Alþýðublaðið - 15.03.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Page 3
Nýja Skóverksmiðjan hefur byrjað framleiðslu á KARL- MANNÁSKÓM í mismunandí víddum, að amerískri fyr- írmynd. Einnig eru í úndirbúlíingi margar tegundir af kvenskófatnaði. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði heldur dansleik í kvöld í Góðtemplarahúsinu. Dansaðir verða gömlu dansarn ir. Vegna hagstæðra innkaupa á hráefnum og endurbættra frarhleiðsluaðferða hefur tekizt að iækka verðlag fram- leiðslunnar verulega. Þessa viku sýnum við ýmsar framleiðsluvörur okkar í glugga Málarans við Bánkastræti. Við mælumst til þess, að skókaupmenn kynni. sér hínar nýju vörur okkar og verðlag þeirra. — Fyrirspurnum Terður. öllum svarað .greiðlega. Brœðraborgarstíg 7. Reykjavík I DAG er laugardagur 15. marz.' Ljósatími bifreiða og ann arra ökutækja er frá klukkan 6.30 síðd. til kl. 6.50 árd. Kvöldvörður er í iæknavarð- stófunni Kjartan- R. Guðmunds son og næturvörður Þórður Þórðarson. Sími læknavarðstof- unnar er 50.30. Næturvarzla er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. . Slökkvistöðin: Sítni 1100. Lögregluvarðstofan: Sími 2166. FlugferVSir Flugf’élag fslands: í dag verður flogíð til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, ' Sauðárkróks og ísafjarðar. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerpen 12,3., fer þaðán 14 — 15.3 til Hull og Reykjavíkur. Ðettifoss • Sór fró Reykjavík 7.3. til New York.. Goðafoss fer írá Reykja- vík kl. 12.00 í kvöld 14.3. til ísa Sjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 13.3. frá Leith. Lagarfoss heíur væntan • lega. farið frá New York 13.3: til Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 13.3 til Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Bremen í morgun 14.3. til Rott • erdam og Reykjavíkur. Tiölla- foss fór frá Davisville 13.3. til Revkjavíkur. Pólstjarnan lestar •á Hull 13—15.3. til Reykjávík- utr. Skipadeild SÍS: Hvassáféil losar kol fyrir FÉLAGSLÍF: Ferðir skíðafélaganna um helgina verða: Laugardag: . Kl. 13.30—14 og 18 að Jós- efsdal og í Hveradali. Súnnu dag: Kl. 8, 9, 10 og 13—13.30 að Jóséfádal og í Hveradali. Svigkeppni skðíamóts Rvík- ur verður háð í Jósefsdal. — ' Burtfararstaðir: Félagsheim- ili K.R. kl. 13.45 og 17.45 á , laugardag og kl. 9.45 og 12.45 á sunnudag. Horn Hofsvalla- ^ götu og Hringbrautar: 5 mín. seinna en frá Félagsheimili i K.R. — Skátaheimilið: Ki. I 13.40, 14.10 og 18.10 á laug- ardag. — Undraland: 5 m‘ín. ! seinna en frá Skátaheimil- : inu. Langhöltsvegamót: 10 : mín. seinna en frá Skáta- | heimilinu. Afgreiðsia skíða- , félaganna, Amtmannsstíg 1. Sími 4955. — Á Iaugardög- um eru ferðir í bæinn ávallt kl. 19.30 frá Skíðaskálanum. Allt íþróttafólk er sérstak- lega hvatt til að nota ferðir skíðafélaganna. Skíðafélögin. Glímufélagið Ármann éfnir til námskeiðs í frjálsum í- þróttum fyrir drengi og ung- linga og einnig fyrir full- orðna. Æfingar eru í íþrótta- húsinu við Lindargötu á þriðjudögum og föstudögum, drengir og unglingar kl. 7—8 fullorðnir kl. 9—10 e. h. — Kennari er Stefán Kristjáns- son. Stjórnin. Norðurlandi. Arnarfell' er vænt anlegt til Álaborgar á morgun, frá Reykjavík. Jökulfell er í New York. Ríkisskip: Hekla var- á ísafirði í gær- kvöldi á norðurleið. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Austfjarða. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fó'r í gaerkvöldi til Búðardals. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Oþið ó fimmtudögum, frá ki. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriSjudögurn kl. 1—2. Brúökaup í ÐAG verða gefin saman í hjónöband, Hafnhildur Bjarna- dóttir Grenimel 15 og Helgi Þor valdsson Vesturgötu 15B. ili ungu hjónanna verður að Vesturgötu 56. Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Vilborg Emilsdóttir, Kirkjuveg 7, Hafnarfirðí, og Lt. Frederick J. Bonyai frá Conneqticut USA. Messur á morgun Úr öllum áttum ÚTVARP mmvíK 12 50—13.35 Óskalög sjúkiinga (Björn R. Einarsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna- ,,Vinir um verötd alla“ eftir Jo Tenfjord. í þýðingu Hall- dórs Kristjánssönar (Róbert Arníinnsson leikori) — II. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). .30 Leikrit: ,,Sonr,r stj'arn- arrna" eftir Bernard Shaw, í þýðingu séra Gunnars Áx-na- sonar. Léikstjóri; Lárus Páls- son. — Leikendur: Gunnar Ey jólfssön, Inga Þórðardóttir, Steindór Hjörleiísson og Lár- us Pálsson. 22.10 Passíusálmur '‘80). 22.20 Danslög (plötur). Hannes á hornínu V ett vangur aagsins Stúdent skrifar urnTwfsmom á útsvörum. — Eftir- tektarverður sanianburður. — Útsvöf fátækra namsmanna. STÚDENT SKRIFAR: „Einar Olgeirsson alþingisniaður. stjórn armeðlimur í Faxa Og ráðamað- ur í Sogsvirkjuninni m. m. ber j í, utsvar 1785 krónur. Þessi Ein 1 ar býr í ágætu húsi í einu höfð j ingjahverfi bæjarins. Hann fer ilangar reisur út um löntl, eink ■ um í austurveg. — Ég er há- j skólastúdent, sem <*r að reyna I að lesa til embættisprófs jafn- I framt því sem ég. vterð áð forða j frá svelti fjölskyldu minni, sem ’ er svona álíka stór og f jclskylda j ófangreinds alþingismanns. Ég j á foréldra og syktkíni úti á Iandi. Ég hef ekki'haft efhi á á’ð heim sækja þau s. l. -þrjú ár. nema í hæsta lagi e.inu sinni á námsævinni. ENDA MÁ ÞAÐ VERA lýð- I um ljóst, þá einnig niðurjölnun armönnum, að ofm kið brauð- ; sírit hlýtur að koma mjög nið- ur á námsástundum, og það er l.l-íka inin hryggilega reynsia. í I fyrra (1951) v.ann ég í 6 mán- j uði, og bar úr býtúm 15. þús, i krónur. Það hrekkur hvergi | nærri mér til lífsuppihalds og j fjöískyldu minni. Er það ék.ki .skiljanlegt öllum ,sem þekkja j dýrtíðina? gáta nr. 92 Dómirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Séra Jón A.uðuns. ÁRID 1950 vann ég mér inn miili 20 og 25 þúsundir króna, ög virtist mér sízt af því veita til þess að sjá hag minum sæmi lega borgið. Enda þsótt. tekjur mínar væru eins og ég gat um áðan, bókfærslulega séð svo háar, voru þær í reyndinni miklu minni, en sieppum því. Af þessum tékjum bar mér að greiða tæpar 2000 krónur eða 1985, þegar’ aúkaniðurjöfnunin lögð við. Mér þótti þetta vel . smurt, af þeirri ástæðu fyrst og ! fremst, að ég var námsmaður, EITT AF ÞVf S.