Alþýðublaðið - 14.02.1952, Síða 5
Eriridi Gylfu Þ. Gíslasonar: Síðari hluíi
ÞESSAR HUGLEIÐINCAR
spruttu af því, að ég var að tala
um hið erfiða tíðaríar undan-
farið. Ég gat 'þess, að stormarn
ir, sem geisað hafa á Atlants-
Iiafi undanfarnar vikur, hafa
ikostað mörg mannslíf og vald-
ið miklu tjóni. En þeir hafa
einnig orðið til þess, að dáðir
hafa verið drýgðar. Afrek hins
danska skipstjóra Carlsens,
varð heimsfrægt og 1 eitt helzta
umræðuefni manna um allan
lieim dögum saman, og hefur
þessum vaska sji\lanni síðan
verið sýndur maigvislegur
sómi. I sambandi við heimsat-
hygli þá, sem hetjuskapur Carl-
sens vakti. hefur mér oft dottið
í hug, að því muni áreiðanlega
fara víðs fjarri, .að glík afrek
séu jafn sjaldgæf dg menn
kynnu að halda, ef miðað er við
athyglina, sem framkoma Carl-
sens vakti. Mér er nær að halda,
að íslenzkir sjómenn sýni ósjald
an ekki minni kjark og djörf-
ung í baráttu sinni við hafrót
og storma. Má í því sambandi
t. d. minna á hetjuskap áhafn-
arinnar á Sigrúnu, Akranes-
bátnum, sem var á hrakningi í
30 klukkustundir i einu versta
veðri, sem hér hefur gert í
mörg ár. Þegar ofviðrið skall á,
munu skipveriar hafa séð, að
ekki var ráðlegt að halda til
lands, heldur andæfðu þeir,
þangað til veðrinu slotaði. Bak
borðshlunning brotnac’i, tveir
skipverjar slösuðust, stýrimann
inn tók fyrir borð, en hann hélt
sér uppi á sundi og þrátt fvrir
veðurofsann sneru félagar hans
bátnum við og tókst að ná hon-
um. Þeir, sem voru í landi og
gátu ekki sofið í hlýju rúnii
sínu þessa nótt og þennan morg
un, af því að þeim fannst hús
sitt leika á reiðiskjálfi, geta
vafalaust ekki gert sér í hug-
arlund, hvílíka dáð beir drýgðu,
stýrimaðurinn og félagar hans.
En hún er stórfengleg. Samt er
henni ekki haldið mjög á lofti.
Ég geri raunar ekki ráð fyrir
því, að það væri sjómönnunum,
sem hér eisa hlut að máli, sér
staklega að skaoi, að talað væri
eða skrifað eitthvert skrum um
afrek þeirra. En vissulega er
það vert fyllstu viðurkenning
ar.
OrSur afrek.
í ÞESSU SAMBANDI dett-
ur mér í hug, hvers vegna slíkir
menn eru sialdan eða aldrei
sæmdir oninberum heiðurs-
merkjum. Nú er ég að vísu ekki
í hópi þeirra, °em mikið leggja
upp úr slíku. Ég hef talið orður
tildur og orðugræðgi til hins
mesta hégómaskapar. En fyrst
við höfum helður.-merki á ann
að borð, er auðvitað siálfsagt,
að þau séu fyrst og fremst veitt
þeim, sem helzt ættu þau skilið.
Mér hefur fundizt talsverður
misbrestur á því. íslenzkum
heiðursmerkjum er hrúgað í út-
lendinga, sem lítið hafa fyrir
Island gert, en virðast hafa á-
nægiu af bví að safna orðum.
Þetta getur stundum orðið til
þess, að beir geri Islandi eit.t-
hvert gagn, og er bá í sjálfu
sér ekkert við bví sð spgia. En
ef pthugaðar eru orðuveitingar
til Islendinga, virðist svo sem
miög oft. sé verið að veita mönn
um be:ðursmerki vegna bess
eins, að beir gegna eða hafa
gegnt ákveðnum stöðum. Það
er embættið, en ekki maðurinn,
sem orðuna fær. Þetta er auð-
vitað ekki í samræmi við upp
haflegan. tilgang heiðursmerkj
anna og hefur orðið til þess að
draga úr gildi þeirr-a og setja á
þau tildursblæ. Sannleikurinn
er sá. að þáð bezta, sero, hægt
væri að gera til þess að auka
virðinguna fvrir íslenzkum
hdðursmerkium. væri að taka
að veita öll stig þeirra ís^enzk-
um afieksmönrum rr albýðu
stétt fvrir drýgðar dáðir á sjó
og landi. ■ bótt heir hafi aldrei
setið í hpnm emhættrm og ald-
rei rtkið í hpndina á érlendum
rend'h.erm eða nokkrum valda
manni. Islenzkt haiður-merki
færi betur á brióstmu á sjó-
mönnunum. sem börðúst í
meira en cólarhriíig ,Tið e:tt
versta veður. sem hér hefur
gert, á manninum. sem hélt
sér lengi uDpi á sundi í mögn-
uðu ölduróti. og félögunum
sem stórjuku á ’ífshættu sína
til þess að bjarga honum, og
tókst síðan að koma sér og skipi
sínu heilu í höín. það færi bet
ur á brjóstinu á slíkum mönnum
en ýmsum þeim. sem bera orð-
ur sínar aðeins í embættisnafni.
