Alþýðublaðið - 19.02.1952, Blaðsíða 2
Ofbeldisverk
(Aet of Vilence)
Spennandi ný amerísk
Metro Goldwyn Mayer
kvikmynd.
Van Heflin
Robert Ryan
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
3 AUSTUR- 8
3 BÆJAR BÍÓ 3
Fýkur yfir hæðir
OVUTHERING HEIGHTS)
Stórfengleg og afar vel
leikin ný amerísk stór-
mynd. byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Em-
ily Bronté. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Laurence Olivier
Merle Oberon
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
KALLI OG PALLI
með Litla og Stóra.
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAE KL 7.
Flólfamennirnir
Viðburðarík og spennandi
ný amerísk mynd um œv-
intýri einnar þekktustu
söguhetju R. L. Steven-
sons, Rickard Ney Nan-
essa Brown.
Sýnd kl. 5 og 7.
Draumagyjðan mín
Hin vinsæla söngva og
annað kvöld kl. 8.
kl. 9.
(STORY OF MOLLY X)
Sérlega spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd
um einkennilegan afbrota-
feril ungrar konu.
June Havoe
John Russell
Dorothy Hart
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrífandi mynd um ævi
Rembrandts, hins heimá-
fræga hollenzka snillings.
Aðalhlutverk leikur
Charles Laughton
af óviðjafnanlegri snilld.
Sýnd kl. 9.
BARÁTTAN UM GULLIÐ
Spennandi ný amerísk kú-
rekamynd. Aðalhlutverk:
Tim Holt.
Sýnd* kl. 5 vg 7.
NÝJA BIÓ
Seiðmáiiur
(DEEP WATERS)
Mjög skemmtileg og spenn
andi ný amerísk mynd, er
fjallar um sjómannalíf. —
Myndin er byggð á sög-
unni „Spoonhandle“, sem
varð metsölubók. — Aðal-
hlutverk:
Dana Andrews
Jean Peters
Cesar Romero
Dean Stockwell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR- æ
FJARÐARBfÓ
Ný amerísk kvikmynd með
Clark Gable
Loretta Young.
Aukamynd: Endalok ,FJy-
ing Enterpise" og Carlsen
skipstjóri.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
íWj
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sem ySur þóknast
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Næsta sýning fimmtudag.
Sölumaður deyr.
Sýning annað kvöld
klukkan 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
LEIKFEMG
KEYKIAYÍKUFv
TOHY
vaknar til lífsins
SÝNING
í kvöld.
Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 2 í dag.
Pi-Pa-Ki
(Söngur lútunnar.)
SÝNING
annað kvöld, miðvikudag,
klukkan 8.
Aðgöngumiðar seldir kl.
4—7 í dag.
Sími 3191.
03 TRIPOLIBfÓ 83
Óperan Bajauo
■«. - ‘ . - TC' i
(PAGLIACCI)
Ný ítölsk stórmynd gerð
eftir hinni heimsfrægu óp-
eru „Pagliacci“
Tito Gobbi
Gina Lollobrigida
fegurðardróttning Ítalíu
Afro Poli
Filippo Morucci
Hljómsveit og kór Rómar-
óperunnar.
Sýnd kl. 5 . 7 og. 9.
\ „Proraeiheus" $
| hrað-siraujárnin j
\ þýiku \
^ eru komin aftur. $
) . S
S Véla- og raftækjaverzlunin S
^ Bankastræti 10. Sími 6456. ^
S Tryggvag. 23. Sími 81279. S
S___ t
HAFNAR FIRÐI
r r
Nýít og glæsilegt barnaskólahús
íot í
Byrjað verður a.ð kenoa þar í dag.
hrapaði yfir Sikiley
BREZK farþegaflugvél af
Víking gerð fóst á laugardaginn
á leiðinni frá Londou til Nairobi
í Austur Afríku, og fannst flak
hennar á Sikiley í gær.
Flugvélin var msð 5 manna
áhöfn og 26 farþega, þar af 11
konur og 5 börn. Lík þeirra állra
fundust hjá flakinu í gær.
Á SUNNUDAGINN FÓR FRAM VÍGSLA nýja barnaskóla
hússins í Keflavík að viðstöddu fjölmenni, en kennsla byrjar
í skólanum í dag. Bygging þessa mýndarlega skólahúss hefur
staðið yfir frá því 1948, en er nú að fullu lokið.
a" *aLÍ£fSJtí JBmjíí. n.z' , ________ *
Sámkvæmt upplýsingúm,’'
sem AB fékk frá Keflavík í
gær. var vígsluathöfninni
stjórnað af Guðna Guðleifssyni
formanni fræðsluráðs, en vígsl-
una framkvæmdi séra Eiríkur
Brynjólfsson sóknarprestur.
