Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.02.1952, Blaðsíða 7
alls kon'ar verða seldir frá mánudegi 18. þ. m. fyrir lágt verð. Einnig Kven-ullarpeysur, Karl- manna-rykfrakkar. Barna-útiföt o. fl. vörur. VERZLUN Ásgeirs 6. Gunniaugssonat & (o. Tilkynning frá félagsmála- ráðuneyfinu. Vegna mikillar hættu, sem talin er á því, að gin- og klaufaveiki geti borizt til landsins með f ólki f rá þeim löndum, þar sem veiki þessi geisar, svo 'Og með farangri. þess, hefur félagsmálaráð- herra ákveðið, að fyrst um sinn verði hvorki bændum né öðrum atvinnurekendum; veitt at- vinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki, nema sér- stök, 'brýn nauðsyn krefji, og þá með því skil> yrði, að fylgt verði nákvæmlega öllum öryggis- ráðstöfunum, sem heilbrigðisyfirvöldin setja af þessu tiléfni. Ákvörðun þessi nær einnig til skemmti- ferðafólks og annarra, sem hingað. koma til stuttrar dvalar, en hyggst, að þeirri dvöl lokinni, að ráðast tii atvinnu 'hér á 'landi. Utlendingum, sem hér dveljast nú við störf, verða af sömu ásteéðum heldur ekki veitt ferða- ieyfi til útlanda. Þá 'hafa og verið afturkölluð leyfi, sem veitt höfðu verið til fólksskipta við landbúnaðarstörf. Þetta tiikynnist hér með. íFélagsmálaráðimeytið, 16. febrúar 1952. MÁL OG MENNING. Ný skáldsaga: eftir HANS KIRK Hans -Kirk er orðinn einn af, fremstu rithöfundum Norðuilanda, og hafa áður birzt á íslenzku tvær sítáld- sögur eftir hann, Fiskimaðurinn og Daglaunamaðurinn. Hin nýja skáldsaga Þrællmn ber iangt af þgssum sög- um, og Hans Kirk er.með henni kominn í stórskálda tölu. Hún er samþjöppuð að efni, viðburðamikil og afar spenn > . aridi. :Þar fer saman skörp hugsun, mikil mannþekking, heitar tilfinningar, skilyrðislaus hreinskilni, ein- beitt’.ir stíll, hað og gamansemi. Sagan gerist á stórveldistímum Spánverjaá 17. öid um borð í spænskri skonnortu, gullflutningaskipi, sem er á ■ leið frá Suður-Ameríku til Bercelona. Aðalátökin í sög- unni fara fram milli hinnar-voldugu og skapmiklu auð- konu. Dona Inez, og indíánaþræls hennar, sem hvort- tveggja eru stórbrotnar persónur. 't ÞRÓELLINN er fyrsta félagsbók Máls og thenningar í ár. Félagsmenn eru ,vinsamlega beðnir að vitja hennar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 19. sími 5055. MÁL OG MENN.ING. Nýkomið- 12 manna kaffi- og matarstell, straujárn, hitapúðar, þvottavél, ryksugur.og hinar marg éftirspurðu glerskál- ar á Ijósakrónur. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3.. Sími 1926. " Móðir okkar SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR frá Blönduholti í Kjós, andaðist aðfaranótt 16. febr. Jörína G. Jónsdóttir, Birgitta Jónsdóttir Bjarni Jónsson. Enskf úrvals kex Eigurn fyrirliggjandi margar gerðir af hinu heimsþekkta Burton’s Gold Medal kexi, í punds og 'hálfpunds pökkum. Verðið hagstætt. Heildsölubirgðir: Gísli iónsson & (o. h.f. Ægisgötu 10. — Sími 1744. &Iþ|óðaráðsfefna um húsnæðis- fflél í París ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA um húsnæðismál hófst í París í gær, o er bo'ðað til liennar af a'þjóðasambandi frjálsra verka lýðsfélaga. Ráðstefna þessi leggur á herzlu á, að húsnæðisvandræði verkamanna víðs vegar í Ev- rópu, séu nú svo mikil, að hefjast verði handa um skipu lagða baráttu gegn þessum vanda. Hefur alþjóðasamband frjálsra verklýðsfélaga látið safna ýtarlegum og stórmerki legum upplýsingum um hús- næðismálin víðs vegar í Ev- rópu, og eru þær lagðar til grundvallar starfi alþjóðaráð- stefnu þessarar í París. Óvenju mikil snjóa- lög í Ausfur-Evropu SNJÓALÖG eru nú óvenju mikil í austanverðri Evrópu og hefur neyðarástandi veri’ð lýst yfir í tveimur héruðum Aust urríkis, en víða í J.úgóslavíu hafa allar samgöngur teppzt og bann verið lagt við samkom- um. Fjöldi marins hefur meiðzt og nokkrir látið lífið af völdum snjóflóða í Júgóslavíu, og sama hætta vofir ,yfir víðs vegar í Austurríki. Mun þetta mesti snjór, sem komið hefur í aust- anverðri Evrópu um áratuga skeið. „hrællinn" effir Hans Kirk kom- inn úf í íslenzkri þýðingu MÁL OG MENNING hefur gefið út skáldsöguna „Þræll- inn“ éftir danska rithöfundinn Hans Kirk í þýðingu Sverris Thoroddsens. ,,Þrællmn“ er 223 blaðsíður að stærð í meðalbroti, og er bókin prentuð í Hólúm. Saga þessi var rituð á hernámsárun- um, en Þjóðver.iar komust höndum yfir handritið og brenndu það, svo að höfundur- inn varð gð skrifa sóguna upp aftur. Þetta er söguleg skáldsaga, og styðst við atburði írá.17. öld á landvinningatímum Spán- verja. Hans Kirk er í frernstu röð núlifandi rithöfunda Dana og „Þrællmn" af flestum talin bezta skáldsaga hans. Eftir Hans Kirk hefur áður^comið út i íslenzkri þýðingu skáldsagan „Daglaunamenn“. Álagstakmörkun dagana 16- febr. — 23. febr. frá kl. 10,45—-12;15. Laugardag 16. febr. 4. hluti. Sunnudag 17. febr. 5. hluti. Mánudag 18. febr. 1. hluti. Þriðjudag 19. febr. 2. liluti. Miðvikudag 20. fébr. 3. hluti. Fimmtudag 21. febr. 4. hluti. Föstudag 22. febr. 5. hlutj. Laugardag 23. íebr. 1. hluti. j. Vegna mikillar notkunar síðdegis má búast við því að takmarka þurfi rafmagn þá einnig og ef til þess kemur, verða hverfin tekin ut eins og hér segir, kl. 17.45—19:15: Laugardag 16. febr. 2. hlúti. -Sunnudag 17. febr. 3. hluti. Uánudag 18. febr. 4. hluti. ■?riðjudag 19. febr. 5. hinti. Hiðvikudag 20. febr. 1. hluti. rimmtudag 21. febr. 2. hlúti. 'östudag 22. febr. 3. hluti. .augardag 23. febr. 4. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og áð svo miklu leyti, sem þörf krefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.