Alþýðublaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Blaðsíða 1
MÞYSUBLABIÐ Fiskirækf framfíðarafvirinu- vegur hér á Islandi! (Sjá 8. síðu.) V. ] XXXIII. árgangur. Laugardagur 15. marz 1952. 63. tbl. Þetta er Johan Nygoordsvold, fyrrum forsætisráðherra Nor- egs. sem lézt í fyrradag 73 ára gamall. SIGLUFIRÐI. BÆJARSTJÓRINN Á SIGLUFIRBI hefur nú loksins við- urkcnjit óreiftuna á beejarreiknlngum kaupstaðarins, en þeir háfa ekki verið gerðir upp i tvö ár. Jafnframt. hefur hann við urkcnnt getuleysi sitt til þess að ganga frá reikningsuppgjör- inu og farið þess á leit, að íá heimild til að ráða BÓKHALUS- FÆRÁN MANN til þess að gera relkningana upp. Hefur bæj- arstjórinn með þcssu ekki einungis borið fram vantranst á sjálfan sig, heldur og starfsfólk sitt. Við umræðurnar um fjárhags svo að takast megi að ganga áætlun Siglufjarðar 7. febrúar sómasamlega frá bokhaldi þess lög'ðu fulltrúar Alþýðuflokksins til að fjárhagsáætíur.inni væri yísað frá sem algjörlega ófull- 'ji, þar eð reikningar bæj arins-höfðu ekki verið gerðir upp þau tvö ár ,sem kommún istar og íhaldsflokkarnir hafa farið með meirihlutavald í bæj arstjórninni. Jafnframt lögðu fulltrúar Alþýðuflokksins til að bókhaldsfær maður yrði fenginn til þess að gera upp reikningana þessi tvö ár. iÞessa tillögu taldi bæjarstjór inn vantraust á sig og starfs fólk sitt og var hún felld af bæj arstjórnarmeirihlutanum. ara tveggja síðastliðnu ára. Það kom engum á óvart, sem til þekkja, að bæjarstjórinn væri ekki fær um að ganga hjálp arlaust frá uppgjöri á reikning um bæjarins, en hitt þykir méir um tíðindum sæta að hann skuli sjálfur hafa skjalfest vantraust á sjálfan sig og starfsfólk sitt. Er þess vænst að þessu tveggja ára reikningsuppgjöri lykti fljótlega, svo að sjá megi svart á hvitu yfirlit yfir óstjórn komm únista og íhaldsflokkanna, sem þeir hafa reynt að halda leyndri fyrir almenningi fram að þessu. Carlsen í Gloucester. Kurt Henrik Carlsen, dansk- ameríski skipstjórinn, sem varð frægur fyrir hetjulega tilraun sína til þess að bjarga „Flying Enterprise“ í höfn, bíður þess nú heima í Ameríku, að fá nýtt skip, sem á að verða til fyrir lok marzmánaðar. — Á myndinni sést Carlsen, sladdur í fiskimannabænum Gioucester í Massachusetts, við hið fræga minnismerki drukknaðra sjó- manna þaðan, síðan bærinn varð fiskimannabær fyrir meira en þrjú hundruð árum. Það er frá Gloucester, sem Nýfundna- landsveiðar eru mest stundaðar. Vísifala framfærslu- • kosfnaðar!56stig KAUPLAGSNEFND og hagstofan hafa reiknaö út vísi tölu framfærslukostnaðar j fyrir marz og reyndist hún i vera 156 srtig eða einu stigi i hærri en í febrúarmánuði. 