Því næst afhenii formaður
byggingarnefndar, Steindór Pét
ursson, bæjarstjóranum, Ragn-
ari Guðleifssyni. húsið, en
hann þakkaði með ræðu og
veitti því viðtöku íyrir hönd
bæjarins. Þá talaði bygginga-
meistarinn, Einar Norðfjörð, og
lýsti húsinu, en að lokum hélt
skólastjórinn, Hermann Eiríks-
son, ræðu.
Á eftir sjálfri vigsluathöfn-
inni var gestum boðið til kaffi-
drykkju í samkomusal skólans,
og voru þar haldnar margar
ræður og kvæði fl,u:t til skól-
ans. Meðal ræðumanna var
Halgi Elíasson fræðslumála-
stjóri, er óskaði Keílvíkingum
til hamingju með jietta glæsi-
leg'a skólahús, og tnn fremur
bar hann kveðjur menntamála-
ráðherra. Enn fremur tóku til
máls Bjarni M. Jónsson náms-
stjóri, Þorsteinn E'narsson í-
þróttafulltrúi, Ingveldur Páls-
dóttir .kennari, Aðalsteinn
Gíslason kennari, séra. Eiríkur
Brynjólfsson og að lokum bæj-
arstjórinn, Ragnar Guðleifsson.
Kvæði fluttu til skólans Stefán
Hallsson kennari, Kristinn Pét-
ursson bóksali og Hallgrímur
Th. Björnsson kennari.
Hið nýja skólahús Keflvík-
inga er 500 fermetrar. Það er
50 metra langt og 10 metra
breitt; tvær hæðir t.g kjallari.
Á hæðunum eru 10 kennslustof
ur og auk þess setustofa fyrir
kennara, og herb'ergi skóla-
stjóra, en í kjallaranum er
smíðaherbergi. fyrlr drengi, eld
hús fyrir stúlkur og bókbands-
vinnustofa. Öll húsgögn í skóla
húsinu eru ný, smíðuð að
Reykjalundi.
Kennsla hefst I skólanum í
dag'.
Framhald af 1. síðu.
ig þátt í bruni á laugardaginn,
sem samtals 88 skíðamenn
kepptu í. Urðu íslendingarnir
þessir í röðinni: Haukur Sig-
urðsson 49., Stefán Krstjánsson
50., Ásgeir Eyjólfsson 52. og
Jón Karl Sigurðsson 54.
Kommúnislar
unnu í Féiagi járn-
Framhald af 1. síðu.
eða frá erlendum höfnum,
því að liún hefur leitað að-
stoöar alþjóðasambands
frjálsra verkalýðsfélaga og
á’þjóða sambands flutninga
verkamanna til þess að skip,
sem verkfallið nser til, fái
ekki afgreiðslu erlendis.
Þá mun heldur ekki verða
leyft að skráðir séu menn á
skipin, meðan engir samning-
ar eru í gildi, nema teknar séu
til greina þær kröfur um kjör,
sem um er deilt.
KOMMÚNISTAR unnu stjóris
arkosninguna x Félagi járniðnaS
aðarmanna með eiu.s til tveggja
atkvæða mun. Listi kommún
ista hlaut 122 atkvæði en listi
lýðræðissin.na 120. Sigixrj.óix Jóns
son, formannsefni lýðræðis
sinn hlaut 121 atk , en Snorrí
Jónsson, formannsefni kommún
ista, 122 atkvæði.
Sænski njósnarinn
Framhald af 1. síðu.
fyrir njósnir í Norður Svíþjó'ð*
viti ekki nöfn á þeim mönnúm;
sem hann hefnr látið fá upp
lýsingar sínar ura Iandvarnir
Svía.
Hins vegar hefur hann lýst all.
vel fyrir lögreglunni útliti þeirra
manna, sem haixn heíur haft sam,
band við.
hi-'h: st'h: ft fhi
Auglýsið í AB
r
I
Vegna jarðarfarar frá kl. 12,30—15,30.
Nýja efnalaugin h.f.
Höfðatún 2. Laugaveg 20 B.
AB2 j