Alþýðublaðið - 16.03.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 16.03.1952, Page 2
(THE RED DANt'BE) ’ Spennandi og áhrifamikil ný amerísk kvikmynd. Walter Pidgeon Peter Lawtord Janet Leigh Bönnuð innan 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h, £8 AUSTUR- æ æ BÆJAR BÍÓ æ Parísamætur (Nuits dé Paris) Mjög skemmtileg ög opin ská, ný frönsk dans- og gamanmynd er fjállar um hið lokkandi naétUrlíf Par ísar, sem alla dreymir um að kynnasf. Mvndin, sem allir tala um. Myndin, sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Bernard bræður. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Á SPÖNSKUM SLÖÐUM Hin spennandi litmynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 5. Sala hefst kl. 11 f. h. (The Manliattan Angel.) Mjög eftirtektarverð mynd glaðvær og hrífandi um frjálsa og tápmikla æsku. Gloria Jean Röss Ford Paíricia W'hite Sýnd kl. 7 og 9. REYKJAVÍKURÆVIN- TÝRI BAKKABRÆÐRA I Sprengnlægileg gaman- mynd. Sýnd kl. 3 og 5. Á Óviðjafnanlégá skemmti- leg ný amerísk gaman- mynd, um furðulegan asna, »sem talar!!! Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn og er talin einhver allra bezta gamánmynd, sem tekin héfur verið í Ameríku á seinni árúm. Donald O’Connor Patricia Médiria „Franeis mun enginn gleyma svo lengi sem hann getUr hlegið.“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala héfst kl, 11 f. h. (RIDING HIGH) Bráðskemmtileg ný amer- ísk mynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby Colcen Gray Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. æ nýja sio æ Hörkuspennandi ný amér- ísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: George Montgoinery Rod Cameron Marie Windsor Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NAUTAAT í MEXICO Hin sprenghlægilega mynd með Abbott & Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. æ TRiPOLiBfó æ Afar spennandi ný, ame- rísk sakamálamynd byggð á samnefndri bók eftir Sam Ross. John Garfield Sheliey Winters Bönnuð bömum. . Sýnd kl. 9. Gissur hjá fínu fólkl. Bráðskemmtileg og spreng hlægileg ný amerísk gam- anmynd byggð á grín- myridaseríunni „Gissuf gUllrass". — Þetta er bezta GisSúrar-myndin. Sýnd kl. 3, 5 og 7. æ HAFNAR- æ S8 FJARÐARBtð æ Óperan Bajazzo Hin glæsilega óperumynd sýnd kl. 9. LJÓÐ OG LAG Amérísk dans og söngva- rnynd í litum. Mickey Rooney June Allyson Sýnd H. 5 og 7. í I YI.GSNUM FRUM- SKÓGANNA með Johnny Sheffield. Sýrid kl. 3. Sími 9249. um, sem eru samf- nautnalyf ja og g fylístu varúðar um /úrlyfja, mun hvergi ÍLSIKFEIAGI REYKJAVÍKUIV þessarra efria. laus barátta i lyfja sé háð máli HRUNAgpVMl/í HAFNARFIRÐI Eri til formamii hann ÞJÓÐLEIKHÚSID Bárnaleikritið „Litli Kláus og Stóri KIáus“ eftir Lisa Tetzner Sýning í dag kl. 15,00. - uppselt. „GuIIna hííðið“ Sýning í kvöld kl. 20. • Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Sími 8ÖOOÖ. Pi (Söngur lútunnar.) Sýning í kvöld klukkan 8 UPPSELT. TQNY vaknar til lífsins Vegna fjölda áskorana verður sýning annað kvöld (mánudagskv.) kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dág. Allra síðasta sinn. ungiingsáranna . Hrífandi og ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um vandamál kynþroská- áranna. Vittorio De Sica Anria M. Picrangeli Sýnd kí. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á INÐÍÁNASLÓÐUM. Sýrid klukkan 3 og 5. Sími 9184. Frá stjórn Læknafélags Reykjavíkur he'fur blaðiriu bórizt eftirfarandi athuga- semd: HINN 29. FEBRÚAR s, 1. biríist í dagblaðinu Vísi grein, er nefndist „Furðulegt b’réf' landlækms”. , Tilefni greinarinnar er bréf landlæknis frá 15. s.m. til borg arlæknis, þar sem læknar í Reykjavík erU varaðir við eit- urlyfjaneytendum og áminntir urn áð gæta allrar varúðar er þeir ávísa eiturlyfjum. Méðferð eiturlyfja er hvar- vetna hið mesta vandamál, og -þó'tt héilbrigðisyfirvold kapp- kosti að setja um þetta ströng lög og ítarleg fyrirmæli, lyfja- fræðingar gæti íyllstu samvizku semi um útlát eiturefna og lækn kunni gjörla skil s þeim hætt sem eru samfara notkun og gæti flestir um ávisanir eit hafa tekizt að hindi-a með öliu misnotkun Segja má, að þrot gegn nautn eitur- um heim ailan og þyki það ekki stórtíðindi