Alþýðublaðið - 16.03.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 16.03.1952, Side 3
í DAG er su.nnu.dagurinn 16.*“ jnarz. Ljósatími biíreiöa og Unnarra. Qkutaekja er frá kl. C, 30 síffd. til kl. 6,50 árd. Kvöldyörður er í læknavarð- istofuonar Kojbeinn Kristófers- teon og nseturvörður Alfreð Gísla son. Simi læknavarðstofunnar er 5030. Helgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Reynimel 58, sími 2472. Næturvarzla er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvarðstofan: sími 1166. Flugferftir Flugfélag íslands: • I dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. §kipafréttir JEiniskip: Brúarfoss fpr væntanl.ega frá Antvyerpen í dag 15.2. i.il Hull . og Reykjayíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 7.3. til New York. Goðafoss fór frá Reykjavík 14. 3, til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak ureyrar og Húsavíkur. Gullfoss £er frá. Ka,u.pmannahöfn 18.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 13.3. til Reykjayík 13.3. til Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá .Bremen 14.3. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Ííavisville 13.3. til Reykjavíkur. Pólstjarnan fer væntanlega frá 'Hull í dag 15.3. til Reykjavík- ; ur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Skjaldbreið er á Austfjörðum á : norðurleið. Ármann var í Vest- jnannaeyjum í gær. Skipad.eild SÍS: Hvassafell losar kol fyrir Norðurlandi. Arnarfeil var yænt anlegt til Álaborgar um hádegi í dag, frá Reykjavík. Jökuifell er í New York. Söfrs og sýnifigar Þjóðmlnjasafnið: Opið á Eimmtudögum, frá kj. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl. 1—2. Ör öllum áttum Kvenfélag óháðra l’rÍKIrkjusafn aðarins í Reykjavík heldur bögglakvöld í Breiðíirðingabúð á þriðjudagskvöldið. Að loknum bögglauppboðum verður dansað. Allt safnaðarfólk velkomið á skemmtun þessa. Ungþarnavernd „Líknar“ Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3,15—-4 e. h. og fimmtudaga kl. 1,30—2,30 e. h. Ennfremur verður opin á föstu dögum kl. 3,15 — 4 -e. h. ein- ungis fyrir kvefuð börn. Höfðingleg gjöf til Blindravina- félag ís.lands. Einar þórðarson frá Skelja- forekku h-efur á 75 ára afmæli sínu 16. marz gefið Blindravina félagi íslands kr. 5000.00 krón- ur til minningar um tvær látn- ar konur sínar, þær Guðrúnu Jónsdóttur og Ragnheiði Jónas dóttir. Stjórn Blindravinafélags íslands færir liinum rausnarlega gefanda sínar innilegustu þakk ir fyrir höfðinglega gjöf og ósk ar honum allrar blessunar á kom andi árum. F. h. stjórnar Blindra vinafélags íslands, Þórsteinn Bjarnason. Skrifstofa Mæðrastryksnefndar Þingholtsstræti 18 er opin kl Kerlhig leð akiéðuna b) c) Mynd þessi er af kerlingunni í sjónleiknum „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson. Eins og kunnugt er, ieikur Arnd.