Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 6
s s s S' s s s s s V S“ s s s s s s s s V s s s s' s s 5 s s s- s s s s S s s s' s s s s s s s s s s s s s s V s s s s- s s s s s s s s s s s s S ' s V s s s s s s s- s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s s s V’ V s s s V s s s s AB inn í hvert hús.) Köid borð og heitur veizíu- matur. Siid & Fiskur. Annast ailar teg-s undir rafiagna. ^ Viðhald raílagna. ^ ViðgerSir á heimilis- ^ taekjnm og óðrum ^ rafvélum. ^ Raftækjavinnustofa S Siguroddur Magnússon • TT_*-1 n J s ___s FramhaSdssagan 23——Agatha Christie: Morðgátan á Höfða Ur&arstíg 10. Sími 80729 Ora-viðgerðir. s s Fljót og góS afgreiðsla. S GUÐL. JGÍSLASON, V Laugavegi 63, b sími 81218. S se ndih íi asf öði n hefur afgreiðslu í BæjarS bílastöðinni í Aðalstræti .S 16. Sími 1395. S s Minningarspjöld s dvalarheimilis aldraðra sjó^ manna fást á eftirtóldum^ stöðum í Reykjavík: Skrif-b stofu Sjómannadagsráðs^ Grófin 1 (gaigið inn frá) Tryggvagötu) sími '80788, ^ skrifstofu Sjómannafélags) Reykjavíkur, _Iverf teötu S 8—10, VeiðafæraverzluninS Verðandi, MjólkurfélagshúsS inu, Verzluninni LaugateigS ur, Laugateig 24, bókaverzlS uninni Fróði Leifsgötu 4,S tóbaksverzluninni Boston, S Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S Nesveg 39. — í Hafnarfirði S hjá V. Long. S --------------------s Minningarspjöld J Barnaspítalasjóðs HringsinsS eru afgreidd í Hannyrða-S verzl. Refill, Aðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. SvendS sen), í Bókabúð Austurbæj S ar, Laugav. 34, Holts-Apó-S teki, Langhuitsvegi 84, S Verzl. Álfabrekk’i við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins*S búð, Snorrabraut 61. S Minningarspjöld s Krabbameins- $ félagsins s fást í Verzl. Remedía, Aust) urstræti 6 og Elliheimilisins. skrifstofu flókna og óvenjulega lagamál, eins og þér munuð fara nærri um.“ Þá var það, að Karl Vyse spurði Poirot, hver hefði ráð- lagt honum að leita til sín um aðstoð. „Ungfrú Buckley," svaraði Poirot umsvifalaust. „Hún er frænka yðar; er ekki svo? Heillandi stúlka. Ég ympraði eitthvað á því, að ég ætti í vandræðum með þetta, og hún ráðlagði mér undir eins að leita til yðar. Ég kom hingað á laug- ardagsmorguninn, — um hálf- tólfieytið —, en þér voruð ekki við þá.“ „Nei; ég man að ég fór snemma héðan á laugardags- morguninn.“ „Ungfrúnni, frænku yðar, hlýtur að finnast mjög ein- manalegt í þessu stóra, gamla húsi. Hú dvelst þar svo að segja ein síns liðs; er ekki svo?“ „Jú; rétt er það.“ „Segið mér eitt, herra mála- færslumaður; — getur það hent sig, að sú eign sé til sölu?“ „Það held ég ekki.“ „Ég skal segja yður eitt herra málaflutningsmaður, að ég spyr ekki aðeins fyrir for— vitnis sakir. Ég vildi nefnilega sjálfur gjarna kaupa slíkt hús. Ég kann svo einstaklega vel við loftslagið hérna. Satt er það að vísu, að húsið er hrör- legt og í niðurníðslu; enda skilst mér, að eigendurnir hafi ekki haft mikið fé handa á milli til þess að kosta viðhald- ið. Og þegar tekið er tillit til allra aðstæðna, væri þá ekki hugsanlegt, að ungfrúin vildi selja eignina, ef henni byðist gott verð?“ „Ekki tel ég til þess neinar minnstu líkur," svaraði mála- færslumaðurinn og hristi höf- uðið. „Frænka mín hefur tekið tryggð við húsið og umhverf- ið. Ég hygg áreiðanlegt, að hún vildi ekki fyrir nokkurn mun selja það. Þetta er ættaróðal. sjáð þér til . . . . “ „Já; ég skil það.