Ættarnöfrsin.
i N7J VÍK ÉG AÐ ÖÐRU. Á
síðasta alþingi voru samþykkt
lög um að veita allmörgum
mönnum íslenzkan ríkisborg-
ararétt. og er betta venjulega
gert á hverju þingi. En nú var
merkilegt nýmæli í lögunum.
Útlendingar skulu taka upp ís
lenzk nöfn um leið og þeir fá
ríkisborgararéttinn. Mjög mörg
i nöfn þeirra útlendinga, sem
fengið hafa ríkisborgararétt,
| fara illa í íslenzku máli, og það
er mjög óheppilegt, ef þau fest
þetta var sett fyrir forgöngu
Biörns Olafssonar menntamála
I ráðherra og á hann miklar þakk
j ir skildar fyrir frumkvæði sitt
j í þessu máli.
I En í sambandi við þetta vakn
1 ar gamla spurningin um nöfn- !
in, þ. e. spurningin um, hvort,
við eigum að halda hinum forna
íslenzka hætti að kenna börn i
við föður sinn eða taka upp.
ættarnöfn. Svo rem kunnugt er, '
gildir nú sú regla, að hvr,- mað
ur skal heita einu íslenzku |
r.afni eða tveim og ken-^a sig
til föður. móður eða kjörföður. I
Ættarnafn hefur ensinn mátt,
taka síðan 1925, en þeir menn,'
sem bárú áéttárnó'fh samkvæmt
eldri lagaheimild, _ hafa mátt
halda þeim, sýo: og niðjar
þeirra. Löggjafjhn er því þeirr
ar skoðunar, að íslendingar
skuli ekki bera ætfftrnöf.n, þótt
bánn 1 \*5 ekki viljað skylda þá
til nafnbrevtingar, sem begar
báru slík nöín. og finnst mér
hvort tveggja pkynsamlegt. fs
lendingar eiga að halda hinum
fo-rna cn sérkenriilega sið sínu.m
varðandi nafrigiftir. Það er hins
vegar erfiðleikum bundið og ó-
c8.nngiarnt að fýrirskina mönn
um nafnbrevtingu. þótt stund
nm sé það beinlínis nauðsvn-
''egt. e:ns og þepar útlendingum
er veittur r'kisbjiga’-aréttur,
op nú hefur vérið gart. En éf við
teljurri í raun og veru æskilegt,
ast sem ættarnöfn. Láýáákvæði
að allir íslendingar taki smám
saman að fylgja hinni fornu ís
lenzku. venju. rnætti koma því
til leiðar með því að kveða svo
á, að börn þeirra mariná. sem
nú bera ættarnöfn, skyldu
kenna sig við föður sinn, þótt
foreldrarnir héldu ættarnöfn-
um sínum, meðan þeir lifa.
Eftir einn mannsaiöur bæru þá
allir íslendingar nafn að hin-
um forna hætti. Ýmsir, sem
ættarnöfn bera. hafa tekið þenn
an kost. Væri tvímælalaust æski
legra. að slíkt gerðist án laga
setningar eða fyrirmæ’a. En
hér er .um að ræða vandamál,
og fyrir því vek ég máls á því
hér.
Spjaldskrá yfir alla
fslendmga.
FYRST ÉG ER FARINN að
tala um mannanöfn, dettur mér
annað í hug. Ættfræði og mann
fræði — í merkingunni per-
sónusaga — hafa löngum verið
íslendingum hugðarefni. Sök-
um smæðar þjóðarinnar hafa
hér verið betrj skilyrði en víð-
ast hvar annars staðar til þess
að ná miklum og fullkomnum
árangri í þessum fróðleiksgrein
um. Hafa mörg og góð rit verið
gefin út um þessi efni og mikið
til í handritum. Ýmislegt væri
þó hægt að gera af opinll rri
hálfu til þess að auðvelda slíkt
starf og skapa skilyrði til stór
merkra rannsókna í nútíð og
framtíð. Hafa menn t. d. hug
leitt, að það væri alls ekki mjög
Framhald á 7. 'síðu.
Krabbameinsfélag
x\ðalfundur félagsins verður haldinn miöv: kudaginn
-27, febrúar kl. 3.30 e. h. í 1. kennslustofu Háskólans.
FUNDAREFNI:
1. Tillaga til lágabreyytinga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar sæki fundinn og fylgist með starfsemi fundarins.
Stjórnin.
