svo mísjafnir.
Hjartalag allra er okki eins. Að
allega vsldur hugsunarleysi því
að menn láta þá sém eiga erfitt
afskiptalausa. Sumir virðast
vera svo háleátir að þeir sjái
ekki næsta umhverfi sitt. Hitt
er svo annað mál hvort hugsarr
ir þairra eru háleitar.
mannaiélagsins
AÐALFUNDUR Vérkamanna
félagsins Hlífar í Hafnarfirði
var haldinn á sunnudaginn var.
Einn listi hafði verið borinn.
fram til stjórnarkjörs í félaginu
og urðu því þeir, sem ha.nn skip
uðu- sjálfkjörnir. Hin nýja stjórn
Hlífar er þannig skipuð: Ólafur
Jónsson formaður, Jcns Runólfs
son varaformaður, Sigurður
Einarsson fjáx’málaritari, Bjarni
Erlendsson varagjaldkeri og Pét
ur Kristbergsson va'raritari.
Hermann Guðmundsson, sem
verið hefur formaðúr Hlífar um
12 ára skei, baðst undan endur
kosningu.
Aðalfundur Félags
ísl. myndlisfarmanna
AÐALFUNDUR Félags ís-
lenzkra myndlistamanna var
haldinn 8. febrúár síðastliðinn.
Stjórn félaasins var endurkjör-
in, þeir Jóhannes Jðhaimesson
formaður, Valtýr Pétursson
gjáldkei’i og Kiartan Guðjóns-
son ritari. í sýningárnefnd' voru
kjörnir þeir málararnir Þorvald
ur Skúlason, Kiartan Guðións-
son, Kristián Dav!ðson, Nína
Tryggvadóttir oa Sigurjón Ó1
afsson og Tove Ólafsson.
Sýningarskálinn þpfiir að und
anförnu verið leigður Ungmenna
félaái Reykjavíkúr. cn nú'hef-
ur féiagið tekið skúlann alveg i
sínar hendur og mun r.axxn from
vegis notaður eingöngu til sýn
inga og fundarhalda.
riýkomin. ;
■
B
U
m
n
Sighvatur Einarsson & C:>.:
u
Garðastr. 45. — Sími 2847. »
M.s. Oddur
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur og Stöðvar-
1 fjarðar í dag.
Kjör sfjórnar
fétagsins
íyi’ir árið 1952 fer fram í skrifstofu félagsins. Kirkju-
hvoli. laugardag 16. þ. m. frá kl. 12 til kl. 20 og sunnu-
dag 17. b. m. frá kl. 10 til kl. 18. j
Kjörskrá liggur frammi i ski’ifstofu félagsins. Skuld-
ugir meðlimir geta .greitt sig inn á kjörski’á þar til
kosning hefst.
Kæi’ufrestur þar til kosningu lýkur.
F. h. Félags járniðnaðarmanna.
Kjörstjórnin.
AB 3