“ „Það er með öllu útilokað. Ég þekki frænku mína. Hún hefur tekið ástfóstri við þann stað.“ Að nokkurri stundu liðinni AuglýsiS í AB Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-; samlegast pnntið með? fyrirvara. ^ MATBARINN ? Lækjargötu 6. • Sími 80340. ? Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni alian daginn. Komið og veljið eða símið. SileS 8d Fiskur. ——------------------s Guðmundur j Benjamínsson s klæðskerameistari S Snorrabraut 42. S ENSK FATAEFNI * S nýkomin. S 1. fiokks vinna. ) Sanngjarnt verð. S vorum við aftur staddir á strætum úti. „Jæja, vinur minn,“ mælti Poirot. „Hvernig leizt þér svo á þennan herra Vyse?“ Ég dró við mig svarið. „Mér leizt hann mjög frá- hrindandi persóna,“ sagði ég loks. „Með afbrigðum fráhrind- andi persóna.“ „Og ekki neitt sérstaklega áhrifasterk persóna; fannst þér það?“ „Nei, síður en svo. Einn af þessum mönnum, sem maður þekkir ekki aftur, þegar mað- ur sér þá næst. Sannkallað miðlungsmenni.“ „Það er að minnsta kosti ekkert sérstakt athyglisvert við framkomu hans. Tókst þú eftir nokkru athyglisverðu, sem fram kom í samtali okk- __.O <í ar: „Já,“ mælti ég, og heldur seinlega. „Hann virtist vera því ákaflega mótfallinn, að Höfðaeignin yrði seld.“ „Öldungis rétt. Mundir þú telja, að ungfrúin, — eftir því sem við bezt vitum, — hefði tekið slíku ástfóstri við Höfð- ann, að það væri óhugsanlegt með öllu, að hún fengist til að selja hann?“ „Ég myndi telja það mjög sterkt til orða tekið.“ „Já, einmitt. Og Karl Vyse málafærslumaður mun ekki hneigður fyrir að taka sterkt til orða. Hann hagar orðum sínum venjulega þannig, að fremur má telja, að hann kveði helzt til gætilega að orði en hitt. Samt segir hann, að ungfrúin hafi tekið svo miklu ástfóstri við þetta ættaróðal, að óhugs- andi sé, að hún fáist til þess að selja það.“ „Slíkt var að minnsta kosti ekki á henni að heyra í morg- un. Þá talaði hún mjög rólega og skynsamlega um það mál. Henni þykir að vísu mjög vænt um staðinn; enda væri annað óeðlilegt, — en heldur ekkert fram yfir það.“ „Þá hlýtur annað hvort þeirra að halla réttu máli,“ sagði Poirot, þungt hugsi. „Karl Vyse er ekki þannig maður, að hann sé líklegur til að fara með staðlausa stafi.“ „Og slíkt er alltaf mikill styrkur manni, ef hann telur sig þurfa að Ijúga á annað borð,“ svaraði Poirot enn. „Já, það vantar ekki, að hann beri sama sakleysissvipinn og Georg sálugi Washington. Var það ekki eitthvað fleira, sem þú veittir athygli ....?:: „Nei; — ekki það ég man.“ „Hann var ekki staddur í skrifstofu sinni á þeim tíma, sem kúlunni var skotið í gisti- hússgarðinum .... “ Sjöundi kafli: HARMLEIKURINN Niek var fyrsta manneskjan, sem við sáum, þegar við kom- um að Höfða um kvöldið. Hún sveif léttum skrefum um and- dyrið, sveipuð greiðsluslopp, skreyttum drekamyndum. „Ó, eruð það bara þið?“ sagði hún. „Ungfrú, — það hryggir mig -. . . “ sagði Poirot. „Fyrirgefið. Ég veit, að þetta var ókurteisi. En, sjáið þið til, — ég er að bíða eftir því, að þeir sendi mér nýja kjólinn minn. Þessir svikarar lofuðu því statt og stöðugt, að hann skyldi vera kominn í tæka tíð.