MEÐAN LAUNASAMTÖKIN
háðu baráttu sína fyrir dýrtíð j
aruppbót á laun sín, var Olaf-
ur Björnsson prófessor feng-
inn. til þess að skrifa hverja
greinina á fætur annarri í Morg
unblaðið um, að dýrtíðarupp-
bctin væri launamönnum ekki
aðeins gagnslaus, heldur bein-
línis skaðleg. Nú hefur hann
verið fenginn til þess að skrifa
grein í Morgunblaðið um það,
að kaupmenn hafi alls ekki
hagnazt nokkurn skapaðan
hlut undanfarið, það séu tóm-
ar blekkingar, að milliliðirnir
hafi grætt nokkuð á álagning-
arhækkuninni, sem orðið hef-
ur, síðan vérðlagsákvæðin
voru numin úr gildi!
Reynslan mun hafa kennt
þeim launamönnum, sem Iesa
Morgunblaðið, rétt eins og öðr-
um, að þær voru ekki hald-
góðar, sannanir Ólafs, fyrir
því, að dýrtíðaruppbótin yrði
einskis virði. Hver er sá launa
maður, sem trúir því, að kjör
hans væru b e t r i núna, ef j
hann hefði enga dýrtíðarupp-
bót fengið síðast liðið hálft ár?
Ólafur reyndi að sanna, að
dýrtíðaruppbótin yrði gagns-
léius, en hún kom að gagni.
Kann sagði, að það m u n d i
ekki g e r a s t, sem gerð-
ist.
Nú hefur Ólafur hins vegar
fekið sér fyrir hendur að
sanna, að það hafi alls ekki
gerzt, sem hefur þegar
gerzt, og ekki er að undra, þótt
skrif hans nú séu jafnvel enn
fáránlegri en þegar hann skrif
aöi um dýrtíðaruppbótina.
Eftirleiðis seljum vér BTH-þvottavélarnar
með sérstaklega hagkvænuim greiðsluskilmálum.
Þeir. sem vilja notfæra sér þetta einstæða tæki-
færi, ættu að tala við oss sem allra fyrst, þar eð
birgðir eru takmakaðar.
Einkaumboðsmenn fyrir
THE BRITISH THOMSON-HOUSTON
EXPORT CO. LTD.
Vesturgötu 17. — Sími 4526.
Ó’afur seg:r, að skýrslur
verðgæzlustjóra um álagning-
arhækkunina séu villandi,
vegna þess að flestar vörúrn
ar. sem þar sé um að ræða,
hafi alls ekki fengizt, meðan
verð’agsákvæðin hafi verið í
g-'ldi. Skyldi maðurinn aldrei
hafa séð þessar skýrslur? Held
ur hann,.að engar vefnaðarvör
ur hafi fengizt hér, meðan
verðlagsákvæðin voru í gildi?
Hei’clsalar hafa hækkað með
alálagningu sína á vefnaðar
vöru um 108% skv. síðustu
skýrslu verðgæziustjóra.
Ileldur hann. að enginn er-
lendur fatnaður hafi fengizi
hér, meðan verðlagsákvæðin
voru í gildi? Ekki mun hann
hafa gengi'ð fa/alaus fremr.s*
en aðrir. En meðalálagning
á erlendan fatnað’ á bátalisí
anum hefur hækkað um 72%,
álagningarhækkun heild-
salanna nemur 150%.
Auðvitað voru sumar af
þeim vörum, sem nú eru flutt-
ar inn, ófáanlegar. áður en tek
ið var að flytja þær inn, að
mestu leyti fyrir gjafafé. eins
og nú er gert. En verð’ags-
ákvæðin. sem um þær giltu,
táknuðu, hvað verðlagsyfir-
völd töldu hægt að dreifa þeim
fyrir, ef þær væru fluttar inn.
Af öðrum vörum var flutt mjög
lítið inn. Verðlagsákvæðin um
þær táknuðu. hvað fjárhags-
ráð taldi hægt að dreifa þeim
fyrir, jafnvel þótt lítið væri
flutt inn af þeim. Hvérnig.má
það vera. að ómögulegt haíi
verið að hlýða þessum ákvæö-
um, þegar innflutningurinn
var stóraukinn og kaupmenn.
fengu mikla meira vörumagn
til þess að leggja á? Það má
vel vera, að verðlagsákvæðin
hafi verið orðin eitthvað oi:
lág, miðað við mjög lítinn inn;
flutning. en þau hlutu að vera
nægileg, ef innflutningurinni
var aukinn verulega, eins oá
átti sér stað.
Þá er það annað aðalatriðij
l hjá Ólafi, að verðlagsákvæðin
j hafi verið pappírsákvæði.
j Raunveruleg álagning hafi verj
i ið miklu hærri. Spyr hann AB,i
hvar hægt hafi verið að fá gólfj
teppi með 18% álagningu. Þvíj
miður mun talsvert hafa kveðj
ið að því, að gólfteppi hafi ver
ið seld á svört.um markaði áð-
ur. En AB vill í staðinn spyrja
Ólaf Björnsson--
Ileldur hann, að öll gólf-
teppi, sem til Iandsins vom
flutý, meðan verðlagsákvæði
giltu um gólfteppi, hafi ver-
ið seld með hærri álagningu
en leyft var? Ef hann hefus?
Fi’amhald á 7. síðu.
AB 5