ís Björnsdóttir hana. ..Gullna tíl-ið ið“ verður sýnt í 22. sinn í þjóð 1-eikhúsinu í kvöld. laugardaga. Lögfræðingur nefnd arinnar er til viðtals á mánudög um. „Gullna hliðiff *. Næstk'omandi föstude.2 verð- ur sýning á „Gullna hliðinu“ fyrir félaga verkalýðsfélag- anna Dagsbrúnar og Iðju. Rlið- ar að sýningunni verða seldir í skrifstofum félaganna n. k. miðvikudag. „Lífið og ég“. í dag les Eggert Stefánsson upp úr bpk sinni „Lífið og ég“. Upplesturinn verður í Gamla Bíó og hefst kl. 1,45, -en á und- an upplestrinum iéika þeir Car-1 Billich og Þorvaldur Stein grímsson kafla úr „Sonata quasi una fantasia“ eftir Beet- hoven og „Svanasöng á heiði“ -eftir Kaidalóns. Blaffamarmafélag íslands heldur fund í þjóðleikhús- kjallarnaum kl. 2 í dag. d) Hnefaleikamót A ! MEISTARAMOTI Ármanns í hnefaleikum, sem háð var í íþróttahúsinu að Hálogalandi í 13.00 Ririndi: Móðir jörð: II. Lpftslag pg landsuytjar (Ást- valdur Eydal licens'iat). 14.00 Messa í Fríkiikjunni (séra Þorsteinn Björnssoh). 18.30 Barnatími. 20.15 Samleikur á fiðlung píanó:. Björn Ólafsson of Árni Krist jánsson leika tvö verk eftír. Mozart. 20.45 Dagskrá Stúdcntalélags Revkjavíkur: a) Ferðaþáttur (Jón Sigurðs- son skrífstofustjóri). Gamanþáttur: „Akademía íslands“ (Karl Guðmunds son leikari flytur). 'Spurningaþáttur (Stjórn- aridi: Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi. Spuj’ningum syara: Baldur Bjarn&son magister, Einar Magnús- son menntaskólakennari og Guðmundui Thorodd- sen prófessor). Söpgur. Á MORGUN: 20.2Q Útyarps.hljóms.veitin: Þór arinn Guðmundsson stjórnar: 20.45 Um daginn og vsginn (frú Gerður Magnúsdójttir))' 21.05 Einsöngur: Ævar Kvara.n syngur Ípg eftir Sigfú Hall- dórsson, með undirleik höf- undar: 21.25 Dagskrá kvenfélagsam band íslands. — Erindi: Fyrr og nú (frú Viktoria Búarna- dóttir). ?1.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstiaréttar- ritari). 22Ó20 Upplestur: „Næðingur mannlífsins", smásaga eftir Boris Pilniak (Haraldur Teits son les). 22.50 Tónleikar. fyrrakvöld, lauk þannig, að Ármenningar sigruðu í öllum þyngdarflokkum. Úrslit urðu þessi: í flUgu- vigt sigraði Hörður Hjörleifs- son. Batanvigt: Kristinn Álf- geirsson. Fjað.urvigt: Kristján Sveinsson. Léttvigt: Fri'ðrik G.uðnason. Léttmillivigt: Sig- urður Jóhannsspn. Veltivigt: Björn Eyþórsson. Millivigt: Hreiðar Hólrrú. Lét%)ungayigt:: Bj.örgvin Jakpbsson. Þunga- vigt Alfons Guðmundsson sigr- aði Karl A. Haraldsson úr Vpstra í úrslitum. — Hringdóm 'ari var Gpðmundur Arason. Öll sæti í húsinu voru full- skipuð áhorfendum, og urðu margir að standa. Bridgeþraut AB Nr. I S. 6, 2. , H. 8, 6, 4. T. K, D, G, 10. L. 9, 7, 6, 3. S. 9, 7, 5,- 4. H D. T. 9, 7, 6, 5, 3, 2. L. G, 2. 2—4 e. h. alla virka þaga nema 2? næstkomandi sunnudag. S. A, K, D, G, 10, 3. H. Á, K, 5, 2. T. Á. L. D, 5. Suður spilar 4 Spaða. — Vestur spilar út Lauf kóng. Lausn bridgeþrautarinnar verður birt með bridgeþraut nr. ÁFENGISSJÚKLINGUM fer fjölgandi, segir áfengisvarn- arnefnd * ? v. Eiturlvfjanotkun er töluyerð og vaxand.i.. uppiýs- ir landlæknir. v 'f Afbrótaalda gengur yfir bæinn með. ránum og jafnvel vísvitandi llkamsárásum, s.em stappa nærri morðtil raunum. *** Qg ný kpmúr Reykvíkingur pg segir frá þyí, að hér í.bjse starfi „spflabúlur. þar sem tap og gróði getur skipt þúsund- m. á einupi sóiarhring.