Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 2
Kraflaverk (The Miracle of the Bells.) Sérkennileg og vel leikin amerísk kvikmynd. Valli (lék í ,-Þriðji maðurinn“) Fred MácMurray Frank Sinatra Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir 7. Sýnd kl. 3. 3 AUSTUR- 8 3 BÆJAR BfÚ 8 Fýkur yfir hæðir (WUTHERING HEIGHTS) Stórfengleg og afar vel leikin ný amerísk stór- mynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Em- ily Bronté. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Laurence Olivier Merle Oberon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. LISA í UNDRALANÐI Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sjnn. Sala hefst > 11 f. h. Fióílamennirnir Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um æv- I intýri einnar þekktustu söguhetju H. L. Steven- sons, .Rickard Ney Nan- essa Brown. Sýnd H. 5, 7 og 9. Sagan af Moily X (STORY OF MOLLY X) Sérlega spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um einkennilegan afbrota- feril ungrar konu. June Ilavoc John Russell Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BAGDAD Hin afar spennandi og 1 skemmtilega ameríska æv- intýramynd í litum. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Hrífandi mynd um ævi Rembrandts, hins heims- fræga hollenzka snillings. Aðalhlutverk leikur Charles Laughton af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 7 og 9. BAKÁTTAN UM GULLIÐ Spennandi ný amerísk kú- rekamynd. Aðalhlutverk: Tim Holt. Sýnd kl. 3 og 5. 3 NÝJA BIÓ 8 Seiðmátfur hafsins (DEEP WATERS) Mjög skemmtileg og spenn andi ný amerísk mynd, er fjallar um sjómannalxf. — Myndin er byggð á sög- unni „Spoonhandle", sem varð metsöIubQk. — Aðal- hlutverk: Dana Andrcws Jean Peters Cesar Romero Dean Stockwell Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 83 TRIPOLlBiÚ 8 Óperan Bajazzo (PAGLIACCI) Ný ítölsk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu óp- eru ,íPagliacci“ Tito Gohbi Gina Lollohrigida fegurðardrottning Italíu Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómar- óperunnar. Sýnd kl. 5 7 og 9. leynifarþegar (The Monkey Buisness) ; Hin bráðskemmtilega ,.og sprenghlægilega ameríska gamanmynd mcð Marx braeðrum Sýnd kl 3. liS ÞJÓÐmKHtíSíÐ Sem yður þóknast eftir W. Shakespeare. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning þriðjudags kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00 alla virka daga. Sunnudaga frá kl. 11 til 20. Sími 80000. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBlÚ æ Maðurfrá Colorado Stórbrotin amerísk mynd 1 eðlilegum litum, er mun halda hug yðar föstum með hinni örlagaþrungnu atburðarás. -— Ein með betri myndum. Glenn Ford Ellen Drew Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á FERÐ OG FLUGI Sprenghlægileg gaman- mynd með Marx-bræðrum. Sýnd kl. 3. — Sími 9249. ÍLEIKFÉIAG JiíYKJAVÍKUR' Pi Pa Ki (Söngur lútunnar.) Sýning í kvöld. UPPSELT. vaknar til lífsins. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Harald Á. Sigurðsson. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. Sýning þriðjudagskvöld 3d. 8. — Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 á morgun, mánu- dag. — Sími 3191. Nýkomið fyrir bíla: Ljósaskiptar, starthnappar, háspennu- kefli, lykilsvissar, amp- erumælar, viftureimar, straumlokur o. fl. RAFTÆKJAVERZLUN Halldórs Ólafssonar. Rauðarárstíg 20. Sími 4775. HAFNARFlRÐf ■9 9 Fær í fleslan sjó (FANCY PANTS) Bráðskemmtileg ný amer— ísk gamanmynyd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk: Lucille Báll og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. Múrarar! Meó tilvísun til bréfs til félagsmanna auglýsir kjör- stjórn Múrarafélags Reykjavíkur hér með eftir fram- boðslistum við allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórn ar, trúnaðarmannaráðs, mælingarfulltrúa og taxtánefnd ar ásamt varamönnum í þessar stöður. Framboðsfrest- ur er lil n. k. miðvikudagskvölds 20. febr. 1952. og skulu framboðslistaf hafa borizt formanni kjörstjórnar fyr- ir þann tíma. Ef fleiri en eýxn listi koma fram, mun kosning fara fram dagana 23. og 24. febr. 1952 frá kl. 10 e. h. hvorn dag í skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin. Ferðafélag Islands. Ljósmy ndasýni ng Ferðafélag íslands efnir til ljósmyndasýningar í Lista- mannaskálanum n. k. haust í tilefni af 25 ára afmæli félagdns. Sýndar verða myndir í eftirtöldum flokkum: 1. Landslagsmyndir. ^ 2. Litskuggamyndir. 3. Aðrar ljósmyndir. Auk þess verður e. t. v. efnt til samkeppni um kvik- myndir. Verðlaun verða veitt í öllum flokkunum. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins, Túngctu 5. Sími 3647. F. U. J. Byrja aftur að kcnna Dr. Melifta Urbancic Sími 8140.4. f. K. r* í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Súni 2826. s GÖMLU DANSARNIR að Röðli í kvöld klukkan 9. Þar er líf og fjör. — Jósep Helgason stjórnar. Námskeið í gömlu dönsunum hefst klukkan 8. Aðgöngumiðasala að Röðli frá klukkan 6. Sími 5327. í Tjarnarkaffi (uppi) í kvöld, 17. febrúar, kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást við innganginn í kvöld. Aðeins kr. 15,00 miðinn. Skemmtinefndin. . í flokkum og einkatímum með sérstakriáherzluá talæfingar. Undirbúningur undir sérhvert próf. i mz j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.