1 Þann 11. þessa mánaðar eða rúmum mánuði eftlr að ofan- skráðir atburðir gerðust skeðu hins vegar þau fáheyðru tíðindi, að bæjarstjórinn flutti tillögu í allsherjarnefnd bæjarstjómar, efnislsga nákvæmlega samhljóða tillögu Alþýðuflokksfulltrú- anna frá 7. febrúar. Fer bæjax stjóri fram á það í tillögu sinni að fá héimild til a'ð ráða bók- haldsfæran mann til viðbótar við starfsfólk það, sem fyrir er, 28038 Islendinpr við nám heima og eriendis á þessu ári -------*------- ALLS stunda 28 038 íslendingar nám á þessu ári í skólum jnnan lands og utan. Mun það vera um fimmtungur þjóðar- fnnar eða svipað hlutfall og verið hefur undanfarið. Skóiar á iandinu eru alls 328 auk námsflokka, bréfaskóla og útvarps- kcnnslu, og fjöldi kennara við allar þessar kennslustofnauir cr 1572. Norskt flutnin Sandgerði o Sjór I bamaskólunum einum eru alls 15 116 börn, þar af í Reykja vík 5307, í öðrum kaupstöðum 3855, í föstum skólum utan kaupstaða 3700, í heimavistar- skólum 851 og í farskólum 1403. Kennarafjöldi við bama skóla er 692, og barnaskólárn- ir eru 213 að tölu. í miðskólum, héraðsskólum og gagnfræðaskólum eru 4048 nemientiur, iðmskólum 1064, menntaskólum 764 ög háskól- anum 680. í námsflokkum Reykjavíkur stunda 700 nám, 1690 í bréfaskóla SIS og út- varpskennslu njóta um 380 Þsssir síðast töldu nemendu eru taldir með í helldartölu nemenda hér að_ framan. ís lenzkir námsmenn erlendis eru 417. Skiptast þeir þannig efti löndum: í Danmörku 117, Svíþjóð 49 Noregi 47, Finnlandi 2, Bret landseýjum 74, Frakklandi 23 Þýzkalandi 13, Hollandi 4 Sviss 10, Austurríki 4, Ítalíu 6, Spáni 1, Bandaríkjunum 59 og Kanada 5. Heimskautsey skírð fil heiðurs dr. Vilhjálmi Sfefánssyni AAIERÍSKA STÓRBL A»- IÐ „The New York Times“ skýrir frá þvi, að ákveðið hafi verið, að nýfundin heimskautsey skuli bera nafn dr. Vilhjálms Stefáns- sonar og heita Stefanssoney. Hefur ákvörðun þessi ver íð tekin af nefnd þeirri í Kanada, er velur landfræði- reiti, sem heiðursvottur við hinn heimsfræga heimskauts fara og rithöfund, én Vil- hjálmur er sem kunnugt er 'æddur af islenzku foreldri Kanada. Ey þessi er um þúsund milur frá norðinheimskaut- nu og norðaustur af Vikt- oríuey. askip slrandaði við var hætt komið flaut yfir þilfar þess, er Sæ- björg dró það til Reykjavíkur NORSKA skipið Turkis frá Stafangri strandaði í fyrrinótt á Bæjarskerseyri við Sandgerði, en komst á flot er hækkaði í sjó. Talsverður leki komst að því og stýri þess eyðilagðist, en Sæbjörg dró það til hafnar í Reykjavík. Flaut sjór þá yfir þilfar þess, erc komið var með það til Reykjavíkur. Hermóður var hafður aftan í því á leiðinni til Reykjavík- ur, svo að hægt væri að hafa stjórn á þvx, og dró Sæbjörg bæði skipin. Turkis er 1200 tonn, tólf sinnum stærra skip cn Sæbjörg. Turkis var að flytja héðan saltfisk, sem átti að fara til Ítalíu. Það. lagði af stað áleiðis til útlanda í fyrrakvöld, en klukkan hálffjögur i fyrrinótt sendi það frá sér neyðarskeyti og kvaðst hafa strandað og væru skipverjar að fara í bát- ana. Samkvæmt ráðleggingu Henrys Hálfdánarsonar ,skrif- stofustjóra slysavarnafélags- ins, breytti skipstjóri samt um ákvörðun, og héldu mennirnir kyrru fyrir um borð. VISSI EKKI, HVAR SKIPIÐ VAR STATT. Dimmviðri mun hafa verið á strandstaðnum og nokkuð þungur sjór, en veður að öðru leyti ekki óhagsttæt. Vissi; skipstjóri ekki í íyrstu, hvar skipið hafði strandað. Og sendi slysavarnafélagið því björgun- Framhald á 7. íóóu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.