Alþýðublaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUBLADI r jólreiða* oggangbraufirviil# (Sjá 8. síðu.) V XXXIII. árgangur. Laugardagur 22. márz 1952. 68. tbi. O. Sole Mio .. . Eduardo Di Capua, ítalska tónská’d jð. sem gerði lagið við „O, Sole Mio“, dó í fátækt suður í Naooli fyrir s.jö árum. Hann hafði ekki kunnað að selja „O, Sole Mio“ við því verði sem það átti sk'l- ið; og ekkju dnni og lömuðu barni gat hann lítið eftir látið. Þau lifa nú í sárri fátækt suður i Napoli; og varla fer hjá því, að ekkjunni renni það oft til rifja, þegar hún heyrir „O, Sole Mio“ sungið eða leikið, hve lítið þau hjónin báru úr býtum fyrir það, þó að aðrir hafi kunnað að gera sér úr því æma pen- inga. Á myndinni situr ekkjan angurvær yfir grammófóninum sínum meðan hann er að leika hið fræga lag. o§ verða að liggja fyrir fimm vikum fyrir kjördag -------+-------- FORSÆTIRRÁÐHERRA hefur tilkynnt, að kjör forseta íslands skuli fara fram sunnudaginn 29. júní í sumar. Og skal framboðum til forsetakjörs hafa ver- ið skilað til dómsmálaráðuneytisins ásamt samþykki forsetaefnisins, nægilegri tölu meðmælenda og vott- orðum yfirkjörstjórnar um, að þeir séu á kjörskrá, eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag. Svar Breta, Frakka og Baodaríkja- snanna ver'ða birt om helgina. í GÆR lauk í París fundi utanríkisráðherra Frakklands, Bretlands og sendihcrra Bandaríkjanna um tilboð Rússa um að efna till fjórveldaráðstefnu til þess að ræða friðarsamninga við Þýzkaland. Sendiherrum Vesturveldanna í Moskvu voru send samhljóða svör við tiimæluni Rússa og verða þau ekki birt fyrr en þau hafa verið afhent rússnesku stjórninni, en það er talið að það verði nú um helgina. . Fréttamenn í París álíta, að Vesturveldin mu.ni taka tilboð- inu um fjórveldafund, en þó með nokkrum skilyrðum, eins og t. d. að rætt verði um landa- Trype Lie býður að- sioð vegna drepséii ar í Kína og K-Kéreu HEILBRIGÐISMÁLASTOFN- UN sameinuðu þjóðanna hefur boðizt til að veita aðstoð til að stemma stigu fyrir drepsótt- um þeim, er nú geisa í Norður- Kóreu og nokkrum héruðum Kína. Tryg\æ Lie hefur sent skeyti til stjórnarinnar í Kína j og stjórnar Norður-Kóreu og skýrt þeim frá ákvörðun heil- brigðismálastofnunarinnar. Áð- ur hafði alþjóða rauði kross- inn boðizt til þess að láta fara fram rannssókn á heilbrigðis- ástandinu á þessum svæðum með þeim skilyrðum að báðir stríðsaðilar. í Kóreu tryggðu samvinnu við hjúkrunailið rauða krossins, er átti að hafa rannsóknina með höndum. mæri Þýzkalands, sameigin- lega stjórn fyrir állt landið, frjálsar kosningar og brott- flutmng erlendra herja, endur- hervæðingu, og þátttöku frjáls Þýzkalands í varnarsamtökum o. fl. Er það einnig álit frétta- mannanna, að fyiir Vesturveld- unum vaki fyrst og freinst að komast að þvi, hversu mikil einlægni fylgir tilboði Rúsa um fjórveldafundinn. N. Y. Ttmes hæðist að fullyrðingum sljórn arinnar í Kreml um Da Vinci og Hugo ÞAÐ NÝJASTA í áróðri Kremlstjórnarinnar er það, að ef Leonardo da Vinci, Victor Hugo og önnur stórmenni for- tíðarinnar hefðu lifað í dag, væru þeir ákveðnir komiriún- istar. í leiðara stórblaðsins New York Times í gær er kom- izt svo að orði, að mikilmenni þau, sem Kremlstjórnin notar til áróðurs, hafi ekkert sameig- inlegt átt með þrælkunarstefnu stalinismans. Times segir: „Það segir sig sjálft, er við gerum okku.r grein fyrir því, hvað þessir menn myndu hafa sagt og ritað um sovétríkin .... Victor Hugo, málsvari hinna fátæku og kúg- uðu, myndi hafa notað sögu- heitið „Vesalingarnir11, ef hann hefði tekið að sér að rita bók um líf þeirra, er rússneska leynilögreglan leggu.r í einelti.