íALFSAGD- i ASTA, sem hið opinbera gæti hyglað námsmönnum, er ein- jmitt að krefia þá ckki gjalcla, þótt þeir hafi einhverjar tekj- ; ur, sem bersýnilega eru rélt . tæpléga þurftartekjur, Þáð má líka. segja bæjaryfj'-rvöldinri í Reyk-javík til hróss, að þau taka yfirleitt vel, það ég 'veit, beiðni námsmanna um ‘lækkun útsvara, en samt sem áður verða náans- menn oftast að greiða eitthvað, ef þeir gefa upp tekjur, sern fara fram úr ’því a.IIra lægsta. Fríkírkjan: Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Lárétt: 1 óréttlát, 6 gælunafn, 7 einangrunarefni, 9 tveir eins, 10 auð, 12 beygingarending, 14 svikum, 15 ílát, 17 seiður. Lóffrétt: 1 helg bók, 2 bit, 3 ull, 4 fiskur, 5 atvik, 8 fantur, 11 sorg, 13 knýja, 16 á fæti. sem átti langt nám iyrir hönd um, auk þess sem ég var fjöl- skyldumáður, sem verð að treysta á eigin afla, Og ég hugði, að níðurjöfnunarnefitd t'æki til- lit til slíks, enda tala útsvarslög in um „efni óg ástæður“. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e.yh. Séra’ Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svávarsson. Lausn á ki*ossgátu m*. 91. Lár'étt: \ hákarli, 6 Éið, 7 ögra, 9 Fu, 10 Rut, 12 vé, 14 kúnn, 15 eta, 17 rakinn. Lóffrétt: 1. Hlöver, 2 kúrr, 3 re, 4 lif, 5 Iðunni, 8 auk, 11 turn, 13 éta, 16 ak. VIÐ NÁMSMENN, sem vinn- um méð námi okkar, teljum, að við eigum að vera með öllu út- svarsfriir, því að enginn okkar ber svo mikið úr býtum, að sé fram yfir brýnustu nauðþurftir. Þótt slíkt hafi komið fyrir, eins og reyndin vár með mig 1950, að okkur auðnist að klóra saman 20—25 þús. krónur á einu ári, teljum við fráleitt að gjalda út- svar, því að slík hundaheppni er áðeins stundarfyrii'brigði, sem ekki getur hent háskólastúdent O’G í ÞVÍ TILLITI virðist mér vel megi'Saka •niðurjöfnun- arnéfndina sjálfa, bvi að það er ■hsnnar að jafna gjöldunum eft ir ,,efnum og ástæðum“ og það fer eftir þeirri veuju sem hún skapar, hvort sjálfsbjargarvið- leitni stúdenta er virt eða ekki. Það skapar méira að segja nokkra óvissu um niðurstöðar bæjarreikninganna, ef niðurjöf n unárnefnd leggur á, sn síðan þj-kir bæjarstjórn nauðsynlégt áð falla frá álagningunni • að nokkru leyti, eins og oft á sér stað þegar um námsmenn er að ræða, og nemur þessi skekkja í reikningum bæjarins óvallt a’Jl miklu, eins og berlega kom í ljós síðast liðið sumar, ér borg- árritari gérði grein fyrir, því hví útsvör heimtúst öft illa eoa ekki. Framhald á 7. síðu. Nesprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. Eflið íslenzkt atvinnulíf og- velmegun þjóffarinnar meff því aff kaupa alltaf aff öffru jöfnu íslenzkar iffnaffarvörúr. Alþýffuheimiliff í Kópavogi. Dansleíkur verður í kvöld kl. 10 í Alþýðuhúsinu í Kópa- vógi, gömlu og nýju dansarxíir, Á morgun fel. 3 verður kvik- myndasýning fyrir börn, og kl. 9 kvikmyndasýning fyrir full- orðna og þá sýnd ný mynd, sem heitir Jól í skógi. Styrktai-félag lamaffra og fatlaffra sýnir tvær fræðslukvikmynd ir í Tjarnarbíó á morgun, sunnudag kl. 2 e. h. Aðgangs- eyrir, kr. 5,00, rennur skipt- ur til félagsins. Aðgöngumiðar fást í Tjarnarbíó frá kl. 1 í dag. Skrifstofa Mæffrastyrksnefnclar Þingholtsstræti 18 er opir. kl. 2—4 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Lögfræðingur nefnd arinnar er til viðtals á mánu- dögum. B a rn a samk om a verður í Tjarnarbíói á morg- un kl. 11 ®irhii t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.