“ * * * Hann segir. að ..hægt sé að benda á vissjhús, þa.r sern slíkar. biilur starfa.“ *■ * * Atyinnuspilarar eru. í búlunum og tapa þeir aldrei, en ..br-jó.ta“ l.það er orð- þeirra.) óvana s.pilara með því að sökkva þeim. í: spilaskuldir * * * HVERT STEFNIR í ÞKSSUM BÆ? ' Rpvkvík.ingar eru, þessa da.gana a$ fá fyrstu, rafmagns og hitayeþ(,U.reikninj5:ap.a með hinum míklu hækkunuin? spin íiial.dið samþykkti um áram.ótin. og eru m.enn að voniimt þturgir ,d bijún * =? ;:= Elestar fjöj.skyldur fá ]iækkun? scin nema, QÍ)C)^—.18,0,0. króxtum. árlega. ÍHALDSSTJÓRNIRNAR í Bretlandi. Nýja Sjálandi og Ástralíu eru ekki, eins. ábyrgðarlausar í verzlunarmálum og Biöm Óla.fsson i! ■' * Þær hafa dregið úr innflutningi til að forð ast viðskiptahalla * * * Hér ,er hins vegar flutt inn sul-tutau ög RÚkkúlaðikex í gríþ. og epgju, fyrir peninga, sem c-kki eru tíl — nema Björn geti aflað frekari gjafa í Washington. Það er mikið talað um nafnið á nýja þvottahúsinn, SNORRA LAUG, og finnst mönnum það ýmist ágætt eða afleitt *• * * Þvottahúsíð er alltaf fullt, en bað er sagt, að. nokki-ir fastagest- ir fyrir utan Austurríki, sem er í sama húsi, hafi skýrt það ,,Konuríki“. Það þarf að vísu ekki a.ö segja. mönnujn hvað liafi hækkað mest í verði undanfarið, en febrúarvísitalan skipi- ist þannig í flokka: Kjötvísitala 136, Fiskvísitaia 164, mj.ólk urvísitala 149, kornvöruvísitaja 174, garðávuxta og aldin- vísitala 199 og nýleucluvörúvísi.tala 24.0 * * * Eldsneyti o«f ljósroeti er 214, fatna.ður 190, húsnæði reikuað 110 og ýnv. útgjöld 163, Nú er alvarlega verið að athuga staði undir. ráðhús Reykja- víkur * * *, Þar sem atkyæðagreiðslur eru, nú um alla skapaða ■hluti, í sýningargluggum, á skemrntiinurn og í útyarpi, væri ekki úr vegi. að, halda sýnjngu á kortum pg líkönum af bænurn með. öllum stöðum, sem koma .til greina, og láta fram fara ai- menna atkvæðagreiðslu * * * Atkvæðaseðla mættí afhenda með ú tsvarsreikningun.um! Það er stórkostlegur hlutur ,ef tekst að bjarga olíuskipiira úr Sevðisfirði * * * Ef þetta skip bætist í í.slenzka flotann, . mundi hann vaxa um 10% (Skráð skip nú 100 234 lestir olm skipið er 10. 000), því að skipið er heímingi. stærra en Hæring- ur. Það er nú ótrúlega mikið um það,' að men.n hugsi al- varlega um að flytjast úr landi, og hafa raenn sérstaklegn augastað á Kanda, þar sem velmegun er nú mikíl og sýni- Iega stórvaxandi *, ■* * Hefur þegar frétzt um ný „Anjeríkn bréf“, skrifuð af ungum mönnnm, sem komnir. eru vestur á slétíurnar. Framleiðum nú aftur Af öiium stærðum. 15 ára reynsla hér á landi. Spyrjið um verðið. Sími 2287. talar í Aðventkirkjunni sunnu- d.aginn 16. marz kl. 8,30 síðd. urn eftirfarandi efni: ,VIÐ BOTN MIÐJARÐARHAFS1 Hvers er að vænta þaðan ínn.p.n skamms? Allir velkomnir. AðventsöfnuSurinn,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.