‘‘ „Da Vinci, tákn hins sann- leiksleitandi mannsanda, myndi hafa hryllt við hinum pólitísku 1 fjötrum, sem hefta og ráða ! stefnu Rússa í vísindum. Bók j hans, „Dauðar sálir“, hefði eins getað átt við þúsundij- óham- ingjusamra ma:~ia og kvenna, sem dvelja innan þrælkunar- vinnu.stöðva sovétríkjanna. * Forseta efni skal hafa með- mæli 1500 kosningabærra manna hið minnsta, en mest 3000, sem skiptist þannig eftir landsfjórðu.ngum: Úr Sunnlendingafjórðungi (V.-Skaftafellssýslu til Borgar- fjarðarsýslu, að báðum með- töldum) séu minnst 920 með- mælendur, en mest 1 835. Úr Vestfirðingafjórðu.ngi (Mýrasýslu til Srandasýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 180 meðmælendur, en mest 365. Úr Norðlendingafjórðungi (V.-Húnavatnssýsul til S.-Þing- eyjarsýslu, að báðum með toldum) séu minnst 280 með- mælendur, en mest 560. Úr Austfirðingafjórðungi (N.-Þingeyjarsýslu til Austur- Bogart og Vivian Leigh fengu Oscars verSlaun 1951 OSCARSVERÐLAUNIN, sem kvikmyndafélögin í Hollywood veita leikurum og kvikmyndaframleiðend- um árlega fyrir beztan leik ársins, hafa nýlega fyrir ár- ið 1951 verið veitt þeim Humlirey Bogart fyrir leik hans í myndinni „African Quecn“ og Vrvian Leigh fyrir afburða leik hennar í myndinni „A Streetcar Nomed Desire“. Af hcnding Oscarsverð- launanna er einhver mesti viðhur'áur ársins í Holly- wood. Afhending verðlaun- anna fer fram í glæsilegasta og stærsta samkomusal Los Angeles borgar eða Holly- wood, og þar mæta allar stjörnur í Hollywood í sínu fegursta skarti. Skaftafellssýslu, að báðum með töldum) séu minnst 120 með- mælendur, en mest 240. Finnlands Ssefur beðisf iausnar MéSmælafundir' í Höfðaborg vegna kynþáttarlaga Halans í HÖFÐABORG og öðrum borðum í Suður-Afríku voru í gær haldnir útifundir til að fagna úrskurði hæstaréttar er haan ógilti kosningalöggjöf dr. Malans, er hindraði svarta menn til að njóta kosningarréttar síns. Félagsskapur uppgjafa hermanna og sambandsflokksins gekkst einnig fyrir útisamkomum til þess að mótmæla umyrðum Malans, að hann hefði í hyggju að ó- gilda úrskurð hæstaréttar og hafa hann að engu. KEKKONEN, forsætisráð- herra Finnlands, baðst lausnar í gær. Ástæðan fyrir lausnar- beiðninni er talin sú, að bænda flokkurinn, flokkur forsætis- ráðherrans, treystir sér ekki til að fylgja stefnu stjórnar- innar í verðlagsmálum. Stjóm Kekkonens var mynduð í september síðast liðnum og er. samsteypustjóm. Að stjórninni Missfu 5 flugvélar í lofforusfu í Kóreu I GÆR misstu kommúnistar 5 flugvélar í loftorustum yfir Kóreu, en 8 flugvélar skemmd ust. stóðu bændaflokkurinn; jafn- aðarmenn og sænski þjóðflokkT urinn. Aðrir ráðherrar í stjóm Kekkonens hafa ekki sagt al iser. Formaðu.r stj ómarandstöð-* unnar á þingi Suður-Afríku bar fram tillögu í þinginu í gær þar sem hann fór þess á leit, að þingið tæki strax til um- ræðu hótanir Malans um að hafa dómsúrsku.rðinn að engu. Kvað hann það vera brot á stjómarskránni, ef slíkt yrði gert, og gæti það mál enga bið þolað. Þingforseti neitaði að taka málið á dagskrá, en þing- inu lýkur í næstu viku, og verður málið því ekki rætt. Viðsjár með fylgismönnum Malans og andstæðingum hans færast nú í aukana með hverj- um degi. „Die Bu.rger“, mál-1 gagn stjórnarinnar, sagði í gær, að á þessu þingi myndu verða samþykkt lög, sem gerðu hæsta rétti ókleift að ógilda lög þau, er þingið hefur samþykkt. Andstæðingar dr. Malans segja, að harm stefni.nú að því að afnema. landslág og taki upp. harðstjórn á einræðisvísu. 36 brezkir þingmenn únisium griSa ÞRJÁTÍU OG SEX brezkir þingmenn hafa sent áskorun til Páls Grikkjakonungs, að hann beiti sér fyrir því, að hinir átta kommúnistar, sem dæmdir hafa verið til dauða þar í landi fyrir landráð, verði ekki líflátnir. í áskomn- þingmannanna segir, að aftök- urnar í Grikkiandi leiði aðeins til haturs og beiskju, og að Grikklandsvinir í Bretlandl hafi megna- óheit á af tökunum þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.