þótt ■Heilbri.gðisyfirvöld sendi lækrium aðvörunar- og ámihn irigarbréf um maðferð eiturlyfja. Bréf lahdlæknis var síður en svo tilefnislaust, og er leitt til þess að vita. að gamalt og vel þekkt dagblað skuli bregðást svo við eðlilegri og sjálfsagðri viðlsitni landlæknis til þess að vinna gegn éiturlyfjaneyzlu að birta erindisbréf til lækna (en þeir munu að jafnaði skoða slík bréf gerh trúnaðarmál) og láta sér auk þess sæma að rangfæra efni bréfsiris af lítilli háttvísi. Þó mun mega virða ritstjór- um Vísis til nokkurrar vorkunn ar, hversu óhöndulega hefur til tekist, Vegna þess áð megin efni málsins er læknisfræðilegs eðl- og ekki sanngjarnt að vænta þess, að ritstjórar séu dómbær ir á slík efn'i. Upphaf málsins og meðferð öll er þannig, að líklegt má telja, að þeim fróðari menn í lækriisfræði hafi unnið hér að og þá frémur af persónuregri ó vild en ríkri ábyrgðartilfinn- ingu. Stjórn Læknafélugs Reykja- víkur telur það illa farið, að læknisfræðilegri þekkingu skuli þannig beitt til óþurftar góðu og með þeim hætti, sem á engari hátt sámrýmist viður- kenndum reglum í samskiptum lækna. Um árátugi hefur landlæknir urinið gegn misnotkun nautna- lyfja og ekki sætt ámæli fyrir það til þessa, en andúð greinar hofundar á landlækni er svo öfgakennd og ofsi hans slíkur, að svo er að sjá, sem hann telji nú, að barátta landlæknis gegn aiturlyfjanuutn gangi gláeþi riáest. til þess að geta veitzt að Læknafélags Reykja vikur, Krístni Stefánssyni, reynist hauðsynlegt að gera ábyrgan fyrir því, sem kann að fara um með- ferð lækna á eiturlyfjum. Virð ist þá ekki skipta máli fyrir gréinarhöfund, hvort um nerii- endur Kristins sé að ráéða eða aðra eldri lækna, og heldur ekki hversu mjög það er brýnt fýr ir lækriastudentum að gæta fýllstu varúðar um meðferð nautnalyfja. Er því eríitt að verjast þeirri hugsuri, að tilefni greinarinnar sé annað og méira eri látið ér í veðri vak’a, og þar sem sérstak lega er ráðizt 'að þ*im mönnum, séfn vitað er, að hvorki háfa samuð né samstöðu með þeim, sém kynnu að hafa tilhneigingu til að umgangast fyrirmæli heil brigðislaganna óvarlega, þá er í því fólgin sú vísbending um ætt erni greinarinnar, að ekki veld ur undrun, þó að tilraun sé gerð til þéss áð veikja aðstöðu þess arí-a manna, ef á þaritv hátt mætti fákást að bæla niður’ þáð, sem enn lTfir áf heilbrigðri réttárméð vitund lækna, þrátt fyrir þá nriklu rnildi ,sem nú tíðkast £ hinum æðstu dómum. í stjórn Læknafélags Rvíkur, Kristinn Stefánsson Sigurffur Samúelsson Fríffrik EináVssön ÝSyríi upp á sport... Framhald af 1. síðu rétf: Efst á listanum var Ma. riá Peter, hin myrta, og ■ hafði hann krossaff viff nafn bennar; riæst var vindlinga- sölustúlka á hoteli í Salz, burg, síffan tvær íramreiffslu stúlkur og ioks eitirlitsmaff- ur i lögreglu bórgarinnar. Srebre kvaffst hafa sofiff lijá ölluiri stúlkunuiri, sem voru á listanum. Fyrir sakailómaranum Týsii hann því eins og hánn væri að segja sér. óviðkom- andi sögu, hvernig hann hefffi sofiff lijá Mariu Peter, jþv'í næst drukkiff meff herini, ferigiff láriaffa hjá henni glæpámálasögu, síffári kyrkt hana og að endirigu stungið hníf í hálsinn á henni. Á eft- ir fór hann til bólelherherg- is sins, í Zeíl am See og lagð- ist þar fyrir og las glæpa- málasöguna, sem Maria liafffi lánaff honum. Hann kvað'það hafa kom- ið upp um sig, aff hann liefðí ekkí getaff staffiff gégn þeirrí fréístingu, aff segja riökkruiii félögum, sem hann vanri meff, aff hann væiri morðing- irin, sem allir töluffu nú um og veriff vaeri að léita aff. Sakadómarinn í Salzburg dæmdi hann í 12 ára fang- -elsi. SKIPA1JTG£R© RÍKISINS „HEKLA" austur um land til Siglufjarð- ar í vikulokin. Tekið á móti flutriingi til áætlunarhafna milli Djúpa- vogs og Húsavíkur á morgun og þriðjudag. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. „8ALDUR" Tekið á móti flutningi til KróksfjarðarneSs og Salt- hólmavikur árdegis á mánu- dág. „SKJALDBRÉir til Skagáfjarðar- og Eyjá- fjaröarhafná í vikulokin. Tek- ið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur á þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudág. „ÁRMANN" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.