“ „Ó, afsakið; fyrst málið snertir klæðnaðinn, þá er þetta afsakanlegt." Þið ætlið vitan- lega að stíga dans, þegar flug- eldasýningunni er lokið; eða er þess ekki rétt til getið?“ ,,Jú; við förum og fáum okk- ur snúning á eftir. Svo er að minnsta kosti ráð fyrir gert.“ Hún lækkaði skyndilega röddina. Á næstu andrá fór hún að hlæjá. „Aldrei að gefast upp. Það er mitt kjörorð. Ef maður gerir ekki ráð fyrir neinum örðug- leikum, þá mæta þeir manni heldur ekki. Ég er fullkomlega taugastyrk í kvöld. Og í kvöld ætla ég svo sannarlega að skemmta mér.“ Fótatak heyrðist uppi í stig- anum. Nick leit um öxl. „Ó, þarná kemurðu þá, Maggie. Þetta eru þorpararnir, sem hafa tekið að sér að verja mig fyrir launmorðingjunum. Vísaðu þeim inn í setustofuna, Uppbðð Opinbert uppboð verður haldið hjá áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún, föstudaginn 22. þ. m., kl. 1,30 e. h. og verða þar seldar eftirtaldar þifreið ar eftir kröfu tollstjór ans í Reykjavík, bæjar gjaldkerans í Reykjavík o. fl.: R 38; R 107: R 129; R 674; R 1072; R 1144; R 1537; R 1770; R 2011; R 2145; R 2156; R 2386; R 3098; R 3673; R 3764; R 3098; R 367°, R 3764; R 4000; R 4274; R 4447; R 4465; R 4544; R 5388; R 5834; R 6106 og R 6148. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. „PROMETHEUS“ S s s s s þýzku S eru komin aftur. S S j hraðstraujámin ) Véla- og raftækjaverzlunin ^ S Bankastræti 10. Sími 6456.) Tryggvag. 23. Sími 81279.) S Myndcisaga barnanna: Túskiiasninn Samúðarkori i Slysavarnafélags fslands: kaupa flestir. Fást hjá; slysavarnadeildum um ■ land allt. í Rvík í hann-: yrðaverzluninni, Banka-; stræti 6, Verzl. Gunnþór- ■ unnar Halldórsd. og skrif-j stofu félagsins, Grófin 1.; Afgreidd í síma 4897. — ■ Heitið á slysavarnafélagið.: Það bregst ekki. ■ Skátadrengurinn hélt beina leið inn í skrifstofu jólasveins- ins og skýrði fyrir honum, hvers vegna hann væri kominn með Bangsa. „Sæll Bangsi!“ sagði gamli maðurinn vingjarn lega. „Átt þú þennan asna? Hvernig lætur þú hann stökkva? Skátinn sagði mér, að hann gæti stokkið.“ Það hýrn- aði yfir Bangsa, er hann sá asnann sinn. „Ég veit ekkert, hvernig hann fer að því,“ svar- aði Bangsi. Bangsi sagði svo jólasvein- inum alla söguna um asnann. Hann sagði, að asninn virtist helzt stökkva, þegar bezt væri, að hann stæði alveg kyrr. Ann- ars væri hann hálf óþekkur og hefði hvað eftir annað reynt að strjúka eitthvað út í busk- ann. Meðan Bangsi talaði, horfði hann til skiptis á jóla- sveininn og asnann; en allt í einu stökk asninn hátt upp í loftið. „Hann getur þá stokkið!“ sagði jólasveínninn hissa. En asninn hreyfði sig’ ekki eftir þetta, og jólasveinninn varð fyrir vonbrigðum aftur. Hann sagðist ekki vilja gefa börnum slíkt leikfang og bað Bangsa að fara með asnann með sér heim. Svo fylgdi hann strák- unum út og sagði skátadrengn- um að flytjá Bangsa heim í flugvélinni. Svo kvöddu þeir Sveinka og lögðu af stað. Skíðafólk. Skíðaferðir á sunnud. kl. 10 og 13 að Hamrahlíð, Lögbergi og ef til vill fyrir Kollafjörð. Burtf erðarst'’ðir: Félagsheim)ili KR (15 mín. fyrir augl. tíma). Horn Hofs vallag. og Hringbr.i .itar (10 mín fyrir augl. tíma) Skátaheimilið Afgreiðslan Am.rnannsstíg 1, sími 4955. Skíðaféiögin. AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.